Tíminn - 18.12.1976, Page 18
18
Laugardagur 18. desember 1976
Litlu máli virðist skipta i
hverju menn fjárfesta. Jafn-
vel getur borgaö sig aö láta
háifbyggö hús standa um ára-
bil, án þess aö koma aö nokkr-
um notum. Þetta er vegna
þess, aö f jármagniö, sem i þau
er notaö er of ódýrt, vextirnir
eru of lágir. Ef verötrygging
inn- og útlána yröi tekin upp,
myndi fé þaö, sem I hálf-
byggöum húsum lægi bundiö,
vera algerlega vaxtalaust. Þá
yröi ekki lengur góö fjárfest-
ing i steypunni einni saman —
húsin yröi aö nota. Þjóöfélagiö
nyti þess fjármagns, sem
bundiö er i mannvirkjunum,
um ieiö, og eigandinn heföi
þau I notkun.
Leó E. Löve, lögfræðingur:
ALMENN VERDTRYGGIf
VERÐBÓLGA — almennasta
umræöuefni á Islandi undanfar-
in ár, og það sem menn telja eitt
mesta böl þjóöfélagsins.
Vist er, aö hugur fylgir máli,
þegar sparifjáreigendur ræöa
böl veröbólgunnar, en margir
aörir lita á hana sem hreinan
bjargvætt, eöa aö minnsta kosti
drjúgan samverkamann.
NU siðustu mánuöi hefur kom-
ið i ljós betur en áöur, hve
ógnvænleg áhrif verðbólgan
hefur á siðferðisvitund manna,
og er þar átt við hina miklu
fjölgun afbrota á sviöi fjár-
glæfra. Gróöahyggjan er svo
mikil, að saknæmt atferli fer aö
teljast til sjálfsbjargarviöleitni,
og hvort skyldi vera liklegra aö
mennsjáiaösér, eöa stigi næsta
skref?
Égþykist hafa oröið þess var,
að menn hafi nú meiri vilja og
einlægari en fyrr, til aö berjast
við veröbólguna af meiri einurð
en hingaö til og fórna meiru til
baráttunnar en áður.
bannig tel ég að hugmyndinni
um verötryggingu ailra innlána
og útlána vaxi stööugt fylgi.
Hugmynd þessi er ekki ný af
nálinni, og mun hafa veriö
framkvæmd i Finnlandi meö
ágætum árangri. Hún hefur þaö
hinsvegar fram yfir flestar aðr-
ar hugmyndir og tillögur, aö
vera auðskiljanleg og aö mínu
viti auöframkvæmanleg. Hún
minnkar ásókn i lánsfé og leiðir
til skynsamlegrar f járfestingar.
Hún stöövar spákaupmennsku
veröbólgubraskara og menn
neyöast til aö hætta aö lifa um
efni fram.
Allt þetta ér þjóöarbúinu i
hag.
Enginn hefur i mfn eyru mót-
mælt þvi, að árangur verð-
tryggingar væri sá sem aö ofan
er lýst. Menn hafa hins vegar
dregið nokkuö i efa, aö fram-
kvæmanlegt væri aö taka upp
algjöra verðtryggingu.
Að læöisteinnig sá grunur, aö
áhugi ráöamanna nái ekki svo
langt, aö þeir nenni aö leggja á
sig þaö sem til þarf,— og ef til
vill á vilji ákveðinna hagsmuna-
hópa hér einhvern þátt.
Eins kann eitthvað þaö aö
ráöa, sem ég geri mér ekki
grein fyrir, en þá verö ég vænt-
anlega fræddur um þaö eftir
birtingu þessarar greinar.
Hér á eftir veröur vikiö aö
spurningum og efasemdum,
sem risið hafa i þeim umræðum,
sem ég hef áttum þetta mál, en
einnig verða hér eigin bolla-
leggingar.
Hafa verður i huga, aö nú þeg-
ar eru ýmis lán verðtryggö, bg
þó nokkur reynsla er fyrir hendi
i þeim efnum, en einnig veröur
aö undirstrika, aö auk verö-
tryggingar greiöa menn vexti af
lánunum, en þeir vextir eru hins
vegar mun lægri en almennir
vextir nú eru.
Þá er rétt aö minna á, aö
veröbólgan er i rénun og myndi
enn minnka viö verötryggingu,
þannig aö verötryggingin yröi
sifellt minni hluti af hinum
ýmsu greiöslum.
3ja ára undirbúningur
og fræðsla
begar um áhrifarika breyt-
ingu á fjármálakerfinu er aö
ræöa, er brýnni þörf vandaös
undirbúnings en viö minni hátt-
ar breytingar. Því yröi aö brýna
fyrir mönnum hverjar ráöstaf-
anir hollt væri aö gera, áöur en
verðtryggingin yröi tekin upp.
Ef sú ákvöröun yröi tekin nú
um þessi áramót, aö verötrygg-
ingu skyldi taka upp, væri lik-
lega heppilegast aö láta hana
ekki gilda ófrávikjanlega fyrr
en frá 1. janúar 1980.
