Tíminn - 01.10.1976, Side 4

Tíminn - 01.10.1976, Side 4
4 TÍMINN Föstudagur 1. október 1976 Ég er alltaf aö missa jafnvægib, læknir. — Þú varst alltof lengi aö hafa þig til. Hann heióog beiö.... en svo gat ég ckki haldiö leng- ur I hann! — Æ, ég gleymdi lyklunum mfnum, Mabcl. HhHBH o Leyndarmálið ekki tekið með í gröfina Bernard Baptedou var 45 ára og haföi unniö I 20 ár í Banque de France. Þótti banka- stjórninni timi til kom- inn aö umbuna honum fyrir langa og trygga þjónustu i bankanum og bauö honum þvi útibús- stjórastarf i litlum kaupstaö fjarri Parfs. Hann haföi nýlega haldiö silfurbrúökaup sitt hátiölegt og sonur hans var nýtekinn aö starfa sem kennari. Aö vfsu átti hann notalegt hús og velræktaöan garö, sem hann sjálfur sá um af miklum áhuga, en ekki lá i augum uppi nein fyrirstaöa gegn þvi, aö hann yfirgæfi Paris. Enda haföi Bern- ard haldiö þvi vandlega leyndu, aö nú var hann i u.þ.b. eitt ár búinn aö standa i ástarsambandi viö eina starfsstúlkuna i bankanum og nú varö aö finna ráð til þess aö geta haldið áfram aö heimsækja hana á hverju þriðjudags- kvöldi, eins og hann haföi gert undanfariö ár. Næsta þriöjudags- kvöld fór Bernard aö heimsækja ástmey sina eins og hann var vanur. Eftir góöan kvöldverö fór Bernard aö dunda sér viö safn af götnlum byssum i eigu hans, sem hann geymdi þarna. Þá er dyrabjöllunni ailt i einu hringt, og þegar stúlkan kemur til dyra, standa tveir menn á ganginum og kynna sig sem lögregluþjóna. Þeir segjast vera aö leita aö hr. Caron, og eru vantrúaöir þegar stúlk- an segir, aö þarna sé enginn meö þvi nafni. Sem þau standa i dyra- gættinni, sjá lögreglu- þjónarnir glampa i for- stofuspegli á byssu i höndunum á Bernard, en hann var inni i stofu. Rjúka lögregluþjónarn- ir þá til, þrifa byssur upp úr pússi sinu og hefja ákafa skothrið. Hættu þeir ekki fyrr en Barnard lá i valnum meö skotgöt á bringu maga og hægri hand- legg. Viö hliö hans lá byssan, sem hann haföi veriö aö handleika, Colt byssa frá árinu 1851. Þegar fariö var aö rannsaka máliö, kom i ljós, aö lögregiuþjón- arnir byssuglööu höföu fariö hæöavillt i leit sinni aö hr. Caron. En nú, aö Bernard Baptedou Iátnum, vita allir, sem vilja, um hiö tvöfalda lif hans, og þykir ýmsum þaö varpa skugga á minningu lát- ins heiðursmanns. L ,,Eg er stærsta sfgarnan í Hollywood" stjarnan i Hollywood, stærri en John Wayne, Sidney Poiter og Clint Eastwood, og aö kvik- myndin myndi slá myndum eins og Kleó- patra, Boöoröin tiu, og Biblian út. Ég verö áreiðanlega eftirspurö- ur á kvikmyndamark- aönum, þvi aö I öllu sem ég tek mér fyrir hendur ber ég af. Enginn hefur i migaö segja I hringnum og ég verö án efa beztur i kvikmyndum. Þetta veröur ekki frum- raun Alis i ameriska skemmtanaiönaöinum. Ariö 1969 lék hann i leik- ritinu ,,Big Time Buck White á Broadway”. Þaö fékk skjótan endi þvi þaö var aöeins sýnt fjórum sinnum vegna lélegrar aðsóknar. Hér fylgir svo mynd af hetj- unni kampakátu aö venju. völlur fyrir sjón- dapra t fljótu bragöi er ekki annaö aö sjá en aö á myndinni gefi aö lita venjulegan barnaleik- völl. Svo er þó ekki, heldur er hér um sér- hannaöan leikvöll fyrir sjóndöpur og blind börn aö ræöa. Hér geta þau án utanaökomandi hjálpar haldiö jafnvægi á trjábolum, gengiö yfir hengibrú, rennt sér i rennibraut, klifraö, ról- aö og synt. Til að auö- velda börnunum aö átta sig, eru alls konar hand- riö og þekjulög á jörö úr ólikum efnum, s.s. steypu, graniti og plasti, en þaö bæöi örv- ar og eykur athyglisgáf- una. Leiktækin 35 eru þannig útbúin aö þau eru hættulaus meö öllu. Aöur en langt um liö- ur veröur framleidd kvikmynd byggö á bók- inni „The Greatest: My own story”, eftir engan annan enMohamme'd'A'li og verður henni stjórn- aö af Tom Gries. 1 til- efni af þessu brá kapp- inn sér til Hollywood, en honum til undrunar vaktinærvera hans ekki eins mikla athygli og viðast hvar annars staöar. Skýringin á þvi er aö þarna eru allar stjörnur. A sinn hóg- væra hátt gaf hann út þá yfirlýsingu, aö hann ætlaöi aö veröa stærsta

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.