Tíminn - 06.10.1976, Qupperneq 8

Tíminn - 06.10.1976, Qupperneq 8
8 TÍMINN Miðvikudagur 6. október 1976 5000 lestir af kjöti verða seldar til útlanda FJ-Reykjavik. 1 haust er áætlað að slátra um einni milljón fjár að því er Sambandsfréttir hafa eftir Agnari Tryggvasyni, framkvæmdastjóra Búvöru- deildar Sambandsins. Heildar- kjötmagnið i fyrra var 13.750 lestir, en að sögn Agnars er áætlað að kjötmagniö nú verið um 5-7% meira en sl. haust. Þegar er hafinn útflutningur á kjötframleiðslunni i ár. Búiö er aö senda 200 lestir af dilkakjöti til Færeyja, en kjötiö þangaö er afgreitt beint frá höfnum á Austurlandi. Þá eru 650 lestir aö fara til Noregs, svo aö samtals er búið aö afgreiöa og ganga frá sölu á 850 lestum af dilkakjöti til útlanda. Norömenn hafa lofað aökaupa a.m.k. sama magnog i fyrra, en þá keyptu þeir 2750 lestir af Islenzku dilkakjöti. Verðþróunin má einnig teljast hagstæð, þvi aö i Færeyjum hefur oröiö 7% veröhækkun frá þvi I fyrra, og I Noregi 10% hækkun. Af kindakjötsframleiðslu haustsins I fyrra voru samtals seldar úr landi 4300 lestir, en I ár er áætlað aö flytja út 5000 lestir. Að þvi er Agnar segir eru menn nú nokkuö bjartsýnir á áfram- haldið, enda þótt markaður sé nú nokkuð erfiður vegna þess ástands, sem veriö hefur I Evrópu eftir óvenjumikla þurrka og mikla neyöarál átrun af þeim sökum, vegna þess ein- faldlega, eö ekki var til fóöur fyrir griþina. Djúpivogur: Sjálfvirkur sími í byrjun nóvember Óli Björgvinsson, Djúpavogi. — Opinberar framkvæmdir hafa veriö nokkrar á Djúpavogi i sum- ar. Oliumöl var borin á allt að 500 metra vegakafla fyrir utan bila- stæöi. Nýtt skólahús var tekiö I notkun i haust. Er þaö 320 fer- metrar að stærö og mun kosta um 35 milljónir króna. Veriö er aö ljúka viö nýjan hafnarbakka með steyptu plani. Er áætlaö, aö þaö verk kosti 8 millj. króna. Vatns- veituframkvæmdir hafa og verið á döfinni ásamt ýmsum lögnum rafmagns og slma. Nýtt sim- stöövarhús hefurrisiö I bænum og kemst sjálfvirka sambandiö á I byrjun nóv. í byggingu eru nú tvær leiguibúöir á vegum hins opinbera. — Búiö er aö salta I um 400 tunnur af sild hér i bæ. Mána- tindur hefur veriö á spærlings- veiöum og var aflinn 200 tonn siö- astliöinn mánuö. Slátrun er hafin. Veröur 12-13 þúsund sauökindum slátraö, og er þaö magn svipaö og I fyrra. Síldarsölur erlendis: Heildarverðmæti í ár rúmar 430 milljónir gébé Rvik — A timahilinu frá 27. september til 2. október s.l. seldu fimmtán islenzk skip siidarafla sinn i Danmörku. Alls var heildarafli þessara skipa 932,9 iestir að verðmæti 72.607.446.- kr. og var meðaiverð á kg kr. 77,82. Smávegis af aflanum fór i bræðslu. Sildarsölur erlendis á þessu ári, eða frá 24. mai til 2. október, eru aö verðmæti 433.264.659.- milljónir króna og aflamagniö þennan tima var 6.051,1 tonn. Meöalverö sildarafla þeirra króna fimmtán skipa, sem seldu sild i Danmörku i siöustu viku, var allt frá kr. 75 til rúmlega kr. 80. Skarðsvik SH seldi þann 29. september rúm 109 tonn fyrir 8.593.312.- kr. og var þaö stærsta salan þá vikuna. A timabilinu 18. april til 4. októ- ber á siðastliönu ári var slldarafli islenzku skipanna i Noröursjó 10.165,2 tonn sem seldur var i Danmörku, aö verömæti 407.001.266.