Tíminn - 19.10.1976, Blaðsíða 3

Tíminn - 19.10.1976, Blaðsíða 3
Þriöjudagur 19. október 1976 TÍMINN 3 Bæjarrdð ísaf jarðar: * • og simi ábyrgur vegna neyðar- ins Gsal-Reykjavik — Allt situr viö þaö sama i brunaútkallsmálinu á tsafirði og er engin neyöarþjón- usta veitt þar vegna brunaútkalla þessa dagana. Bæjarráö tsafjarö- ar telur aö Póst- og simamála- stjórn sé ábyrg vegna þessj neyöarástands, sem skapast hef- ur i bænum vegna þessa, en Póst- og simamálastjórn teiur hins vegar aö máliö sé sér ekki skylt. Starfsstúlkur Pósts- og síma á | Isafiröi, sem gegnt hafa þessarii þjónustu I 27 ár samfellt, sögöu þessu starfi sínu upp frá og með miönætti s.l. föstudag. A laugar-i dag gengu siöan skeytasendingar á milli bæjarráös Isafjaröar og Póst- og simamálastofnunar um þetta mál, en niðurstaða varð engin. Bæjarráö hefur kært uppsögn talsimavarða á umræddri þjón- ustu, þar sem þaö telur hana ólögmæta, til samgönguráöu- neytis og er nú beöiö úrskuröar þess. Bæjarráö neitaöi sem kunnugt er aö samþykkja samningsupp- kast bæjarstjóra og Félags isl. simamanna um greiöslur vegna þessarar þjónustu, og hafa bæiar- ráðsmenn sagt, að ekki komiMtil greina að semja á þessum grund- velli. Hafa þeir haft á orði, aö ef ekki semst viö stúlkurnar, sé eina ráðið að taka upp fyrirkomulag, sem var viö liði fyrir 30-40 árum, þ.e. notkun brunaboöa, en þeir voru reyndir á laugardaginn. Góð úthafsrækja við Kolbeinsey: ,,80% aflans í tvo efstu stærðarflokka — eða frá 70-120 stykki f kg"f segir framkvæmda- #/ stjóri Langanes frá Þórshöfn gé bé Rvik — Rækju- skipið Langanes frá Þórshöfn, er komið úr sinni fyrstu veiðiferð og að sögn Bjarna Aðal- geirssonar á Þórshöfn, reyndust öll tæki og búnaður um borð mjög vel. — Við vorum bara vonsviknir að ekki fékkst betri veiði, . en skipið aflaði alls 6 1/2 tonn af rækju, en það var fyrst og fremst lé- legu tiðarfari að kenna, sagði Bjarni. Rækjan var aftur á móti mjög góð og við höfum sent út til Noregs og Sviþjóðar sýnishorn af henni og voru svör þeirra mjög jákvæð og virðast gæði Mjög góð rækjuveiði á ísafjarð- ardjúpi þessarrar rækju vera mjög hliðstæð þeirri sem bæði norðmenn og sviar vilja. — Viö flokkum rækjuna I fjóra flokka, og úr þessum fyrsta afla skipsins fóru 20% i fyrsta flokk, en þaö eru 70-90 stk I kg, um 60% fóru I annan flokk, 90-120stklkg, i þriöja flokk, 120-150 stk I kg.fór ekkert af rækjunni, en I fjóröa flokkinn,yfir 150 stk I kg, fóru um 20% aflans, sagöi Bjarni. Langanes er útbúiö mjög full- komnum tækjum, og frystilest. Rækjan er heilfryst ópilluö um borö en er siöan pakkaö i öskjur I landi og er þá tilbúin til útflutn- ings. — Þaö viröast vera góöar markaðshorfur I Noregi og Svi- þjóö fyrir þessa rækju, en þó hef- ur nokkuö veröfall veriö á rækju i þessum löndum i siöustu viku, sagöi Bjarni. Viö erum þó bjart- sýnir á þessar veiöar og erum ánægöir meö útkomuna eftir fyrstu veiöiferöina, jafnvel þó afl- inn hafi ekki