Tíminn - 02.09.1976, Blaðsíða 13

Tíminn - 02.09.1976, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 2. september 1976 TÍMINN 13 frá Chile Þaö getur oröiö afdrifarikt aö sýna á sér óæöri endann á al- mannafæri. Þaö fékk Roberto Vengas, markvöröur elzta knatt- spyrnufélags Chileaö finna fyrir i gærkvöldi, en þá var hann dæmd- ur i fjögurra mánaöa keppnis- bann, fyrir aö leika þaö fyrir framan 3000 áhorfendur i Los Andes. Vangas fékk þennan dóm, eftir aö hann haföi leyst niöur um sig buxurnar og dillaö afturend- anum á sér framan i áhorfendur eftir aö mark haföi veriö skoraö hjá honum. Já, þaö getur margt skeö i knattspyrnu. Jafnt hjá Dönum og Frökkum Danir og Frakkar geröu jafntefli (1:1) f vináttulandsleik I knatt- spyrnu, sem fór fram I Kaup- mannahöfn i gærkvöldi. 23 þús á- horfendur sáu Roentvad skora fyrir Dani, en Platini jafnaöi fyrir Frakka. ÖLAFUR H. JÖNSSON... hinn snjalli fyrirliöi landsliösins og leikmaöur meö v-þýzka liöinu Dankersen, veröur aö öllum lfkindum kallaöur heim f iandsieiki. Pólveriinn hefur auga- stað á Ólafi og Jóni JANUZ CZERWINSKI hinn kunni handknattleiks þjálfari frá Póllandi, sem hefur verið ráðinn þjálfar islenzka landsliðsins handknattleik, er væntan legur til landsins 13 september, og mun hann þá byrja af fullum kraft að þjálfa landsliðið og und irbúa það fyrir HM-keppn ina í Austurriki. Czerwinskihefur þjálfaö pólska iandsliöiö undanfarin ár meö frá- bærum árangri. Hann mun fyrst kynnast landsliðsmönnum okkar, þegar þeir leika landsleiki gegn Svissiendingum á Akranesi og i Hjaltalín Reykjavik 14. og 16. september. Hann á ekki aö stjórna landsliö- inu I þeim leikjum, heldur mun hann hafa leikmenn liösins undir smásjánni. Þess má geta, aö Czerwinski hefur mikinn áhuga á aö nota ,,út- lendingana” ölaf H. Jónsson, fyr- irliöa landsliösins og Jón Hjalta- Iln, I landsleiki tslendinga i vetur. Czerwinski þekkir þessa tvo frá- bæru handknattleiksmenn mjög vel — enda var þaö eitt þaö fyrsta, sem hann spuröi um, þeg- ar samningar stóöu yfir milli Januz Czerwinski er væntanlegur til landsins 13. september JÓN HJALTALIN.... Pól- verjinn þekkir hinn geysi- lega skotkraft hans. hans og H.S.Í., hvort ekki væri möguiegt að kalla „útlending- ana” heim i landsleiki. Eins og hefur komiö fram, þá var ákveðið af stjórn H.S.I. sl. vor, aö „útlendingarnir” yröu ekki notaðir i landsleiki tsiands I vetur. tþróttasiðan hefur frétt, aö Czerwinski veröi gefnar frjálsar hendur um, hvort hann noti þá Ólaf og Jón i vetur. Ef hann fer fram á það, eins og liklegt veröur, þá veröa þeir kallaöir heim. —SOS LANDSUÐIÐ ÚT í „KULDANN" Landsliöiö i handknattleik, sem mætir Svisslendingum 14. og 16. september, er nú hætt aö æfa reglulega, Astæöan fyrir þvi er, aö landsliöiö fær hvergi inni fyrir æfingar sinar, þar sem skólarnir eru byrjaöir. Landsliösnefndin veröur þvi aö taka upp sina fyrri iðju, aö „snapa” æfinga- leiki fyrir landsliöiö gegn fé- lagsliöum i æfingatfmum þeirra — og treystir landsliös- nefndin algjörlega á félögin meö æfingar hjá landsliöinu, eins og undanfarin ár. Stjórn H.S.t. veröur nú aö fara á stúf- ana og útvega landsliðinu ein- hvern samastaö, þvi aö þaö þýöir ekkert aö bjóöa pólska landsliösþjálfaranum upp á, aö hann geti ekki veriö meö landsliöiö á séræfingum. Ómar tryggði Reyni sigur ó elleftu stundu — þegar Sandgerðingar tryggðu sér 2. deildarsæti ú AAelavellinum í gærkvöldi, með því að vinna sigur (3:2) yfir Aftureldingu City