Tíminn - 06.01.1977, Page 2

Tíminn - 06.01.1977, Page 2
2 erlendar fréttijr Bað um brott- flutnings- heimild — var flutt á brott Reuter, Moskva. — Eigin- kona sovdzka andófsmanns- ins Agapov, sem flúinn er frú Sovótrikjunum, var i gær flutt á brott meö valcli af lög- reglu, til óþekkts staðar. Konan, Lydmila Agapov, haföi neitaö aö yfirgefa inn- anrikismálaráðuneyti Sovét- rikjanna, þarsem hún var aö revna fá heimild til að flytj- ast til Sviþjóöar, en eigin- maöur hennar býr þar nú. Tengdamóðir Lydmilu, Antonine Agapov, sagöi vestrænum frétlariturum i Moskvu. aö embættismenn i ráöuncytinu heföu skýrt Lydmilu frá þvi, að ekki hefði enn veriö tckin um þaö ákvöröun, hvort hún fengi heiinild til aö yfirgeía landiö eða ekki. Þetta var I fimmta sinn, sem yfirvöld konta sér hjá þvi að ákveða hvort Lydmila fær aö fara, á þeint tveim og hálfum mánuöi, sem hún hefur barizt við kerfið. Tcngdamóöir Lydmilu sagöi fréttamönnum, aö hún og tengdadóttir hennar heföu neitað aö yfirgefa byggingu þá, scm innanrikisráöuneyt- iö er i, fyrr en þeim væri skil- aö skriflcgri spurningu, sem þær sendu ráöuneytinu i sið- asta mánuöi. Spurningin var sú, hvort þær íengju að yfir- gefa Sovétrlkin, svo og hvers vegna þeim væri haldiö þar. I»ær vildu fá aö sjá hvaöa athugasemdir hefðu verið skrifaðar á spurningablaöiö. Embættismenn hótuöu i gær aö láta lögregluna sjá um að koina þcim á brott úr ráðuncytinu. Tengdamóöirin yfirgaf þá bygginguna, en nokkru siöar sá hún hvar lögreglumenn leiddu tcngda- dóttur hennar út úr húsinu, settu hana inn i bifreiö sina og óku meö hana á brott. Lydmila hefur gert itrek- aöar tilraunir til að fá heim- ild fyrir sig, tengdamóöur sina og þretlán ára gamla dóttur sina, til þess að yfir- gefa landið, siöan eiginmað- urhennar, Valentin, sem var sjómaöur aö atvinnu, strauk af skipi sinu í Sviþjóö í nóvcmbermánuði áriö 1974. Skömmu siöar var Lyd- milu tjáö, aö hún fengi ekki aö fara úr landi næstu fimin árin, þar scm hún starfaði i vcrksmiöju, sem tcngd er geiinferðaáætlun Sovétrikj- anna, en fiest það, sem teng- ist henni, cr taliö til rikis- leyndarmála. t októbcrmánuði siðast- liönum skýröi emhættlsmaö- ur i innanrikisráöuneytinu henni hins vegar lrá þvi, aö hugsanlegt væri að afstaöa yfirvalda til umsóknar henn- ar yrði endurskoðuö. Siöan þá hefur Lydmila átt i miklum útistööum við yfir- völd, sem, eins og fyrr segir, hafa fimm sinnum ncitaö að taka afstööu til máls hennar. Numinn á brott á götu um há- bjartan dag Reuter, Moskva. — Einn af leiötogum andófsmanna i Sovétrikjunum, doktor Yuri Orlov. var i gær dreginn inn i bifreið og numinn á brott með valdi, aöeins fáum minútum áður en hann ætl- aöi að -skýra erlendum fréttamönnum frá húsleitum þeirn, sem lögreglan i Framhald á bls'. 5 Fimmtudagur 6. janúar 1977. Það veltur á framkvæmdum við Hrauneyjafossvirkjun hvort atvinnuleysi verður — segir Sigurður Óskarsson, framkvæmdastjóri Verkalýðsfélags Rangæinga HV—Reykjavík. —Viö höfum ali- mikiö velt þvi fyrir okkur, hvaö verður um þetta fólk úr Rangár- vallasýslu, sem unniö hefur uppi viö Sigöldu, en viö höfum eigin- lega enga lausn fundiö. Við urö- um þvi ákafiega kátir, þegar viö sáum, aö ákveðið hefur veriö meö lirauneyja fossvirkjun og bind- um nú vonir okkar viö, aö ein- hverjar undirbúningsfram - kvæmdir hefjist þar á komandi sumri. Þaö iiggur fyrir, aö á milli 100 og 150 manns fái vinnu við aö klára Sigöldu f sumar, en ef fram- kvæmdir veröa ekki hafnar viö Hrauneyjafoss, liggur ljóst fyrir, aö álfka fjöldi veröur atvinnu- laus, sagöi Sigurður Óskarsson, framkvæmdastjóri Verkalýös- féiags Rangæinga, f viötali viö Timann I gær. —Hitt er svo annaö mál, sagði Sigurður ennfremur, að jafnvel Gsal-Reykjavik — Nýlega var auglýst laust til umsóknar em- bætti rannsóknarlögreglustjóra rikisins, en frumvarp dómsmála- ráðherra um rannsóknariögregiu rikisins er oröiö að lögum, svo sem alkunna er. Aö sögn Baldurs Möllers ráöuneytisstjóra i dóms- málaráðuneyti er