veriö meiri en 6 1/2 tonn, en skipið fékk aflann allan viö Kolbeinsey, en þar hefur veö- ur veriö lélegt aö undanförnu. gébé Rvík — Rækjuveiði hófst á ísafjarðardjúpi þann 15. þessa mánaðar, og fengu rækjubátar mjög góðan afla þegar fyrsta daginn. — Það lönduðu fimm bátar i Rækjuverk- smiðjunni h.f. alls tíu tonn- um af ágætri rækju, sagði Sigurður Sv. Guðmunds- son, forstjóri verksmiðj- unnar á isafirði. — Þetta var mjög skapleg rækja, um 260-270 stk I kilói, sem þykir ágætt hér, sagði hann. Bátarnir veiöa ekki á laugardög- um og sunnudögum, en voru allir á sjó I gærdag. Sigurður kvaöst vita til þess, aö bátarnir hefðu yfirleitt fengiö mjög góða veiöi fyrsta daginn. Veiðikvótinn i Isafjarðardjúpi er rúm 2 þúsund tonn, en alls stunda 44 bátar rækjuveiðar viö Djúpið. Hámarksafli á bát yfir vikuna eru 6 tonn. — Við erum ekki búnir að vinna rækjuna, sem viö veiddum fyrsta daginn, en hún er erfið I vinnslu, þar sem hún hefur varla skipt um skel ennþá, sagöi Sigurður. Rækj- an er öll lausfryst I Rækjuverk- smiöjunni á ísafiröi til að byrja meö. Tómas og Hjalti skipaðir FJ-Reykjavik. Kirkjumála- ráöherra hefur skipað séra Tómas Sveinsson prest viö Háteigskirkju og séra Hjalta Guðmundsson prest við Dómkirkjuna, en þeir hlutu flest atkvæöi i prestskosn- ingunum á dögunum. Skipunin er miðuð við 1. nóvember. Biskup Islands hefur þvi auglýst laus til umsóknar þau prestaköll, sem Tómas og Hjalti þjónuöu, en þau eru Sauöárkrókur og Stykkis- hólmur. Akureyringum dugði ekki minna en vika fyrir „dag iðnaðarins" KS-Akureyri — islenzk iðnkynn- ingarvika hófst á Akureyri á mánudagsmorgun kl. 9 með þvi aö Jón Arnþórsson formaður undirbúningsnefndar flutti ávarp, og stjórnaði athöfninni. Höskuld- ur Stefánsson, fulltrúi iðnverka- manna héit ræðu og Hjaiti Geir Kristjánsson, iðnrekandi.formaö- ur verkefnaráðs islenskrar iðn- kynningar afhenti Þóreyju Aöal- steinsdóttur iðnverkamanni fána iðnkynningarinnar, sem hún slð- an dró að húni og þar með var iönkynningarvikan sett. Fáni iðnkynningarinnar er hannaður af Fanneyju Valgarös- dóttur, sem starfar á teiknistofu Gisla B. Björnssonar og var fán- inn nú dreginn aö húni I fyrsta skipti. Margt manna var viöstatt setningu iönkynningarvikunnar, m.a. bæjarstjórinn á Akureyri Helgi M. Bergs, fulltrúar sýslufé- lags, iönaöarmanna, iönverka- manna og iðnrekenda. Margt verður gert I vikunni til þess aö vekja sem mesta athygli á islenzkum iðnaöarvörum og m.a. hafa ýmsar verzlanir viö Hafnarstræti stillt út Islenzkum vörum i glugga sina. A miövikudag og fimmtudag veröur Hafnarstræti lokaö allri bilaumferö, en þá veröa vörur helstu iönfyrirtækja bæjarins kynntar undir beru lofti. Sömu daga veröa verksmiöjur og iön- fyrirtæki I bænum opin almenn- ingi og skólafólki til fræöslu um starfsemi 'r ';”ra Föstudagurinn 22. október veröur aöaldagur sýningarinnar, en þá kemur iönaöarmálaráö- herra Gunnar Thoroddsen i heim- sókn og skoöar iönfyrirtæki