Tíminn - 29.09.1976, Page 1
tMSH
Síld til Siglufjarðar, eftir 8
&
’ÆNGIRF
Áætlunarstaðir:
Bíldudalur-Blönduós-Búðardalur
Flateyri-Gjögur-Hólmavík
Hvammstangi-Rif-Reykhólar
Sigluf jörður-Stykkishólmur
Súgandaf jörður
Sjúkra- og leiguflug
um allt land
Símar:
2-60-60 og 2-60-66
218. tölublað — Miðvikudagur 29. september — 60. árgangur
Stjórnlokar
Oliudælur - Oliudrif
Síðumúla 21 — Sími 8-44-43
Ný
tegund
af ís
um
borð í
fiskiskipin
1240 voru kærðir fyrir
óvísanafals í fyrra
— 550 milljónir voru óvísaðar ón innstæðu
Gsal-Reykjavik. — A árinu
1975 nam fjárhæft þeirra tékka
scm Seftlabankinn fékk til inn-
licimtu frá viftskiptabönkum
og sparisjöftum samtais rúm-
lega 550 milijónum króna. Til
sakadóms voru 1240 aftilar
kærftir vegna ávisanamisferi-
is. i samtali Timans viö
Bjarna Kjartansson hjó Seöla-
bankanum kom fram, aft
aukningin á innstæftulausum
tékkum, sem Seftlabankinn
fær, hefur verift gifurleg, en lil
samanhurftar iná ncfna, aft
áriö 1970 nam fjárhæö þessara
tékka 47 milljónum króna.
A þessum fimm árum hefur
þvi aukningin á fjárhæö inn-
stæöulausra tékka aukizt um
rúmlega 500 milljónir króna.
Þrátl fyrir aö mikil veröbólga
hafi veriö á þessu timabili og
ávisanareikningar orðiö al-
mennari er ljóst aö aukningin
pr p»ífnrlf*í?
SJ A NANAR A BAKStÐU
J-
á að mæla
mal-
Ómar
Ragnars-
son gefur
öku-
mönnum
góð róð
O
íkinu
Gsal-Reykjavik. — Vift erum
aðgera mælingar á 8 mismun-
andi tilraunaköflum i Reykja-
vfk, og gerum mælingar á
fimm stöftum i hverjum kafia,
þannig aft hér er um mælingar
að ræfta á 40 stöðum, sagöi As-
björn Jóhannesson hjá rann-
sóknarstofnun byggingar-
iftnaöarins, sem vinnur nú aft
hæftarmælingum á malbiki i
Reykjavik, i þvi augnamiöi aö
athuga itarlega slit á götum
bæjarins yfir vetrartimann,
en hæöarmælingar verfta svo
aftur gerftar aö vori á sömu
stöftum og þá kemur i ljós,
hversu mikift malbikift hefur
eyftzt.
Asbjörn sagöi aö á þeim göt-
um, sem mest umferö væri,
mætti búast viö allt að eins til
tveggja sentimetra sliti yfir
vetrartimann.
Tilraunakaflarnir átta eru
meö mismunandi steinefna-
blöndu og raunar I sumum til-
Starfs menn Rannsóknar-
stofnunar byggingar-
iftnaöarins að störfum á
Miklubraut I gærkvöldi.
Timamynd: Róbert.
vikum með mismunandi stein-
efni, að sögn Asbjörns. Hann
sagði, að þessar athuganir
miðuðu að þvi, að fá úr þvi
skorið hvaða blöndur slitnuðu
minnst yfir veturinn.
Asbjörn sagði að þaö væri
ekki hægt aö slá neinu föstu
um það, hversu mikið malbik
slitnaði á vetri hverjum, þaö
færi að miklu leyti eftir árferði
svo og umferðaþunga. —
Nagladekkin eyða malbikinu
mest, auk keðjanna, en u.þ.b.
90% allra bifreiöa eru á nagla-
dekkjum að vetrinum. Auk
þessa ráða snjóalög miklu um
slit á malbiki og eins það,
hvort veturinn er rigningar-
samur eða ekki, en i votviðri
eyðist malbikið miklu meira
en þegar þurrt er, sagði As-
björn.
Siðustu daga hefur verið
unniðað þessum mælingum og
hefur þurftað gripa til lokunar
á hluta gatna af þeim sökum,
en mælingarnar fara fram á
kvöldin og um helgar, þegar
umferðin er að jafnaði minnst.
1 gærkvöldi var t.d. verið að
hæðarmæla malbikiö á syðri
akrein Miklubrautar, milli
Kringlumýrarbrautar og Háa-
leitisbrautar.
Asbjörn Jóhannesson sagði
að lokum, að til tals hefði
komið að gera svipaðar
mælingar á steinsteypu og þá
á Vesturlar.dsvegi.
Línubátar halda til veiða
gébé Rvík — Sjómenn á
linubátum á Súganda-
firfti, samþykktu I gær-
kvöldiaft taka tilboði út-
vegsmanna og fiskiftj-
unnar Freyju um 30%
skiptaprósentu i staft
28,2%. Þrir linubátar,
sem gerftir eru út frá
Súgandafirði nú, munu
þvi sennilega halda á
miðin n.k. fimmtudag.
— Útgerftin borgar
29.2% en Fiskiðjan
Freyja hefur boðizt til
aft greifta 0.8%, sagfti
Sjómenn ó Súgandafirði samþykktu
30% skiptaprósentu
Páll Friftbertsson, for-
stjóri fiskiftjunnar I
gær. Aft sögn Péturs
Sigurftssonar, forseta
Alþýðusambands Vest-
fjarfta, er hins vegar
engin hreyfing { þessum
málum á öftrum stöftum
á Vestfjörftum.
— Útgerðarmenn
buðu sjómönnum á
Vestfjörðum, sem hafa
alltaf haft sérstök kjör i
samningum, 1% hækk-
un á 28,2% skipta-
prósentunni, til að jafna
mismun og til að halda
sama hlutfalli og var i
fyrri samningum, sagði
Kristján Ragnarsson,
framkvæmdastjóri Llú
I gær.
— Við teljum að þessi
0.8% á ársgrundvelli,
séu ekki meira en ein
vika i tryggingu til
verkafólks ef við fáum
ekki fisk, sagði Páll
Friöbertsson i Fiskiðj-
unni Freyju, — en hjá
okkur vinna á annað
hundrað manns,—
Sem kunnugt er,
hættu sjómenn á Vest-
fjörðum linuróðrum
vegna bráðabirgðalaga
rikisstjórnarinnar, sem
þeir ekki gátu sætt sig
við. 1 lögum þessum
segir orðrétt:
„Samningsaðilum er
heimilt að koma sér
saman um breytingar á
greindum samningum,
eigi má knýja þær
breytingar fram með
vinnustöövun. En sam-
kvæmt þessu brýtur
fyrrgreint samkomulag
á Súgandafirði, ekki i
bága við bráðabirgða-
lögin.
Framarar missa Hannes til Eyja — Sjó íþróttir