Tíminn - 29.09.1976, Side 17

Tíminn - 29.09.1976, Side 17
Miðvikudagur 29. september 1976 TÍMINN 17 ,,Rauði herinn" frá Liver- pool vann stórsigur (5:0) yf ir Crasders frá N-lrlandi í Evrópukeppni meistara- liða, þegar liðin mættust í Belfast í gærkvöldi. 10 þús áhorfendur sáu Mersey- liðið leika sér að N-lrunum ■<-------«K DAVE JOHNSON... skoraði 2 mörk i gærkvöldi. eins og köttur að mús og sótti Liverpool nær látlaust að marki Crasders. John Toshach, hinn hávaxni leikmaður Liverpool og Wales, gat ekki leikið með liði sinu, þar sem hann á við meiðsli. að striða i hné. Terry McDermott, fyrrum leikmaður Newcastle, tók stöðu Toshack, og skoraði hann eitt inark i ieiknum. Keven Keegan lék aðalhiutverkið hjá Liverpool eins og svo oft áöur — hann skoraði eitt mark og átti stóran þátt i hinum mörkum Liverpool- liðsins. Dave Johnson, sem Liverpool keypti frá lpswich i sumar, skoraði 2 mörk og Steve Heigh- way skoraði eitt. Liverpool vann þvi samanlagt — 7:0 sigur yfir n- irska liðinu. 1 kvöld verða fjöl- margir leikir leiknir I Evrópu- keppnunum þremur og munum við að sjálfsögðu segja frá helz.tu úrslitum ,eins og alltaf. Hamborqar- liði — á Laugardalsvellinum í dag í Evrópukeppni bikarhafa ROÐURINN verður erfið- ur hjá KefIvíkingum, þeg- ar þeir þeir mæta hinu fræga v-þýzka liði Hamburger SV á Laugar- dalsvellinum í dag i Evrópukeppni bikarhafa. Það má búast við því að Keflvíkingar og Þorsteinn Olafsson, markvörður, fái nóg að gera. Þetta verður síðasti stórleikurinn í knattspyrnu, hér á landi — og jafnframt tilvalið tæki- færi fyrir knattspyrnuunn- endur að sjá eitt af sterk- ustu liðum V-Þjóðverja leika, en v-þýzk knatt- spyrna er talin sú bezta í heimi. Keflvikingar eru ákveðnir að bjóða knattspyrnuunnendum upp á skemmtilega knattspyrnu, eins og alltaf þegar þeir leika hér heima i Evrópukeppni. Þeir munu stilla upp öllum sinum sterkustu leikmönnum gegn Hamburger, nema hvað Lúðvik Gunnarsson getur ekki leikið með liðinu, þar sem hann handleggs- brotnaði i Hamborg, en þar töp- ÞORSTEINN ÓLAFSSON... átti ekki möguleika að verja skot frá Hidien — 3:0 i Hamborg. Gisli Torfason, Guðni Kjartansson og Jón ólafur Jónsson á eftir knettinum f net- ið. uðu Keflvikingar (0:3). Þorsteinn ólafsson mun standa i markinu, en aðrir leikmenn verða Einar Gunnarsson, fyrirliði, Guðni Kjartansson, Astráður Gunnars- son, Sigurður Björgvinsson, ólaf- ur Júliusson, Jón Ólafur Jónsson, Steinar Jóhannsson og Friðrik Ragnarsson. Allt eru þetta marg- reyndir leikmenn i Evrópukeppni og leikur Jón Ólafur sinn 16. Evrópuleik á Laugardalsvellin- um — hann nérur leikið alla Evrópuleiki Keflvikinga til þessa, gegn Ferencvaros frá Ungverja- landi, Everton, Tottenham, Hibs, Real Madrid, Dundee United, Hadjuk Split frá Júgóslaviu og Hamburger SV. Leikur Keflvikinga gegn Hamburger SV hefst á Laugar- dalsvellinum kl. 17.30. ARCHIE GEMMILL Andy Gray, Aston Villa Franky Gray, Leeds Joe Jordan, Leeds Derek Johnstone, Rangers Willie