Tíminn - 18.12.1976, Síða 2
2
Lerlejpdar f réttirJ
• Saudi-
Arabar
skerast úr
leik og
hækka
aðeins um
fimm af
hundraði
Reuter, Doha, Quatar. —
Saudi-Arabar drógu sig I gær
úr dilk félagarikja sinna i
Opec (samtökum oliuútflutn-
ingsrikja) meft þvi aö neita að
samþykkja hækkun á bensfn-
verfti um fimmtán af hundr-
afti, og hétu þeir þvi jafnframt
aö þeir myndu auka bensin-
framleiftslu sina eins mikift og
heimsmarkafturinn þyrfti.
Saudi-Arabar lýstu þvi yfir
aft þeir myndu afteins hækka
oliuútflutningsverft sitt um
fimm af hundrafti, frá og meft
1. janúar 1977, en þetta er talin
alvarlegasta ögrun sem beitt
hcfur verift gegn OPEC, siftan
samtökin voru stofnuft fyrir
sextán árum.
Afteins eitt annaft riki innan
OPEC skipafti sér vift hlift
Saudi-Arabiu i máli þessu, en
öll önnur riki innan banda-
lagsins, ellefu aft tölu, ákváftu
aft hækka oliuverft um tiu af
hundrafti þann t. janúar og um
fimm af hundraöi til viftbótar
sex mánuftum sföar, efta 1.
júli 1977.
Akvörftun Saudi-Araba
vakti mikla úlfúft meftal
sumra fulltrúa annarra rikja á
ráftstefnu OPEC-rikja um
oliuverft, sem lauk i gær.
Fulltrúi Irans, dr. Jamshid
Amouzegar, sagftiaft þaft bæri
vitni um skort á vináttu þegar
eitt af aftildarrikjum OPEC
ætlaftiaft fylla markaftinn meft
oliu frá sér. Oliumálaráftherra
lraks, Tayeh Abdel Karim,
sagbi vift sama tækifæri aft
þessi ákvöröun Saudi-Araba
væri skaftleg fyrir OPEC.
Oliumálaráftherra Saudi-
Arabiu, Sheikh Ahmcd Zaki
Yamani, sagfti hins vegar aft
ákvörftun þessi mibafti alls
ekki aft þvi aft skafta önnur
aftildarriki OPEC.
„Þessu er ekki beint gegn
neinum, sagfti hann, vift
ákveftum afteins verftift á okk-
ar eigin oliu, þeír verbift á
sinni.”
Hann sagfti ennfremur aft
hækkun sem næmi meir en
fimm af hundrabi myndi
skaöa allt efnahagslif verald-
ar og myndi orsaka erfiftleika
og þjáningar i iftnvæddu lönd-
unum, svo sem Bretlandi,
Spáni, Frakklandi og ttaliu.
Saudi-Arabar hafa nú þak á
olíuframleiftslu sínni, þannig
aft dagsframleiösla þeirra er
ekki nema átta og hálf milljón
tunnur, en talift er aft þeir geti
framlcitt allt aft fimmtán
milljón tunnum á dag.
Heildarframleibsla OPEC-
rikjanna þrettán er rétt um
þrjátiu milljón tunnur á dag,
þannig aft Saudi-Arabar ættu
meft lægra verfti, aft geta náft
undirsig um helmingi heildar-
sölunnar.
Þeirri ákvörftun Saudi-
Araba aft hækka oliuverft ekkí
jafn mikift og önnur oliuút-
flutningsriki, hefur verift
fagnaft vlfta i ibnvæddum lönd-
um. Cyrus Vance, verftandi
utanrikisráftherra Bandarikj-
anna, sagfti i gær aft þessi
ákvörftun bæri vott um hug-
rekki og stjórnhæfileika og
bætti þvi vib aft hann og
Jimmy Carter, verftandi for-
seti Bandarikjanna, myndu
senda Saudi-Arabiu og banda-
mönnum þess i máli þessu,
hrós-skeyti.