I bæn- um. Fundur verður i Sjálfstæöis- húsinu á Akureyri kl. 14 sama dag þar sem rætt verður um iönaö á Akureyri i nútiö og framtið. Þá veröa nokkrir menn á Akureyri heiöraöir fyrir störf sin i þágu is- lenzks iönaöar. Iönkynningarvikunni á Akur- eyri lýkur sunnudaginn 24. októ- ber meö þvi aö Flugbjörgunar- sveitin á Akureyri gengst fyrir mikilli flugeldasýningu og bæjar- stjóranum á Akureyri verður af- hentur fáni iönkynningarinnar til varöveizlu i Minjasafni bæjarins. ávíðavangi Hismið Sigfús Daöason skáld er einn þeirra, sem svara spurn- ingu um það hvað réttarriki sé i biaði Vöku i Háskólan um. Sigfúsi farast orð á þessa leið: „É3g er alis ekki hrifinn af þvi, hvernig allri umræöunni um sakamál hefur veriö háttaö hér á landi. Hún hefur verið litt grunduð og beinzt að ýmsu hismi, en ekki verið miðað aö kjarnanum. A þessum málum hefur verið tekið 1 æsifregnastil, cn ekki i neinni alvöru, hefur mér sýnzt. Af söguhuröi um ein- staka menn hafa t.d. verið dregnar ályktanir um heilu flokkana — eða öllu heldur um þessa kiikubaráttu, sem is- lenzk stjórnmáleru. Ég cr alis ekki á móti þvi, aö rætt sé um fjárreiður manna og flokka, cf það er gert af einhverju viti, en i þessum málum hafa haft sig mest i frammi menn, sem hafa ekki mikla þekkingu á fjármálum og efnahags- málum. Þeir, sem stunda hérna uppijóstranir bera sig stundum saman við rann- sóknarbiaðamenn hjá Wash- ington Post og New York Times, en ég trúi því ekki, að þeir geri það i neinni alvöru, og ég er reyndar ekki mjög hrifinn af bandariskri biaða- mennsku.” Of andvaralitlir Loks segir Sigfús Daðason: . ,,Ég ætia ekki að svara þvi beint hvort hér sé réttarriki, heidur vekja athygli á þvi, aö skilningi tslendinga á ein- staklingsréttindum sinum er mjög ábótavant. „Mannrétt- indi” er orð, sem oft er mis- skiliö eöa vanskiiið. Menn standa ekki vörö um rettiiuli sin og eru alitof andavara- • litlir. Friöhelgi einstaklings- ins og réttur hans tii afskipta- leysis annarra af einkalifi hans eru of litils virt. Ég Imynda mér, að sums staöar erlendis sé löggjöf mikiu full- komnari uin þessi efni. Og með aukinni tækni I spjald- skrárgerö og tölvuvinnsiu verða möguieikarnir til mis- notkunar og ágangs miklu meiri en áður.” Áminning til Ragnars Arnalds Um þessar mundir á sér stað harðvitug deiia innan Alþýðubandaigsins um itölsku linuna svonefndu, sem Ragnar Arnaids berst mjög fyrir. Harðllnukommar eins og Kjartan ólafsson, ritstjóri, sætta sig að sjálfsögðu ílla við boðskap Ragnars eins og sést á eftirfarandi tilvítnun úr grein Kjartans I Þjóöviljanum s.l. sunnudag. „Við skulum lika minnast þess, að sérhver vinstri sinnuö þjóöfrelsíshreyfing, sem þolir andstöðulaust eða andstöðu- litið ásókn erlends auðvalds og erlends hervalds i landi smáþjóðar, — slik þjóðfreisis- hreyfing hefur höggvið á eigin rætur, og á ekki annað skiiiö en visna upp.” —a.þ.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.