Tíminn - 06.01.1977, Side 4

Tíminn - 06.01.1977, Side 4
i'r'Æ 4 Fimmtudagur 6. janúar 1977. MEÐ MORGUN KAFFINU í Heyrðu, var þetta ekki gjaldkerinn úr bankanum hér hinum megin viö horniö? hahahahaha, en fyndiö. Halló, er þetta hjá metabúk Guinness? ADRXENNE FIONA TWIGGY LUISA Astin örugg asta ráðið! kona. ,,Ég á kjól, sem nær alveg upp i háls, en af þvi hann fellur vel aö vissum stööum, beinast sjónir karla aö mér.” Twiggy, tuttugu og sjö ára ljósmyndafyrir- sæta, leikkona og' söng- kona. „Bezta ráöiö til aö ganga i augun á karl- mönnum er aö vera ást- fangin. Engin feguröar- lyf komast i hálfkvisti viö þaö.” ✓ sem fjölbreytilegastar i útiiti. Menn veröa leiöir á konum, sem alltaf eru eins.” Oft hefur það vafizt fyrir konum, hvernig þærættu aðganga í augun á hinu kyn- inu. Fyrir því virðist þó ekki vera nein algild regla, og verður því hver að finna sína aðferð út fyrir sig. En annars eru hérna nokkur ráð, frá konum, sem eiga að heita sér- fræðingar i þess- um efnum, sem gott væri að hafa i bakhöndinni. Fiona Richmond tuttugu og niu ára gömul, kyntákn m.a.! „Ég teiknaöi örsmáar freknur á nefið á mér. Þaö hefur vakið mikla hrifningu karlmanna. Adrienne Corri fjörutiu og eins árs leik- Luisa Moore þrjátiu og sjö ára eiginkona Roger Moore. „Veriö Þeir sem þekkja til og hafa góöa sjón, munu kannast viö konuna á myndinni, en hún er heil- brigðismálaráöherra Vestur- Þýzkalands, Katharina Focke. Hún er þarna á palli, sem ætlaö- ur er til aö prófa sjónina. Þessi pallur varsettur upp á Minster- torgi i Bonn i tiiefni af opnun á Alþjóðlegum heilbrigöisdegi. Hafinn er áróöur undir slag- oröinu: „Betri sjón, betra lif”. Frú Focke mælist til aö ibúar V- Þýzkalands láti sér annara um sjónina en hingað til, segir aö fólk tapi sjóninni, jafnvel svo þúsundum skipti á ári hverju, mest vegna kæruleysis og fá- fræöi. Gláka á mikinn þátt i þessu, einkum vegna þess aö engin áberandi einkenni koma i Ijós á byrjunarstigi og uppgötv- ast sjúkdómurinn aöeins meö þvi aö mæla þrýstinginn inni fyrir. Margir íbúar Bonn notuöu sér tilboðiö um aö koma á pallinn og láta skoöa i sér augun og mæla ókeypis þessa 10 daga, sem áróöursherferðin stóö yfir á torginu. fímrtnt Gefið ykk tíma til að Idta athuga sjónina

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.