Tíminn - 29.09.1976, Qupperneq 2
2
TÍMINN
Miövikudagur 29. september 1976
erlendar fréttír
• Harðir
bardagar í
Líbanon í gær
Reuter, Beirút. — Miklir
bardagar geisuöu i gær f
fjaliahéruöunum austur af
Beirdt, höfuöborg Libanon,
eftir aö sameinaöir herfir
hægrisinnaöra Libanona og
Sýrlendinga höfu tvfþætta
sókn gegn sameiginiegum
herjum vinstrisinnaöra
Libanona og Palestlnuskæru-
liöa.
Innan scx klukkustunda
frá þvi aö bardagarnir hófust
sendi Yasser Arafat, leiötogi
Palestinumanna frá sér
hjálparbeiöni til allra leiötoga
Arabarikja, sem hann baö um
aö stööva þaö sem hann kall-
aði „þetta nýja fjöldamorö”.
Haft er eftir heimitdamönnum
meöal Palestlnumanna aö
hann hafí hringt sjálfur til
Khalcd Saudi-Arasiukonungs,
Gaddafi, þjóöarleiötoga Libýu
og Boumedienne Alsirforseta.
Gtvarpsstöövar beggja
styrjaldaraöila skýrðu frá þvi
i gær að harðir bardagar geis-
uöu og skriðdrekum, stór-
skotaliöi, eldflaugum og flug-
vélum væri beitt.
Talið er aö sókn þessi sé ein
hin mesta siöan Sýrlendingar
hófu afskipti af borgara-
styrjöldinni i Libanon. Virðist
hún beinast aö þvi aö reka
Palestinumenn og vinstrisinn-
aöa Libanona af f jallasvæöun-
um, áöur en snjóar gera um-
ferö þungra farartækja yfir
þau ómögulega, i næsta mán-
uði.
0Aukin
spenna hjá
Spánverjum
Reuter, Madrid. —Námsmaö-
ur i Madrid lézt i gær af sár-
um, sem hann hlaut I mót-
mælaaögerðum gegn spænsku
rikisstjórninni á mánudags-
kvöld, og spenna jókst til
muna á Spáni i gær, eftir póli-
tisk verkföll og átök á mánu-
dag.
Námsmaðurinn, Carlos
Gonzalez Marines, rúmlega
tvitugur sálfræöinemi, fékk á
mánudagskvöldiö skot i kviö-
inn, aö þvi er viröist i átökum
viö öfgamenn til hægri. Lög-
reglan hefur neitaö að hafa
beitt skotvopnum, þegar hún
dreiföi hópum námsmanna i
borginní þetta kvöld.
1 Baskahéruöunum, sem
veriö hafa miðpunktur mót-
mælanna gegn stjórninni,
sneru andófsmenn til vinnu aö
nýju i gær, sannfæröir um aö
þcir heföu sýnt stjórnmálaleg-
an styrk sinn nægilega.
t bænum Azcoitia, nálægt
San Sebastian, sprakk
sprengja I lyfjaverzlun, sem
eiginkona bæjarstjórans þar
rekur, en bæjarstjórinn er tal-
inn ákafur stuöningsmaöur
þjóöernishreyfingar Baska.
• t fáum
orðum
...hafnaryfirvöld i Chalkis I
Grikklandi tóku I gær 1.500
riffla og 300 sjálfvirkar
skammbyssur i flutninga-
skipi, sem kom frá Kýpur.
...átta af stuöningsmönnum
Baader-Meinhof hreyfingar-
innar þar á meöal þrjár konur,
voru I gær dæmdir til tveggja
til sjö ára fangelsisvistar, fyr-
ir glæpastarfscmi.
...rúmlega hálfrar annarrar
aldar gömul flaska af Claret
vini, var I gær seld á uppboöi
fyrir þrjú hundruö sterlings-
pund.
...tvö stærstu samtök þel-
dökkra þjóöernissinna i Ró-
desiu deiidu f gær harölega um
þaö hvernig þau gætu náö ein-
ingu sin á milli.
