Tíminn - 03.12.1976, Blaðsíða 20

Tíminn - 03.12.1976, Blaðsíða 20
20 Föstudagur 3. desember 1976 INGÓLFUR ÓSKARSSON ,,Kirby hefur áhuga á að koma aftur" — segir Gunnar Sigurðsson, formaður Knattspyrnuráðs Akraness, sem hefur einnig haft samband við þjálfara frá Júgóslavíu og Hollandi — Já, við höfum haft samband við Kirby, og hahn hefur látið í Ijós mikinn áhuga á að koma til okkar aftur sagði Gunnar Sigurðsson, for- maður Knattspyrnuráðs Akraness, þegar við spurðum hann að því, hvort Skagamenn væru á höttunum eftir George Kirby, sem gerði Akra- ness-liðið að Islands- meisturum 1974 og 1975. Gunnar sagöi, aö þaö væri þó ckki Ijóst ennþá hvort Kirby, sem þjálfar nú i Kuwait, yröi þjálfari Akra- ness-iiösins. — Viö höfum einnig haft samband viö þjálf- ara frá Júgósiaviu og Hol- landi, og munum viö væntan- lega velja á milli þjálfara, þegar við tökum endanlega á- kvöröun um hvaöa þjálfara viö ráöum, sagöi Gunnar. — Viö ætlum okkur ekki aö GEOKGE KIRBY kaupa köttinn i sekknum, þess vegna förum viö timanlega af staö til aö leita aö þjáifara, sagði Gunnar ennfremur. —SOS „Við þurfum á kr „útlendinganna" LANDSLIÐIÐ í handknatt- leik á erfitt verkefni fyrir höndum, þar sem er HM- keppnin í Austurríki. Nú þegar er búið að velja 18 manna landsliðshóp, sem er byrjaður að æfa og undirbúa sig fyrir HM- keppnina. Það hafa verið skiptar skoðanir á þvi, hvort ætti að kalla þá leik- menn — „útlendingana”, sem leika með erlendum liðum, til liðs við landsliðið. Flestir eru sam- mála um, að það ætti að kalla á þá Ólaf H. Jónsson, Gunnar Einars- son og Axel Axelsson til að styrkja landsliðið, en þeir hafa veriðþrir af okkar allra sterkustu handknattleiksmönnum undan- farin ár, og leikið „lykilhlutverk” með landsliðinu. Birgir Björnsson, formaður landsliðsnefndarinnar i hand- knattleik, sagði fyrir stuttu, að það væri ekki ákveðið, en hugsanlegt, að eitthvað af „útlendingunum” yrðu kallaðir heim fyrir HM- keppnina. Birgir sagði, að Januz Cerwinsky, landsliðsþjálfari, hefði áhuga á, að fá að sjá „út- lendingana” leika. Iþróttasiðan sneri sér til fjög- urra kunnra handknattleiks- manna i gær og spurði þá um þeirra skoðun i sambandi við „út- lendingana”: ólafur og Axel myndu styrkja landsliðið mikið HILMAR BJÖRNSSON, þjálfari Vals-Iiösins og fyrrum landsliös- þjálfari: — Já, ég myndi kalla á „útlendinga” heim — þeir Ólafur H. Jónsson og Axel Axelsson ættu að nægja. — Það veitir ekki af Ólafi til að styrkja vörnina — hann er tvi- mælalaust okkar sterkasti varn- armaður. Vörnin er meginmálið — 70% af leiknum byggist á vörn og góðri markvörzlu. ólafur kæmi til með að binda vörnina mikið saman. — Þá myndi ég kalla á Axel vegna hinnar miklu reynslu, sem hann hefur yfir að ráða — og hann fellur vel saman við leik þeirra Ólafs og Björgvins Björgvinsson- ar, með sinum frábæru linusend- ingum, sem skapa ávallt mikinn usla i vörn andstæðinganna. Þá er Axel miklu meiri skytta, en flestir þeir leikmenn, sem eru i lands- liðshópnum. Axel er nú kominn i sitt gamla góða form — og þá er hann geysilega sterkur. — Ég vil ekki segja, að þeir segir Bergur Guönason, fyrrum landsliðsmaður í handknattleik Ólafur og Axel eigi eingöngu að leika með landsliðinu. Það verður að koma þvi fyrir, að þeir geti æft ákveðinn tima með liðinu, þvi að landslið byggist að mestu upp á samæfingu leikmanna. „Erfitt að byggja lands- lið upp á „útlendingum"." INGÓLFUR ÓSKARSSON, þjálf- ari Fram, og fyrrum fyrirliöi landsliðsins: — Ég tel það ákaf- lega erfitt, eins og málin standa i dag, að byggja landsliðið upp á „útlendingunum”. Ég reikna fastlega með þvi, að Januz, Þeir svara TÍMA- spurningu Getur landsliðið verið án „útlendinganna"? ÞORSTEINN BJÖRNSSON BERGURGUÐNASON „Sannfærður um að Forest fer upp" — segir bakvörðurinn Larry Lloyd j&É&s ★ Mckenzie fer ekki til Everton — Ég vil eingöngu leika i 1. deild. Ég er sannfæröur um aö ég næ þvi takmarki aftur næsta keppnistimabil — meö Forest, sagöi Larry Lloyd, hinn kunni bakvörður, eftiraö Coventry seldi hann til Nottingham Forest á aö- eins 65 þús. pund nú I vikunni. Lloyd, sem er fyrrum landsliðs- bakvörður Englands og Liverpool, hefur fallið mjög i verði á stuttum tima, þvi að það eru ekki nema tvö ár siðan Coventry keypti hann á 240 þús. pund frá Liverpool. Ekkert verður úr þvi að Duncan McKenzie, sem leikur nú með belgiska liðinu Anderlecht, fari til Everton. Billy Bingham, framkvæmdastjóri Everton fór til Briissel fyrir stuttu, þar sem hann náði samkomulagi við Anderlecht um að kaupa Mc- Kenzie á 200 þús. pund. Nú hefur Anderlecht rofið samninginn. Tottenham, sem keypti Willi Young frá Aberdeen á 100 þús. pund sl. keppnistimabil, hefur nú augastað á öörum Skota — Alan Hansen hjá Partich Thistle. Tottenham er ekkieina liðið, sem hefur áhuga á þessum sterka varnarmanni. Arsenal og Aston Villa hafa einnig augastað á Hansen. —SOS . LARRY LLOYD

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.