Tíminn - 29.09.1976, Blaðsíða 7

Tíminn - 29.09.1976, Blaðsíða 7
Miövikudagur 29. september 1976 TÍMINN 7 Ylræktarver starf- rækt næsta haust? HLJÓMPLÖTU- ÚTSALAN — viðbótarupplýsingar styrkja hagkvæmnislíkurnar -hs-Rvik. — Þessar viðbótarupp- lýsingar, sem ég aflaöi i Hollandi á dögunum, voru mjög hagstæöar og styrkja enn frekar hug- myndirnar um ylræktarver hér á landi, sagöi Arni Kristjánsson, aöalræöismaöur Hollands á ts- landi i viötali viö Timann fyrir helgina, en hann var þá nýkominn að utan, en þangaö fór hann meö spurningalista varöandi ýmis atriöi ylræktarmálsins. — Það voru einkum markaðs- málin, sem ég leitaði frekari upp- lýsinga um, og markaðurinn virö- ist nú almennt fara hækkandi. Allt útlit er þvi fyrir að ylræktar- ver muni bera sig mjög vel, sagði Árni ennfremur. Hann sagðist búast viö, að inn- an tveggja vikna yrði búiö að kynna málið þeim, sem áhuga hefðu, og þá fljótlega mætti búast við viljayfirlýsingum frá þeim um það, hvort tilboði Hollending- anna verði tekið, en þvi veröur að svara fyrir 1. nóvember n.k. — Þaö tekur um það bil 5 mán- uði að gera slikt ver framleiðslu- hæft, frá þvi framkvæmdir hefj- ast. Reiknað hefur verið með, að framkvæmdir gætu hafizt 1. april á næsta ári, og þvi ætti ylræktar- ver að geta verið komið i gagnið i september á næsta ári, sagði Arni Kristjánsson. Arni sagði, að útflutningsverð- mæti eins ylræktarvers, 3,5 ha. að stærö, væri áætlað 240 milljónir, og að viö slikt ver myndu starfa um 30 manns. Tilboö Hollending- anna hljóðar upp á 25% eignar- hluta þeirra og að þeir láni 90% af stofnkostnaöinum á 7.75% árs- vöxtum. Hollendingarnir hafa mikla trú á rekstri ylræktarvera hérá landi, bæöi vegna hitavatns- orkunnar og vegna litillar hættu á sjúkdómum, en komi þeir upp verði auðvelt að einangra þá og eyða. Þeir hafa lýst sig tilbúna til að taka þátt i þremur eða fleiri slikum ylræktarverum, með sömu eða svipuðum kjörum. Helztu staðirnir, sem nefndir hafa verið i þvi sambandi, eru Reykjavik, Hveragerði og Akur- eyri. AfgreiðslaLögbergs- Heimskringlu fyrir stendur sem hæst að Suðurlandsbraut 8 og Laugavegi 24 Nú eru einnig kassettur og 8-rdsa spólur á útsölu að Suðurlands- braut 8. Allar tegundir tónlistar í miklu úrvali og verðið er stórlækkað Núertækifæri til að gera góð kaup FÁLKIN N Suðurlandsbraut 8 — Laugavegi 24 ísland flutt hingað A siðustu árum hafa mjög færzt i aukana öll samskipti íslendinga við landana I Vestur- heimi eins og kunnugt er með hin- um margvislegustu tengslum. M.a. vegna hinna vaxandi tengsla, aukinna ferðalaga o.fl. hafa æ fleiri Islendingar gerzt áskrifendur að blaðinu Lög- berg-Heimskringlu, sem út er gefið I Winnipeg, til að fylgjast með málefnum V-lslendinga um leið og á þann hátt er á raunhæf- an hátt stutt að eflingu blaðsins, sem mjög hefur átt i vök að verj- ast fjárhagslega. Allir þeir sem til þekkja eru einróma þeirrar skoðunar, að blaðiö megi ekki hætta að koma út og reyna verði að styðja útgáfu þess á allan hátt, en aukinn fjöldi áskrifenda hér og i Vesturheimi er ein bezta leiðin til eflingar útgáfunni. 