Tíminn - 19.10.1976, Blaðsíða 1

Tíminn - 19.10.1976, Blaðsíða 1
HV-Reykjavik. — Ég hef sent dómsmálaráð- herra skeyti, þar sem ég skýri honum frá því, að ég sjái mér ekki fært að taka við skipun i stöðu rannsóknarlög- reglumanns, sem ég hef fengið skipunarbréf um frá honum, sagði dr. Bragi Jóseps- son, í viðtali við Tímann i gær. Bragi sagfti i gær, aft þessa ákvörftun heffti hann tekift aft vand- lega athuguðu máli, en ekki vildi hann skýra Timanum frá þvi hvers vegna hann sæi sér ekki fært aft taka vift stöftunni. — Ég mun skrifa dómsmálaráöherra bréf og skýra þessa ákvörftun nánar i þvi, sagfti Bragi, en ég veit ekki hvenær ég kemst til aft skrifa þaft, þar sem ég er ákaflega önnum hlaftinn. — • „Hrúturinn og ég." — Sjá bls. 10 m« Alþingi í einni málstofu og ræðutími þingmanna skertur? AÞ-Reykjavík. — I umræðum á Alþingi í gær, sagði Gunn- laugur Finnsson (F), að yrði Alþingi sameinað í eina málstofu, eins og gert er ráð fyrir í frumvarpi, sem Al- þýðuf lokksmenn hafa lagt fram og Benedikt Gröndal mælti fyrir i gær, þyrfti að gera rót- tækar breytingar á þingsköpum Al- þingis og sennilega að takmarka ræðu- tíma þingmanna, eins og tíðkast er- lendis, þar sem þing eru í einni málstofu. Nokkrar umræður urftu i gær um þetta mál og hlaut frumvarpift góftar undirtektir þingmanna. Jón Skaftason (F) benti m.a. á, aft Sviar hefftu gófta rcynslu af þvi aft hafa þing i einni mál- stofu. Einnig tóku Ellert B. Schram og Tómas Arnason þátt i þessari umræftu. Ráftherrarnir Ólafur Jóhannesson og Vil- hjálmur Hjálmarsson mæltu fyrir nokkrum frumvörpum i gær. Mælti Vilhjálmur fyrir frum- varpi um fullorðins- fræftslu, en ólafur fyrir frumvörpum um um- ferftarlög, hegningarlög, meftferft opinberra mála og skipan dómsvalds I hérafti. Tveir nýir þingmenn tóku sæti á Aiþingi i gær, þau Guftrún Benedikts- dóttir varaþingm aftur Framsóknarflokksins I Norfturlandskjördæmi vestra, en hún tekur sæti Páls Péturssonar, og Ingvar Jóhannesson, framkvæmdastjóri, vara- þingmaftur Sjáifstæftis- flokksins, sem tekur sæti Odds ólafssonar. Stórrækja við Kolbeinsey. t Sjá bls. 3 7ÆNGIRIL Áætlunarstaðir: Bildudalur-Blönduós-Búðardalur Flateyri-Gjögur-Hólmavík Hvammstangi-Rif-Reykhólar Sigluf jörður-Stykkishólmur Súgandaf jörður Sjúkra- og leiguflug um allt land Símar: 2-60-60 og 2-60-66 235. tölublað—Þriðjudagur 19. október—60. árgangur raflagnir í virkjanir — hús verksmiðjur — skip SAMV1RKI31 Kópavogi Stofnar ófaglært verka fólk sjólfstæð samtök? HV-Reykjavik. — Ég tel að ófaglært verkafólk verði í næstu samningum að taka sig út úr heildarsamning- unum, skipa sér saman i sér fylkingu um þær kröfur sinar, að laun fyrir átta klukkustunda „Þýðir ekkert fyrir þetta fólk að vera inni í heildarsamtökum," segir Aðalheiður Bjarnfreðsdóttir, formaður Sóknar vinnudag, fjörutiu stunda vinnuviku, verði nógu mikil til að lifa megi af þeim, sagði Aðal- heiður Bjarnfreðs- dóttir, formaður Starfsstúlknafé- lagsins Sóknar, i viðtali við Tímann i gær. — Þaft hefur sýnt sig, sagfti Aðalheiftur, aft þaft þýftir ekkert fyrir þessar stéttir aft vera inni I heildarsamningum. Hvaö eftir annaft hcfur þvi verift heitift, aft nú veröi kjör þessa fólks leiftrétt, til samræmis vift þá kröfu aft þaft geti lifaft af launum sinum, en þaft hefur bara aldrei staftizt. Þvi tel ég nú, og margir aftrir, sem ég hef rætt vift, aft eina leiftin sé aft taka sig út úr og semja sér, enda segir þaft sig sjálft aft laun, sem nema innan vift sjötiu þúsund krónum á mánufti, nægja engum til frainfæris. „Tek ekki skip- un í una — segir dr Bragi Jósepsson

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.