Tíminn - 14.09.1976, Side 8

Tíminn - 14.09.1976, Side 8
8 TÍMINN Þriöjudagur 14. september 1976. AF HELGARUMFERÐUM REYKJAVÍKURMÓTSINS MÓL-Eeykjavik.Nú er einungis ein umferð eftir af Reykjavikur- skákmótinu og óneitanlega stendur Timman bezt að vlgi — enda efstur. Það er þó óhætt að segja að hann megi þakka lukkudisinni fyrir það. Hvort tveggja er að hann sigraði I jafnteflislegum skákum, svo og töpuðu helztu keppinautar hans hálfum punktum. 1 siðustu umferðinni, sem hefst klukkan hálf sex i dag hef- ur Timman hvitt á Vukcevich. Friðrik og Tukmakov, sem koma næstir hafa einnig báðir hvitt. Friðrik teflir þá við Inga R. og Tukmakov viö Helga Ólafsson. Leggja Islendingar þvi allt sitt traust á þá Vukce- vich og Helga, svo að Friðrik eigi möguleika á efsta sætinu. Þó ætti enginn að eigna Friðrik vinning á Inga fyrirfram. En við skulum lita á úrslit helgarum- ferðanna og nokkrar skákir úr þeim. 13. umferð 13. umferðin, sem tefld var á laugardagseftirmiðdaginn, var hin skemmtilegasta og átti Ingi R. mestan heiðurinn af þvi. En úrslit skákanna voru sem hér segir: Timman —IngiR. 1-0 Najdorf — Tukmakov 1/2-1/2 Matera — Westerinen 1/2-1/2 Kenn —Haukur 1-0 Antoshin — Vukcevich 1/2-1/2 Friðrik— Helgi biðskák Björn -Margeir biðskák Guðmundur — Gunnar biðskák Þegar umferðin hófst var Ingi með 7.5 vinninga, en hann þurfti 10 vinninga til að öðlast fyrri á- fangann I stórmeistaratitlinum, þ.e. hann þurfti 2.5 vinninga á móti Timman, Guðmundi og Friðriki. Þetta er ekki óálitlegt lið, en það var ekki um annað aö ræða en bita á jaxlinn og gera sitt bezta. Og það virtist ætla að heppnast á mótiTimman, þvi að Ingi fékk úrvalsstööu upp úr byrjuninni. Ingi heföi a.m.k. átt að fá jafntefli út úr þessari skák. Byrjunin, sem Ingi valdi, var spænskur leikur — Marshall árásin — sem er þekkt fyrir að leiða til skemmtilegrar baráttu, enda fórnar svartur peði I byrjuninni til aö fá færi á hvita kónginn. Hvitt: Timman Svart: Ingi R. 1. e4 — e5 2. Rf3 — Rc6 3. Bb5 — a6 4. Ba4 — Rf6 5. 0-0 — Be7 6. Hel — b5 7. Bb3 — 0-0 8. c3 — d5 9. exd5 — Rxd5 10. Rxe5 — Rxe5 11. Hxe5 — c6 12. d4 — Bd6 13. Hel — Dh4 14. G3 — Dh3 15. Be3 — Bg4 16. Dd3 — Ha-e8 17. Rd2 — He6 18. c4 — Bf4 19. cxd5 — Hh6 20. De4 — Dxh2+ 21. Kfl — Bxe3 22. Hxe3 — Hf6 23. f3 — Bf5 24. De5 — 24. — Dhl+? Hér koma mistökin sem Ingi gerði. I stað þess að taka hrók- inn á al, hefði hann átt að drepa riddarann á d2. Þá hótar hann Bh3 ásamt máti. A al er svarta drottningin hans úr leik. 25 Ke2 — Dxal 26. dxc6 — Dcl 27. d5 — Hh6 28. g4 — Bc2 29. Bxc2 — Dxc2 30. c7 — b4 31. He4 — f5 32. Hc4 — Hh2+ 33. Dxh2 — He8+ 34. Kf2 — Dxd2+ 35. Kg3 — Dxd5 36. c8D — De5 + 37. Kh3 — Gefið. Najdorf og Tukmakov, sem voru I efsta sæti ásamt Friðriki og Timman, tefldu saman I þessari umferð. Ekki vildu kapparnir reyna að gera út: um mótið með þvi að tefla til vinn- ings. Skákin var hin rólegasta og viö birtum hana hér til aö sýna mönnum hvernig þessi svonefndu stórmeistarajafntefli eru. Hvltt: Najdorf Svart: Tukmakov Nimzoindversk vörn. 1. d4 — Rf6 2. c4 — e6 3. Rc3 — Bb4 4. e3 — c5 5. Rf3 — 0-0 6. Bd3 — d5 7. 