Tíminn - 02.09.1976, Blaðsíða 3

Tíminn - 02.09.1976, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 2. september 1976 TÍMINN 3 REYKJAVÍKUR-SKÁKMÓTIÐ Svartur dagur hjá íslendingunum MÓL-Reykjavik. Sjöunda um- ferö Reykjavikurskákmótsins var tefld i gærkvöldi aö viö- stöddum fáum áhorfendum. tJr- slit skáka uröu sem hér segir: Guömundur gaf skákina viö Timman eftir 27 leiki og haföi Guömundur þá mun verri stööu og auk þess var skiptamunstap óumflýjanlegt. Vukcevich vann Inga f 28 leikjum. Helgi gaf skák sina gegn Keene i 33. leik, en þá var mannstap óumflýjanlegt. Þegar Gunnar gaf skák sina á jnótiWesterinen i 30. leik var hann fjórum peöum undir. Margeir og Haukur sömdu um jafntefli i 42. leik. Björn tapaöi fyrir Friörik i 25 leikjum, en þá var drottning hans innilokuö. Skák Matera og Tukmakovs fór i biö eftir 40 leiki og hefur róssinn peöi meira i riddara- endatafli. Skák Antoshin og Najdorf var flókin þegar hiln fór i biö Sovétmaöurinn hefur peöi meira og betri stööu. Staöa efstu manna er sem hér segir: 1. Timman 5 1/2 + biöskák 2. Friörik 5 1/2 3. Najdorf 4 1/2 + biöskák 4. Tukmakov 4 + biöskák 5. -6. Guöm. og Ingi 3 1/2 + biö- skák 7. Keene 3 1/2 8. Antoshin 3+2 biöskákir 1 dag klukkan 11 veröa biö- skákir tefldar en áttunda um- feröin hefst klukkan 17.30 i Hagaskólanum. tfcukiarik /f T-L / 3 y £ 6 ? $ 9 /9 // U // // tf // jL Helgi ólafsson X % 'k % ‘Jz 0 0 t ? Gunnar Gunnarsson 'U X o 0 o o 3 Ingi R Jóhannsson 'lx 1 I O o 1 l iL Margeir Pétursson •h X Hi o 0 'A £ Milan Vukcevich h i X 0 'íx Yi o Heikki Westerinen 1 1 X 0 h O •k 'fl X Raymond Keen i X i 0 l4 o 'h [h Salvatore Matera X '/2. i o h o O Vladimir Antoshin % X h 'k % 1 /ð Björn Þorsteinsson 0 0 % X O o o // Jan Timman 1 1 \ \h X 1 1 Guðmundur Sigurjónsson < Hx 'lt 1li i ó X Æ Friðrik ólafsson % •u i l 1 'A i X Æ Miguel Najdorf 1 1 ‘A ‘h '/? \ X /s Vladimir Tukmakov f O 1 1 ‘h 'Jn X íí. Haukur Angantýsson & l! o ‘A o 1 0 X TEKUR EKKI NEMA 20 MÍNÚTUR AÐ FINNA FARANGURINN, ÞÓ AÐ HANN HAFI LENT í ÁSTRALÍU ASK-Reykjavik. — Farangurs- leitartölvan hefur auöveldaö okk- ur starfið gifurlega, sagöi John Spencer, starfsmaöur Flugleiöa, er Timinn ræddi viö hann I gær. — Hún var tekin I notkun fyrr á þessu ári, og þaö er óhætt aö segja, að hún hafi verið i stanz- lausri notkun siðan. Flugleiðir voru formlega viður- kenndur aðili að farangursleitar- tölvu i vor, sem bandariska flug- félagið Eastern Airlines rekur i borginni Charlotte. Alls eru um 80 flugféiög aöilar aö tölvunni, en John sagði að enn væru félög svo sem Airoflot og EL AL utan þess. Komi ekki farangur farþega fram meö flugvél á áfangastaö og leit meö heföbundnum hætti ber ekki árangur, er lýsing á hinum týnda farangri send I ákveönu kerfi i tölvuna i Charlotte. Hún gerir siöan samanburö á lýs- ingunni á farangrinum frá Kefla- vik, — sem er höfuömiöstöö farangursleitar Flugleiöa, — og öörum farangri, sem aöildarfélög hafa gefið tölvunni upplýsingar um. Sagði John, aö svar bærist yfirleitt innan 20 minútna. — Lengst höfum við fariö til Astra- liu til að finna tösku fyrir islenzka konu, sem var aö koma frá London, sagöi John, — svo þaö er augljóst, hve kerfiö er þægilegt. Talva þessi er af geröinni UNIVAC 494 og er ganghraöi hennar einn billjónasti úr sekúndu. Sjálfkrafa samband viö hana er um venjulegt fjarskiptakerfi flugfélaganna áttatiu og er hún opin allan