Tíminn - 31.10.1976, Blaðsíða 14

Tíminn - 31.10.1976, Blaðsíða 14
14 TÍMINN Sunnudagur 31. október 1976 Tíminn heimsækir Dalvík Þar fjölgar fólki jafnt og þétt, og unnið er að m Valdimar Bragason bæjarstjóri þarf mikift aftnota sfmann í starfi HÉR áður fyrr hét þar Bögg- versstaöasandur, —efta eins og oft var sagt, Böggvisstaftasand- ur, og var þar rekiö rausnarbú. En upp úr aldamótum fór byggft þaraft aukast, og þar hófu kaup- menn verzlun. Um þaft leyti fékk staöurinn nafnift Dalvik. Síftan hefur ibúum fjöigaft þar jafnt og þétt, og 1945 voru 688 ibúar á Dalvik. Siftustu þrjú árin hefur ibúum Dalvikur fjölgaft um 3%, og er þaft verulega yfir landsmeftal- tal. Dalvik fékk kaupstaftarétt- indiá siftastliftnu ári, og þar búa nú 1200 ibúar. Benda allar likur til þess, aft framhald verfti á fólksfjölgun á staftnum. Þar eru mikil umsvif og margar opin- berar framkvæmdir i gangi. Má þar til nefna, aö verift er aft byggja stjórnsýslumiftstöft, læknamiftstöft og elliheimili. Þá er stöftugt unnift aft þvi aft efla atvinnu á staftnum og mikiar framkvæmdir eru á döfinni vift iþróttamannvirki, ef fjármagn fæst frá rikisvaldinu til þeirra hluta, og er stefnt aft þvi, aö á Dalvik verfti næsta landsmót Ungmennafélags tslands. Gott atvinnuástand Valdimar Bragason bæjar- stjóri á Dalvik sagfti i samtali vift blaftamann Timans, aft aftal- ástæöan fyrir þessari miklu fólksfjölgun, sem verift heföi á Dalvik á undanförnum árum, væri fyrst og fremst mikil at- vinna. Skuttogari heffti komiö tii Dalvikur, og siftan heföi hvert átakift i atvinnuuppbygg- ingunni leitt af öftru. Hins vegar væri mikill skort- ur á ibúöarhúsnæfti mjög til baga, og leit aft lausu ibúftar- húsnæöi á Dalvik væri lik þvi aö leita þar aft gulli i jörö, sagfti Valdimar. Aöspurftur um áframhald at- vinnuuppbyggingar og fólks- fjölgunar sagfti bæjarstjóri, aft erfittværi aö spá þar um. Bæj- arstjórn ynni markvisst aft á- framhaldi á þessari þróun og heföi fullan hug á, aft hún gæti háldift áfram, en þar kæmu til margs konar utanaftkomandí á- hrif. T.d. væri mikil hætta á, aft ef reistyrfti álver vift innanverftan Eyjafjörft, heffti slikt mjög ó- hagstæö áhrif á framhald byggöarþróunar á Dalvik. Slik stórfyrirtæki geta ekki haft já- kvæft áhrif á atvinnuuppbygg- inguna á nálægum þéttbýlis- stööum. Væri þvi mun æskilegri stefna, aft efla ætti byggft um land allt, og stuðla aft vexti og viftgangi smærri fyrirtækja á sem flestum stöftum, og treysta meft þvi atvinnuástand i viö- komandi þéttbýliskjörnum. Heilsugæzlustöð í smíðum Á Dalvik er nú verift aö reisa heilsugæzlustöö, en auk Dalvík- ur á stöftin aö þjóna Svarfaöar- dal, Arskógsströnd og Hrisey. Þessi sveitarfélög hafa einnig samvinnu á ýmsum fleiri svift- um, t.d. i skólamálum og um eldvarnir hafa sveitarfélögin, aö undanskilinni Hrisey, sam- vinnu. HUs heilsugæzlustöftvarinnar verftur 720 fermetrar á einni hæft. Þar verftur aftstafta fyrir tvo lækna og einn tannlækni. Auk þess verftur einnig aftstafta fyrir aftstoöarfólk eftir þörfum. Hins vegar er ekki gert ráft fyrir leguplássifyrir sjúklinga á Dal- vik, enda stutt aft fara á Fjórft- ungssjúkrahúsift á Akureyri. Valdimar Bragason bæjar- stjóri, sagfti, aö þaft yrfti mikil bót aft þessari framkvæmd, en nú er afteins einn læknir á Dal- vik og býr hann vift mjög lélega starfsaftstööu. Ráftgert er, aft heilsugæzlu- stööin verfti fokheld I haust, og verfta innréttingar boönar út innan