Fréttablaðið - 28.11.2005, Blaðsíða 73

Fréttablaðið - 28.11.2005, Blaðsíða 73
MÁNUDAGUR 28. nóvember 2005 37 FÓTBOLTI „Mínir menn brugðust rétt við eftir tapið slæma á móti West Bromwich Albion. Frammi- staða þeirra var góð og vonandi getum haldið áfram á þessari braut,“ sagði David Moyes, knatt- spyrnustjóri Everton, eftir að lið hans lagði Newcastle að velli, 1-0. Varnarmaðurinn Joseph Yobo skoraði sigurmark leiksins undir lok fyrri hálfleiks með skalla eftir hornspyrnu. Manchester United lagði West Ham að velli með tveimur mörk- um gegn einu eftir að Marlon Harewood kom West Ham yfir í fyrri hálfleik. Wayne Rooney tók svo til sinna ráða í seinni hálfleik og jafnaði leikinn á 47. mínútu og lagði svo upp sigurmark leiksins sem John O‘Shea skoraði tíu mín- útum síðar. Fulham vann góðan sigur á Bolton þar sem bandaríski fram- herjinn Brian McBride skoraði bæði mörk Fulham. Heiðar Helg- uson var á varamannabekk Ful- ham en lék aðeins í eina mínútu. Sam Allardyce, knattspyrnu- stjóri Bolton, var ekki sáttur við sína menn. „Mér finnst við ekki eins fastir fyrir og vanalega. Það er ekki hægt að búast við því að vinna leik ef leikmenn leggja sig ekki alla í leikinn.“ - mh Fjórir leikir fóru fram ensku úrvalsdeildinni í gær. Everton lyfti sér upp úr botnbaráttunni: Everton lagði Newcastle United STAÐAN Í ENSKU ÚRVALSDEILDINNI 1 CHELSEA 14 12 1 1 33- 7 37 2 MAN. UTD. 13 8 3 2 21-13 27 3 ARSENAL 13 8 2 3 22-10 26 4 WIGAN 13 8 1 4 16-10 25 5 TOTTENHAM 14 6 6 2 16-10 24 6 BOLTON 13 7 2 4 15-13 23 7 LIVERPOOL 12 6 4 2 13-8 22 8 MAN. CITY 14 6 3 5 15-12 21 9 WEST HAM 13 5 4 4 17-13 19 10 MIDDLESBR. 14 5 4 5 20-20 19 11 CHARLTON 13 6 1 6 17-18 19 12 NEWCASTLE 14 5 3 6 12-14 18 13 BLACKBURN 14 5 3 6 15-18 18 14 ASTON VILLA 14 4 3 7 14-22 15 15 FULHAM 13 4 3 7 16-20 15 16 EVERTON 13 4 3 7 5-16 13 17 WEST BROM 13 3 3 8 15-24 12 18 PORTSMOUTH 14 2 4 7 11-20 10 19 BIRMINGHAM 13 2 3 8 8-17 9 20 SUNDERLAND 14 1 2 11 12-28 5 DAVID MOYES Moyes, sem kosinn var knattspyrnustjóri ársins í vor, hefur átt í erfiðleikum það sem af er tímabili. HANDBOLTI Íslenska kvennalandsliðið er komið í umspil fyrir Evrópumótið eftir 28-28 jafntefli gegn Búlgaríu í undankeppninni á Ítalíu. Íslenska liðið tryggði sér þannig eitt af fjórum efstu sætunum. „Það var margt jákvætt í þessum leik, gott að ná stigi gegn liði sem hafði ekki tapað leik á mótinu. Ég er mjög sáttur við að komast áfram með liðið,“ sagði þjálfarinn Stefán Arnarsson. Rakel Dögg Bragadóttir