Tíminn - 03.12.1976, Blaðsíða 14
14
Föstudagur 3. desember 1976
krossgáta dagsins
2357.
Lárétt
1) Matthías 6) Fugl 8) Sár 9)
Skip 10) Máttur 11) Óhreinindi
12) Skraf 13) Ólga 15) Grobba
Lóörétt
2) Timaskil 3) Grassylla 4)
Keppni 5) Lán 7) Detta 14)
Þvertré
Ráðning á gátu No. 2356
Lárétt
1) Hasar 6) Nál 8) önd 9) Dár
10) Vor 11) Una 12) Akk 13)
Náö 15) Valan
Lóörétt
2) Andvana 3) Sá 4) Aldraöa 5)
Bögur 7) Drekk 14) Al.
Auglýsing frá Launa-
sjóði rithöfunda
Hér meö eru auglýst til umsóknar starfslaun fyrir árið
1977 úr Launasjóöi rithöfunda samkvæmt lögum nr.
29/1975 og reglugerö gefinni út af menntamálaráöuneyt-
inu 9. júni 1976.
Rétt til greiðslu úr sjóðnum hafa islenskir
rithöfundar og höfundar fræðirita. Heimilt
er og að greiða laun úr sjóðnum fyrir þýð-
ingar á isiensku. Starfslaun eru veitt sam-
kvæmt launaflokki B 17 fyrsta þrepi,
skemmst til tveggja og lengst til níu mán-
aða i senn.
Höfundur.sem sækir um og hlýtur starfslaun þrjá mánuöi
eöa lengur, skuldbindur sig til aö gegna ekki fastlaunuöu
starfi meöan hann nýtur starfslauna. Slik kvöö fylgir ekki
tveggja mánaöa starfslaunum, enda skulu þau einvörö-
ungu veitt vegna verka sem birst hafa næsta almanaksár
á undan.
Skrá um birt ritverk höfundar og verk, sem hann vinnur
nú að, skal fylgja umsókninni.
Umsóknum ber aö skila á sérstökum eyöublööum, sem
fást I menntamálaráðuneytinu. Mikilvægt er aö spurning-
um á eyöublaöinu sé rækilega svaraö og veröur fariö meö
svörin sem trúnaöarmál.
Umsóknir skulu sendar fyrir 1. janúar 1977 til mennta-
málaráöuneytisins, Hverfisgötu 6, Reykjavfk.
Reykjavik, 29. nóvember 1976.
Stjórn Launasjóðs rithöfunda.
Ctför
Jóns Guðnasonar
Hvltanesi
fer fram frá Akraneskirkju laugardaginn 4. desember kl.
13,30.
Bflferð veröur frá Umferöamiöstööinni I Reykjavfk kl.
11,00.
Guðni Þórðarson.
Þakka auösýnda samúö og vinarhug vegna andláts og
jaröarfarar móður minnar
Margrétar Björnsdóttur
frá Snotrunesi.
Elln Þorgeröur Magnúsdóttir.
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúö og vinarhug viö
andlát og útför
Maríu Gisladóttur
Laufási, Stokkseyri.
Sérstaklega er lækni hennar og öllu starfsfólki á lyfjadeild
3 A, Landspítalanum, þökkuö einstaklega góö hjúkrun,
hlýja og nærgætni.
Guömundur Pétursson, börn, tengdabörn og barnabörn.
Ágústa Ágústsdóttir
Bjarnarstig 1
lézt 1. desember aö Vifilsstööum.
Synir, tengdadætur og barnabörn.
í dag
Föstudagur 3. desember 1976
Heilsugæzla
Slysavaröstofan: Simi 81200,
eftir skiptiboröslokun 81212.
Sjúkrabifreiö: Reykjavik og
Kópavogur, simi 11100, Hafn-
arfjörður, simi 51100.
hafnarfjöröur — Garöabær:
Nætur- og helgidagagæzla:
Upplýsfngar á Slökkvistöð-
inni, simi 51100.
Læknar:
Reykjavik — Kópavogur.
Dagvakt: Kl. 08:00 17:00
mánud.-föstudags, ef ekki
næst I heimilislækni, simi
11510.
Kvöld- nætur- og helgidaga-
varzla apóteka I Reykjavik
vikuna 3. til 9.desember er I
Laugavegsapóteki og Holts-
apóteki. Þaö apótek, sem fyrr
er nefnt, annast eitt vörzlu á
sunnudögum, helgidögum og
almennum fridögum.
Kvöld- og næturvakt: Kl.
17:00-08:00 mánud.-föstud.
simi 21230. A laugardögum og
helgidögum eru læknastofur
lokaöar, en læknir er til viðtals
á göngudeild Landspitalans,
simi 21230. Upplýsingar um
lækna- og lyfjabúöaþjónustu
eru gefnar i simsvara 18888.
