Tíminn

Dagsetning
  • fyrri mánuðurnóvember 1976næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    31123456
    78910111213
    14151617181920
    21222324252627
    2829301234
    567891011

Tíminn - 07.11.1976, Blaðsíða 14

Tíminn - 07.11.1976, Blaðsíða 14
TÍMINN Sunnudagur 7. nóvember 1976 1'4 Auglýsið í Tímanum Kvenskór Tegund: Mustafa — Litur: Millibrúnn Stærðir: 3 1/2 til 8 1/2 Verð kr. 6.980 Sendum í póstkröfu AUSTURSTR/ETI Tegund: Mugine — Litur: Rauðbrúnn Stærðir: 3 1/2 til 8 1/2 Verð kr. 7.340 Tegund: Muelo — Litur: Gulbrúnn Stærðir: 3 1/2 til 8 1/2 Verð kr: 7.185 Tegund: Chervois — Litir: Brúnn og rauðbrúnn — Stærðir: 3 1/2 til 8 1/2 Verð kr. 6.800 Storkurinn á þaki húss Norin- hjónanna. Dágott, en ekki neitt met Siv Norin meö dóttur sina. Tæplegast mun þaö þykja stórlega frásagnarvert i Báröar dalnum — þetta, sem þeir guma af i sænsku blööunum núna. Þaö hefur gert betur þar i sveit, enda hefur i mörgum efnum veriövel að veriö i Þingeyjar- sýslu. En hvaö um þaö: A fæö- ingarheimili i Lundi fæddist á dögunum telpa, sem vó hálfa tuttugustu og fimmtu mörk og var fimmtiu og sex sentimetrar á lengd.Ogþá tók faöirinnsig til og setti lfkneski af storki upp á þakiö á húsi sinu. Þaö er eins og allir vita gömul alþýðuspeki á Norðurlöndum, að eigna storkn- um tilkomu barnanna — liklega af þvi, aö hann hefur langt nef. En það hefur farið fram hjá okkur að finna fugl, sem heföi getaö gegnt þvi hlutverki. Telpan hefur veriö nefnd Anna, en móöir hennar heitir Silv Norin. Anna er annað barn. Eldra barniö er drengur á þriöja ári og vó aöeins sextán merkur. Fræöibækur segja, að þyngsta barniö, sem vitaö er til, aö fæözt hafi, hafi vegið fjörutiu og átta merkur. Þaö var drengur, I heiminn borinn I Iran áriö 1972. Vfsast er, aö þaö hafi verið í ein- hverri sauöfjársveit meö kjarn- góða bithaga, sem þessi Iranski drengur fæddist, þótt ekki höf- um við af þvi nánari fregnir. ÞRJÚ Á PALLI í STOKKHÓLMI Söngtrióið Þrjú á palli kem- ur fram á norrænni þjóðlaga- hátið i Stokkhólmi um heleina. æ Meðal þeirra, sem að hátiö- inni standa, eru menningar- nefnd borgarinnar og norræni menningarmálasjóðurinn, en hátfðin er haldin í gamla þing- húsinu i Stokkhólmi og koma þar fram 15 aðilar og flytja þjóðlagatónlist með nútfma blæ. Þrjú á palli skipa Edda Þór- arinsdóttir, Halldór Kristjáns- »■' " — ■ ---------------------— son og Troels Bentsen. Meö Rikharður Pálsson, kontra- þeim i Stokkhólmsferðinni er bassaleikari m—m—;^^^—mmm^mmmmm^^—mmmm^ Hjúkrunarfræðingur óskast að sjúkrahúsi Skagfirðinga, Sauðárkróki. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri i sima 95-5270.

x

Tíminn

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1021-8459
Tungumál:
Árgangar:
79
Fjöldi tölublaða/hefta:
17873
Gefið út:
1917-1996
Myndað til:
28.08.1996
Útgáfustaðir:
Efnisorð:
Lýsing:
Dagblað. Fréttir og greinar um innlend sem erlend málefni
Fylgirit:

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað: 252. Tölublað (07.11.1976)
https://timarit.is/issue/271331

Tengja á þessa síðu: 14
https://timarit.is/page/3878709

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

252. Tölublað (07.11.1976)

Aðgerðir: