Tíminn - 02.09.1976, Blaðsíða 16
Fimmtudagur 2. sept. 1976
kFk
fóðurvörur
þekktar
UM LAND ALLT
fyrir gæði
Guöbjörn
Guðjonsson
Heildverzlun Síöumúla 22
Simar 85694 & 85295
LEIKFANGAHÚSIÐ
Skólavörðustiq 10 - Sími 1-48-06
BRUÐU
vagnar
kerrur
/•ALLAR TEGUNDIR
FÆRIBANDAREIAAA
FYRIR
Lárétta
færslu
Einnig: Færibandareimar úr
ryöfriu og galvaniseruöu stáli
ÁRNI ÓLAFSSON & CO-.
---- 40088 40098 —
Sýrlendingar neita
að fara frá Líbanon
— Styrjaldaraðilar hyggja á liðsafnað
Reuter, Beirút. — Haft er eftir
heimildum meöal kommúnista i
Austur-Evrópu, aö Sýrlending-
ar, sem eru mikiö flæktir i borg-
arastyrjöldina i Libanon, hafi
hafnaö þeirri kröfu Elias
Sarkis, kjörins forseta Libanon,
aö þeir dragi herliö sitt til baka
frá Libanon.
Sagt var aö Sarkis, sem nýtur
stuönings Sýrlendinga, hafi
fariö fram á brottflutning
þennan á þriöjudag, þegar hann
átti viöræöur viö Hafez Assad,
forseta Sýrlands, en taliö er aö
hann muni ráöa miklu um örlög
Libanon.
Samkvæmt heimildum
þessum á forsetinn aö hafa
skýrt Sarkis frá þvi aö enginn
möguleiki væri til þess, aö Sýr-
lendingar drægju herliö sitt til
baka, en taliö er, aö i Libanon
séu nú um þrettán þúsund sýr-
lenzkir hermenn. Aö minnsta
kosti fjörutiu þúsund manns
hafa látiö llfiö I borgara-
styrjöldinni I Llbanon, sem nú
hefur staöiö i sextán mánuöi, og
taliö er, aö Sýrlendingar muni
ekki draga her sinn þaöan
meöan bardagar standa enn
milli styrjaldaraöila.
Þessi neitun Sýrlendinga
varpar skugga á vonir manna
um aö lausn deilunnar gæti
veriö á næsta leiti, þar sem
vinstri menn I Libanon hafa
hvaö eftir annaö gert þaö aö
skilyröi, aö herir Sýrlands
hverfi úr landi, áöur en þeir
setjistaö samningaboröi til friö-
arumleitana.
Undanfariö hefur sterkur orö-
rómur gengiö um þaö i Beirút,
aö Sýrlendingar ætli sér aö
knýja fram friö I Libanon meö
Frh. á bls. 6
ÍtlltSHORNA
' ÁIVIILLI
Drógu auka-
herfylkin
til baka
Reuter, Tel Aviv. — Shimon
Peres, varnarmálaráöherra
tsraels sagöi I gær, aö Egypt-
ar heföu dregiö til baka her-
fylki þau, sem þeir höföu flutt
inn á svæöi þaö viö Súes-
skuröinn, þar sem samiö hefur
veriö um takmarkaðan her-
afla. Herfylkin höfðu Egyptar
flutt til svæöanna I trássi viö
samkomulagiö viö Israel.
Peres sagöi, áö embættis-
menn Sameinuöu þjóöanna
heföu skýrt sér frá þvi, aö
Egyptar heföu þegar dregiö til
baka þá hermenn, sem fram-
yfir voru og nú heföu þeir aö-
eins átta herfylki á svæöinu —
sem er hámark þaö, sem sam-
iö var um.
Hann sagöi ennfremur, aö
aöeins þrjú herfylki heföu ver-
iö þar umfram heimild, en
ekki tiu eöa tólf, eins og ísra-
elsmenn töldu i fyrstu.
Herða eftirlit
með sölu á
kjarnorkutækni
úr landi
Reuter, Paris. — Valery
Giscard d’Estaing, forseti
Frakklands, mun sjálfur taka
aö sér forsæti i rikisstjórnar-
nefnd, sem hafa á yfirumsjón
meö hvaða stefnu skuli taka I
sölu á kjarnorkutækjum út úr
landi, eftir deilur þær sem upp
komu vegna sölu á tækjum og
búnaöi til endurvinnslu á
kjarnorkueldsneyti til Pakist-
an fyrir nokkru.
Auk forsetans munu veröa i
nefndinni þeir Raymond
Barre, nýskipaöur forsætis-
ráöherra, fjármálaráöherra,
iðnaðarmálaráöherra og ráö-
herra I utanrikisverslunar-
málum, auk yfirmanns kjarn-
orkunefndarinnar.
1 tilkynningu, sem gefin var
út eftir fyrsta reglulega fund
hinnar nýju rikisstjórnar
landsins, sagöi aö nefnd þessi
myndi ákvaröa og samræma
sölu á kjarnorkutækni og ööru
sem varöar kjarnorku. í slö-
asta mánuöi reyndi Dr. Henry
Kissinger, utanrikssráöherra
Bandarikjanna,að koma I veg
fyrir sölu á tækjabúnaöi til
endurvinnslu á kjarnorkuelds-
neyti, frá Frakklandi til
Pakistan, á þeim forsendum
aö salan gæti hugsanlega leitt
til frekari útbreiðslu kjarn-
orkuvopna. Frakkar hafa lýst
þvi yfir aö þeir muni selja
Pakistan tækjabúnaöinn samt
sem áöur, þrátt fyrir fyrir
gagnrýni á sölu þeirra á
kjarnorkuveri til Suður-Af-
riku.
Taliö er aö myndun þessar-
ar nefndar, sem búizt er viö aö
hafi i framtiöinni nánara eftir-
lit meö hugsanlegum pólitisk-
um áhrifum sölusamninga af
þessu tagi, sé aö nokkru leyti
varúöarráðstöfun vegna
hvatningar áttatiu og fimm
hlutlausra rikja nýlega, til
þess aö lagt veröi oliu-hafn-
bann á Frakkland til mótmæla
sölu á vopnum til S-Afriku. -
Fíkniefnamöl:
Sd flmm-
tándi
dæmdur
í Sovét
Reuter, Moskvu.— Dómstóll
I Moskvu dæmdi I gær tutt-
ugu og nlu ára gamlan Sviss-
lending til fjögurra ára vist-
ar I þrælkunarbúöum, fyrir
aö reyna aö smygla einu og
hálfu kllói af flkniefnunum
Hashish og Marijuana gegn-
um sovézkan toll.
Svisslendingurinn, Willi
Schaffner, var handtekinn á
Sheremetyevo-flugvelli viö
Moskvu I júnlmánuöi, en þar
millilenti hann á leið sinni
frá Sri Lanka til Rómar.
Hann játaöi sekt slna.
Schaffner er fimmtándi út-
lendingurinn, sem vitaö er
til, aö hafi hlotiö dóm fyrir
flkni- og eiturlyfjasmygl I
Sovétrlkjunum slöastliðið ár,
eftir aö haröara tollaeftirlit
var tekiö upp á Shere-
metyevo-flugvelli meö far-
þegum, sem millilenda þar á
leiö sinni frá Aslu.
Verjandi Shaffners, Isaak
Sklyarsky, fór fram á vægan
dóm á þeim grundvelli, aö
efasemdir um skaösemi
Hashish og Marijuana heföu
komiöfram á Vesturlöndum.
Dómarinn, sem kvaö upp
dóm I samræmi viö kröfur
saksóknara, sagöi aö hann
og aöstoðardómarar hans
hefðu tekiö tillit til hættunn-
ar, sem þjóðfélaginu stafaöi
af glæpum af þessu tagi, svo
og heföu þeir haft játningu
sakbornings I huga.
Dómarinn fyrirskipaöi
eyöileggingu fikniefnanna og
Frh. á bls. 6 :
Carter gengur misjafnlega
að tryggja sér stuðning
— Ford virðist enn heldur sækja á
1... 1 \
S-Afríka:
Vorster
ræðir við
þeldökka
Reuter, Pretoria/Höföaborg.
—John Vorster, forsætisráö-
herra Suður-Afriku, hefur
samþykkt aö hitta leiötoga
„heimalandanna ” svo-
nefndu, til viöræöna um óró-
ann meöal blökkumanna I
landinu.
„Heimalöndin” eru land-
svæöi ættbálka, sem ætlaö er
aö fái sjálfstæöi, samkvæmt
Apartheid-stefnu stjórn-
valda I S-Afriku, þar sem
gert er ráö fyrir þróun aö-
skilnaðar kynþátta I landinu.
