Tíminn - 29.09.1976, Side 19

Tíminn - 29.09.1976, Side 19
Mifivikudagur 29. september 1976 TÍMINN 19 flokksstarfið Viðtalstímar alþingismanna og borgarfulltrúa Framsóknarflokksins Kristján Benediktsson, borgarfulltrúi, verfiur til vifitals á skrif- stofu Framsóknarfiokksins, Kaufiarárstig 18, laugardaginn 2. okt. kl. 10.-12. Kanaríeyjar Munum geta boðið upp á Kanaríeyjaferðir i vetur. Hafið samband við skrifstofuna Rauðar- árstig 18. Reykjavik simi 24480. iiw WiiiiiifiiMWmi .. i w - ■■ - - —----- London Fyrirhuguö er ferö til London 4.-11. október n.k. Þeir sem anuga hafa á aö fara meö eru vinsamlegast beönir aö hata sam- band viö skrifstofuna Rauðarárstíg 18, sem fyrst. Slmi 24480. Þeir sem þegar hafa pantaö far eru beönir aö staöfesta pantanir sinar strax. Leikrit vikunnar: „Við eldinn" eftir Þorvarð Helgason Fimmtudaginn 30. september kl. 20.25 veröur flutt leikritiö „Viö eldinn” eftir Þorvarö Helgason. Höfundurinn er jafnframt leik- stjóri. Stærstu hlutverkin leika þeir Róbert Arnfinnsson og Flosi ólafsson, en alls eru tólf hlutverk i leiknum. Leikurinn á aö gerast meöal hiröingjaþjóöar fyrir mörgum • öldum. Gamall förumaöur kemur i áningarstaö og fær aö setjast viö eldinn. Hann hefur frá mörgu aö segja. Konungur landsins er voldugur, en haröur og miskunn- arlaus. Dag nokkurn fær hann gestlheimsókn, sem er óhræddur við að sýna honum hann eins og hann er, bak við „grimu” tignar og valda, segir i frétt frá útvarp- inu. Þorvarður Helgason stundaöi nám i leikhúsfræðum og fleiri greinum i Vínarborg, og var auk þess einn vetur á Signubökkum. Á seinni hluta námsferils slns sótti hann einnig leiklistarskóla og lauk prófi (diplóm) I leikstjórn o.fl. Þorvarður var einn af stofn- endum leikfélagsins Grimu skömmu eftir 1960 og starfaöi jafnframt sem skrifstofumaöur i Reykjavik. Siöar vann hann aö ritgerö erlendis um Paul Claudel, þekktan diplómat og höfuö- leikritasmiö franskrar kaþólsku viö upphaf aldarinnar. Eftir Þorvarð hafa komið út tvær skáldsögur. „Eftirleit” 1970 og „Nýlendusaga” 1975. Útvarpiö hefur áður flutt tvö leikrita hans, „Afmælisdag” 1969 og „Sigur” 1970, en það leikrit var sýnt I sjónvarpinu s.l. vor. AFSALSBRÉF Afsalsbréf innfærö 30/8-3/9 — 1976: Hafþór Ferdinandsson selur Vernharði Gunnarss. og Björgu Arnad. hluta i Vesturbergi 78. Helga Eggertsd. selur Ingibjörgu Kristjánsd. hluta i Fálkagötu 26. Leifur Aðalsteinsson selur Guöm. Viggó Jenssyni fasteignina Rjúpufell 17. Viðlagasjóöur selur Valdimar Sæmundssyni húseignina Keilu- fell 15. Guðmundur Jónsson selur Jónu Guðbjörgu Sæberg hluta i Selja- vegi 5. Ottar B. Ellingsen selur ólafi Ó. Johnson hl. I Hraunbæ 182-186. Guörún Guöjónsd. selur Gylfa Geirssyni hluta i Fálkagötu 14. Gunnar Jónsson selur Ingvari Gunnarssyni hluta I Hraunbæ 120. Þórlaug Jónsd. selur Sigrlöi Ein- arsd. hluta i Skeiöarvogi 29. Sólveig Júllusd. selur Ólafi Guö- mundss. hluta I Hrafnhólum 8. Hendrik og Þórir Karlssynir selja Valgeiri Guðjónss. hluta i As- vallag. 29. Svanur Gestsson selur Ingþóri Friörikss. hluta i Alftahólum 6. Matthildur Steinsd. o. fl. selja Kristjáni Steinssyni hluta I Mel- haga 18. Halla Hauksd. og Guöm. Ingólfss. selja Bjarna Sighvatss. hluta i Grettisg. 31. Margrét Jónsd. selur Margréti Jónu Sveinsd. hluta i Leifsg. 