Tíminn - 13.11.1976, Síða 18
18
TÍMINN
Laugardagur 13. nóvember 1976
Postulínsmálning —
Einstaklingurinn og samfélagið
— Skattaframtal
Postullnsmálning nýtt námskeið hefst næsta þriðjudag kl.
17.15 til 19.25.
Einstaklingurinn og samfélagið námskeiö i samfélags-
fræðum, þar sem staða einstaklingsins I samfélaginu
verður aðalviðfangsefnið, hefst mánudaginn 15. nóv. kl.
21. Námskeiöið starfar tvö kvöld I viku til jóla (mánud. og
fimmtud.) tvær kennslustundir i einu.
Skattaframtal.vegna fyrirhugaðra breytinga á skattalög-
um mun námskeið i framtali skatta ekki hefjast fyrr en i
byrjun janúar n.k., en þeir sem vilja taka þátt I námi
þessu eru beönir um að láta skrá sig milli kl. 16 og 18 I
sima 14106, mánud. 14. nóv.Innritun á hin tvö námskeiðin
fer fram kl. 17 til íOmánudaginn 15. nóv. i Miðbæjarskóla
simi 14862. Kennslugjaid til jóla og á skattanámskeiöið
verður kr. 4.000,00
Námsflokkar Reykjavikur.
Aðalfundur
Vinnumálasambands samvinnufélaganna
verður haldinn i Hamragörðum, félags-
heimili samvinnumanna, Hávallagötu 24
Reykjavik, fimmtudaginn 18. nóvember
n.k. kl. 9.30 árdegis.
Dagskrá samkvæmt samþykktum Vinnu-
málasambandsins.
Stjórnin.
Hreppsnefnd
Mosfellshrepps
hefur ákveðið að hafa viðtalstima hrepps-
nefndarfulltrúa á laugardögum kl. 10-12
f.h. i Hlégarði uppi.
Laugardaginn 13. nóvember verða til við-
tals eftirtaldir fulltrúar: Jón M. Guð-
mundsson oddviti og Haukur Nielsson.
Ibúar Mosfellshrepps eru hvattir til að
notfæra sér þessa þjónustu.
Sveitarstjóri
Sjúkraflutninga-
námskeið
Rauði Kross íslands efnir til námskeiðs
fyrir sjúkraflutningamenn dagana 26. til
28. nóvember i Reykjavik. Frekari upp-
lýsingar veitir skrifstofa RKl, Nóatúni
21,Reykjavik, simi (91) 26722.
P*
Hrognkelsa-
veiðar
Samkvæmt regiugerö nr. 58/1976 um hrognkelsaveiöar
ber öllum þeim, sem þær veiöar stunduðu á siðustu vertið
að skila skýrslum til Fiskifélags islands um veiðarnar.
Ráðuneytið vekur athygli viðkomandi á þessu og enn-
fremur á þvi, að svo kann að fara, að á næstu vertið verði
allar hrognkelsaveiðar leyfisbundnar og veiðileyfin m.a.
bundin þvi skilyrði að skýrslum hafi verið skilað um veið-
arnar á siðustu vertið.
Skýrslum þessum skal skilað nú þegar til Fiskifélags Is-
landseða útibús Hafrannsóknastofnunarinnar á Húsavik.
Sjávarútvegsráðuneytið,
11. nóvember 1976.
’ LEIKFELAG
REYKIAVlKlJR WP
ÆSKUVINIR
4. sýn. i kvöld. Uppselt.
Blá kort gilda.
5. sýn. miðvikudag kl. 20,30.
Gul kort gilda.
STÓRLAXAR
sunnudag — Uppseit.
föstudag kl. 20,30.
SKJALDHAMRAR
þriðjudag kl. 20,30.
SAUMASTOFAN
fimmtudag kl. 20,30.
Miðasalan i Iðnókl. 14-20,30.
Simi 1-66-20.
Austurbæjarbíó:
KJARNORKA OG
KVENHYLLI
gamanleikur eftir Agnar
Þórðarson.