sólarhringinn. Tekur hún viö upplýsingum frá öllum aðildarfélögum um glataðan farangur svo og þeim, sem eigendur finnast ekki aö, gerir samanburö á lýsingum þeim, sem berast viö þær, sem fyrir eru, og skýrir frá niðurstööum. Til marks um annir tölvunnar er aö 15.000 til 25.000 mál um glataðan farangur farþega aöildarfélaganna eru aö meöaltali i henni á mánuöi og 20.000 til 30.000 um farangur, sem eigandi finnst ekki aö. Upplýsing- ar um gla.taöa farangurinn geymir hún i 60 daga, en hinar i 90 daga. Loðnan: Enginn afli þrátt fyrir gott veður —hs-Rvik. BHðuveöur var á loðnumiðunum I gær, en engan afla að hafa, að sögn Þorsteins Jónssonar hjá Loðnunefnd. Sagði hann, aö skipin væru komin mjög djúpt út af Noröur- landi, eftir aö hafa leitaö loðnu I austnoröaustur, en ekkert haf- rannsóknarskip er nú á miöun- um. Arni Friöriksson er I slipp og önnur skip eru bundin viö verkefni. Þorsteinn sagöist hafa heyrt, aö sum loðnuskipanna væru komin yfir lOOmilur frá landi og tæplega er viö þvi aö búast, aö „karlarriir” séu ánægöir meö á- standið. Aukin verðbólga Reuter, Wiesbaden. — Verö- bólga I Vestur-Þýzkalandi jókst nokkuö i siöastliönum mánuði, eftir aö hafa verið i stööugri minnkun siöan i febrúar. Tölur frá flestum af ellefu fylkjum landsins benda til, aö veröhækkun á neysluvörum hafi verið á milli 4.- og 4.7 af hundraöi á ársgrundvelli þennan mánuö, en I júli voru þær um 4,1 af hundraöi. Góð berja- spretta um land allt ASK-Reykjavik. — Þaö er allt morandi af berjum, sagöi sima- mærin á Fosshóli i S-Þing, er Timinn ræddi viö hana i gær. — Ég veit til þess, aö i Yzta-Fells- skógi hafa margir veriö að tlna ber og það sést vist ekki högg á vatni. Sjáif hef ég búið hér i 10 ár, og ég man ekki eftir öðru eins. 1 sama streng tók Sverrir Guðmundsson, Lómatjörn, en hann sagöist halda að berja- spretta væri einna bezt úti á Fjörðum og á Flateyjardal. Góö spretta er einnig i byggö, og sagöi Sverrir, aö fólk heföi notfært sér þaö töluvert. Fyrsta hélan kom i Grýtubakkahreppi I fyrrinótt, og i gær var skafheiöur himinn, þannig aö búast má við nætur- frostum. —• Þaö er töluvert af berjum inni áheiði, sagöi Sólveig Einars- dóttir, Teigi, Vopnafiröi. — Þar er aöallega aðalbláber aö hafa, en i byggð er llka ágæt berjaspretta. Óvenjumikið er af hrútaberjum i ár. Páll Þorláksson, Sandhóli I ölfusi sagöi að spretta yröi aö teljast góö. Hjá bæ Páls er aöal- lega krækiber aö hafa, en lika mun vera eitthvaö af bláberjum. Biskup tslands hefur auglýst Vallarnesprestakall I Múla- prófastdæmi laust til umsóknar. Umsóknarfrestur rennur út 20. september. Haf rétta rróðstef na n: Deilt um rétt auðhringa til að nýta hafsbotninn MÓL-Reykjavik. — Deilurnar um réttindi auðhringa til að hagnýta auðlindir botnsins á al- þjóðlega hafsvæðinu utan efna- hagslögsögu strandrikjanna, er það ágreiningsefni, sem hefur vakið mesta athygli á ráðstefn- unni, sagði Þórarinn Þórarins- son, fulltrúi Framsóknarflokks- ins á fjórða áfanga Hafréttar- ráðstefnunnar, I samtali við Timann. — Siöan ráöstefnan hófst, 2. ágúst s.l., hafa nær allar um- ræöur I fyrstu nefndinni snúizt um aðeins eina grein 1. kafla, á- samt uppkasti aö reglugerö, sem fylgir henni. Enginn, sem lætur þetta mál sig varöa, getur sætt sig viö greinina eins og hún er I fyrirliggjandi uppkasti og hafa þrjár breytingartillögur veriö lagöar fram, ein frá rikj- unum 77, önnur frá Bandarikj- unum