27. Jón Ragnar Jónsson selur Arn- finni Jónss. hluta I trabakka 30. Pétur Hannesson selur Hannesi © Ávísanir yfir 5000 krónur er grunngjaldið 1000 krónur. Veröi viðkomandi ekki viö þessum tilmælum er lögö fram kæra i málinu og þaö sent saka- dómi. Seölabankinn ritar jafn- framt bréf til framseljanda tékk- ans, þar sem bankinn gerir þá kröfu, aö umræddur tékki veröi greiddur og sagöi Bjarni Kjartansson aö sömu innheimtu- gjöld, dráttarvextir og grunn- gjöld giltu áfram. Péturss. garöhús m.m. á 1 götu 17 v/Rauðavatn. Baldur Sveinsson selur Valgeröi Jónsdóttur hluta i Goðheimum 8. Kristinn B. Kristinsson selur Sig- rúnu Guömundsd. og Sverri Gislasyni hl. i Kóngsbakka 16. Jóhannes Þorsteinsson selur Jóni Hjartarsyni hluta I Brekkustlg 12. Siguröur Rúnar Ellasson selur Vilhjálmi Þorgeirss. og Sigrúnu Sigurbjörnsd. hluta I Langholts- vegi 99. Geir Jón Asgeirsson selur Kol- brúnu Danielsd. hluta I Klepps- vegi 34. Sigurður Sigurösson selur Birgi Erlendir ...Hollendingar hafa veitt sovézka skákmeistaranum Viktor Korchnoi heimild til landvistar af „mannúöar- ástæöum” en hins vegar var hafnaö beiöni hans um land- vist sem pólitiskur flóttamaö- ur. ...opinberir fjölmiölar I Sýr- landi kröföust þess I gær aö breytingar veröi gerðar á forystliöi Palestinumanna*- og tóku sérstaklega fram aö Yasser Arafat ætti aö segja af sér. ...Sovétmcnn gagnrýndu i gær tilraunirnar til aö leysa kynþáttavandamál suöurhluta Afriku og sögöu aö „pólitiskir klækir” og „fégjafir” væri rní notaö til aö koma I veg fyrir raunverulegt sjálfstæöi þjóö- anna þar. ...tveir þriöju hlutar mann- kyns búa viö vatnsskort. ...tyrknesk dagblöö sögöu I gær, aö flugher Iraks hafi ráö- izt á tyrkneskt þorp, nálægt landamærum rlkjanna tveggja, á fimmtudag, og hafi aö minnsta kosti fjórir her- menn særzt í árásinni. ...dagblaö sovézku stjórnar- mnar, Izvestia, sagöi i gær aö Sigurbjörnssyni hluta i Sogavegi 136. Guöni Þóröarson selur óöinstorgi h.f. fasteignina Bankastræti 9. Sami selur Gústaf Þór Tryggva- synio.fl. fasteignina Ingólfsstræti 18. Sami selur Ingólfi Guönasyni fasteignina Óöinsg. 30. Sami selur Ingvari Georgssyni hluta i Barmahliö 17. Sigrlöur Siguröard. selur Halldóri Magnússyni og Jóninu Birnu Halldórsd. hluta I Hjarðarhaga 54. Kristmann Óskarsson selur Vilmari Pedersen raöhúsiö Rjúpufell 13. Stefán Skarphéöinsson selur Agn- ari Kristinssyni hluta i Alfheim- um 44. Gisli Pálsson selur Friðrik Guö- mundss. og Helgu Alexandersd. hluta i Sörlaskjóli 12. punktar kappræöan milli Jimmy Carter og Gerald Ford, sem nú bltast um forsetaembætti Bandarikjanna, hafi endað meö jafntefli. ...Marcelino Oreja, utan- rlkisráöherra Spánar, sagöi I Madrid I gær aö spænska rikisstjórnin hyggöist standa viö loforö sln um aö halda frjálsar kosningar i landinu ...Bretar hirtu verölaunin „Premio Italia 1976” fyrir bezta sjónvarpsleikritiö, á sjónvarps- og útvarpshátiö- inni i Bologna á ttalíu, sem lauk I gær. ...samtök ungkommúnista á Bretlandi hafa lýst þvi yfir aö þau fordæmi réttarhöldin yfir fjórum ungum pop-hljóm- listarmönnum i Prag i Tékkóslóvaklu, en þeir voru dæmdir til fangelsisvistar fyrir tveim dögum. ...járnbrautarverkamenn i Austurriki mótmæltu i gær fyrir utan indverska sendiráö- iö þar handtöku George Fernandes, leiötoga ind- verskra sósialista, sem nú er fyrir rétti I Nýju Delhi, sakaöur um samsæri. oanssHðu Síðasti innritunardagur er í dag frá kl. 10-12 og 1-7 Reykjavík Brautarholt 4 símar 20345 og 24959 Drafnarfell 4 (Breiöholti) sími 74444 Arbær , simi 38126 simi 38126 ' Kópavogur Félagsheimiliö simi 38126 Hafnarfjöröur Góðtemplarahúsið slmi 38126 Seltjarnarnes Félagsheimiliö, simi 38126. Keflavik Tjarnarlundur, simi 1690, kl. 5-7. Selfoss Tryggvaskáli, kl. 5-9 Unglingar Allir nýjustu táningadansarnir — svo sem Bus stop, Disco stretch, Footstomper, Cleveland continental, Rubi reddress, Crazy fever, Taca-tu, Sing sing, Boogie og margir fleiri. Einnig Rock og Tjútt. DANSKENNARASAMBAND ÍSLANDS

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.