fékk skell q Villa Park Aston Villa vann góöan sigur (3:0) á deildarbikarmeisturum Manchester City á Villa Park i Birmingham i gærkvöldi f 2. um- ferö ensku deildarbikarkeppninn- ar. Aöeins ein úrslit komu á óvart i gærkvöldi, þaö er aö Leicester tapaöi (0:1) fyrir Wrex- ham. Annars uröu úrslit þessi i keppninni i gærkvöldi: AstonVilla —Man.City ......3:0 Blackburn — Stockport......1:3 Bradford —Bolton ..........1:2 Bury — Darlington..........2:1 Cardiff —Q.P.R.............1:3- Gillingham — Newcastle.....1:2 Man. United — Tranmer......5:0 Rotherham — Millwall ......1:2 Stoke — Leeds..............2:1 Torquay — Burnley..........1: o West Ham — Barnsley........3:0 Chelsea — Sheff. Utd ......3:1 Wrexham — Leicester........2:0 — ÞAÐ var þægileg tilfinning aö sjá knöttinn hafna i netinu, sagöi ómar Björnsson, eftir aö hann var búinn aö skjóta Reyni frá Sandgeröi upp I 2. deild i knatt- spyrnu. Ómar skoraöi sigurmark (3:2) Reynis gegn Aftureldingu á Melavellinum, þegar aöeins 2 minútur voru til leiksloka. Ari Arason, hinn leikni útherji Sand- geröina, gaf þá góða sendingu fyrir mark Mosfellinga, þar sem Ómar var á auöum sjó — hann íþróttir Umsjón: Sigmundur Ó. Steinarsson haföi góöan tima til aö leggja knöttinn fyrir sig, áöur en hann sendi hann með góöu hægrifótar- skoti i markið. — Þaö var svo sannarlega kominn timi til aö ég skoraði mark, þvi aö þaö er oröiö nokkuö langt siöan ég hef skoraö, sagöi ómar eftir leikinn, og hann var svo sannarlega hetja Sand- geröinga, sem fögnuöu sigri. Reynir er nú komiö upp i 2. deild i fyrsta skipti i sögu félags- ins. Og þaö var gifurleg stemmn- ing á Melavellinum, þegar þeir ráku smiöshöggið á sigurgöngu sina. Um 100 tryggir stuönings- menn Sandgerðina sáu leikinn, og hvöttu þeir sina menn kröftug- lega — stemmningin var miklu meirihjá 200 áhorfendum á Mela- vellinum i gærkvöldi, heldur en hjá um 700 m, sem sáu leik Vals og Breiöabliks á Laugardalsvell- inum i bikarkeppninni. Afturelding varð fyrri til aö skora. Þaö var Vestmannaeying- urinn Kristján Sigurgeirsson, þjálfari liðsins, sem skoraði markið með góðu skoti af 23 m færi. Július Jónsson jafnaði (1:1) fyrir Reyniúr vitaspyrnu og siðan kom Sveinn Þorkelsson Reynismönnum yfir (2:1) þegar hann skoraöi með kollspyrnu. Kristján svaraði siðan fyrir Aftureldingu i siðari hálfleik og um tima leit allt út fyrir, aö fram- lengja þyrfti leikinn. En þegar stutt var til leiksloka, tryggði Ómar Suðurnesjamönnunum sigur, eins og fyrr segir. Reynir og Afturelding eru tvö mjög ólik lið. Leikmenn Reynis eru stórir og sterkir, og leika af miklum krafti,en afturá móti eru Mosfellssveitungarnir litlir og léttleikandi leikmenn. Þeir áttu meira i leiknum, en slakur varn- arleikur kom i veg fyrir sigur þeirra. Til gamans má geta, að þ.jálfari Reynis-manna er Vikingurinn Eggert Jóhannesson, fyrrum þjálfari Vikings, Armanns og landsiiösins. Iþróttasiöa Timans óskar Sandgeröingum til ham- ingju með þann áfanga, sem þeir náðu á Melavellinum i gærkvöldi, þeir eru vel að þessum sigri komnir. —SOS t Þórsarar sigruðu Þórsarar frá Akureyri unnu sigur (2:1) á tsfiröingum I 2. dcildarkeppninni, þegar þeir mættust á lsafiröi á þriðju- dagskvöldiö. tsfiröingar hjálpuöu Þórs-liöinu, meö þvi aö skora sjálfsmark — þeir skoruöu síöan réttu megin, þegar Gunnar Pétursson jafn- aöi (1:1) Einar Sveinbjörns- son tryggöi síöan Þór sigur (2:1) í siðari hálfleik.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.