Leiötogar ættbálkanna
fóru fram á viðræður viö for-
sætisráöherrann þann 21.
ágúst, og tilkynnti rikis-
stjórnin I gær, aö þær myndu
fara fram I október.
Leiötogarnir segja, aö þeir
vilji ræöa hugsanlega þjóö-
arráöstefnu um óróann, sem
taliö er, aö hafi kostaö meir
en tvö hundruö og áttatiu
manns llfiö á tiu vikum.
Þeir vilja einnig ræöa
skyldunám fyrir blökku-
menn, afnám laga, sem
banna mýndun hreyfinga
meöal blökkumanna, og þá
kröfu sina, aö handteknir
menn veröi látnir lausir, eöa
leiddir fyrir rétt. Óeiröalög-
regla beitti I gær táragasi og
kylfum til þess aö dreifa
hundruöum unglinga, af
mismunandi kynþáttum,
sem grýttu bifreiöar i
Athlone-bæjarhverfinu viö
Höföaborg I Suöur-Afrlku.
Margir unglinganna voru i
einkennisbúningum skóla.
Framhald á bls. 15
Reuter, New York. — Jimmy
Carter, forsetaefni bandarlska
Demókrataflokksins, fékk mis-
jafnar undirtektir og varö aö
minnsta kosti fyrir einu áfalli I
tilraunum sinum til þess aö
tryggja sér stuöning trúarleiö-
toga, þjóöernishópa og verka-
lýðssamtaka I New York.og
Washington, sem hann hefur nú
nýlokið viöræöum viö.
•Carter kom heim til Georgia-
fylkis I gær, og geröi sér þá grein
fyrir árangrinum af ferö sinni,
sem var mikilvægur þáttur I til-
raun hans til aö koma Ford
Bandarlkjaforseta úr Hvlta hús-
inu I haust.
Á fundi meö sex rómversk-
kaþólskum biskupum i Washing-
ton tókst honum ekki aö eyöa á-
hyggjum leiötoga kirkjunnar
vegna stefnu hans varöandi
fóstureyöingar.
Carter, sem er Baptisti og fyrr-
verandi fylkisstjóri I Georgia,
hefur neitaö aö styöja breytingu á
stjórnarskrá Bandarlkjanna, sem
fela myndi I sér bann viö fóstur-
eyöingum.
Joseph Bernadine, yfirmaöur
þjóöarráöstefnu kaþólskra
biskupa, sagöi fréttamönnum eft-
ir fundinn meö Carter: — Viö er-
um enn óánægöir meö fylkisstjór-
ann.
Carter varö þó meira ágengt
við mikilvægasta kaþólikkann I
Demókrataflokknum, Edward
Kennedy.
öldungadeildarþingmaöurinn,
sem er bróöir John Kennedy;
fyrsta kaþólska forseta Banda-
rlkjanna, hefur veriö kuldalegur
gagnvart Carter, en taliö er, aö
velgengni fylkisstjórans I Demó-
krataflokknum geti hafa gert aö
engu vonir Kennedys sjálfs um
forsetastólinn.
Þeir hittust hins vegar skömmu
fyrir fund Carters meö biskupun-
um, og þá fullvissaöi Kennedy
frambjóöandann um fullan stuön-
ing sinn.
Carter tókst einnig aö tryggja
sér stuöning George Meany og
verkalýössambands hans, sem er
mjög valdamikiö. Meany var
hlutlaus I forsetakosningunum
í baráttunni
1972, þar sem hann taldi fram-
bjóðanda demókrata þá, George
McGovern, öldungadeildarþing-
mann, of róttækan.
Ekki var stuðningsyfirlýsing
verkalýösforingjanna þó jafn af-
dráttarlaus gagnvart Carter og
hún venjulega er gagnvart uppá-
haldsmönnum þeirra, svo sem
Hubert Humphrey.
Slöar sagði Carter frammi fyrir
Frh. á bls. 6
Rukkunarheftin
Blaðburðarfólk Tímans
er vinsamlega beðið að sækja
rukkunarheftin á afgreiðslu
blaðsins.
HVERAGERÐI
Timann vantar umboðsmann i Hveragerði
frá og með 1. október n.k.
Upplýsingar i sima (91)26-500.