Tíminn - 13.11.1976, Qupperneq 1

Tíminn - 13.11.1976, Qupperneq 1
Metveiði reknetabáta gébé Rvík — Þeir rúm- lega tuttugu reknetabét- ar, sem eru á síldveiöum fyrir Suðurlandi, fengu allir mjög góðan afla i fyrrinóttog er álitið, að heildarafli þeirra sé um eða yfir fimm þúsund tunnur. Þetta er þvi bezti sólarhringurinn þeirra síðan vertiðin hófst.— Sumir bátarnir voru með allt upp i 500 tunnur, og enginn þeirra var með minna en 200 tunnur, sagði Guðmund- ur Finnbogason á Höfn i Hornafirði i gær, sildin var mjög falleg og stór, en fitumælingar hafa ekki farið fram ennþá. Það var lif i tuskunum i söltunarstöð kaupfélagsins á Höfn i gær, en þar voru 59 stúlkur við söltunina, og gekk starfið mjög vel að sögn Guð- mundar. Um 700 tunnur voru teknar i frystingu. Frá Höfn stunda 12 bátar reknetaveiðar, en i gær var ekki unnt að taka við afla nema 8 þeirra, hinir 4 þurftu að leita til annarra Aust- fjarðahafna meðafla sinn. Þvi var sild söltuð á fleiri stöðum en Höfn i gær, eða á Stöðvar- firði, Fáskrúðsfirði og Djúpa- vogi. • Erjur meðal sjálfstæðiskvenna — Sjá bls. 3 Fram- halds- viðræður — í Reykjavík 25. nóvember gébé Rvik. — Við höfum enga sérstaka yfirlýsingu að gefa, þvi ekki tókst að ljúkaviðræðunum, m.a. út af þvi að hr. Gundelach þarf að fara til Brussel á morgun. Akveðið hefur veriö að taka viðræöur upp að nýju þann 25. nóvember n.k. í Reykjavik, sagði Einar Agústsson utanrikisráðherra i gærdag, að loknum könnunarviðræðufundi islenzkra ráða- manna við sendinefnd Efnahagsbandalags Evrópu. Hr. Gundclach hefur sýnt mikinn skilning á okkar sérstöðu og vandamálum og við höfum skýrt okkar sjónarmið itarlega fyrir honum. Fyrir viðræðurnar i gærmorgun gekk Finn Olav Gundelach, sendimaður Efnahagsbandalagsins, á fund Einars Agústssonar, utanrikisráðherra. — Timamynd: G.E. Þróun landbúnaðar: Neyzla á nauta-, svína- og alifuglakjöti fer vaxandi — en mjólkur- og dilkakjötsneyzla stendur í stað Gsal-Reykjavik — 1 gær var fréttamönnum kynnt rit Kannsóknaráðs rikisins um þróun landbúnaöar, yfirlit um stööu islenzks land- búnaöar og spá um þróun fram til 1985. Þar kemur m.a. fram, að gerð hefur veriö spá um innanlands- neyzlu landbúnaðarvara fram tii ársins 1985. Sam- kvæmt spánni mun heildar- neyzla á mjóik standa u.þ.b. i stað, en kjötneyzia fara vaxandi. Dilkakjötsneyzla vcrður aiit timabilið mjög svipuðþvi.sem hún var 1975, eða um 45 kg á ibúa, en neyzla á nautakjöti, svina- og alifuglakjöti mun aukast nokkuð, eða um 10-15%. Uhdanfarin þrjú ár hefur á vegum Rannsókna ráös rikisins verið unnið að gerð iangtimaáætlunar fyrir rannsóknir I þágu atvinnu- veganna, og hefur þeóun at- vinnuvega fyrst verið athug- uö. Settir voru á fót fjórir starfshópar, á sviöi byggingarstarfsemi, iðnað- ar, sjávarútvegs- og fisk- iðnaðar og iandbúnaðar, sem I áttu sæti sérfróðir menn á viðkomandi sviðum. Skýrsian um þróun land- búnaðar er siðust af þessum skýrslum. Timinn gerir nán- ari grein fyrir skýrslunni á bls. G-7. Eysteinn Jónsson sjötugur Eysteinn Jónsson, fyrrver- andi formaður Framsóknar- flokksins er sjötugur SJÁ OPNU Bretar d burt 1. desember — Sjá baksíðu TÆNGIRf Aætlunarstaðir: Bildudalur-Blönduós-Búðardalur Flateyri-Gjögur-Hólmavík Hvammstangi-Rif-Reykhólar Sigluf jörður-Stykkishólmur Súgandaf jörður Sjúkra- og leiguflug um allt land Símar: 2-60-60 oq 2-60-66 t? 257. tölublað — Laugardagur 13. nóvember—60. árgangur ■BSSESIsSXISb Siðumúia 21 — Sími 8-44-43

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.