Tíminn - 13.11.1976, Qupperneq 20

Tíminn - 13.11.1976, Qupperneq 20
1U> Laugardagur 13. nóvember 1976 Auglýsingasími Tímans er LEIKFANGAHÚSIÐ Skólavörðustig 10 - Sími 1-48-06 Fisher Price leikjöng eru heimsjrceg Póstsendum Brúðuhós Skólar Benzinslöðvar Sumarhús Flugstöðvar Bilar ^•ALLAR TEGUNDIR FYRIR Einnig: Færibandareimar úr ryflfriu og galvaniseruöu stáli Bretar í burtu 1. des! — hafa ekki farið fram á framlengingu samningsins gébé Rvik. — Það hef ur ekki verið farið fram á neina framlengingu á samningum við Breta, og við reiknum með þvi, að brezku togararnir fari út úr íslenzkri fisk- veiðilögsögu þann 1. desember, þegar samn- ingurinn rennur út, sagði Einar Ágústsson, utanríkisráðherra að af- Gengiö til viöræðnanna i Ráöherrabústaönum. Tlma- myndir G.E. loknum viðræðum full- trúa EBE og íslands i gærdag. Könnunarviöræðurnar hóf- ust kl. 10:30 I gærmorgun og lauk laust fyrir klukkan 17 I gær. — Ég vil undirstrika þaö, aö þetta eru ekki samninga- viðræður, og ekki hefur veriö farið út I nein smáatriöi, heldur höfum viö skipzt á skoðunum, kynnt okkur itar- lega sjónarmið og vandamál hvor annara, sagöi Finn Olav Gundelach, sem er fyrir sendinefnd EBE. Matthias Bjarnason sjávar- útvegsráöherra sagöi á blaða- mannafundinum i gær, aö hann heföi m.a. lagt áherzlu á aö kynna fuiltrúum EBE fisk- verndunarsjónarmið tslend- inga, og þá staöreynd, aö ts- iendingar byggja lifsafkomu sina aö langmestu leyti á fiski. Gundelach vildi ekkert tjá sig um bókun 6, og sagði, aö ekki hefði veriö fariö út i nein smáatriöi, enda ekki um samningaviöræöur aö ræöa. jGundelach ræöir viö Matthias Bjarnason, sjávarút- vegsráðherra, viö upphaf viöræönanna I Ráöherrabú- staðnum. Gundelach kvaöst koma hingaö sem fulltrúi fyrir Efna- hagsbandalagiö i heild, en ekki fyrir einstök riki og kvaöst aö lokum bjartsýnn á framhaidsviöræðurnar. t viðræðunum tóku þátt ai- þingism ennirnir Þórarinn Þórarinsson og Guömundur H. Garöarsson auk þeirra emb- ættismanna, sem taldir voru upp I blaðinu i gær. Heildar- aflinn rúmar 866 þús. lestir gébé Rvik. —Heildarafli islenzka fiskiflotans fyrstu tiu mánuöi þessa árs varö samtals 866.812 lestir, og þar af var botnfiskaflinn rúmlega 389 þús. lestir, sem er mjög álika tala og á sama tima i si. ári. Sildaraflinn er rúmum 3 þúsund lestum minni en i fyrra og loönuaflinn rúmum 30 þúsund lestum minni. Rækjuaflinn i ár er hins vegar um 1500 lestum meiri i ár en I fyrra. Botnfiskafli togaranna i ár er rúmar 170 þús. lestir, en var um 155 þúsund lestir fyrstu tiu mán- uði ársins i fyrra. Botnfiskafli bátaflotans var hins vegar nokkru minni i ár, en á sama tima i fyrra. Samkvæmt upplýsingum frá Fiskifélagi Islands, var heildar- aflinn samtals 877.146 lestir fyrstu tiu mánuöi ársins i fyrra. Þrumur og eldingar á Suðurlandi: Símasambandslaust við Þorlákshöfn meirihluta dagsins öryggi á loftlínu brunnu, svo og eldingarvarar Gsal-Reykjavik. — Þrumur og eldingar voru ó Suðurlandi I gær- morgun, og varö þeirra einkum vart i nágrenni Þorlákshafnar, en simasambandslaust var viö Þor- lákshöfn af völdum eldingar frá þvi klukkan tíu i gærmorgun og fram til klukkan rúmlega átján. — Um leið og ég heyrði þrum- urnar, kastaði ég mér frá borðinu og henti simtólunum frá mér, enda hafði ég þá rétt áður fengið straum i mig, sagöi Sólveig Daviðsson simstöðvarkona i Þor- lákshöfn i samtali við Timann i gærkvöldi, en hún var á simstöð- inni, þegar þetta gerðist. Sólveig sagði, að þegar þrumurnar voru afstaðnar, hefði hún ætláð að hringja, en þá hefði allt veriö sambandslaust. Rúnar Eiriksson simamaður vann i gærdag að lagfæringum á loftlinunni milli Þorlákshafnar og Hveragerðis ásamt fjórum öðrum mönnum. Hann sagöi, i samtali viö Timann i gærkvöldi, aö öll ör- yggi á loftlinunni hefðu brunnið og jafnframt allir eldingarvarar, sem bendir til þess, að um all- miklar eldingar hafi verið að ræða. Rúnar sagði, að ennfremur hefði einangrun i strengjum brunnið, er eldingum laust niður i þá. Viðgerð lauk að mestu i gær- kvöldi. Síbrota- fólk í gæzlu Gsal-Reykjavik. — i gær voru kveönir upp gæzluvarö- haldsúrskuröir yfir sibrota- fólki hjá Sakadómi Reykja- vikur, tveiinur karlmönnum og einni konu. Karlmennirn- ir voru úrskuröaöir i allt að niutiu og sextiu daga varö- hald, en konan i allt aö þrjá- tiu daga. Fólk þetta hefur stundað þjófnaöi, innbrot, skjalafals og sitthvaö fleira ólöglegt. PALLI OG PESI Loðnu- veiðin: J 7 bátar fengu 2 þús. r tonn á þrem nóttum — Á miðunum fyrir vestan géþé Rvfk. — Síöan noröan- storminn lægöi á loönumiöunum fyrir vestan, hafa þessir sjö bát- ar, sem veiöarnar stunda, veitt þrjár nætur i vikunni, en afli þeirra er mjög tregur, nema hjá Gisla Árna, sem er meö dýpri nót en hinir, sagöi Andrés Finn- bogason hjá Loönunefnd i gær. — Gisli Arni fékk á þessum tima um 1000 tonn, en hinir bátarnir samanlagt álika mikiö. i gærdag var Súlan EA á leiö til Bolungarvíkur með 280 tonn, og i gærmorgun kom Eldborgin með 370 tonn til Hafnarfjaröar. — i gær var aftur komiö leiö- indaveður á loönumiöunum og veðurútlitið fremur slæmt. — Hefuröu heyrt um manninn, sem var rekinn að heiman? — Nei, fyrir hvaö? —- Hann skar hrúta i svefnherberginu.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.