Tíminn - 13.11.1976, Side 12

Tíminn - 13.11.1976, Side 12
TÍMINN Laugardagur 13. nóvember 1976 12 krossgáta dagsins 2340. Lárétt 1) Straum. — 6) Fiskur. — 8) Smábýli. —10) Dreg úr. — 12) Gat. — 13) Drykkur. — 14) Málmur. — 16) Poka. — 17) Maður. — 19) Landi. — Lóðrétt 2) Dauði. — 3) Bor. — 4) Hár. — 5) Rófa. — 7) Fugl. — 9) Gati. — 11) Griskur bókstafur. 15) Lik. — 16) Flugvél. — 18) Sagður. — Ráðning á gátu No. 2339 T úróff 1) Hangi. — 6) Fár. —8) Sól. — 10) Ama. — 12) Na. — 13) Ar. — 14) Aða. — 16) örn. — 17) Káf. — 19) Akall. - Lóðrétt 2) Afl. — 3) Ná. — 4) Grá. — 5) Asnar. —7) Barns. — 9) Óað. — 11) Már. — 15) Akk. — 16) öfl. - 18) Aa. - AAerkjasala Blindrafélagsins Verður n.k. sunnudag. Aðstoðið blinda og sjónskerta og takið þvi vel á móti sölubörnum okkar. Blindrafélagið Hamrahlið 17. ^mmmmmmmmmmmmmmmm^^m^m^m^ Ég sendi öllum kærar kveðjurog þakkir, er minntust min með hlýhug á sjötugsafmælinu 14. október 1976. Ingibjörg Friðgeirsdóttir Hofsstöðum, Alftaneshreppi Innilegar þakkir vildi ég færa öllum þeim sem á margvís- legan hátt, með skeytum, blómum og öðrum gjöfum sýndu mér vinarhug á niræðisafmæli minu, þann 5/11 siðastlið- inn. Guð blessi ykkur öll. Guðbjörg Erlendsdóttir frá Ekru. Útför mannsins mlns, föður okkar, tengdaföður og afa KristjánsH. Sigmundssonar frá Hvallátrum, Mariubakka 14, Reykjavfk, fer fram frá Fossvogskirkju, mánudaginn 15. nóvember kl. 13,30. Sigriður Eggertsdóttfr, börn, tengdabörn og barnabörn. í dag Laugardagur 13. nóvember 1976 Heilsugæzla j Slysavaröstofan: Simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafn- arfjörður, simi 51100. riafnarfjörður — Garðabær: Nætur- og helgidagagæzla: • Upplýsingar á Slökkvistöð- inni, simi 51100. Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08:00-17:00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- nætur- og helgidaga- varzla apóteka i Reykjavik vikuna 12.-18. nóvember er i Vesturbæjar apóteki og Háaleitis apóteki. Það apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnudögum, helgi- dögum og almennum fridög- um. Kvöld- og nætúrvakt: Kl. 17:00-08:00 mánud.-föstud. simi 21230. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugardag og sunnudag kl. 15 tíl 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 17. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Kvöld-, helgar- og nætur- varzla er I Lyfjabúð Breið- holts frá föstudegi 5. nóv. til föstudags. 12. nóv. --------------------------\ Lögregla og slökkvilið __________________________ Reykjavik: Lögregla'n simi 11166, slökkviliðið og sjúkra- bifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliðið og sjúkra- bifreið simi 11100. Hafnarf jörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreiðsimi 51100. /--------------------------- Bilanatilkynningar Rafmagn: i Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. 1 Hafn- arfirði i slma 51336. Hitaveitubiianir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabiianir simi 05. Bilanavakt borgarstofnarta. Sími 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Félagslíf Kvenfélag Hreyfils heldur basar i Hreyfilshúsinu við Grensásveg sunnudaginn 28. nóv. kl. 2. Félagskonur mætið allar á miðvikudagskvöld 17. nóv. kl. 8,30 i Hreyfilshúsinu, hópvinna fyrir basarinn, föndurkennari kemur i heim- sókn. Konur vinsamlega skilið basarmunum um leið, annars til Arsólar simi 32103 og Jó- hönnu simi 36272. Kökur vel þegnar. Kvenfélag Langholtssóknar heldur basar I Safnaðar- heimilinu laugardaginn 13. nóv. kl. 2. Bingó Mæðrafélagsins er i Lindarbæ sunnudaginn 14. nóv. kl. 2.30. Fjölmennið. Nefndin. Frá Arnesingafélaginu i Reykjavlk. Aðalfundur Arnesingafélags- ins I Reykjavlk verður haldinn I Domus Medica þriðjudaginn 16. nóv. n.k. kl. 20.30. Dagskrá. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Hvitabandskonur halda basar og kökusölu að Hallveigar- stöðum á sunnudaginn 14. nóv. kl. 2.00. Tekið verður á móti munum og kökum milli kl. 4-6 á laugardaginn að Hallveigar- stöðum. Sunnudagur 14. nóv. kl. 13.00. Helgafell — Skammidalur — Reykir. Fararstjóri: Sigurður Kristinsson. Verð kr. 800 gr. v/bilinn. Notum góða veðrið til útiveru. Ferðafélag íslands. 1 ----------------' Siglingar _________________________■ Skipafréttir frá skipadeild S.