„Mikill vatnsskortur
yfirvofandi í vetur"
— segir Pétur Már Jónsson' bæjarstjóri á Ólafsfirði
gébé Rvík. — Við sjáum fram á mjög slæmt ástand hér í vetur, ef ekki rignir áður
en fer að frysta og snjóa, því vatnsskorturinn verður þá mikill, sagði Pétur Már
Jónsson bæjarstjóri á ólafsf irði í viðtali við Tímann í gær. — Það hefur varla kom-
ið deigur dropi úr lofti í margar vikur, og þaðhefur ekki rignt hér heilan dag síðan í
byrjun ágúst, sagði hann, við verðum því að fara að hugsa til framkvæmda um
nýja aðveitu til bæjarins og þetta sýnir okkur reyndar að hjá því verður ekki kom-
izt.
— Við fáum vatn úr Brimnes-
dal, sem er austanvert i firöinum,
sagöi Pétur Már, en undanfarin
tvö sumur hafa verið geröar
kannanir og mælingar á vatni i
Burstabrekkudal, sem er
skammt frá. Þar hafa bæði jarö-
fræðingar frá Orkustofnun verið
aö verki svo og heimamenn, sem
fylgjast með vatnsmagninu þar.
Virðist þar vera um meira vatns-
magn að ræða en i Brimnesdal og
litur þvi mjög álitlega út til að-
veitugerðar.
Pétur Már sagði að sennilega
yrði litið úr framkvæmdum á
þessu ári, en leggja þarf leiðslur
úr Burstabrekkudal um þriggja
og hálfs kilómetra vegalengd til
Ólafsfjarðar. — Kostnaðurinn við
aðveitu sem þessa er lauslega
áætlaður um tuttugu milljónir
króna, sagði Pétur Már.
Undanfarin ár hefur orðið vart
við vatnsskort á Ólafsfirði i
febrúar-marz á hverjum vetri og
ef ekki rignir áður en snjóa fer og
frysta i haust, verður ástandið
þar vægast sagt mjög alvarlegt i
vetur. Þá hjálpar einnig til að
siðastliðinn vetur var mjög snjó-
léttur i Ólafsfirði. Að lokum sagði
Pétur Már að enn sem komið
væri, hefði litið orðið vart við
vatnsskort.
...... ..............■■«■■■• i
Skipakaup Eimskip:
„Ýmislegt, sem
við getum gert
— en það ræðst allt af fjármagni"
segir Óttarr Möller
HV-Reykjavik. — Viö höfum séö ýmislegt, sem viö gætum gert,
en ekkert hefur veriö ákveöiö, enda ræöst þetta svo mikiö af þvf
fjármagni, sem fyrir hendi er, sagöi Óttarr Möller, forstjóri
Eimskipafélags Islands, f viötali viö Timann igær.
óttarr er nýkominn að utan, þar sem hann, meðal annars at-
hugaði þá möguleika, sem fyrirfinnastum skipakaup, en eins og
fram kom i frétt i Timanum i siðustu viku, hefur Eimskip hug á
að endurnýja skipastól sinn að einhverju leyti, enda sum skip-
anna komin nokkuð til ára sinna.
Óttarr mun meðal annars hafa skoðað skip i Noregi og Dan-
mörku.
— Annars er ekkert af þessu að frétta, nema að við höfum
þetta allt i athugun, og engar ákvaröanir hafa verið teknar sagði
Óttarr i gær.
Pétur Már Jónsson, bæjarstjóri f
Ólafsfiröi
Æ
5
— á Egilsstöðum og líklegt að byrjað verði á fleirum í haust
gébé Rvik. — Þetta er sami
barningurinn og verið hefur
aö undanförnu, Htiö aö fá f
hverju hali, en þetta lemst
upp á löngum tfma, sagöi
Andrés Finnbogason hjá
Loönunefnd um veiöina. Þá
sagöi Andrés aö rannsóknar-
skipiö Arni FriÖriksson væri
enn viö loönuleit, og heföi
fariö langleiöina austur aö
Jan Mayen um helgína, en
var f gærmorgun fariöt; aö
nálgast miöin þar sem
loönan veiddist fyrst I sum-
ar, eða um 120-130 milur
norður af Siglufirði. — Ekk-
ert fannst þó sem gagn var
að, sagöi Andrés.