tiftar. Siöan fer þaft eftir fjárframlagi rikissjófts, hvenær hægt verftur aft taka stöftina i notkun, en rikissjóftur leggur fram 85% af byggingarkostnaöi, en sveitarfélögin, sem aft bygg- ingunni standa, leggja fram 15%. Siftan verftur rekstur stöövarinnar i höndum sveitar- félaganna. Dalvikingar vonast til aö a.m.k. hluti stöftvarinnar veröi tekinn i notkun á næsta ári og byggingarframkvæmdum lokiö svo fljótt sem frekast er unnt. Dvöl á heimili fyrir aldraða á ekki að vera forréttindi þeirra ríku Þaft var árift 1973, sem sótt var um leyfi til heilbrigftisráftu- neytisins um aft stofna dvalar- heimili fyrir aldraöa á Dalvik. Heimilið átti aft verfta sjálfseignarstofnun, en aft bygg- ingu þess stæftu Svarfaöardalur og Dalvikurhreppur. Framkvæmdir hófust sl. vor, og verftur i fyrsta áfanga rúm fyrir 41 vistmann. Álman er á tveimur hæöum. Er búift aft steypa fyrri hæðina upp, og verftur unnift svo lengi fram eftir hausti sem tiöarfar leyfir. Aft sögn Valdimars bæjar- stjóra er stefnt aö þvi aft taka sem fyrst einhvern hluta þeirr- ar álmu i notkun, þótt á þessu stigi sé ekkert hægt aö segja um hvenær þaö kann aft verfta. A elliheimilinu veröa bæfti einstaklingsibúðir og hjóna- Ibúftir, auk þess sem þar verfta nokkur einstaklingsherbergi. Stefnt er aö þvi, aft vistfólk geti séft sem mest um sig sjálft, en að sjálfsögöu getur þaft fengift þá aftstoft, sem á þarf aft halda. Valdimar Bragason bæjar- stjóri sagfti, aö þaft heföi dregizt t dvalarheimili fyrir aldraöa, sem vertð er aft reisa á Dalvfk, á aft verfta rúm fyrir 41 vistmann. lengi aft hefja framkvæmdir viö byggingu þessa elliheimilis. Þær tafir mætti aö miklu leyti rekja til afskipta rikisvaldsins af málinu, og t.d. mætti nefna, aö byggingarteikningar, sem tilbúnar voru i árslok 1973, voru ekki afgreiddar frá heilbrigöis- ráftuneytinu fyrr en 21. júli 1975. Þessar miklu tafir heföu rýrt verulega framkvæmdamátt þess f jármagns, sem gefift heffti verift til byggingarinnar á liftn- um árum. Þannig heffti kostnaft- aráætlun þessa áfanga heimilis- ins hækkaö úr 117 millj. kr. frá 1. marz 1975 upp i 150 millj. kr. 1. jan. 1976. Þá sagfti bæjarstjóri, aö breyting sú, sem gerö var á lög- um um verkskiptingu milli rikis og sveitarfélaga i desember 1975, heföi komift mjög illa viö Dalvik og Svarfaöardalshrepp. Með þeirri lagabreytingu heffti veriö fellt niftur, aft rikissjóftur greiddi þriðjung af byggingar- kostnafti dvalarheimila fyrir aldrafta. En þær auknu tekjur, sem sveitarfélögin fengu viö þessa lagabreytingu, hrykki hvergi nærri fyrir þeirri út- gjaldaaukningu, sem varft vift breytinguna. Valdimar sagfti, aft þrátt fyrir þetta myndu sveitarsjóftirnir reyna aft fjármagna byggingar- framkvæmdirnar. Hins vegar væri þaft alveg ákveftin stefna sveitarstjórnanna aö fara ekki þá leift, sem margar sveitar- stjórnir hefftu reynt, aft bjófta væntanlegum ibúum dvalar- heimilisins aft leggja fram fé til byggingarinnar og greifta meft þvi leigu fyrirfram, sem siftan Hilmar Danfelsson forseti bæjarstjórnar Dalvfkur ávarpar hér sam- bandsráftsfund UMFt, sem haldinn var nýlega á Dalvfk. Þar sagfti Hilmar, aft bæjarstjórnin væri órög aft taka á sig auknar skuidbind- ingar til aö unnt verftiaft halda næsta landsmót UMFt á Daivik, en áftur verftur aft tryggja, aft lögboftin fjárframlög frá rfkissjófti til iþrótta- mannvirkja berist innan eölilegs tfma.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.