Tíminn - 29.09.1976, Page 12

Tíminn - 29.09.1976, Page 12
12 TÍMINN Miðvikudagur 29. september 1976 krossgáta dagsins 2290. Lárétt 1) Sjávar. 5) Beita, 7) Hætta. 9) Kropp. 11) Borða. 13) Leik- ur. 14) Eim. 16) Þröng. 17) Borins. 19) Heiöarlega. Beitu. 10) Spita, 12) Akaflega. 15) Hár. 18) Oflugur tvihljóði. Ráðning á gátu No. 2289 Lárétt 1) Hrútar. 5) Tog. 7) AA. 9) Gisl. 11) Una. 13) Oka. 14) Karl. 16) En. 17) Nefin, 19) ^Togaði. Lóðrétt 1) Atvinnuvegs. 2) Hvað? 3) Beita. 4) Hvæs, 6) ÍLeifturs. 8) Lóðrétt 1) Hrauka. 2) Út. 3) Tog. 4) Agio. 6) Glanni. 8) Ana. 10) Skeið. 12) Arno. 15) Leg. 18) Fa. I MIDPUNKTI © VIDSKIPTANNA Rauðarárstig 18 Vetrarverð í sólar- hring með morgunverði: Eins manns kr. 2.500 2ja manna kr. 4.200 Vetrarverð i viku með morgunverði: Eins manns kr. 13.500 2ja manna kr. 22.600 Auglýsið í Tímanum Flugáætlun Frd Reykjavik Tiðni Brottf or komutimi Til Bildudals þri. t os 0930'1020 1600 1650 Til Blonduoss þri, f sun im, lau 0900 0950 2030'2120 Til Flateyrar mán. sun mið, fos 0930'1035 1700 1945 Til Giogurs man. f im 1200 1340 Til Holmavikur mán. f im 1200/ 1310 Til Myvatns oreglubundið flug uppl. a afgreiðslu Til Reykhola man, 12001245 fös 1600'1720 Til Ri*s (RIF) mán, mið, fös 0900 1005 . (Olafsvik, ; Sandur) lau, sun 1500/1605 T i 1 S i g 1 u fjarðar þri, fim. lau 1130/1245 sun 1730/1845 Til Stykkis hólms mán, mið, fös 0900/0940 lau. sun 1500/1540 Til Suöureyrar mán. mið. fös 0930/1100 sun 1700/1830 TÆNGIRf RHYKJAVlKURFlUCVELLI Alh. lYIæting farþega er 30 min fyrir augl. brottfarar- tima. Vængir h.f., áskiija sér rétt til- að breyta áætlun án fyrirvara. Pro Arte gallerýið í Stokkhólmi hyggst nóvembermánuð n.k. halda sýn- ingu á verkum ómenntaðra alþýðumálara (naivista) frá Norðurlöndum. 3-5 íslendingum er boðin þátttaka. Þeir sem áhuga hafa á þessu máli og telja sig fullnægja ofangreindum skilyrðum, vinsamlegast leggi verk sin inn til mats til Aðalsteins Ingólfssonar, Kjarvalsstöðum fyrir 10. október 1976. í dag AAiðvikudagur 29. september 1976 ------------------------- Heilsugæzla __ Slysa varðstofan : Simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafn- arfjörður, simi 51100. rtafnarfjörður — Garðabær: ■Nætur- og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöð- inni, simi 51100. Læknar: Reykjavik — .Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08:00-17:00' mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilisiækni, simi 11510. Kvöld- nætur og helgidaga- varzla apóteka i Reykjavik vikuna 24. til 30. september er i Apóteki Austurbæjar og Garðs Apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnudögum, helgi- dögum og almennum fridög- um. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17:00-08:00 mánud.-föstud. simi 21230. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknirer til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugardag og sunnudag kl. 15 tii 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 17. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opiö kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Aðaifundur félags Snæfellinga og Hnappdæla í Reykjavík verður haldinn I Domus Medica 5. okt. kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Mæörafélagið heldur basar og flóamarkað að Hallveigar- stöðum sunnudaginn 3. okt. kl. 15. Félagskonur og velunnarar verið dugleg að safna munum. Upplýsingar hjá þessum kon- um: Þórhöllu Þórhallsdóttur sima 53847 og Guðrúnu Flosa- dóttur sima 72209 og Karitas Magnúsdóttur sima 10976. Nefndin Föstudagur 1. okt. kl. 20. Þórsmörk i haustlitum. Gengið inn að Ljósá og inn með Markarfljóti. Fararstjór- ar: Böðvar Pétursson og Finnur Fróðason. Farmiða- sala og nánari upplýsingar á skrifstofunni. Laugardagur 2. okt. kl. 13. Þingvellir: haustlitir. Gengið um sögustaði. Þingiö-Búðar- tóftir-Lögberg-Spöngin. Farið að Tindron og nýja Gjábakka- veginn. Fararstjóri: Sigurður Kristinsson. Verð kr. 1200. gr. v/bilinn. — Ferðafélag ts- lands. Frá Náttúrulækningafélagi Reykjavikur. Fræðslufundur verður n.k. fimmtudag kl. 20.30 I Matstofunni Lauga- vegi 20b. Erindi flytur Arsæll Jónsson læknir, um trefjaefni I fæðu. /------------------------' Lögregla og slökkvilið ■■ Reykjavik: Lögregian simi 11166, slökkviliðiö og sjúkra- bifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliðið og sjúkra- bifreiö simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51100. ------------------------- Bilanatilkynningar v_____________________ . Rafmagn: i Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. t Hafn- arfiröi i sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Símabilanir simi 05. Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum ér svarað allan sólarhringinn. Tekið við tilkynningum um bilanir i veitukerfum borg-, árinnar og i öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aðstoð borgar- stofnana. Vaktmaður hjá Kópavogsbæ. Bilanasimi 41575, simsvari. Félagslít ________________________y Kvenfélag Laugarnessóknar: Konur takið eftir! Fyrsti fund- urinn á þessu hausti verður mánudaginn 4. okt. kl. 8,30 i fundarsal kirkjunnar. Mjög áriðandi mál á dagskrá. Stjórnin. Kvenfélag óbáðasafnaóarins: Ariðandi fundur næstkomandi laugardag 2. okt. kl. 3 i Kirkjubæ. Kaffiveitingar. Siglingar ________________________ Frá skipadeild StS Jökulfell fór 1Í3. þ.m. frá Keflavik áleiðis tii Gloucester. Disar- fell fer i dag frá Kotka til Svendborgar og Gautaborgar. Helgafell fer i dag frá Pat- reksfirði til Blönduóss. Mæli- fell fer væntanlega á morgun frá Helsinki til Högenæs, Svendborgar og Larvikur. Skaftafell fer i dag frá Blönduósi til Sauðárkróks. Hvassafellfer idag frá Hull til Reykjavikur. Stapafell er væntanlegt til Bromborough á morgun. Litlafell er i Reykjavik. '--------;-----:---------n Blöð og tímarit SJALFSBJÖRG 1976erkomin út. Efnisyfirlit: Theodór A. Jóns- son. Avarp.....Niunda þing Bandalags fatlaðra á Norður- löndum... Heiðrún Stein- grimsdóttir: Möguleikar fatl- aðra til að starfa hjá riki og bæ.... Hakon Deth-Jensen: Atvinnumöguleikar fatl- aöra. Ólöf Rikharðsdóttir: Bifreiðamál.. Oluf Lauth: Samskipti fatlaðra og ófatl- aðra. Gjöf Sjálfsbjargar á Suðurnesjum....... Arnór Pétursson: Olympiuleikar fatlaðra..... Björgúlfur Andresson: Hjálpartækja- bankinn.. Ný endurhæfing- arstöð á Akureyri. Gestir i Sjálfsbjargarhúsinu. Þórð- ur ö. Jóhannsson: Af stórri makt..... Merking bygg- inga.. Heiðrún Steingrims- dóttir: Ekki einangrast. Pjetur Maack og Jón Ragnarsson: Englands- ferð Sjálfsbjörg, lands- samband fatlaðra.... Bygg- ingarhappdrætti Sjálfsbjarg- ar.... r Arnað heilla Niræður 1 dag 29. september er níræður Hafliði Guðmundsson I Búð I Þykkvabæ, ein höfuðkempa eldri kynslóðarinnar i sunn- lenzkri bændastétt og forvigis- maður byggðarlags sins um langan aldur. '-----------------------\ Minningarkort j- Minningarkort kapellusjóðs séra Jóns Steingrimssonar fást á eftirtöldum stöðum, Skartgripaverzlun Email Hafnarstræti 7, Kirkjufell Ingólfsstræti 6, Hraðhreinsun Austurbæjar Hliöarvegi 29, Kópavogi, Þórður Stefánsson Vik i Mýrdal og séra Sigurjón Einarsson Kirkubæjar- klaustri. Minningarspjöld Flugbjörg- unarsveitarinnar fást á eftir- töldum stöðum: Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Sigurði Þorsteinssyni, simi 32060. Sigurði Waage, simi 34527, Magnúsi Þórarinssyni simi 37407, Stefáni Bjarnasyni simi 37392, Húsgagnaverzlun Guðmundar, Skeifunni 15. Minningarkort Menningar- og minningarsjöðs kvenna fást á eftirtöldum stöðum: Skrif- stofu sjóðsins að Hallveigar- stöðum, Bókabúð Braga, Brynjólfssonar. Hafnarstræti 22, s. 15597. Hjá Guðnýju Helgadóttur s. 15056. sjónvarp Miðvikudagur 29. september 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Pappirstungl Bandarisk- ur myndaflokkur Bonnie og Clyde Þýðandi Kristmann Eiðsson. 21.05 Frá Listahátið 1976 Þvska söng- og leikkonan GÍsela May syngur nokkur lög Kurts Weills viö ljóð eft- ir Brecht. Við hljóðfærið Henry Krischill. Stjórn upp- töku Egill Eðvarðsson. 21.30 Brauð og vin Italskur framhaldsmyndaflokkur i fjórum þáttum, byggöur á sögu eftir Ignazio Silone. 2. þáttur. Efni fyrsta þáttar: Sagan hefst árið 1935. Italskur byltingarsinni snýr heim úr útlegð á Frakklandi til að berjast gegn stjórn fasista. Lögreglan er á hæl- um hans, en hann dulbýst sem prestur og sest að i fjallaþorpi. Þangaö kemur stúlka, sem hann þekkir frá fyrri tið, og hann biöur hana að koma boöum til félaga sinna i Róm. Þýöandi Óskar Ingimarsson. 22.30 Dagskrárlok

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.