Þau 3 ár, sem i hönd færu,
yröu þá notuö til þess aö ber jast
gegn veröbólgunni meö öörum
ráöum, sem hingaö til, svo aö
viðbrigöin yröu ekki eins mikil,
en einnig til þess aö gefa at-
vinnurekendum ráörúm til end-
urskoöunar fjármálauppbygg-
gegn heimatilbúinr
ingar fyrirtækja. Aö lokum gæf-
ist einstaklingum kostur á aö-
lögun, m.a. meö þvi aö verö-
tryggja þegar i staö fjárskuld-
bindingar sfn á milli.
Þegar i upphafi yrðu þannig
afnumin öll lög og reglur, sem
banna verðtryggingu fjárskuld-
bindinga.
Allir ættu að geta veriö viö-
búnir verðtryggingunni 1980.
Stjórnvöld myndu liggja undir
enn meiri þrýstingi en fyrr um
aö minnka verðbólguna áöur en
verötryggingin yröi tekin upp,
svo að „höggiö” yröi ekki eins
þungt.
1 viðskiptum einstaklinga
myndi afnám fyrrnefndra laga
leiða til þess, aö áætluö trygging
gegn veröbólgu á samningstfm-
anum þyrfti ekki að vera nein,
sá sem selur fær sitt verömæti
(raunverö), og hinn greiöir aö-
eins sannanlegan kostnað. Jafn-
framt yröi það aö öllum likind-
um fljótlega venja, að lán
manna á milli yröu miðuð viö
visitölu, annaö hvort þegar frá
upphafi, eöa frá þeim tima, sem
verðtryggingin yröi almenn
(þ.e. 1. janúar 1980). Er hér
einkum um að ræöa lán vegna
fasteignakaupa, þar sem 1/3
hluti er oft lánaður af seljanda
til 8 ára. Einnig gæti þetta átt
viö um lifeyrissjóöi og aörar
lánastofnanir.
verðbólgu
Hvaða visitölu á að
miða við?
Llklega væri nóg að reikna
visitölu út mánaöarlega. Eins
og fyrr var getiö, yröi vlsitölu-
hækkunin minni og minni meö
hverjum mánuöi, þar til hún
næöi nokkurn veginn jafnvægi.
launþegar, væri lang bezt að
miöa viö launavlsitölu. Raunar
lizt mér bezt á þá vísitölu, þar
sem ég held, að kaupmáttur
launa fari vaxandi. Yröi sú visi-
tala réttlát gagnvart launþeg-
um, sem myndu greiða til baka
verögildi áður fengins láns, en
auk þess vexti. Þeir myndu ekk-
ert hagnast á þeim viðskiptum,
en engu tapa nema vöxtum.
Sparifjáreigandi, sem legöi
vikukaup sitt inn i banka, fengi
til baka vikukaup gildandi á út-
tektardegi, auk vaxta.
Þar sem reikna má meö aö
kaupmáttur fari vaxandi, yröu
atvinnuvegirnir aö taka lán,
sem þeim yröu hlutfallslega
dýrari en launþegum, ef miöaö
ervið tekjur, en bæöi má aflétta
á móti þvi einhverjum sköttum,
eða bæta á annan hátt (sbr.
siðar), ef þessgerist þörf. Einn-
ig yröi meira lánsfé til ráöstöf-
unar i lánastofnunum, og gætu
atvinnuvegirnir þvi fengið
lengri lánstima en áöur.
Ekki held ég að verulegur
vandi myndi fylgja þvi aö finna
út visitölugrundvöll, sbr. þær
visitölur, sem nú eru notaðar,
en hann yröi ekki alfullkominn
aö allra mati, eins og gengur.
Hvernig almenn lán
yrðu reiknuð út
Allir vita, aö lán Húsnæöis-
málastjórnar eru visitölubundin
Þeir, sem iandinu stjórna,
hafa legið undir ámæli um aö
hafa ekki beitt nógu róttækum
ráöum i baráttunni viö verö-
bólguna. Sjálfir viöurkenna
þeir, aö ekki hafi náöst sá ár-
angur, sem þeir væntu, en
hverju er um aö kenna? Gæti
verötrygging ekki lagt lóö á
vogarskálarnar þeim i hag?
Mætti þá reikna visitöluna út
ársfjóröungslega eins og nú er
gert.
En hvernig á aö reikna út visi-
töluna?
A aö miöa hana viö bygging-
arkostnað, framfærlsukostnað,
laun, eða eitthvaö annað?
Ef lántakendur væru einungis
aö hluta, en einnig önnur lán.
Þau eru reiknuö þannig út, aö
viö ársgreiöslur bætist sú vlsi-
tala, sem á afborgunina hefur
hlaöizt, en ekki vlsitöluhækkun
allra eftirstöövanna. Þetta
mætti aö sjálfsögöu hafa eins
meö hin nýju lán, eftirstöðvar
lánanna yröu hækkaöar árlega
Leó E. Löve.
sem visitöluhækkuninni næmi.
Víxillán eru meðal þess, sem
menn hafa talið torvelda visi-
tölubindingu. Þeir hafa sagt
sem svo: Vextir af vixlum eru
reiknaðir fyrirfram, og gilda
þvi fram i timann. Hvernig er
hægt að reikna visitölu fram I
timann?