Laugardagur 18. desember 1976
Tillögur
flugvalla
nefndar:
ÍHelm ingur fi
ins fari í flug-
gébé Rvík — t heildaryfirliti yfir áætlaöan fjárfestingakostnaft á
áætlunarflugvöllum, skiptist hann í tvo flokka: aftalflugvelli, sem eru
niu talsins og svokallafta ,,Stol”-flugvelli, sem eru tuttugu og sjö tals-
ins. Af aöalflugvöllunum er þaö Reykjavik, sem fær mest fjármagn til
endurbóta, en sfftan Vestmannaeyjar og Egilsstabir. Af ,,Stol”-flug-
völlunum er Stykkishólmur efstur á skrá yfir fjárfestingakostnaft, en
Þórshöfn og Rif fylgja fast á eftir. t þessum áætlafta fjárfestingakostn-
afti er stærsti kostnaftarliöurinn flugbrautir og önnur athafnasvæfti vift
flugvellina, efta samtals fyrir alla flugvellina, kr. 2.419 millj. Siftan
koma byggingar, 1.390 millj., vélabúnaftur 342,5 millj., raforkuvirki og
Ijósabúnaftur 312,8 millj., blindaftflugsbúnaftur 298,6 millj. og búnaftur
fyrir flugumferftarþjónustu 98,9 milljónir króna.
Hér á eftir fer listi yfir þann
kostnaö sem áætlaöur er á ein-
staka aöalflugvelli: og er það
heildarkostnaður á hvern flug-
völl:
millj.kr.
Reykjavik............... 1.447,8
Akureyri...................253,7
Vestmannaeyjar ............436.5
brautir
— og hinn
helmingurinn
í hús og
búnað
Isafjörður
Egilsstaöir 428,8
Hornaf jörður 323,0
Sauðárkrókur 375,0
Húsavik 346,6
Patreksfjöröur 271,9
Samtals: 4.078,1
Útflutningur d
æðardúni og dilka
kjöti
Siðan kemur hér áætlaöur
kostnaöur vegna ,,Stol”-flug:
valla:
millj.kr.
Siglufjörður ..............19,7
Rif.......................61,6
Þingeyri .................38,9
Blönduós..................31,5
Norðfjörður...............27,3
Vopnafjörður..............44,6
Stykkishólmur..............73,8
Raufarhöfn................39,8
Þórshöfn...................69,5
Flateyri..................19,2
Suðureyri.................17,6
Bildudalur ...............38,8
Reykhólar.................15,4
Hólmavik .................25,2
Grimsey ..................16,1
Fagurhólsmýri..............3,4
Gjögur ...................26,1
Kópasker..................29,0
Borgarfj. eystri..........35,5
Mývatn ...................12,1
Hvammstangi................14,5
Bakkafjörður..............13,7
Djúpivogur................25,2
Breiðdalsvik .............16,6
Fáskrúðsfjörður...........23,4
Seyöisfjörður.............27,0
Samtals:
783,9
A þessu ári er Búvörudeild Sambandsins samtals búin ab flytja út 4.216
tonn af dilkakjöti. A s.l. ári nam þessi útflutningur 2.668 tonnum, svo
aft magnift er 58% meira iár en ffyrra. Þá hefur megnift af sauftfjárinn-
yflum úr siöustu sláturtift þegar verift selt til Bretlands og afgreitt
þangaft, þar á meftal eru öll lungu þegar afgreidd, en þau eru seld sem
gæludýrafóftur, segir I Sambandsfréttum.
Útflutningur á æðardúni hefur meir en tvöfaldazt, þvi að i ár nemur
hann 1271 kg á móti 622 kg. árið 1975.1 ár hefur deildin tekiö við talsvert
meira magni af dúni en oftast áður, og hefur salan gengiö vel, þvl að
eftirspurn hefur verið mikil.
A hinn bóginn hefur sala deildarinnar á fyrstu dilkakjöti hér innan-
lands oröiö dálitið minni fyrstu tiu mánuöi ársins I ár en sama timabils
i fyrra. Salan frá áramótum til októberloka var 2.300 tonn, en var 2.500
tonn sama tlmabil 1975, og hefur hún þvi minnkað um 8%. Salan var
dræm framan af árinu, en jókst nokkuö i októbermánuði.