var markahæst í íslenska liðinu með sjö mörk og Drífa Skúladóttir var með fimm. Gunnur Sveinsdóttir og Hanna G. Stefánsdóttir skoruðu báðar fjögur. Leikið verður í umspili heima og að heiman í maí og júní á næsta ári. Með sigri þar kemst íslenska landsliðið í lokakeppni Evrópumótsins í Svíþjóð í desember 2006. - egm Undankeppni fyrir EM: Ísland í umspil Vinátturlandsleikur í handbolta: ÍSLAND - NOREGUR 32-16 Mörk Íslands: Snorri S. Guðjónsson 10, Guðjón V. Sigurðsson 6, Einar Hólmgeirsson 6, Vignir Svav- arsson 4, Róbert Gunnarsson 3, Þórir Ólafsson 1, Baldvin Þorsteinsson 1. Iceland Express-deild karla: SNÆFELL - KEFLAVÍK 102-87 Stighæstir Snæfelli: Nate Brown 28, Magni Haf- steinsson 21, Igor Beljanski 20. Stighæstir Keflavík: Adrian Moye 27, Magnús Gunnarsson 15, Jón Norðdal 14. SKALLAGRÍMUR - ÍR 94-62 Stighæstir Skallagrími: Dimitar Karadovski 19, George Bird 17, Finnur Jónsson 14. Stighæstir ÍR: Eiríkur Önundarson 20, Theo Dixon 16. Enska úrvalsdeildin: WEST HAM - MAN. UTD. 1-2 1-0 M. Harewood (2.), 1-1 W. Rooney (47.), 1-2 O‘Shea (56.). EVERTON - NEWCASTLE 1-0 1-0 J. Yobo (46.). FULHAM - BOLTON 2-1 1-0 B. McBride (4.), 2-0 B. McBride, 2-1 Legwinski sjm. (90.). MIDDLESBR. - WEST BROMWICH ALBION 2-2 1-0 M. Viduka (12.), 1-1 N. Ellington (18.), 1-2 Kanu (57.), 2-2 Yakubu (67.). Spænska úrvalsdeildin: ATLETICO MADRID - ESPANYOL 1-1 1-0 Lucci (8.), 1-1 Jarque (10.). DEPORTIVO - VILLARREAL 0-2 0-1 Riquelme (56.), 0-2 Sorin (77.). GETAFE - MALAGA 3-2 0-1 Nacho (24.), 1-1 Paunovic (26.), 2-1 Navas sjm. (38.), 2-2 Rodrigues (53.), 3-2 Paunovic (84.). OSASUNA - ALAVES 3-2 0-1 Nene (56.), 1-1 S. Milosevic (69.), 2-1 Punal (71.), 3-1 Moha (84.), 3-2 Aloisi (89.). REAL BETIS - CADIZ 1-1 1-0 Assuncao (7.), 1-1 Perez v. (73.). ZARAGOZA - SEVILLA 0-1 Saviola (56.), 0-2 Daniel (90.). REAL SOCIEDAD - REAL MADRID 1-0 Prieto (44.), 2-0 Paula (59.). Ítalska úrvalsdeildin: ASCOLI - PALERMO 1-1 0-1 Bonanni (36.), 1-1 Ferante (53.). CAGLIARI - SAMPDORIA 2-0 1-0 Suazo (21.), 2-0 Suazo (52.). EMPOLI - LAZIO 2-3 0-1 Dabo (28.), 1-1 Bonetto (54.), 2-1 Tavano (59.), 2-2 I. Tare (77.), 2-3 Dabo (80.). JUVENTUS - TREVISO 3-1 0-1 Parravicini (25.), 1-1 Mutu (37.), 2-1 Trezeguet (43.), 3-1 Del Piero (83.). MESSINA - INTER 1-2 0-1 Recoba (7.), 0-2 Cambiasso (59.), 1-2 Napoli (71.). PARMA - UDINESE 1-2 0-1 Bareto (45.), 0-2 Bareto (48.), 1-2 Corradi (89.). SIENA - REGGINA 0-0 ÚRSLIT GÆRDAGSINS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.