Um helgina tilkynntu þrir
bátar um loönuveiöi. Hákon
landaði 250 tonnum f Kefla-
vík a laugardag, en á mánu-
dag landaði Guðmundur
tæplega 600 tonnum i Kefla-
vfk og Arsæll Sigurðsson,
sama dag, 140 tonnum á Bol-
ungarvfk.
J.K. Egilsstöðum. — Undanfarið hef ur staðið yf ir gatna-
gerð hér á Egilsstöðum, svo og lagning á kantsteinum.
Er nú lokið við að leggja kantsteina við þrjár götur og
meira verður ekki gert í haust, þar sem vélin fer nú á
Seyðisf jörð. Þá stendur til í haust að undirbyggja eina
götu undir varanlegt slitlag.
1 sambandi við gatnagerðina
hefur og farið fram lagning
vatnsleiðslna og holræsa, en þar
erstærsta verkefnið lagning aðal-
æðar að nýrri mjólkurstöð, sem
er töluvert verk, svo og holræsa-
lögn i nýju ibúðarhúsahverfi.
Hér hefur verið i byggingu
sextán íbúða blokk, samkvæmt
lögunum um leiguibúöir sveitafé-
laga, og verður siðari helmingur
ibúðanna afhentur um næstu
mánaðamót, en þegar er flutt inn
i átta ibúöir. Mikil aðsókn var um
ibúðir þessar og fengu færri en
vildu, enda húsnæðisvandamálið
mjög stórt hérna og viröist ekkert
lát á, þótt mikið sé byggt.
Nú eru á milli þrjátiu og fjöru-
tiu einbýlishús i smiðum hér, en
byrjað var á tólf þeirra nú i sum-
ar. Hugsanlegt er að byrjað verði
á enn fleiri húsum nú i haust, þar
sem tiðarfar er mjög gott til
þeirra hluta. Þrjátiu lóðum var
úthlutað um siöustu áramót, en
þá voru opnaðar tvær nýjar göt-
ur.
Af öðrum framkvæmdum er
það að segja að unnið er við
skólahús hér og verður lokið við
fjórar nýjar kennslustofur nú
riæstu daga. Þrengsli eru mjög
mikil i skólanum.
Þá er unnið i grunni væntanlegs
Menntaskóla og er búið að bjóða
út fyrsta áfanga framhaldsins.
Loks er verið aö slá upp fyrir
viöbyggingu við Valaskjálf, það
er hóteiálmu og er ætlunin að
steypa upp á næstunni, en veriö er
að útvega fjármagn fyrir frekari
framkvæmdum
Miklar framkvæmdir hafa ver-
iðhjá prjónastofunni Dyngju und-
anfarið og er hún komin i nýtt
húsnæði, þannig að öll starfsemin
er undir sama þaki. Hefur
saumastofan verið endurskipu-
lögð frá grunni og er nú væntan-
leg ný prjónavél á næstunni, sem
verður til mikilla bóta.
Nú er hafin framleiðsla á flik-
um úr nýrri blöndu af ull og
gerviefni og binda þeir miklar
vonir við það.
Um þrjátiu manns hafa nú at-
vinnu við prjónastofuna og sagöi
framkvæmdastjóri hennar að
næg verkefni væru framundan.
Haustslátrun hófst hér þann 10.
september og gengur vel. Þegar
hefur verið slátrað um sextán
þúsund fjár hjá Kaupfélagi Hér-
aðsbúa, en áætlað er aö slátrað
verði um sjötiu þúsund fjár í
haust.
Þungi dilka er i meðallagi, en
þó heldur lakari en i fyrra.
’ib-tlkrfj.
Á fjórða tug ein-
býlishúsa í smíðum