- kr. og var meöal- verðiö þá rúmar fjörutiu krónur. lYuugicouiiiuu i nitiiuriusðiuuuröAugi. ihiibhijuu. Uppskeran mikla í Hallormsstaðarskógi: Hvert kíló 20 þús. kr. virði JK-Egilsstöðum. — Eins og áður hefur verið sagt frá I Timanum er fræfall I skógum á Austurlandi langt umfram venju eftir ljúft og hlýtt sum- ar. Er nú byrjað að safna könglum I Hailormsstaðai- skógi, og búast menn við að fá geysimikið af fræi i ár. Er mjög mikils vert fyrir skóg- ræktina aðfá innlent fræ af úr- valskvæmum, auk þess sem það skiptir miklu máli fjár- hagslega, þar eð hvert klló- gramm af innfluttu trjáfræi kostar tuttugu þúsund krónur. Ég brá mér inn i Hallorms- staöarskóg, og voru þá starfs- menn Skógræktar rfkisins aö safna fræi af blágrenitrjám, sem eru meö elztu trjám þar. Hákon Bjarnason skógræktar- stjóri sýndi mér afkvæmi þessara trjáa, sem vaxin eru af fræi, sem sáð var árið 1947, og eru hin hæstu þeirra nú orð- in um fjórir metrar. Þessi trjátegund er ættuð frá Kólo- radó I Bandarikjunum, þar sem hún vex hátt til fjalla, um þrjú þúsund metra yfir sjávarmáli. Mest kapp er þó lagt á að safna fræi af sitkagreni. Könglarnir, sem teknir eru af trjánum, eru þurrkaðir og hitaöir að nokkrum tima liön- um, og þá losnar fræiö úr þeim. Þórarinn Benedikz sagöi mér, aö þeir skógræktarmenn myndu einnig safna fræi á Egilsstööum, Austfjöröum og viðar á leiö sinni til Reykja- víkur, er þeir halda brott úr Hallormsstaðarskógi, þar á meöal I Suöursveit. Fjögur slóturhús með viður- kenningu sem útflutn- ingsslúturhús fyrir Banda- ríkjamarkað ASK-Reykjavlk. — Bandarikja- menn gera miklu meiri kröfur i sambandi viö sláturhús en aörar þjóöir, sagöi Agnar Tryggvason framkvæmdastjóri Búvörudeild- ar SIS I samtali við Timann. — Okkur er það visst metnaöarmál aö sem flest af okkar sláturhús- um uppfylli þær kröfur er þeir gera, þvi þaö þýðir aö varan er óaðfinnanleg. Nú er veriö aö taka i notkun nýtt frystihús hjá Kaupfélagi Hvammsfjarðar I Búöardal, og þar meö er gert ráö fyrir, áð sláturhús þess fái viðurkenningu sem útflutningshús fyrir Banda- rikjamarkaö. Sömuleiðis fær sláturhús Kaupfélags Skag- firðinga á Sauöárkróki væntan- lega sllka viöurkenningu nú I haust. Sláturhús i landinu meö viöurkenningu fyrir Bandarikja- markaö verða þá alls fjögur, þvi fram til þessa hafa aðeins slátur- húsin i Borgarnesi og á Húsavik haft þessi réttindi. Nú eru fyrirhugaðar fram- kvæmdir viö nýtt sláturhús á Egilsstööum, i framhaldi af byggingu nýs mjólkurbús Kaup- félags Héraðsbúa þar á staönum, sem væntanlega veröur tekið i notkun á næsta ári. Þar mun á næstu tveim til þremur árum risa nýtt og fullkomið útflutnings- sláturhús, sem i framtíðinni mun leysa af hólmi fjögur eldri slátur- hús á félagssvæði Kaupfélags Héraösbúa. „Dagur iðnaðarins" ó f jórum stöðum Gsal-Reykjavik — islenzk iön- kynning hefur ákveöiö að halda ,,Dag iðnaöarins” á fjórum stöö- um fyrir áramót, á Akureyri 22. október, á Egilsstööum 29. októ- ber, i Borgarnesi fyrrihluta nóvember og I Kópavogi siöari hluta nóvember. Sérstök undirbúningsnefnd skipuö af bæjarstjórn Akureyrar undirbýr daginn á Akureyri og hefur nefndin gert drög aö dag- skrá fyrir vikuna 17.-24. október, þótt föstudagurinn 22. október veröi nefndur „Dagur iönaöar- ins” á Akureyri. Aöilar aö islenzkri iönkynningu eru sem kunnugt er Félag isl. iön- rekenda, Iönaöarráöuneyti. Landssamband iönaðarmanna, Landssamband iönverkafólks, Neytendasamtökin og Samband isl. samvinnufélaga. Ovenjumikið af þorskseiðum hamla rækjuveiðum í Húnaflóa gébé Rvik — Undanfarna viku hefur rannsóknarskip Hafrannsóknastofnunarinnar, Dröfn, veriö viö rækjuleit og rannsóknir á Húnaflóa. Komiö hefur I Ijós, aö mikið magn af þorskseiöum kemur I rækju- vörpuna, eöa alit upp i þúsund stykki i togi. Einnig hefur nokkuö af ýsu og sild komið i vörpuna hjá Dröfn. Aö sögn fréttaritara blaösins á Skaga- strönd, en hann haföi sam- band viö leiöangursstjórann, Ingvar Hallgrimsson um borö íDröfn nýlega, þá hefur aldrei áöur veriö þörf á því aö tak- marka veiði á rækju i Húna- flóa, vegna hættu á aö fá of mikið af seiöum I vörpurnar. Hins vegar er full þörf á þvi nú, og rækjubátarnir viö fló- ann, sem ætluðu aö byrja veiðar s.l. mánaöamót, hafa Framhald á bls. 19.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.