og sú þriöja frá Sovétrikj- unum. — Þessi grein fjallar um valdsvið væntanlegrar alþjóöa- stofnunar, sem á aö stjórna nýt- ingu auöæfa á alþjóölega hafs- botninum. Menn viröast sam- mála um, aö til þess aö annast vinnslu umræddra auöæfa þurfi sérstakt leyfi frá stofnuninni og siöan fylgist hún meö, aö settum skilyröum sé fullnægt. Leyfi til vinnslu skulu annaö hvort veitt sérstöku alþjóðlegu fyrirtæki, sem er gert ráö fyrir aö veröi stofnaö, eöa þá, aö leyfiö fái ein- stakt riki eöa fyrirtæki, sem rik- iö ábyrgist. En lengra nær ein- hugurinn ekki. — Samkvæmt bandarisku til- lögunni er alþjóöastöfnuninni nánast skylt aö veita þeim einkafyrirtækjum leyfi, sem hafa fullnægt settum skilyröum. Samkvæmt tillögu rikjanna 77, skal alþjóöastofnunin tilkynna opinberlega, þegar sótt er um leyfi, og gefa öllum kost á um- sóknum. Stofnunin velur siöan úr umsóknunum eöa hafnar öll- um, Sovézka tillagan er loöin, en vikur þó ekki langt frá þeirri bandarisku. — Raunverulega stendur deilan um, aö Bandarikin vilja tryggja forgangsrétt banda- riskra fyrirtækja, sem eru kom- in lengst meö rannsóknir á viss- um svæðum, og heföu reyndar sum þeirra sennilega þegar haf- iö vinnslu, ef ekki væri veriö aö biöa eftir niöurstööum ráöstefn- unnar. Af hálfu fulltrúa Banda- rikjanna hefur veriö látiö skina i, aö þau geti ekki beöiö öllu lengur, en hér er m.a. um aö ræöa málma, sem Bandarfkja- menn hafa mikla þörf fyrir og flytja nú inn aö mestu leyti. Þriöji heimurinn er ófús til aö veita fyrirtækjum Bandarikj- anna eöa annarra iönaðarvelda óbeinan eöa dulbúinn forgangs- rétt, enda er þaö álit ýmissa, aö Bandarikin kunni aö skipta um skoðun eftir forsetakosningarn- ar, þvi fyrr geti þeir ekki slakaö til. — Um þessa 22. grein og meö- fylgjandi reglugerö er búiö aö karpa látlaust i fyrstu nefndinni siöan ráöstefnan hófst i ágúst- byrjun. Fyrir nokkru var full- trúum frá 26 rikjum faliö aö reyna aö ná samkomulagi, en litiö hefur þokazt áleiðis á fund- um þeirra. Talsveröur hluti um- ræönanna hefur fariö i þaö, aö fulltrúar Þriöja heimsins hafa látið I ljós undrun yfir þvl, aö Bandarikin skuli ekki treysta á samkeppni þegar til kemur. Rússar hafa lika fengiö aö heyra, aö þeir væru ekki miklir sósialistar, en samkvæmt til- lögu þeirra má alþjóölega fyrir- tækiö aldrei nýta meira en 50% af þvi, sem nýtt er á alþjóölega hafsvæöinu á hverjum tima og þvi bendir fátt til þess, aö sam- komulag náist um 22. greinina á þessum fundi Hafréttarráö- stefnunnar. Ef til vill frestast hún um óákveöinn tima vegna þessarar deilu. — 1 annarri nefndinni, þar sem rætt er um efnahagslögsög- una, heldur sama þófiö áfram. Þar er i gangi hópur 21 rikis, eins konar undirnefnd, sem I eru fulltrúar frá strandrikjunum og fuiltrúar frá landluktu rikjun- um. I gær, miövikudag, var von á Kissinger á ráöstefnuna og ætlaöi hann aö tala viö Amail Shingri forseta ráöstefnunnar. í gær hófst einnig fundur I stjórn- arnefnd ráöstefnunnar og þar kemur sennilega fram hvernig Amail Shingri ætlar aö reyna aö leysa mál ráöstefnunnar, þann- ig aö hægt veröi aö halda henni áfram, en hann reynir aö stefna aö samkomulagi um sameinaö- an texta. Eins og nú horfir næst annaö hvort samkomulag um sameinaöa texta á ráöstefnunni, eöa allt veröur I óvissu um hvenær næsta ráöstefna veröur haldin, sagöi Þórarinn aö lok- um.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.