Tíminn - 10.09.1976, Blaðsíða 4

Tíminn - 10.09.1976, Blaðsíða 4
4 TÍMINN Föstudagur 10. september 1976. í spegli tímans Nancy fær ekki að bera brúðargjöfina Embættismönnum Bandarilcja- stjórnar er bannaö að taka í móti gjöfum, sem eru aö verö- mæti meira en 50 dollarar. Verðmætari gjafir eru teknar til geymslu, og sumar jafnvei settar á safn. Myndirnar sýna slika dýrgripi, sem ekki fá aö vera i einkavörzlu móttakenda. Á annarri myndinni gefur að lita annars vegar hálsdjásn úr gullviravirki og perlum, sem ætlað var Nancy Kissinger af örlátum kúrdönskum hers- höfðingja. t kassanum er hins vegar djásnasyrpa úr rúbinum og demöntum, sem Kuwait- fursti ætlaði fyrrverandi utan- rikisráðherra William P. Robers. Á hinni myndinni er kóreanskur lakkvasi með inn- lögðum perlumóöurskreyting- um. ★ ★ Hálaunaðar fyrirsætur Löngum hefur óskadraumur margra ungra stúlkna verið að afla sér frægöar sem fyrirsætur. Þessi draumur er ofur skiljan- legur, þegar haft er i huga hvilika möguleika frami I fyrir- sætustarfi opnar. Um þessar mundir herma áreiðanlegar heimildir, að sex vinsælustu fyrirsæturnar, þær Susan Blakeley, Farrah Faw- cett-Major, Jaclyn Smith, Veronica Hamel, Karen Mach- onogErin Grayhafisem svarar 18.500.000 isl. kr. i árslaun. Þegar litið er á þessa tölu, verður að hafa i huga, að oft er starfsferillinn skammur, þar sem duttlungar tizkuheimsins eru ekki alltaf fyrirsjáanlegir. með morgunkaffinu DENNI DÆMALAUSI ,,Þetta er Wilson. Hann er reglu- lega sætur og huggulegur karl.” ,,Ég er það alls ekki.”

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.