0-0 — cxd4 8. exd4 — dxc4 9. Bxc4 — b6 10. Bg5 — Bb7 11. Bd3 — Rc6 12. Hcl — Be7 13. Bbl — Hc8 14. a3 — Rd5 15. Dd3 — g6 16. Bh6 — He8 17. Ba2 — Rxc3 18. Hxc3 — Bf6 1/2:1/2 Matera fékk prýðisgóða stööu gegn Westerinen, en finnski stórmeistarinn varðist og hélt jafntefli. Hvltt: Matera Svart: Westerinen Kongsindversk vörn 1. d4 — Rf6 2. c4 — g6 3. g3 — Bg7 4. Bg2 — 0-0 5. Rf3 — d6 6. 0-0 — Rc6 7. Rc3 — e5 8. d5 — Re7 9. e4 — Re8 10. Rg5 — h6 11. Rh3 — c5 12. Í4 — Bd7 13. Be3 — Dc8 14. Rf2 — Kh7 15. fxe5 — dxe5 16. d6 — Rc6 17. Bxc5 — Ra5 18. b4 — b6 19. Bxb6 — axb6 20. bxa5 — bxa5 21. Rd5 — Ðc5 22. Db3 — Rxd6 23. Db6 — Hac8 24. Hacl — Be6 25. Hfdl — Dxb6 26. Rxb6 — Hc6 27. c5 — Rb7 28. Bh3 — Bxh3 29. Rxh3 — Rxc5 30. Rd5 — Hcc8 31. Re7 — Hc7 32. Rd5 — l/2:l/2 Skák Keens og Hauks var hörku skemmtileg. Keen gaf hrók og tvo létta menn til að fá drottningu Hauks. Venjulega hefði maður haldið, að sílk skipti væru svörtum (Hauk) I hag. Það reyndist þó ekki vera svo, og kom þar bæði til, að Keen fékk tvö peö upp I, svo og var staöa hans öllu þægilegri. Hvltt: Keeni' Svart: Haukur Angantýsson Kóngsindversk vörn 1. c4 — gO 2. e4 — Bg7 3. d4 — d6 4. Rc3 — Rf6 5. Be2 — 0-0 6. Rf3 — e5 7. 0-0 — Rbd7 8. Hel — c6 9. Bfl — Rg4!? 10. h3 — Rh6 11. Hbl — f6 12. b4 — Rf7 13. b5 — f5! 14. bxc6 — bxc6 15. Ba3 — éxd4!? 16. Rxd4 — Df6 17. Rxc6!! — Dxc3 18. Bb2 — Dxb2 19. Hxb2 — Bxb2 20. exf5 7G5?! 21. c5! — dxc5 22. Re7+ — Kg7 23. Rxc8 — Bd4 24. He7 — Rf6 25. Hxa7 — Rd5 26. Hb7 — Rc3 27. Df3 — Kh8? 28. Hxf7 — 1:0 Antoshin tefldi frekar veikt á móti Vukcevich og fékk Banda- rikjamaðurinn ágæta stöðu. í tlmahrakinu lék Vukcevich hins vegar af sér og tapaði. Þetta voru nokkuð sorgleg úrslit fyrir Vukcevich, en hann hefur teflt undir ítyrkleika á þessu móti. Vonandi gerir hann þó betur I kvöld. Hvltt: Antoshin Svart: Vukcevich Griinfeldsvörn. 1. d4 — Rf6 2. c4 — g6 3. g3 — Bg7 4. Bg2 — d5 5. cxd5 — Rxd5 6. e4 — Rb6 7. Re2 — 0-0 8. 0-0 — Rc6 9. d5 — Ra5 10. Rbc3 — c6 11. b3 — cxd5 12. exd5 — Bg4 13. Bd2 — e6 14. dxe6 — Bxe6 15. Hcl — Rc6 16. Re4 — De7 17. Bg5 — f6 18. Be3 — HfdS 19. Del — Rd5 20. Bc5 — Dd7 21. Hdl — Dc7 22. Ba3 — Bf7 23. Bb2 — Re5 24. Hd2 — De7 25. Dal —f5 26. Rc5 — Bh6 27. Rf4 — Rxf4 28. Hxd8-|---Hxd8 29. gxf4 — Bxf4 30. Rxb7 — He8 31. h3 — Rd3 32. Bf6 — Dc7 33. Ddl — Rb4 34. a3 — Rc6 35. Rc5 — Re5 36. b4 — Rc4 37. Hel — Hxel 38. Dxel — Rxa3 39. Bd5 — Bh2+ 40. Kfl — Db8?? 41. Bxf7+ — Kxf7 42. De7+ — 1:0 Eins og segir að ofan, fóru aðrar skákir þessarar umferðar I bið og frá úrslitum biðskák- anna segir á þriðju blaöslöu. Su biðskák, sem vakti mesta athygli, var skák Friðriks og Helga. Sá síðarnefndi veitti stórmeistaranum harðvltuga mótspyrnu, en staðan var þann- ig, þegar hún fór I bið. Friörik hafði hvltt: 14. umferð Þótt 13. umferðin hafi verið skemmtileg, var sú 14. mun skemmtilegri, og þá sérstak- lega fyrir þær móttökur, sem „veikari” mennirnir veittu efstu mönnum mótsins. En úr- slitin urðu sem hér segir: Keeni—Matera 1/2-1/2 Ingi—Guðmundur 1/2-1/2 Gunnar—Friðrik 1/2-1/2 Helgi—Najdorf biðskák Margeir—Timman biið.skák Vukcevic—Björn biðskák Haukur—Tukmakov biðskák Westerinen—Antoshin biðskák Keene og Matera sömdu um jafntefli eftir að hafa teflt tlð- indalausa skák. Ingi og Guðmundur tefldu einnig rólega skák og sömdu um jafntefli eftir aðeins 16 leiki. Gunnar lék kóngspeðinu fram um tvo leiki á móti Friðriki, öll- um á óvart, þvl að hingað til I þessu móti hefur hann val:ið c4, sem byrjunarleik. Þetta gafst þó vel — enda hefur Gunnar oft áður teflt kóngspeðsbyrjanir. Hann tefldi skákina vel, og jafn- tefli voru því rökrétt úrslit. Hvltt: Gunnar Svart: Friðrik Sikileyjarvörn 1. e4 — c5 2. Rf3 - - e6 3. d4 — cxd4 4. Rxd4 — Rc6 5. Rc3 - - a6 6. Be3 - - Dc7 7. Dd2 - - Rf6 8. a3 — b5 9. Rxc6 — Dxc6 10. f3 — Bb7 11. C5 — Rd5 12. Rxd5 — Dxd5 13. Dxd5 — Bxd5 14. a4 — b4 15. Bd4 - - Be7 16. Bd3 - - f6 17. 