Þessu er þvi til aö svara, aö
vextir afvixlum eru hærri en al-
mennir vextir.Þvi væri eölilegt,
aö visitalan væri einnig hærri.
Aður kom fram, aö veröbólgan
yrði minnkandi. Dæmiö mætti
þvi leysa á þann hátt, að láta
vixilskuldarann greiða visitölu
timabils, sem er jafn langt næst
á undan lánstimanum. Þannig
myndi skuldari 3ja mánaöa
vixils greiöa vlsitölu næstu 3ja
mánaöa á undan lántökudegi,
auk forvaxta, þegar hann fengi
vlxillán sitt afgreitt i lánastofn-
uninni.
Um innlán þarf ekki að fjöl-
yröa, en þeim hefur nokkuð ver-
iö lýst hér á undan.
Dræpi verðtrygging
atvinnuvegina?
Ekki eru atvinnuvegirnir
reknir af mikilli skynsemi, eöa
rétt að þeim búiö, ef þeir þola
ekki aö greiða raunverulega
vexti af lánum sinum.
Þaö er þó óneitanlega mun
erfiöara aö gera sér grein fyrir
áhrifum verðtryggingar á at-
vinnuvegina, en á fjármál ein-
staklinga. Sjálfsagt þyrfti aö fá
álit þeirra sjálfra og rökstuön-
ing, en til þess mætti m.a. nota
3ja ára aölögunartfmann. Ef út-
koman yröi aö mati Seölabank-
ans sú, aö nauösynlegt reyndist
aö láta aörar útlánareglur gilda
um atvinnuvegina en um ein-
staklinga, mætti láta þá njóta
almenntannarra og betri lána-
kjara en einstaklingar nytu.
Hver ætti svo aö borga þann
mismun? Svarið er einfalt: Það
myndu bankarnir sjálfir gera.
Bankarnir hafa byggt upp auö
sinn með vaxtagreiöslum frá
viðskiptavinum sinum, ekki sizt
atvinnuvegunum. Hluta þess
hagnaðar og þeirra eigná, mætti
með góðri samvizku skila aftur,
einkum þar sem binda mætti
ivilnunina viö ákveöið timabil.
Seölabankinn gæti svo haft um-
sjón meö því aö allar lánastofn-
anir legðu sitt af mörkum.
Þar að auki má Itreka, aö
vlsitalan yröi léttbærari meö
hverju ári sem liði.
Efasemdum hefur skotið upp
um að útgeröin gæti staöiö viö
slikar skuldbindingar sem verð-
tryggingu. Þyrfti þvi rikiö að
borga hennar hluta, og litið væri
með þvi unniö.
Égætla ekki i þessari grein aö
hætta mér út i umfjöllun um
útgeröina og rekstur hennar.
Hún nýtur nú þegar ýmissa for-
réttinda, og hún myndi án efa
njóta þeirra áfram, ef með
þyrfti. En getur rfkiö ekki
minnkaö heildaráhættu sina
með „útboöum” á veiöiheimild-
um (auölindaskatti), ef vandi
útgerðarinnar yröi aö öörum
kosti talinn fella ágæti þess aö
verðtryggja Íán?
Vandi unga fólksins
Það finnst mér vera
viökvæmasta atriðið, hvernig
verðtryggingin yrði réttlætt
gagnvart þvi unga fólki, sem
hugðist stofna heimili og eignast
eigið húsnæöi.
Þá staöreynd veröur aö gera
sér ljósa, aö enginn tapar á
verötryggingunni. Þaö sem ger-
ist er hins vegar, að skuldarar
græöa ekki.
Nýjustu tölur Hagstofunnar
sýna, aö a.m.k. á Reykjavlkur-
svæöinu eru á hverju ári
byggöar fleiri ibúðir en þarf fyr-
ir ibúafjölgun. Ekki er gott aö
segja hvort þetta veldur sam-
drætti i ibúðabyggingum á
næstu árum, en þó er ekki ólík-
legt aö svo fari, og yröu þá færri
lántekendur um lán Húsnæöis-
málastjórnar.
Hvaö sem þvi liöur, er nauö-
synlegt aö stórhækka lán til
ibúðabygginga eða kaupa, og
hafa ef til vill hæstu lánin til
þeirra sem byggja eöa kaupa
sina fyrstu ibúö. (Sbr. það, aö
menn fá sérstkar skattaivilnan-
ir við heimilisstofnun).
Þá má gera ráö fyrir aö
menn, sem væru aö minnka viö
sig húsnæöi, vildu lána mikinn
hluta söluverösins, þar sem þaö
gæfi sama eöa betri arö en
bankainnistða, og héldi verö-
gildi sinu. Smám saman yröi út-
borgunarhlutfall ibúöa þvi
lægra og þar meö viöráöanlegra
aö festa kaupin, þótt afborgan-
irnar yröu skuldarar aö greiöa
aö fullu verögildi. Menn myndu
kaupa húsnæöi er þeir réöu viö,
og gæta þess aö kaupa ekki
óhóflega stórar eöa dýrar Ibúö-