Tíminn - 06.01.1977, Side 16
LEIKFANGAHÚSIÐ
Skólavörðustíg 10 - Sfmi 1-48-06
Fisher Price leikjon^
eru heimsfru’g
Póstsendum
v
Brúðuhús
SKólar
Benzinstbðvar
Sumarhús
Flugstöðvar
Bilar
G-ÐI
fyrirgóóan mut
$ KJÖTIDNAÐARSTÖÐ SAMBANDSINS
Óskar J. Vigfússon, formaður Sjómannasambands íslands:
TILKYNNINGARSKYLDAN
Á AÐ VERA HJÁ SVFÍ
F.I. Reykjavik — fcg tel frdleitt,
aö tilkynningarskyldan sé lög-
gjafanum opin. Skipstjórnar-
menn eiga sina bletti á hafinu,
sem þeir vilja ekki segja öftrum
frá, enda þótt þeir standi ckki i
veiftiþjóíuafti, sagfti óskar J.
Vjgfússou, formaftur Sjómanna-
sámbands tslands, er 'ift leituft-
um álits hans á þeirri osk Land-
helgisgæzlunnar, aft fá aftgang
aft staösetningu islenzkra skipa
á hafi úti „til gæzlu og björgun-
ar”, eins og þaft hefur vcrift orft-
aft.
Eg er ekki að mæla þvi bót, aft
Isienzk skip fari inn i landhelg-
ina, sagöi Óskar en ef sjómenn
þurfa að tiikynna sig til yfir-
valda, er það skerðing á at-
haínafrelsi þeirra. Með þessum
orðum er ég ekki að væna Land-
helgisgæzluna um, að staðsetn-
ingar skipanna iækju út frá
henni. en gagnkvæmt traust
hefur myndazt vift Slysavarna-
félag íslands, og ég held að þar
ætti ekki að verða breyting á.
Upphaf tilkynningarskyld-
unnar var nógu erfitt. Sjómenn
voru tortryggnir, álitu þetta
eins konar njósnastarfsemi og
höfðu sina hentisemi með það að
tilkynna sig. Góð regla komst
ekki á,fyrr en þeir uppgötvuðu,
að i stjórnstöð tilkynningar-
skyldu SVFl vinna aðeins
reyndir sjómenn og skipstjórar,
sem gjörþekkja allar aðstæður
á hafinu.
Aðspurður kvað óskar það að
vissu leyti rétt hjá Pétri
Sigurðssyni, að reknar væru
tvær stjórnstöðvar fyrir til-
kynningarskylduna, en grund-
völlur þeirra væri alls ekki sá
sami og tviborgun úr rikis-
kassanum ekkert óeðlileg.
Sagðist óskar ræða þetta út frá
öryggissjónarmiði og án tillits
til framkvæmdavalds Land-
helgisgæzlunnar.
Annars hlyti sjómönnum að
vera spurn, hvers vegna Land-
helgisgæzlan sæktist eftir til-
kynningaskyldunni nú. Sá mað-
ur hefði ekki fyrirfundizt i sam-
bandi við Stigandaslyss-nefnd-
ina, að hann teldi „Gæzluna”
tilbúna tilstarfans, og það hefði
þviverið rétt ákvörðun sjávar-
útvegsráðherra að fela SVFI
framkvæmd tilkynningarskyld-
unnar á sinum tima.
Einnig sagðist Óskar vilja
benda Pétri Sigurðssyni á, að
það væru nú einu sinni skatt-
borgararnir, sem íjármögnuöu
Landhelgisgæzluna og fráleitt,
ef hún væri ekki vel útbúin til
björgunar. Það lægi i hlutarins
eðli, að aðstoð i sambandi við
sjóslys væri i hennar verka-
hring.
Aðspurður um þaö, hvort
sanngjarnt væri að islenzk skip
hh'ttu öðrum lögum við strendur
landsins en þau erlendu, svaraði
Óskar þvi til, að tilkynningar-
skylda erlendra skipa væri af
allt öðrum toga spunnin. Þar
giltu fiskverndunarsjónarmið
eingöngu.
Nefnd kannar
j
fóðurmál bænda
sunnan og
vestanlands
Rannsóknir hafa leitt i ljós, að
vegna óþurrka á Suður- og Vest-
urlandi s.l. sumar er heyfengur
bænda á mörgum svæðum mjög
rýr að fóðurgildi.
Af þessu tilefni hefur land-
búnaðarráðherra skipað nefnd
til að athuga forðagæzluskýrsl-
ur af Vestfjörðum, Vesturlandi
og Suðurlandi og kanna á annan
hátt, hve mikla fjárhagslega
fyrirgreiðslu þurfi að veita
bændum i þessum byggðarlög-
um til þess að gera þeim kleift
að kaupa þann fóðurbætisauka,
sem þarf til að bæta upp fóður-
gildi heyja frá siðastliðnu
sumri.
I nefndinni eiga sæti þessir
menn: Gisli Kristjánsson, rit-
stjóri, sem hefur verið skipaður
formaður nefndarinnar, Leifur
Jóhannesson, ráðunautur, vara-
formaður, Árni Jónasson,
erindreki, Hjalti Gestsson,
ráðunautur og Haukur Jörund-
arson, skrifstofustjóri.
gébé Rvik — Fyrstu loðnu ver-
tiftarinnar 1977 var landað á
Siglufirði og Raufarhöfn i gær-
dag, alls 1870 tonnurn, sem var
afli fjögurra skipa. S.l. nótt voru
10-11 skip á loðnumiðunum, sem
eru um 40 sjómilur NNA af Kol-
beinsey, og fleiri eru væntanleg á
miftin i dag. Alls munu tuttugu
skip hafa lagt úr höfn á leift á mift-
in, en þangað er tæplega tveggja
sólarhringa sigling. — A siftustu
vetrarvertift var fyrstu loðnunni
landað þann 17. janúar 1976, alls
1350 tonnum. — Yfirnefnd Verft-
lagsráös sjávarútvegsins ákvað á
fundi sinum i gær iágmarksverö á
loftnu veiddri til bræftslu, og er
þaft kr. 6,- fyrir hvcrt kg miftaft
við 8% fituinnihald og 16% fitu-
fritt þurrefni. Verftift breytist um
52 aura til hækkunar eöa lækkun-
ar fyrir hvert 1%, sem fituinni-
hald breytist frá viftmiðun og
hlutfallslega fyrir hvert 0,1%. Ef
sem dæmi er tekift, aft sú loðna,
sem nú veiftist sé með 14% fitu-
innihald, sem ekki mun óhugs-
andi nú i byrjun vertiftar, þá fæst
kr. 9,62 fyrir hvert kg.
Verðið breytist einnig um 60
aura til hækkunar eða lækkunar
fyrir hvert 1%, sem þurrefnis-
magn breytist frá viðmiðun og
hlutfallslega fyrir hvert 0.1%.
Auk þessa, greiða kaupendur 18
aura fyrir hvert kg i loðnuflutn-
ingasjóð.
Fituinnihald og fitufritt þurr-
efnismagn hvers loðnufarms fyr-
Framhald á bls. 5
PALLI OG PESI
—
— Ekki kviknar á
perunni hjá borg-
arstjóra úr þessu.
— Nú. Voru þeir
ekki að kaupa
h a n d a h o n u m
Ijósakrónu?
— Jú, jú. En þaft er
CTbara kertakróna.
Rukkunarheftin
Blaðburðarfólk Tímans
er vinsamlega beðið að saekja
rukkunarheftin á afgreiðslu
blaðsins.