Tíminn - 03.12.1976, Blaðsíða 24

Tíminn - 03.12.1976, Blaðsíða 24
LEIKFANGAHÚSIÐ Skólavörðustig 10 - Sími 1-48-06 Fishcr Price leikjöng eru heimsjrag Póstsendum v__—___ Brúðuhús Skðlar Benzinstoðvar Sumarh'ús Flugstöðvar Bilar -r fGBÐÍI fyrirgóóan mat ^ KJÖTIÐNAÐARSTÖÐ SAMBANDSINS v___ . Stefnuskrá ASÍsam- þykkt í gær — sögulegt augnablik og samtökin rismeiri, sterkari og samhentari en áður, sagði Björn Jónsson Jafnframt var lagt til aö kosin yröi milliþinganefnd, sem vinni meö væntanlegri sambandsstjórn aö þvi verkefni aö taka til meö- feröar allar framkomnar breyt- ingartillögur viö stefnuskrána. Endanlegar tillögur þeirrar nefndar yröu siöan sendar til aöildarsamtakanna fyrir árslok 1978 til þess aö góöur timi vinnist til umræöna og breytinga- tillagna af hendi sambandsfélag- anna fyrir næsta reglulegt sam- bandsþing. Umræður um stefnuyfirlýsing- una snerust mjög mikiö um stjórnmál aimennt, enda lágu fyrir tillögur um viöauka við stefnuskrána, þar sem lagt var til, að ASl áskildi sér allan rétt til aö berjast gegn erlendri stóriöju á íslandi, aö ASl myndi styöja baráttuna fyrir úrsögn Islands úr Láglaunahóparnir verða að þjappa sér saman —segir Sigmundur Bergur Magnússon MÓ-Reykjavlk. — Þaö getur ekki gengið lengur, aö láglaunafólkinu séýttá undan í kjarasamningum, en þeir sem meira mega sin komi siðan á eftir og hirði margfaldan afrakstur þessa hóps, sagði Sig- mundur Bergur Magnússon for- maður verkaiýðsfélags Hvera- gerðis og nágrennis i samtali við Timann á þingi ASl. Það verður þvi að nást hér samstaða um að breyta þessum málum-á þann veg, aö tryggt verði, að þeir lægstlaunuöu verði ekki enn um sinn undir i kjarabaráttunni. A þessu þingi finn ég, aö mikill hugur er i fólki að lyfta kjörum þeirra lægstlaunuöu. Og ég vona, að hér náist samstaöa um aö nú veröi allt taliö um nauösynina aö bæta kjör láglaunahópanna ekki lengur tómt oröagjálfur. Nú fáist samstaöa um aö láta verkin tala og lyfta þessum launum i raun. En til þess að einhver árangur náist, veröa láglaunahóparnir aö þjappa sér saman og standa sem einn maöur. Af öörum málum, sem hátt ber á þessu þingi, get ég nefnt stefnu- yfirlýsinguna, sagði Sigmundur. Hún er aö mörgu leyti hiö merki- legasta plagg,og ég held, aö full- yrða megi, aö flestir fagni henni. En samt sem áöur er ljóst, aö þaö veröa skiptar skoöanir um ein- Sigmundur Bergur Magnússon stök atriði hennar, enda eru sjón- armiöin mörg. Þá munu hugmyndir um breyt- ingar á vinnulöggjöfinni taka mikinn tíma hér á þessu þingi. Min skoöun á þvi máli er sú, aö þaö verður að fara gætilega I all- ar breytingar á þeirri löggjöf, sem nú er komin mjög til ára sinna. Þetta var í upphafi merki- leg löggjöf og hefur staðizt tímans tönn mjög vel. Viö breytingar á henni má aldrei ganga á rétt verkafólksíns.en I þvi frumvarpi, sem hér liggur fyrir, koma fram atriði, sem skeröa rétt okkar mjög mikiö. Þvi hljótum viö aö mótmæla. Mó-Reykjavik.— Þetta er sögu- legt augnablik þegar Alþýöusam- band Islands hefur i fyrsta sinn i 36 ár gert sér stefnuskrá, sagöi Björn Jónsson forseti ASI þegar stefnuskrá haföi verið samþykkt á þingi sambandsins i gær. Nú eigum viö rismeira Alþýöusam- band, sterkara AJþýöusamband og samhentara Alþýöusamband og þaö er gott i þeirri sókn sem við erum nú að hef ja fyrir bættum kjörum launafólks ílandinu, voru lokaoröin I ræðu forseta. Miklar umræður uröu um stefnuskrána I gær, en fyrirlá álit stefnuskrárnefndar, þar sem lagt var til aö sú stefnuyfirlýsing, sem lögö var fram á þinginu af miö- stjórn sambandsins, yröi sam- þykkt sem stefna ASÍ fyrir næstu fjögur ár eða þar til næsta þing kæmi saman. * íJíéM . ■ 't li L. , /i « i f mm ‘ A1 í? 1 lllí m ■) \ Bráðabirgðalögin fordæmd Handagangur I öskjunni við talningu atkvæða á Alþýðu- sambandsþingi i gær. Tima- mynd: Gunnar. Nato og uppsögn herverndar- samningsins. Einnig voru til umræðu viö- aukatillögur, þar sem lagt var til, að ASt stefndi að þjóðnýtingu oliufélaga, tryggingarfélaga, bankanna og stórra fiskiskipa. Eftir miklar umræður var álit stefnuskrárnefndar um aö kosin yrði milliþinganefnd til aö endur- skoöa stefnuskrána, borin undir atkvæði og samþykkt með 306 atkv. gegn 49 og komu þvi við- aukatillögurnar ekki til atkvæða- greiðslu. Siöan var stefnuyfirlýs- ingin samþykkt samhljóöa, og er gildistimi hennar til næsta reglu- legs þings ASl. Nú þarfnast- Alþýðubank- in félags- legs átaks Mó-Reykjavlk. — Umræður um Alþýðubankann voru i þingi ASl i gær, og hafði Benedikt Davlösson fram- sögu um það mál. Þar kom fátt nýtt fram, en Benedikt lagði áherzlu á að auka yrði traust bankans og gera hann að þeirri stofnun, sem hon- um hefði I upphafi verið ætlað að veröa. Hann sagði, að stóru málin væru flest leyst, og búið væri að fá nægilegar tryggingar vegna skulda, sem veriö hefðu vantryggðar. En hér væri aðeins um tryggingar að ræöa, en ekki greiöslu og þvi væri fjárhagsstaða bank- ans enn mjög slæm. Þvi væri næsta mál aö snúa sér aö því að bæta lausafjárstöðuna og ná inn þvi aukna hlutafé, sem heimilað hefur verið. Flutti hann siöan hvatningu til allra þingfulltrúa aðleggjast á eitt um að auka veg bank- ans á nýjan leik. Auðvelt væri aö bæta fjárhagsiega tjónið, sem bankinn heföi orð- ið fyrir, cn erfiðara væri að bæta það félagslega tjón, sem hann heföi orðið fyrir og ckki væri hægt að auka traust bankans aftur nema með miklu félagsiegu átaki. Að lokinni ræöu Benedikts tók Eirikur Viggósson tii máls, en siöan voru ekki fleir'i þingfulltrúar, sem á- huga höföu á að ræða mál- efni banka alþýðunnar. Mó-Reykjavik. — Meöal mála, sem samþykkt voru frá 33. þingi ASÍ í gær var ályktun, sem bor- invar fram af stjórn Sjómanna- sambandsins. Þar voru bráöa- birgðalögin um kaup og kjör sjómanna harölega fordæmd. 1 ályktuninni er sagt að þessi lög séu ómakleg og siðlaus árás pólitisks valds á sjómannastétt- ina, án allra ástaeðna, þar sem ekkerthafilegiö fyrir um vinnu- stöðvanir. Ennfremur segir i ályktun- inni. — Þingiö varar nú allar launastéttir viö þessari hættu og skorar á alla vinnandi menn innan heildarsamtakanna að standa traustan vörð um stétt- arfélög og verja rétt þeirra og spyrna á móti að svona nokkuö veröi nokkurn tima reynt til að óvirða islenzka launþega, Konur á Alþýðusam- bandsþingi stinga saman nefjum um einhverja á- lyktunina. Timamynd: hvorki á sjó eða landi. Þá var i gær samþykkt álykt- un um fræðslu- og menningar- mál, en þar segir m.a.: — A sl. fjórum árum hafa mörg veigamikil skref veriö stigin i fræðslustarfi verkalýðshreyf- ingarinnar. Meðal þess, sem gert hefur verið má nefna aö komið hefur verið á fót Félags- málaskóla alþýðu, sem nú hefur haldið 4 hálfs mánaöar nám- skeið i ölfusborgum. Timarit MFA og Alþýðusam- bandsins, Vinnan, hefur nú komiö út i þrjú ár. Vísi að sögusafni verkalýös- hreyfingarinnar hefur verið komið á fót og tengsl við MFA- samtök Norðurlanda hafa auk- izt jafnt og þétt. Þá hefur starfsemi Listasafns ASI farið vaxandi hin siöari ár. Siðar i ályktuninni kemur hvað þingið vill leggja á- herzlu á, en þar á meðal er þetta: Verkmenntun verði efld. Allt æskulýðsfólk fái jafna mögu- leika til menntunar. Viðtæk fræðsla verði veitt i skólum landsins um verkalýöshreyfing- Framhald á bls. 23

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.