Heimsóknartimar á Landa-
kotsspitala: Mánudaga til
föstud. kl. 18.30 til 19.30.
Laugardag og sunnudag kl. 15
til 16. Barnadeild alla daga frá
kl. 15 til 17.
Kópavogs Apótek er opiö öll
kvöld til kl. 7 nema laugar-
daga er opið kl. 9-12 og sunnu-
daga er lokaö.
Kvöld-, helgar- og nætur-
varzla er i Lyfjabúð Breiö-
holts frá föstudegi 5. nóv. til
föstudags. 12. nóv.
-------——.......
Lögregla og slökkvilið
_______ __________________
Reykjavik: Lögregia'n simi
11166, slökkviliöið og sjúkra-
bifreið, simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkviliöiö og sjúkra-
bifreið simi 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan
simi 51166, slökkviliö simi
51100, sjúkrabifreiö simi 51100.
Bilanatilkynningar
__________________________
Rafmagn: i Rejkjavik og
Kópavogi i sima 18230. í Hafn-
arfiröi i sima 51336.
'H'itaveitubilanir simi 25524.
"Vatnsveitubilanir simi 85477.
Simabilanir simi 05.
Bilanavakt borgarstofnaila.
Simi 27311 svarar alla virka
daga frá kl. 17 síödegis til kl. 8
árdegis og á helgidögum er
svaraö allan sólarhringinn.
Félagslíf
-
Vestfiröingafélagiö hefur aö-
ventukaffi og basar sunnudag-
inn 5. des. i Félagsheimili Bú-
staöakirkju og hefst kl. 3. Ef
vinir og velunnarar félagsins
vildu gefa kökur eöa smámuni
á basarinn, hringi þeir til
eftirfarandi: Guörúnar simi
50369, Olgu simi 21793, Þór-
unnar 23279, Guðjónu simi
25668 eöa Sigriöar simi 15413.
Allir Vestfiröingar 67 ára og
eldri eru sérstaklega boönir.
Sjálfsbjörg, félag fatlaöra i
Reykjavik, heldur árlegan
basar sinn sunnudaginn 5. des.
Þeir sem ætla að styrkja bas-
arinn og gefa muni, eru vin-
samlegast beönir aö koma
þeim i Hátún 12 á fimmtu-
dagskvöldum eöa hringja
þangað i sima 17868 og gera
viðvart.
BASAR — Aöventistar halda
basar i Ingólfsstræti 19,
sunnudaginn 5. desember kl.
2. Allur ágóöi rennur til smiöi
sundlaugar aö Hliöardals-
skóla, sem veröur tekin i notk-
un innan skamms.
Kvennadeild Skagfiröingafé-
lagsins i Reykjavik: Jólabas-
arinn er I Siöumúla 35 laugar-
daginn 4. des. kl. 2 sd. Tekið á
móti munum og kökum á
föstudagskvöld eftir kl. 20.30 á
sama stað. Neíndin.
Basar kvenfélags Óháöa safn-
aðarins veröur sunnudaginn
12. desember kl. 2 i Kirkjubæ.
Jólafundur kvenfélags Laug-
arnessóknar veröur haldinn I
fundarsal kirkjunnar mánu-
daginn 6. desember kl. 20.30.
Margt til skemmtunar.
Stjórnin.
Orðsending frá Verkakvenna-
félaginu Framsókn. Basar fé-
lagsins veröur haldinn 11. des.
nk. Félagskonur eru vinsam-
legast beðnar aö koma gjöfum
á basarinn sem fyrst á skrif-
stofu félagsins, og er hún opin
frá kl. 9-18 daglega.
Afengisvarnarnefnd kvenna i
Reykjavik og Hafnarfirði
heldur fulltrúafund sunnudag-
inn 5. desember kl. 8 sd. að
Hvertisgötu 21. Minnzt verður
30 ára afmælis nefndarinnar.
Stjórnin.
Kvenfélagiö Seltjörn: Jóla-
fundur veröur 8. desember kl.
19.30 i félagsheimilinu. Dag-
skrá: Kvennakórinn og barna-
hljómsveit frá Tónlistarskól-
anum, kvöldverður. Látiö vita
fyrirsunnudagskvöld hjá öldu
sima 12637, Láru sima 20423 og
Þuriöi sima 18851. Stjórnin.
Kvikmyndasýning I MÍR
Laugardaginn 4. desember kl.
14 veröur kvikmyndasýning I
MÍR-salnum, Laugavegi 178.
Sýnd verður sovéska kvik-
myndin „Lejla og Médsinún”.
Aögangur öllum heimill meö-
an húsrúm leyfir. — MIR.
Skaftfellingaféiagiö verður
með spilakvöld i Hreyfilshús-
inu við Grensásveg föstudag-
inn 3. des. kl. 20.30.