Leikstj.: Sigriður Hagalin.
Leikmynd: Jón Þórisson.
Frumsýning i kvöld kl. 21.
«
Miðasalan i Austurbæjarbiói
er opin frá kl. 16 i dag. Simi
1-13-84.
4NMÓÐLEIKHÚSI0
®11-200
SÓLARFERÐ
i kvöld kl. 20. Uppselt.
LITLI PRINSINN
sunnudag kl. 15.
VOJTSEK
4. sýning sunnudag kl. 20.
5. sýning miðvikud. kl. 20.
ÍMYNDUNARVEIKIN
þriðjudag kl. 20.
Litla sviðið:
NÓTT ASTMEYJANNA
sunnudag kl. 20.30.
Miðasala 13,15—20.
Simi 1-1200.
True love is
beautiful
...so you worít feel
ashamed to cry.
AWINDOW
IO THE SKY
rJ A tjrnvery Ji hcture • lechiut
OslnóLiiert tlv Cvmm'ki intertHitKKxn
Að fjallabaki
Ný bandarisk kvikmynd um
eina efnilegustu skiðakonu
Bandarikjanna skömmu eftir
1950.
Aðalhlutverk: Marilyn
Hassett, Beau Bridges o.fl.
Stjórnandi skiðaatriða:
Dennis Agee.
ÍSLENZKUR TEXTI
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Nakið líf
Mjög djörf dönsk kvikmynd
með ISLENZKUM TEXTA
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 11.
Ath. myndin var áður sýnd i
Bæjarbió.
3*1-89-36
Serpico
ÍSLENZKUR TEXTI.
Heimsfræg sannsöguleg ný
amerisk stórmynd um lög-
reglumanninn Serpico.
Kvikmyndahandrit gert eftir
metsölubók Peter Mass.
Leikstjóri Sidney Luraet.
Aðalhlutverk: AI Pacino,
John Randolph.
Myndþessi hefur alls staöar
fengið frábæra hlaðadóma.
Bönnuð innan 12 ára.
Hækkað verð.
Sýnd kl. 4, 6.30 og 9.
Ath. breyttan sýningartíma.
Dagur Höfrungsins
Spennandi og óvenjuleg ný
bandaeisk Panavision-lit-
mynd um sérstætt sambands
manns og höfrungs, svik og
undirferli.
Leikstjóri Mike Nichols
Islenskur texti.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11.15.
Tinni og hákarlavatnið
Tin Tin and
the Lake of Sharks
Ný skemmtileg og spennandi
frönsk teiknimynd, með
ensku tali og ISLENZKUM
TEXTA. Textarnir eru i
þýðingu Lofts Guðmunds-
sonar, sem hefur þýtt Tinna-
bækurnar á islenzku.
Aðalhlutverk Tinni,
Kolbeinn kafteinn.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
"lonabíö
3*3-11-82
Auglýsið í Tímanum
Richard Burton
Clint Eastwood
Mary Ure
I'Where
Eagles Dare” |
amnii^iininBPaN g&l
Arnarborgin
eftir Alistair MacLean.
Hin fræga og afar vinsæla
mynd komin aftur með is-
lenzkum texta.
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
Stórkostleg og viðfræg stór-
mynd eftir Fellini sem alls-
staðar hefur farið sigurför og
fengið óteljandi verðlaun.
ISLENZKUR TEXTI.
Sýnd kl. 5
3*2-21-40
Byltingaforinginn
Villa Rides
Söguleg stórmynd frá Para-
mount tekin i litum og pana-
vision.
ISLENZKUR TEXTI.
Aðalhlutverk Yul Brynner,
Robert Mitchum.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýr.d. kl.\6 og 9.
ISLENZKUR TEXTI.
Ein hlægilegasta og
tryllingslegasta mynd ársins
gerð af háðfuglinum Mel
Brooks.
Bönnuð börnum innan 12
ára.
Hækkað verð.
Sýnd kl. 5, 7,15 og 9,30.