umsóknarfrest- ur um embættiö til mánaöarloka. — Við erum aö nokkur leyti þótt Hrauneyjafossvirkjunfari af stað, er það ekki nema frestun á vandanum. Ég hef áður lýst þeirriskoðun minni, að ef leysa á atvinnuvandamálin hér til fram- búðar, þá verði það ekki gert öðruvisi en með þvi að styrkja þær atvinnugreinar, sem fyrir eru og geta aukiö umsvif sin, svo og með þvi að flytja hingað nýjar atvinnugreinar. Það er nú nýlokiö við að stækka heykögglaverksmiðjuna i Gunnarsholti, og stækkun stendur yfir á verksmiðjunni á Hellu. Svipaðra aðgerða væri þörf i öðr- um greinum, til dæmis eru hér saumastofur og fleira, sem virkja mætti meir. Þá finnst mér óeðlilegt, að hér er enginn úrvinnsluiðnaöur á landbúnaðarafurðum. Sláturhús- unum er haldið i lafandi ástandi, þannig að það er rétt fyrir náð, að leyft er að drepa fé i þeim. byrjaðir að huga að húsnæði fyjir stofnunina, en tilvonandi rann- sóknarlögreglustjóri rikisins er svo nauðsynlegur þátttakandi i öllum undirbúningi, að ekki verð- ur um að ræða nema undir- búningsaðgerðir að okkar hálfu fyrr en einhver hefur verið skipaður i embættið, sagði Bald- Enginn iðnaður á mjólkurvörum, gærum eða kjöti er fyrir hendi. Þá mætti og koma upp áburðar- verksmiðju hér i héraði, enda getum við fengið orku til þess. Ef til vill stendur þetta til bóta, þvi hér hefur verið skipuð at- vinnumálanefnd, sem beinlinis á að leita að varanlegri lausn, ef hún er til. Nefndin hefur þegar tekið til starfa, og meðal annars hefur hún gert könnun meðal þeirra, sem unnið hafa við Sigöldu, sem bendir til þess, að nær allir þeirra óski eftir þvi að fá atvinnu i heimáhéraði sinu. Þetta eru vandamál, sem ekki minnka með árunum, sagði Sigurður að lokum, enda bætast hér á vinnumarkaðinn milli 65 og 70 manns árlega, sem finna þarf atvinnu fyrir. — Gjöf til Þjóðleik- hússins Þjóðleikhúsinu barst nýlega gjöf frá Andrési Þormar leikritaskáldi og fyrrum gjald- kera. Er það bók þar sem hann hefur safnað öllum gögnum og umsögnum i blööum um vigslu Þjóðleikhússins, undirbúning og starf þess á fyrstu mánuðunum. Bókin er fagurlega innbundin og verður til sýnis i Kristalssal á sýningum i leikhúsinu næstu vikurnar. Andrés Þormar er gamall leikhúsunnandi og kunnur bóka- safnari og mun til dæmis eiga eitt merkasta safn islenzkra leikrita, sem til er. Hann sést hér á myndinni við gjöf sina, en með honum á myndinni eru nokkrir af leikurum og starfs- mönnum, sem hafa starfað við leikhúsið allt frá opnun þess. Þeireru, talið frá vinstri: Valur Gislason, Róbert Arnfinnsson, Herdis Þorvaldsdóttir, Ogmundur, Kristófersson, gef- andinn Andrés Þormar, Bjarni Stefánsson, Þorlákur Þórðarson og Kristinn Danielsson. ur. Áttu þýzka 1000 rrrnrka seðla? Rannsóknarlögregla ríkisins: AÐEINS UNDIRBÚNINGS- AÐGERÐIR AF HÁLFU DÖMSMÁLARÁÐUNEYTIS A/VEÐAN ÖSKIPAÐ ER í HÖFUÐEAABÆTTIÐ VIGRI SELDI AFLA SINN gébé Rvik. — t gær seldi skuttogar- inn Vigri frú Reykjavik afla sinn i Bremerhaven i Þýzkalandi og varð þar mcö fyrstur islenzkra togara að selja crlendis á þessu ári.Fyrir aflann, 218,3 tonn fengust 382.910 þýzk mörk eða tæplega 31 milljón Gsal-Reykjavik. — Alþjóðalög- reglan Interpol, hcfur snúið sér til islenzkra stjórnvalda ef vera kynni að þýzkra 1000 marka seðla yrði vart hér á landi, en seðlar þessir voru greiddir I lausnar- gjald vegna mannráns i V-Þýzka- landi i desember s.l. Það var 14. desember sem mannrán var framiö þar i landi og komust mannræningjarnir undan eftir að lausnargjaldið haföi verið greitt, en það nam 21 milljón þýzkra marka. • Samkvæmt frétt frá Seðlabank- anum hefur ekkert ef þessu fé komið i umferð enn, svo vitað sé. Númer seðlanna hafa verið send hingað til lands, enda er bú- izJt við þvi að seðlarnir berist viöa. • Það eru tilmæli Seðlabankans til bankastarfsmanna og ann- arra, sem gjaldeyri háfa undir höndum, að þeir verði vel á verði gagnvart 1000 marka seðlum og leiti upplýsinga um númerin hjá Seðlabankanum.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.