Kökubasar: Systrafélag Ffla-
delfiu heldur basar laugar-
daginn 4. desember aö Hátúni
3 kl. 3 e.h.
Nemendasamband Löngu-
mýrarskóla:
Tekið er viö kökum á basarinn
laugardaginn 4. desember frá
kl. 11 til 13 i Lindarbæ.
Safnaðarfélag Asprestakalls.
Jólafundur Safnaöarfélags
Asprestakalls veröur haldinn
sunnudaginn 5. des. aö Norö-
urbrún 1 (norðurdyr) aö
lokinni messu, setp hefst kl.
14. Kaffidrykkja. Kirkjukór-
inn syngur. Jólasaga. og fl.
Allir velkomnir. Stjórnin.
Fósturfélag íslands. Félags-
fundur verður haldinn i
Lindarbæ 6. des. kl. 20,30
Sigrún Sveinbjörnsd. sál-
fræöingur heldur fyrirlestur
um börn á forskólaaldri. Mæt-
iö stundvislega. Stjórnin.
Siglingar
-
M/s JÖKULFELL fer
væntanlega i dag frá Kaup-
mannahöfn til Svendborgar og
Larvikur. M/s DISARFELL
er i Alaborg. M/s
HELGAFELL fer i dag frá
Húsavik til Akureyrar. M/s
MÆLIFELL fer i dag frá
Húsavik til Akureyrar. M/s
MÆLIFELL fer væntanlega I
dag frá Vaasa til Liibeck og
Svendborgar. M/s
SKAFTAFELL er væntanlegt
til Reykjavikur I dag frá
Norfolk. M/s HVASSAFELL
fer i dag frá Akureyri til
Rotterdam, Antwerpen og
Hull. M/s Stapafell losar á
Vestf jaröahöfnum. M/s
LITLAFELL fer i dag frá
Vestmannaeyjum til Norð-
fjaröar.
(----------------—------"'l
Minningarkort
-
Kvenfélag Langholtssóknar:
I safnaöarheimili Langholts-
kirkju er fótsnyrting fyrir
aldraöa á þriðjudögum kl. 9-
12.
Hársnyrting er á fimmtu-
dögum kl. 13-17. Upplýsingar
gefur Sigriður i sima 30994 á
mánudögum kl. 11-13.
Minningarspjöid Kvenfélags
Neskirkju Fást á eftirtöldum
stöðum: Hjá kirkjuveröi Nes-
kirkju, Bókabúö' Vesturbæjar
Dunhaga 23. Verzl. Sunnuhvoli
Viöimel 35.
Minningarkort kapellusjóös
séra Jóns Steingrimssonar
fást á eftirtöldum stöðum,
Skartgripaverzlun Email
Hafnarstræti 7, Kirkjufell
Ingólfsstræti 6, Hraðhreinsun
Austurbæjar Hliöarvegi 29,
Kópavogi, Þóröur Stefánsson
Vik i Mýrdal og séra Sigurjón
Einarsson Kirkubæjar-
klaustri.
Minningarspjöld. I minningu
drukknaðra frá Ólafsfirði fást
hjá önnu Nordal, Hagamel 45.
Minningarspjöld Félags ein-
stæöra foreldra fást I Bókabúö
Lárusar Blöndal I Vesturveri
og á skrifstofu félagsins i
Traöarkotssundi 6, sem er op-
in mánudag kl. 17-21 og
fimmtudaga kl. 10-14.
Frá Kvenfélagi Hreyfils
Minningarkortin fást á eftir-
töldum stööum: A skrifstofu
Hreyfils, simi 85521, hjá
Sveinu Lárusdóttur, Fells-
múla 22, simi 36418. Hjá Rósu
Sveinbjarnardóttur, Sogavegi
130, simi 33065, hjá Elsu Aðal-
steinsdóttur, Staðabakka 26,
simi 37554 og hjá Sigriði Sigur-
björnsdóttur, Hjarðarhaga 24,
simi 12117.
FÖSTUDAGUR
3. desember
7.00 Morgunútvarp. Veður-
f regnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Morgunleikfimi kl. 7.15 og
9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og
forustugr. dagbl.), 9.00 og
10.00. Morgunbæn kl. 7.50.
Morgunstund barnanna kl.
8.00: Guörún Guölaugsdótt-
ir les söguna „Halastjöm-
una” eftir Tove Jansson
(11). Tilkynningar kl. 9.30.
Þingfréttirkl. 9.45. Létt lög
milli atriöa. Spjallaö við
bændur kl. 10.05. Óskalög
sjúklinga kl. 10.30: Kristin
Sveinbjörnsdóttir kynnir.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir.
Tilkynningar. Við vinnuna:
Tónleikar.