Tíminn - 18.12.1976, Page 1
Mistilteinn flotaforingjans mun hitta hann sjdlfan - Sjá Baksíðu
„ „ ■NCIIIJ!
Aætlunarstaðir:
Bíldudalur-Blönduós-BúðardalXjr
'Flateyri-Gjögur-Hólmavík
Hvammstangi-Rif-Reykhólar
Sigluf jörður-Stykkishólmur
: Súgandaf jörður
Sjúkra- og leiguflug
um allt land
1 Simar:
2-60-60 oq 2-60-66
287. tölublað — Laugardagur 18. desember—60. árgangur
BARÐA
BRYNJUR
* i j ii
LANDVELAR Hf
Síðumúla 21 — Simi 8-44-43
Einvígi Kortsnojs og Petrosjans
á íslandi?
★ Hort vildi tefla
einvígi sitt
við Fischer
hér á landi
0 Kortsnoj
Gsal-Reykjavik — Likur eru
taldar á þvi að eitt hinna fjög-
urra áskorendaeinviga i skák
fari fram hér á landi i marz-
mánuðin.k.,—og þá i Reykja-
vik að sögn Einars S. Einars-
sonar forseta Skáksambands
Islands, en Timinn hafði heyrt
ávæning af þvi, að þetta stæði
til — og staöfesti forseti Skák-
sambandsins þetta I samtali
við Timann i gær.
Einvigið sem hér um ræðir á
að vera á milli sovézku stór-
meistaranna Kortsnojs og
Petrosjans — en óvist er þó að
þessir tveir stórmeistarar tefli
saman, þvi Kortsnoj er sem
kunnugt er landflótta og hefur
sovézka skáksambandið svipt
hann sinum titlum. Af þessum
sökum er óvist hvort Sovét-
menn senda Petrosjan á móti
Kortsnoj. Staðgengill Petrosj-
anser Tal, einnig sovézkur, en
Vestur-Þjóöverjinn Hiibner er
næstur i röðinni — og myndi
hann þá tefla við Kortsnoj, ef
svo færi, aö Sovétmenn neit-
uöu aö senda fulltrúa sinn i
einvfgið viö Kortsnoj.
Að sögn Einars S. Einars-
sonar forseta Skáksambands-
ins voru áskorendaeinvigin
boðin út á FIDE-þinginu i
Haifa, sem haldið var sam-
timis Olympiumótinu. Ekkert
land bauð þó i einvigi
Kortsnojs og Petrosjans sök-
um þess að sá fyrrnefndi hafði
flúið land sitt og sovézk stjórn-
völd svipt hann titlum. Einar
Q Petrosjan
kvað Alþjóðaskáksambandið
hins vegar hafa beint þeim til-
mælum til islenzka skáksam-
bandsins að þaö tæki að sér að
sjá um einvigi þessara stór-
meistara.
— Viö litum svo á, að póli-
tisk þrætuepli eigi ekki heima
viö skákborðiö og litum á
þessa tvo keppendur, Kortsnoj
og Petrosjan, sem einstakl-
inga og skákmenn fyrst og
fremst, sagði Einar.
Utanrikisráðuneytinu hefur
aö sögn Einars verið kunngert
þetta fyrirhugaða einvigi á Is-
landi, en ákvörðun um það er
alfarið i höndum stjórnar
Skáksambandsins. Tlminn
innti Einar eftir þvi hvort
Sovétmenn myndu ekki lita á
þetta sem ögrun i sinn garö, og
kvaðsthann aö sjálfsögðu ekki
geta svarað til um það, en
sagöi hins vegar að svo gæti
farið að einvigið gæti haft ein-
Frh. á bls. 9
Frumvarp
um rann-
sóknar-
lögreglu
ríkisins
orðið að
lögum
AÞ-Reykjavlk — Frumvarp
ólafs Jóhannessonar dóms-
málaráöherra um rannsókn-
arlögreglu rlkisins var af-
greitt sem lög frá Alþingi i
fyrradag. Smávægilegar
breytingar voru gerðar á
frumvarpinu i meöferð
þingsins.
Scm kunnugt er, lagði
dómsmálaráðherra frum-
varp þetta fram á siðasta
þingi, en þá tókst ekki að af-
greiða það.
10 ára samn-
ingur við EBE?
- ríkisstjórninni hefur borizt tilboð
um gagnkvæmar veiðiheimildir
gébé Rvík — ,,Það hafa verið
lögö fram fyrstu frumdrög að
samningum á sviði fisk-
verndunar til langs tima, og
þar hefur sú hugmynd m.a.
komið fram að hann gildi i 10
ár,” sagði Tómas Tómasson,
sendiherra I Brussel I gær-
kvöld, þegar hann var inntur
eftir niðurstöðum tveggja
daga viðræðna islenzku
nefndarinnar við Efnahags-
bandalagið. Tómas sagði aö
EBE hefði lagt fram tilboð um
gagnkvæmar veiðiheimildir
til skamms tima og að rikis-
stjórnin hefði þegar fengið það
tilboð til umfjöllunar. „Einar
Ingvarsson, aöstoðarmaður
sjávarútvegsráöherra og ég’,
munum halda viðræðunum
áfram n.k. mánudag um þetta
frumdrag samninganna, en
það mun taka langan tima að
ganga frá þessu, eða næstu
vikur og ég tek fram að viö er-
um alls ekki að bjóða neitt,
lieldur að athuga hvernig slik-
ur samningur gæti litið úr”,
sagði Tómas.
Tómas sagði ennfremur að
sennilega myndu viöræðurnar
á mánudaginn verða þær slð-
ustu fyrir hátlðar. ,,Það er
unniö geysilega I Efnahags-
bandalaginu þessa dagana þar
sem þeir eru aö binda enda-
hnút á slna eigin fiskveiðipóli-
tlk, hvernig henni verði hagaö.
Þeir vonast til að það liggi fyr-
ir á mánudag eða þriöjudag,”
sagði Tómas að lokum.
Tillögur
flugvalla
nefndar:
gébé Rvik — i gærmorgun
skilaði flugvallanefnd
Halldóri E. Sigurðssyni
samgönguráðherra tillög-
um sinum varöandi úttekt
á islenzkum flugvalla- og
öryggismálum. Gera
tillögurnar eingöngu ráð
fyrir endurbótum á búnaði
hinna 36 áætlunarflugvalia
landsins á sex ára timabili
og er kostnaöaráætlunin
um 900 milljónir kr. á ári.
Aætlaður kostnaður við
endurbætur á áætlunar-
flugvöllum er 4,862
milljarðar, og kostnaður
við gerð og búnað annarra
flugvalla er áætlaður 295
milljónir og kostnaður viö
endurbætur á búnaöi fyrir
leitarflug, þ.e. flug-
leiösögukerfið, flugum-
ferðaþjónustu' og veður-
þjónustu er 81 milljón kr.
Heildarfjárfestingakostn-
aður framkvæmdanna
allra, er þvl áætlaöur sam-
tals fimm milljaröar og
fjögur hundruð milljónir
króna. Sjá nánar á bls. 2.