Tíminn - 31.10.1976, Blaðsíða 4

Tíminn - 31.10.1976, Blaðsíða 4
4 TÍMINN Sunnudagur 31. október 1976 MEÐ] MORGUN- i KAFFINU — En hefur yður ekki dottift i hug aft hæíta bara aft eltast vift giftar konur? — Þd gerftir okkur aldellis bylt vift, karlinn. Okkur datt i hug aft mafturinn hennar væri kominn heim. Endur- minn- ingar Boyds Leikarinn Stephen Boyd er nú 4$ ára gamall og hefur leikiö i 60 kvik- myndum á 24 árum. Hann stendur nú á timamótum og litur yfir farinn veg. Ekki er hann alls kostar ánægö- ur meö feril sinn, en margar góöar endur- minningará hann þó. Þ.á. m. minnist hann margra ieikkvenna, sem hafa leikið á móti honum, meö sérstakri ánægju. Um Brigitte Bardot segir hann: Ekki þótti mér Brigitte neitt sérlega kynæs- andi. Mér þótti hún fin- gerö, bráöhlægileg og mjög vel gefin mann- eskja, sem haföi veriö algerlega misnotuð allt sitt lif. Ég held, aö hún sé nú aö ná meiri tökum á tilverunni og sé ánægöari en fyrr. Hún er mjög aðlaðandi, en ekki aö minu áiiti nein sérstök kynbomba. Um Raquel Welch segir hann: Hún er bráðfal- leg. Ég lék á móti henni i einni af hennar fyrstu myndum, og hún var fastákveöin i aö standa á rétti sinum. Mér likar þaö vel, þegar fólk stendur á rétti sinum. Hún er meðal fegurstu kvenna heims, og þess vegna fara hinir miklu hæfileikar hennar framhjá fólki! Um Sophiu Loren: Sophia væri mitt uppáhald, ef ég ætti mér uppáhald. Viö fyrstu sýn er hún ekki glæsilegasta kon- an, sem þú hefur hitt, en áöur en langt um liður hefur hún haft þau áhrif á þig, aö þér finnst þú vera kominn i drauma- heim. Mér finnst hún vera alfallegasta manneskjan, sem ég hef hitt. En eigi ég aö nefna sérstaka kynbombu, dettur mér fyrst i hug Susan Hayward sér- lega. Hún var virkilega kynæsandi. Stundum fékk hún smáæöisköst við myndatökurnar, ef einhver geröi eitthvaö vitlaust, en hún var al- veg stórkostleg! Raquel Welch B. Bardot S. Loren Aðeins fyrir ríkisbubba Framámenn i blaðaút- gáfubransanum segja nú, aö ekki þýöi lengur aö gefa út timarit og blöö aimenns eölis, — þau hafi orðiö aö lúta I lægra haldi fyrir sjón- varpi. Orðum sinum til stuðnings benda þeir á örlög blaða eins og Life, Look, Collier’s, og Saturday Evening Post, sem um tima nutu mik- illar hylli almennings, en eru nú aö mestu hætt aö koma út, og segja út- gefendur aö það séu aö- eins sérblöö, sem fjalli um afmörkuð ákveöin Sovézkur stjarn- eðlisfræöingur, Rolan Kiladze, tel- ur sig geta fullyrt á grundvelli lang- timaathugana á Pluto, aö tungl gangi i kring um þessa fjarlægustu reikistjörnu sól- kerfisins. Segir hann, aö Plúto sé i eöli sinu ólikur báöum tungllausu reikistjörnunum, Merkúriusi og Venusi. efni, sem hafi mögu- leika á aö ná fótfestu á markaönum i dag. Einn útgefandi, sem teiur þessa kenningu rétta, er Claude Thibault frá Paris. Hann heidur þvi fram, aö milljóna- mæringar sé ákveöin stétt og hafi þar af leiö- andi sin eigin áhugamál og vandamál. Því hyggst hann hefja út- gáfu á mánaðarriti, sem hlotið hefur nafniö Billion — og er aöeins ætlað fyrir milljóna- mæringa! Ulster- kon- urnar fá friðar- verð- laun... Norsk friöarverölaun, aö upphæö 15000 sterl. pund, hafa verið veitt þeim tveim- ur konum, sem stjórna Ulst- er-friöarhreyfingunni á Ir- landi. Frú Betty Williams og ungfrú Mairead Corrigan ætla aö nota peningana tii aö reisa endurhæfingarstöö fyr- ir börn á mörkum hverfa mótmælenda og kaþólskra. Mörgum fannst aö þessar konur kæmu vel til greina meö aö fá friöarverölaun Nó- bels, en nú hefur veriö til- kynnt, aö þau veröi ekki veitt i ár. En sem sagt I desember veita þær móttöku þessum verölaunum, sem stærstu dagblöö I Noregi standa aö. Og ungfrú Corrigan sagöi, aö þau yröu áreiðanlega notuö fyrir kaþólsk og mótmæl- endabörn sameiginlega, — t.d. væri sundlaug — á friðarlinunni — ágæt hug- mynd.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.