Tíminn - 13.11.1976, Side 5

Tíminn - 13.11.1976, Side 5
Laugardagur 13. nóvember 1976 TÍMINN 5 \J£aupfélag ^ angæinga auglýsir til sölu VW 1300 árg. 1970, verð kr. 225.000.00. Gnýblásari með tilheyrandi fylgihlutum, árg. 1968. Nýlegur heyvagn og 4ra ára gamall mykjusnigill. Upplýsingar gefur Bjarni Helgason, sim- ar 99-5121 og 99-5225. Akranes nagrenni Nýkomið þakjárn og glerullareinangrun. Einnig er fyrirliggjandi plasteinangrun i flestum þykktum. Tiésmiðjan Akur h.f. Akranesi — Simar 2006 & 2066 Kvenfélög d Suðurnesjum: Selja kerti til styrktar öldruðum Kvenfélög á Suöurnesjum hafa ákveöiö að taka upp árlega kerta- sölu til styrktar öldruðum, og var söludagurinn ákveöinn 13. nóvember, en þann dag veröur opnaö dvalarheimili aldraöra i Garöi. Mun ágóöi fyrsta sölu- dagsins renna til þess heimilis, en siöan veröur árlega tekin ákvörð- un um þaö, hvert veita skal fénu. Einkennisorð kertasölunnar eru: Lýsi þeim, sem ljósiö þrá, og þau félög, sem aö henni standa eru: kvenfélögin i Vatnsleysu- strandarhreppi, Grindavik, Njarövik, Keflavik, Garði og Miö- neshreppi og verkakvennafélagiö i Keflavik og Njarðvik. Danskur gaman- leikari í Norræna- húsinu DANSKI leikarinn Jesper Klein kemur til íslands og skemmtir i Norræna húsinu tvisvar sinnum, á sunnudag og i siðara sinniö mið- vikudagskvöldið. Efnisskráin á sunnudag nefnist „Intim Finkultur tilbydes af yngre Herre i pæne Omgivelser”, en á miðvikudagskvöldið veröur efnið úr „Kleins komiske Labora- torium”. Jesper Klein, fæddur 1944, er einn þekktasti gamanleikari Dana. Hann hefur leikið i mörg- um kvikmyndum og kemur oft fram i hljóövarpi og sjónvarpi i Danmörku. Hér i Reykjavik birt- ist hann einmitt i atriöum á þvi sviöi, sem hann er þekktastur fyrir i Danmörku, skopkenndum eins manns leik, „one-man- show”, þar sem hann tengir sam- an hin spaugilegu atriði með notalegu rabbi. Y/Æ/Æ/Æ/jr/+/Æ/Æ/jr/* */Æ/*/jr/*/*/*/Jk * > mmmigmmwmsgrM, ímm mmwsMM * é 5 Blómaskáli 5 MICHELSEN / Hvorogerd> S'rr>' 99 4225 Kt/æ/æ f/Æ/Æ Æ/Æ Æ Æ ÆSÆ/Æ Æ Æ'J Æ J 4 Merkjasala Blindrafélagsins Sölubörn Seljið merki Blindrafélagsins næstkom- andi sunnudag. GÓÐ SÖLULAUN. Merkin verða afhent i flestum barnaskól- um landsins frá kl. 10 fyrir hádegi. Blindrafélagið Hamrahlið 17.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.