Í.S. Jökulfell fer i dag frá Akureyri til Húsavikur. Dfsar- fell er væntanlegt til Trelle- borgar i dag. Helgafell fer væntanlega á morgun frá Ventspils til Kotka og Svend- borgar. Mælifell fer i dag, frá Blönduósi til Norðurlands- hafna. Skaftafell fór frá Kefla- vik 9. þ.m. áleiðis til Gloucest- er og Norfolk. Hvassafell fer i dag frá Akureyri til Rotter- dam, Antwerpen og Hull. Stapafell fer i dag frá Akur- eyri til Hafnarfjarðar. Litla- fell fór I gær frá Bromborough til Vopnafjarðar. Vesturland ervæntanlegt til Hornafjarðar 16. þ.m. frá Sousse. Kirkjan <___________________________» Asprestakall: Messa kl. 2 að Norðurbrún 1. Sr. Grlmur Grímsson. Breiðholtsprestakall: Sunnu- dagaskóli kl. 11 árd. Messa kl. 2 e.h. i Breiðholtsskóla. Sr. Lárus Halldórsson. Bústaðakirkja: Barnasam- koma kl. 11. Pálmi Matthias- son guðfræðinemi. Guðsþjón- usta kl. 2. Sr. Jón Bjarman. Barnagæzla. Sóknarnefnd. Filadelfiukirkjan: Safnaðar- guðsþjónusta kl. 14. Almenn guðsþjónusta kl. 20.00. Einar J. Gislason. Arbæjarprestakall. Kristni- boðsdagurinn. Barnasam- koma i Arbæjarskóla kl. 10.30 árd. Guðsþjónusta i skólanum kr. 2. Benedikt Jasonarson kristniboði predikar. Tekið á móti gjöfum til kristniboðsins. Séra Guðmundur Þorsteins- son. Hafnarfjarðarkirkja. Barna- samkoma kl. 11. Rúnar Egils- son guðfræðinemi. Eyrarbakkakirkja: Barna- guðsþjónusta kl. 10,30 árd. Sóknarprestur. Stokkseyrarkirkja: Guðsþjón- usta kl. 2 siðd. Kristniboðs- dagurinn. Sóknarprestur. Digranesprestakall: Barna- samkoma i Safnaðarheimilinu við Bjarnhólastig kl. 11. Guðs- þjónusta i Kópavogskirkju kl. 11. Séra Þorbergur Kristjáns- son. Selfosskirkja: Kirkjudagur- inn. Messa kl. 2. Samkoma kl. 8,30. Sóknarprestur. Langholtsprestakall: Barna- samkoma kl. 10,30. Guðsþjón- usta kl. 2 ræður flytur Jó- hannes Proppe. Sr. Arelius Nielsson. Dómkirkjan: Hátiðarmessa kl. 11 vegna 180 ára afmælis Dómkirkjunnar. Kristinn Hallsson syngur einsöng, séra Þórir Stephensen predikar séra Hjalti Guðmundsson þjónarásamt honum fyrir alt- ari, séra Jón Auðuns og séra Óskar J. Þorláksson taka einnig þátt i flutningi mess- unnar. Sr. Þórir Stephensen. Frikirkjan Hafnarfirði: Barnasamkoma kl. 10,30. Guðsþjónusta kl. 2 s.d. Ein- söngur: Guðmundur Jónsson óperusöngvari. Bindindis- og kristniboðsdagur. Sr. Magnús Guðjónsson. Mosfellsprestakall: Messa i Mosfellskirkju kl. 2. Sóknar- prestur. Grensásprestakall: Kristni- boðsdagurinn. Barnasam- koma kl. 10,30. Guðsþjónusta kl. 2. Sr. Halldór S. Gröndal. Laugarneskirkja: Messa kl. 2 s.d. cand. theol. Pétur Maack umsækjandi um Laugarnes- prestakall predikar. Útvarpað verðurá miðbylgju 212 metrum eða 1412 kilóriðum. Sóknar- neíndin. Neskirkja: Barnasamkoma 10,30 árd. Sr. Guðmundur Ósk- ar ólafsson. Guðsþjónusta kl. 2 e.h. Sr. Frank M. Halldórs- son. Fella og Hólasókn: ■ Barna- samkoma i Fellaskóla kl. 11 árd. Guðsþjónusta i skólanum kl. 2 s.d. Séra Hreinn Hjartar- son. Kefla vikurkirkja: Guðsþjón- usta kl. 2 s.d. Kristniboðs- dagurinn. Sr. Ólafur Oddur Jónsson. Háteigskirkja: Barnaguðs- þjónusta kl. 11 árd. Siðdegis- guðsþjónusta kl. 5. Sr. Arn- grlmur Jónsson. Messa kl. 2 sr. Ólafur Skúlason dómpró- fastur setur sr. Tómas Sveins- son i embætti. Sóknarnefndin. Hallgrimskirkja: Kristniboðs- dagurinn: Messa kl. 11. Skúli Svavarsson kristniboði predikar. Sr. Karl Sigur- björnsson. Fjölskyldumessa kl. 2 Gisli Arnkelsson og Katrin Guðlaugsdóttir kristni- boðar tala. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Landspitalinn: Messa kl. 10 árd. Sr. Ragnar Fjalar Lárus- son. hljóðvarp Laugardagur 13. nóvember 7.00 Morgunútvarp Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Kristin Sveinbjörns- dóttir les söguna „Aróru og pabba” eftir Anne-Cath. Vestly (12) Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Barnatimi kl. 10.25: Þetta erum við að gera. Stjórn- andi: Inga Birna Jónsdóttir. Lif og lög kl. 11.15: Guð- mundur Jónsson les úr ævi- sögu Péturs Á. Jónssonar söngvara eftir Björgúlf Ólafsson og kynnir lög sem Pétur syngur. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 A prjónunum Bessi Jóhannsdóttir stjórnar þættinum. 15.00 i tónsmiðjunni Atli Heimir Sveinsson sér um þáttinn (6). 16.00 Fréttir 16.15 Veöurfregnir islenskt mál Gunnlaugur Ingólfsson cand. mag. talar.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.