0-0-0 — f5 18. b3 — Kf7 19. Hh-fl — h5 20. g3 - Bc6 21. Be3 - - g5 22. h3 — Kg7 23. Kbl - - Bd5 24. Hd2 - - h4 25. g4 — fxg4 26. fxg4! — Hh-f8 27. Hxf8 — Bxf8 28. Bc3 - - Be7 29. Bc4 - - Bc6 30. Bfl - - Kf7 31. Hf2+ Jafntefli. Helgi fékk á sig uppáhalds- byrjun Najdorfs — kóngsind- verska vörn. Helgi var þó öllum hnútum kunnugur og hafði lengst af betri stöðu en þegar skákin fór I bið, var hún þó jafn- teflisleg. Margeir tefldi einnig vel, en hann gllmdi við Timman. Stað- an var mjög lokuð og nær þvl ó- tefld, þegar hún var sett I bið. Björn hafði betri stöðu á móti vukcevich, þegar skák þeirra var sett I bið. Westerinen og Antoshin tefldu rólega og var biðstaðan jafntefl- isleg. Haukur og Tukmakov tefldu skemmtilega skák. Sovézki stórmeistarinn fórnaði skipta- mun til að skapa sér færi. Þó tókst honum ekki að gera út. um skákina áður en hún fór I bið, enda tefldi íslandsmeistarinn mjög vel. Biðstaðan var nokkuð óljós, en Haukur ætti varla að tapa henni. Kennarar gagnrýna enn úrskurð kjaranefndar Kennarafélag Kópavogs og Kjósarsýslu hélt f jölmennan fund i Kársnesskóla miðvikudaginn 8. september 1976. Fundarefni var úrskurðaður kjaranefndar s.l. sumar um laun, réttindi og skyld- ur kcnnara á barnaskólastigi. A fundinum kom fram töluverð undrun og gagnrýni á ýmis ákvæði og orðfæri þessa kjara- plaggs. Þá vekur það mikla athygli, að nýútskrifaðir kennarar frá kennaraháskólanum fara beint i sama launaflokk og kennarar með eldra kennarapróf, sem hafa áunnið sér fulla starfsreynslu i tilskilin 12eöa 6 ár. Mörgum virð- ist þetta vera ærið vanmat á kennaraskólaprófi þeirra, sem ekki áttu annars kost á sínum tima, og starfsreynslu, sem þó er lögð til grundvallar að launum kennara meiri hluta starfsævi þeirra. Fundurinn gerði svohljóðandi ályktun: „Fundur Kennarafélags Kópa- vogs og Kjósarsýslu, haldinn i Kópavogi 8. september 1976, lýsir yfir vanþóknun sinni og miicilli óánægju með það óréttlæti gagn- vart kennurttffi' 1*. til 6.bekkjar grunnskóla, sem fram kemur i úrskurði kjaranefndar. Fundurinn vekur sérstaklega athygli á eftirfarandi atriöum, þar sem þessir kennarar eru beittir augljósum órétti miðað við aðra kennara grunnskólans: 1. Lengri vikuleg vinnuskylda. 2. Skert laun þeirra, sem starfa við átta mánaða skóla. Lægri stigagjöf fyrir hvertstarfs- ár. 4. Lægra yfirvinnukaup. Fundurinn felur stjórn og samninganefnd SÍB að krefjast þegar I stað leiðréttingar á framangreindum atriðum. Beri samningaviðræður ekki viðunanlegan árangur fyrir 15. okt., telur fundurinn rétt að kalla saman aukaþing SIB þar sem teknar verði ákvarðanir um frek- ari aðgerðir. Fundurinn heiör á alla félags- menn SÍB að standa einhuga um hverjar þær aðgerðir, sem nauð- synlegar kunna að reynast.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.