Nefndin gerði tillögur um fram-
kvæmdir á áætlunarflugvöllum
svo og áætlaðan fjárfestingakotn-
að i þvi sambandi. Við gerö
þessarar áætlunar hefur verið
tekið mið af úttekt á núverandi
ástandi flugvalla. Nefndin vekur
sérstaka athygli á þvi, að hér er
ekki um að ræöa tæmandi „óska-
lista” yfir allar þær úrbætur sem
æskilegt væri að fá á þessu sviði,
heldur beri að lita á þessa tillögu
sem tiltölulega grófa ramma-
áætlun, er verði hlutaöeigandi
stjórnvöldum til aöstoðar viö
stefnumörkun. — 1 þessu sam-
bandi er rétt að benda á, aö sam-
gönguráðherra mun sennilega
fljótlega upp úr áramótum, fara
fram á viljayfirlýsingu Alþingis
þess efnis, að fylgt verði þeirri
stefnu sem kemur f ram i tillögum
flugv allanef ndarinnar.
Nefndinsegir i skýrslu sinni, að •
i. áætluninni sé fyrst og fremst
leitazt við að fullnægja settum
lágmarkskröfum varöandi öryggi
og aðbúnað á öllum áætlunarflug-
völlum, svo og sinna öðrum að-
kallandi framkvæmdum. Á
grundvelli þessarar ramma-
áætlunar er eðlilegt aö flugráð og
flugmálastjórn verði 'faliö að
samja sérstaka og nákvæmari
áætlun fyrir hvert framkvæmda-
ár.
Eftirfarandi tafla veitir yfirlit
yfir áætlaðan heildarkostnað
framkvæmdanna:
Aðalverkefni millj.kr. %
Aætlunarflugvellir 4.862 * 90,0
Aðrirflugvellir..... 295 5,5
Leiðarflugþjónusta ... .81 1,5
Óráðstafað.......... 162 3,0
Samtals: ..........5.400 100,0
Kveikt
á jóla-
tré í
Kópavogi
A sunnudaginn veröur kveikt á
jólatrénu i Kópavogi. Tréö er gjöf
frá Norrköping, sem er vinabær
Kópavogs. Sænski sendiherrann,
Olav Kaiser, kveikir á trénu. For-
seti bæjarstjórnar, Axel Jónsson,
flytur ávarp. Skólahljómsveit
Kópavogs leikur viö athöfnina.
Tólf leiauíbúðir
afhentará
ísafirði
F.I. Reykjavik. — Mikill
kraftur var i fólki aft
flytja inn strax og búift
var aftafhenda ibúftirnar.
Þó nokkrar íbúftir losnuftu
vift þessa flutninga, en þó
færri en skyldi, þar sem
margir hafa búiö heima
hjá ættmennum, sagfti
Guftmundur Sveinsson,
fréttaritari Timans á Isa-
firfti i samtali vift blaöift,
en sl. fimmtudag voru af-
hentar á tsafirfti tólf Ibúft-
ir, sem byggftar hafa ver-
ift samkvæmt lögum um
leiguibúftir.
Guðmundur sagði þess-
ar 12 ibúðir vera i sam-
byggingu 20 ibúða, sem
byggðar eru samkvæmt
lögum um verkamanna-
bústaði, og eru þær frá
tveggja og upp i fjögurra
herbergja.
Verft minnstu ibúðanna
er um 6,7 milljónir, þær
stærstu kosta tæpar 10
milljónir og þriggja her-
bergja ibúöirnar eru á 9
milljónir króna.
Leigjendur hafa nú
þegar greitt 20% af þessu
verði sem framlag sitt til
ibúöanna, meö það fyrir
augum að geta keypt þær
siðar meir. En sam-
kvæmt nýútgefinni reglu-
gerð um leiguibúðir, þá
getur bæjarstjórn Isa-
fjarðar sótt um leyfi til
Félagsmálaráðuneytisins
til þess að selja- þessar
ibúöir leigjendum sinum
og er vonazt til aö málið
nái f ram að ganga þegar i
næsta mánuði.
Heildarkostnaður þess-
ara byggingafram-
kvæmda, sem staðið hafa
i tvö ár, eru 103 milljónir
króna, en eftir er að
ganga frá lóðum. For-
maöur bygginganefndar
var Guðmundur H.
Ingólfsson, bæjarfulltrúi
og byggingameistarar
voru Agúst Guðmundsson
og Daniel Kristjánsson.