1 haust verða nokkur þáttaskil I sambandi við blaðið. Eins og fram hefur komið hefur islenzk blaðakona, Friða Björnsdóttir, verið ráðin til starfa hjá blaöinu og eins hefur orðið að ráði, m.a. I hagræðingarskyni og til að tryggja sem greiðasta sendingu blaðsins til isl. áskrifenda, að flytja afgreiðslu blaðsins, spjald- skrá o.fl. er varðar útsendingu til Isl.ákrifenda, hingað heim, þann- ig að nver blaöasending verður stimpluð og afgreidd héðan til innlendra áskrifenda, en fram að þessu hefur þessi afgreiðsla verið i Kanada og af ýmsum ástæðum BILALEIGAN EKILL Ford Bronco Land-Rover Blazer Fíat VW-fólksbílar 28340-37199 Laugavegi 118 Rauðarárstígsmegin orðið I nokkrum tilvikum mis- brestúr á þvi, að Islenzkir áskrif- endur blaðsins fengju blaðið nægilega fljótt og reglulega. Er það von útgáfustjórnar blaðsins, að þessi nýja tilhögun verði til þess að leysa með öllu þá erfið- leika. Áskrift að Lögberg-Heims- kringlu kostar nú kr. 2.500,- á ári og er það von aðstandenda blaðs- ins hér heima og vestan hafs, að sem flestir áhugamenn um mál- efni íslendingai Vesturheimi ger- istnúáskrifendurað blaðinu, nýtt blað eftir sumarfri er nú um það bil að berast hingað og áskriftar- beiðni er hægt aö senda i pósthólf 1238, merkt Lögberg-Heims- kringla eða sima til afgreiöslunn- ar c/o Birna Magnúsdóttir, Dúfnahólum 4, simi 74153. Æski- légt væri, en ekki skilyrði, að greiðsla fylgi pöntun. Útgáfan býður hugsanlegum áskrifendum ókeypis kynniseintak til athugun- ar, ef þess er óskað. (Frá Lögberg-Heimskringlu) Hitaveita Reykjavíkur vill ráða nú þegar 2 starfsmenn. Annan við viðhald tenginga innanhúss, hinn til mælaálestra (hálft starf). Laun samkvæmt samningum Starfs- mannafélags Reykjavikur og borgarinn- ar. Upplýsingar á skrifstofu hitaveitunnar, Drápuhlið 14 kl. 10-12. Hitaveita Reykjavikur. LOFTLEIDIR TZ' 2 11 90 2 11 88 Ford Hefur þú séð hann! - Granada sýningarbíll á staðnum NYR FORD GRANADA - Þýzkur órgero 1977 FORD GRANADA 2000 L4ra dyra INNIFALIÐ ER M.A.: 2000 cc. vél 99 DIN hö. Hraðaaukning 0 —100 km. á 14.1 sek. Hámarkshraði 161 km. — Aflhemlar — Rafhituð afturrúða — Stólar með afturhallanlegu baki. — Leðurlikisáklæði á sætum. — Stærri rafgeymir — Styrkt fjöðrun. — Hlífðarpönnur undlr vél og benzíntank. — Krómlistar á hliðum með gúmmí- FORD GRANADA 2300GL4ra dyra INNIFALIÐ ER MA : Sama og með 2000-L en auk þess: 2300 cc. vél 108 DIN hö. Hraðaaukning 0 —100 km. á 13.7 sek. Hámarks- hraði 164 km. — Sjálfskifting. — Vökvastýri. — Tauáklæði á sæt- um. — Krómlistar á silsum. — Krómhólkur á út- blástursröri. — Stuðarahorn. — Snúnings- hraðamælir. — innleggi. — Kromlistar a hjolbogum. — Gummi- listar á stuðurum. — Vinstri útispegill. — Teppi á gólfi. — Fjölhraða miðstöð ásamt loftræstikerfi. — Ljós i Hanskahólfi. — Vindlakveikjari. — Spegill í hægra sólskyggni. — Klukka. — Stýris- lás. — Halogen aðalljós. — Bakkljós. — Hjól- barðar 175 SR x 14.— KOAAIÐ OG REYNSLUAKIÐ! Olangreindar upplýsingar um verö og utbunað eru háðar tyrirvaralausum breytingum al halfu Ford MotQr Company. og an skuldbindinga al okkar hálfu. SVEINN EGILSS0N HF SIMI 85100 REYKJAVlK FORD HUSINU SKEIFUNNJ 17

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.