Tíminn - 29.09.1976, Page 4

Tíminn - 29.09.1976, Page 4
4 TÍMINN Miðvikudagur 29, september 1976 MEÐ MORGUN l KAFFINU Jesús minn, nú byrjar hann aftur. Fjandinn sjálfur, þessi frakki er þó að minnsta kosti vatnsþéttur. Vilduð þér fá að vita eitthvað annað um hann. Hann getur breytt öllum hús- gögnunum sinum i rúm. í spegli tímans Þetta átti að verða stór- kostiegasta hrúðkaup i sögu Englands. Jarlinn af Leicester ásamt 700 hermönnum sinum beið brúðarefnis sins, Elisa- betar I Englandsdrottn- ingar, i St. Swithins kirkju i London. En „meydrottningin” lét ckki sjá sig. Leicester sendi hermenn sina á braut og lét sem hann sjáifur færi sömu leiö. Þá gerðist nokkuð ein- kennilegt. Drottningin og tvær hirðmeyja hennar komu með báti frá höiiinni. Báturinn lagöi að landi skammt frá kirkjunni, en þar beið þeirra vagn, sem flutti þær að kirkjunni. Þegar þangaö kom, var þar enginn, svo að þær fóru sömu ieið til baka, en á leiðinni stöövaði Lcicester vagninn. Drottningin stökk út og faömaöi hann að sér. Síðan klifu skötuhjúin upp i vagninn og skip- uöu eklinum að aka til Greenwich, yfir Lundúnabrú. Jr þvi krakkarnir eru nú flognir ir hreiörinu og búnir aö gifta sig, getum við þá ekki fcngiö okkur minna húsnæði? Algengasta skýringin er sú, að drottningin hafi ætlað aö giftast Leicester, en hafi heykzt á þvf á slðustu stundu og þvi að ásettu ráði mætt of seint til vigslunnar. Þaöan I frá voru þau „bara góðir vinir.” Vangaveltur hafa verið um, hvort hið af- lýsta brúðkaup hafi ver- ið skipulagt til að blekkja tortryggna von- biöla drottningar, en hún hafi i raun aldrei haft i huga að ganga I hjónaband. öldum sam- an hefur nefnilega sú þjóösaga verið á kreiki, að drottningin hafi verið karlmaöur'. Elisabet bar mikiö skynbragð á stjórnmál, en á þessum timum var það nær óþekkt um kon- ur. Henni tókst að sam- eina þjóö sina, sem hafði veriö gjörklofin I trúmálum (kaþólikkar og mótmælendur). i utanrikismálum tókst henni að tefla Frökkum gegn Spánverjum. Hún var gifurlegur náms- hestur, og talaði sex tungumál reiprennandi. Kennarinn hennar sagði, að hún væri gædd „karlm annlegri ein- beitni”! Reiðlag hennar og göngulag þótti karl- mannlegt. Andlits- drættir hennar þóttu og karlmannlegir. Svo viröist sem enginn hafi séð hana nakta á full- orðinsárum, ekki einu sinni læknar hennar. A yngri árum daðraði hún skammlaust við aðdá- endur sina, en engum þeirra tókst þó að sænga með henni. A myndum er hún alltaf með rauð- gullið hár, en vitað er, að hún átti mikiö safn af hárkollum, sem hún heimtaði að hafa meö á feröalögum. Var ástæð- an sú, að hún væri sköll- ótt? Er það til í dæminu? Þessi atburður, sem átti sér stað 1566, en þá var Elisabet 33 ára, hefur alla tíð vald- ið forvitni fólks. Spanarkonungur hafði gert sér pólitiskar vonir um að kvænast Elisabetu, en fékk eftir- farandi skilaboð frá sendimanni sinum: Mér hafa verið gefnar ákveðnar upplýsingar um, að drottningin muni ekki geta alið barn. Oft var reynt aö troöa henni I hjónaband, en hún hélt þvi fram, að hún myndi aldrei gift- ast. Hennar eiginmaður var „enska þjóðin”, fullyrti hún. Ókvenleg framkoma Elisabetar drottningar og staðföst neitun henn- ar á hjónabandi hafa leitt til heilabrota varð- andi kynferði hennar alveg frá dánardægri hennar. Enginn efast um, aö hún fæddist sem stúlkubarn 7. sept. 1533. Eftir að móðir hennar, Anne Boleyn, var háls- höggvin, var hún lýst óskilgetin. Henni var þvæltfrá einu sveitar- setrinu til annars I fylgd barnfóstru, fröken Champernowne að nafni. Faöir hennar, Hinrik VIII, sá hana sjaldan. Drottning varð hún áriö 1558, er hún var 25 ára gömul, og rikti til dauðadags, 44 árum sið- ar. Þetta eru þær stað- reyndir, sem alkunnar eru. En hafi drottningin JARLINN af Leicester ætlaði að giftast Elizabetu — en hún kom i veg fyrir það á síðustu stundu. Hvers vegna? verið karlmaöur, þegar hún settist I hásætiö, hlýtur aö hafa veriö skipt á börnum mörgum árum fyrr. Samkvæmt þjóðsögunni á hún að hafa veikzt af plágunni, þegar hún var sjö ára gömul, þá stödd að sveitarsetrinu Over- court i Gloucestershire. Kóngurinn sendi skiia- boö, að hann væri aö koma I heimsókn, en hún dó rétt áður en hann komst á leiöarenda. Fröken Champernowne var skelfingu lostin, þar sem hún hélt, að nú myndi hún fylgja fyrr- um húsmóður sinni á höggstokkinn. Gróf hún þvi Elisabetu leynilega og hóf leit að staðgengli. Þar sem hún fann ekk- ert stúlkubarn, sem hentaði, klæddi hún siö- hæröan, laglegan dreng i siðan kjól og beið siðan komu kóngsins. Hinrik VIII hafði ekki séð dótt- ur sina árum saman og lét þvi blekkjast. Þar með varð ekki aftur snúið. Höfundur Dracula- sagnanna rannsakaöi þessa sögu eftir þvi, sem mögulegt var. Hann hefur sagt frá fundi likkistu við Over- court um miðja nitjándu öld. t henni var beinagrind af ungri stúlku og rykug slitur af klæðum af Tudor-tlzku. Sé þessi saga af skiptunum sönn, er lik- legt, að Leicester hafi vitað um hana. Oft rif- ust þau Elisabet heiftarlega, en hann naut alltaf ýmissa for- réttinda hjá henni. Hann var elzti vinur hennar, þau höfðu kynnzt þegar þau voru bæði 7 ára gömul, eöa um þaö leyti, sem skipt- in hefðu átt aö eiga sér stað. Leicester var tvl- giftur. Hlutverk hans sem elskhugi drottning- ar heföi verið fullkomið dulargervi til að dylja vináttu tveggja karl- manna. Hafi verið þannig I pottinn búið, hljóta þau drottning og Leicester aö hafa hlegið rækilega I vagnferöinni forðum til Greenwich eftir hið aflýsta brúð- kaup þeirra.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.