Fréttablaðið - 28.11.2005, Blaðsíða 63

Fréttablaðið - 28.11.2005, Blaðsíða 63
MÁNUDAGUR 28. nóvember 2005 27 F í t o n / S Í A Sævarhöf›a 2 Sími 525 8000 www.ih.is Opi›: Mánudaga – föstudaga kl. 9:00-18:00 og laugardaga kl. 12:00-16:00 VEGLEGI PAKKINN 200.000 kr. jólaafsláttur! Tegund Ver› me› afslætti Pathfinder XE beinskiptur 3.590.000,- Pathfinder SE beinskiptur 3.950.000,- Pathfinder SE sjálfskiptur 4.090.000,- Pathfinder LE sjálfskiptur 4.590.000,- Pathfinder LE IT 4.790.000,- N†R PATHFINDER ME‹ TVÖ HUNDRU‹ fiÚSUND KRÓNA AFSLÆTTI OG HUNDRA‹ fiÚSUND KRÓNA JÓLAGJÖF Í KAUPBÆTI. A‹EINS 20 BÍLAR Á fiESSU TILBO‹I! PATHFINDER JÓLA–NISSAN 300.000 KALL Í JÓLAGJÖF! SKIPT_um landslag A‹EINS 20 BÍLARÁ fiESSU TILBO‹I! KAUPAUKI100.000 kr.GJAFABRÉF HJÁ Dætur hafsins, erótískur krimmi eftir Súsönnu Svavarsdóttur, er kominn út hjá JPV útgáfu. Súsanna Svavarsdóttir fer ótroðnar slóðir í sinni fyrstu glæpasögu. Hér er á ferð æsi- leg, blóðheit spennusaga sem ögrar viðteknum gildum og þenur taugar lesandans til hins ýtrasta. JPV ÚTGÁFA hefur sent frá sér Töfrabragðabókina eftir Jón Víðis töframann. Í þessari skemmti- legu bók Jóns Víðis er að finna leyndardóminn á bakvið fjölda töfrabragða, allt frá gríngöldrum til töfra sem gera áhorfendur orðlausa. Frá JPV útgáfu er komin bókin Gæfuspor - gildin í lífinu, eftir Gunnar Hersvein. Í Gæfusporum fjallar Gunnar Hersveinn um mannkosti og tilfinningar, stríð og frið og hamingju og rósemd af hug- kvæmni og varpar oft óvæntu ljósi á rótgróin hugtök. Stórvirkið Jörðin – myndrænn leiðarvísir um reikistjörnu okkar, er komið út hjá JPV útgáfu. Jörðin er tíma- mótaverk þar sem saman fara frábærar ljósmyndir og vandaður texti, unninn af sérfræðingum. Hér er því hægt að kynnast mörgum sérkennilegustu og mögnuðustu stöðum jarðar - allt frá brenn- heitri Atacama- eyðimörkinni til ógnvænlegra eldgosa Etnu og frá ánni Níl til víðáttu Kyrra- hafsins. NÝJAR BÆKUR Einleikur Auðuns Blöndal, Typpatal, í leikstjórn Sigurð- ar Sigurjónssonar, snýst eins og nafnið gefur til kynna um typpi og allt sem tengist þeim. Einleikurinn var saminn af Richard Herring sem mótvægi við hinum vinsælu Píkusög- um. Er hann byggður á könnun sem höfundurinn gerði á netinu og var beint jafnt til karla og kvenna. Sýningin með Audda í aðal- hlutverki var nokkurs konar blanda af uppistandi og fyrir- lestri. Þar skoðaði hann með hjálp skjávarpa svörin við hinum ýmsu spurningum sem lagðar voru fram í könnuninni, sem margir hafa eflaust spurt sjálfa sig að en ekki þorað að spyrja aðra. Þar komu fram ýmis skondin svör sem leiddu margt áhugavert í ljós varðandi kynlífshegðun almennings. Auddi talaði einnig um að nú á dögum skömmuðust karlmenn sín fyrir typpin sín og hvatti þá til að hætta því snarlega, enda voru þau stolt manna og yndi fyrr á öldum. Vangavelturnar um það hvort stærðin skipti máli voru einnig skemmtilegar. Reyndi hann hvað eftir annað að stappa stálinu í karlmenn og hvatti hann einnig konur til að sýna körlum meiri virðingu þegar kemur að typpunum þeirra. Auddi sýndi fádæma yfirveg- un í frumraun sinni á leiksviði. Greinilegt er að hin gífurlega reynsla sem hann hefur úr sjón- varpinu hjálpar honum mikið. Ekki má gleyma danstöktum hans, því allt ætlaði um koll að keyra í salnum þegar hann brá sér í Michael Jackson-gír- inn og braut þannig sýninguna skemmtilega upp. Langflestir brandararnir hittu í mark og átti Auddi auðvelt með að koma þeim frá sér á réttan hátt. Þýðanda verksins, Jóni Atla Jónassyni, hefur tekist vel upp í því að færa Typpasögurnar í íslenskt umhverfi og fór text- inn aldrei yfir strikið í dóna- skap. Ekki má heldur gleyma þátttöku Audda, Sigga Sigur- jóns og Hallgríms Helgasonar í þýðingunni. Það sem helst mátti finna að sýningunni var sú staðreynd að hléið, sem átti að vera í 15 mín- útur, teygðist upp í 35 mínútur og voru margir orðnir ókyrrir þegar Auddi mætti loksins aftur á sviðið. Einnig hefði Nasa mátt vera reyklaus með öllu, rétt eins og venjan er í leikhúsum. Mengað andrúmsloftið gæti orðið til þess að letja reyklausa áhorfendur til að sjá þessa ann- ars skemmtilegu sýningu. Freyr Bjarnason Stálinu stappað í íslenska karlmenn EINLEIKURINN TYPPATAL MEÐ AUÐUNNI BLÖNDAL: NASA 24. NÓVEMBER Niðurstaða: Auðunn Blöndal stóð sig með mikilli prýði í frumraun sinni á leiksviði. Ljóst er að reynslan úr sjónvarpinu kemur honum að góðum notum. ����������� �� ����������������� �������� ��� ��������
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.