Pettigrew, Motherwell Eins og sést, þá er skozka landsliðið skipað mjög sterkum leikmönnum, sem eru til alls lik- legir, eins og i HM-keppninni i V-Þýzkalandi 1974. — SOS Keflvík- inqar mæto hinu sterka „Við ætlum okkur m m o til Argentínu"... — segir Gemmill, fyrirliði skozka landsliðsins ★ Ormond valdi 22 leikmenn í HAA-lið sitt í gærkvöldi — Við ætlum okkur til Argentfnu og erum ákveðnir i að leggja hart aöokkur, til að tryggja okkur far- seðilinn þangað. Viö vitum að Tékkar eru erfiðir heim að sækja, en það er enginn kominn til aö segja, að við getum ekki gert það ómögulega — að leggja þá að velli i Prag, sagði Archie Gemmill, fyrirliði skozka landsliðsins, sem mætir Tékkum í HM-keppninni í Prag 3. október. — Ef engin for- föll verða hjá okkur, þá er ég mjög bjartsýnn á viðureignina I Prag sagði Gemmill. Willie Ormond, einvaldur skozka landsliðsins tilkynnti i gærkvöldi hvaða 22 leikmenn hann hefur valið fyrir leikinn gegn Tékkum, og er landsliðshóp- ur hans skipaður þessum leik- mönnum: Markverðir: David Harvey, Leeds. Alan Rough, Partick Thistle Jim Stewart, Kilmarnock. Bakverðir: Danny McGrain, Celtic Willie Donachie, Man. City Stewart Houston, Man. United Miðverðir: Martin Buchan, Man. United Tom Forsyth, Rangers Colin Jackson, Rangers John Blackley, Hibs M iðvalla rspilarar: Archie Gemmill, Derby Bruce Rioch, Derby Don Masson, QP.R. Asa Hartford, Man. City Sandy Jardine, Rangers Kenny Burns, Birmingham Framlinumenn: Kenny Dalglish, Celtic Stórskotahríð í Belfast.... — þegar „Rauði herinn" frá Liverpool vann stórsigur (5:0) þar í gærkvöldi í Evrópukeppni meistaraliða Friðrik á við þrálát meiðsli að stríða Friðrik Friöriksson, hin sterka vinstrihandarskytta Þróttar i handknattleik, sem varð markhæstur i 1. deildarkeppninni sl. vetur, mun að öllum likindum ekki leika mcð Þróttar-iiðinu i vetur. Friðrik á við þrálát meiðsli að strfða — þar sem liðamót á honum bólgna að sifellu upp. Þetla er mikiö áfall fyrir Þróttar-liöið, þvi Friðrik hefur veriö einn af lykilmönnum iiðsins undan- ........ Blóðtaka hjó Fram HANNES Leifsson, hinn skotharði handknattleiks- niaöur úr Fram er nú á för- um til Vestman naeyja og mun hann þvi ekki leika með Fram-liðinu i vetur. — Ég hef áhuga að reyna eitthvað nytt. sagði Hannes I stuttu viðlali við Timann i gær- kvöldi. Ilannes sagði, að hann inyndi þjálfa og leika með 3. deildarliðinu Þór. Hanncs hefur ekkcrt getað æft i sumar, vegna meiðsla — en hann hlaut slæmt brot á ulnlið. Þaö vcrður mikil blóðtaka fvrir Fram-liöið aö missa Hannes, en liann var cinn markhæsti leikmaður liðsins sl. kcppnistfmabil og þekktur fyrir þrumuskot sín. United tapaði á Foggon S u n d e r I a n d b o r g a ð i Manchester United aðeins 25 þús. pund fyrir marka- skorarann Alan Foggon.sem United keypti frá Middlcs- borough fvrir stuttu á 40 þús. pund. United hefur þá tapað 15 þús. pundum á kaupunum á Foggon, sem lék aldrei meö liðinu.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.