Tíminn - 08.01.1977, Blaðsíða 10

Tíminn - 08.01.1977, Blaðsíða 10
10 Laugardagur 8. janúar 1977 krossgáta dagsins 2384. Lárétt 1) Areiöanlegur 6) Óvild7) Tal 9) tlát 11) Eins 12) Utan 13) Frostbit 15) Fæöa 16) Fljótiö 18) Vigt. Lóörétt 1) Farkostur 2) Máttur 3) Svik 4) Skel 5) Sá eftir 8) Kona 10) Andi 14) Lukka 15) Æða 17) 499. Ráöning á gátu No. 2383 Lárétt 1) Dagatal 6) Æki 7) Alf 9) Fæö 11) Te 12) So 13) Til 15) Mar 16) öld 18) Ratviss. Lóörétt 1) Dráttur 2) Gæf 3) Ak 4) Tif 5) Liðorms 8) Lei 10) Æsa 14) Löt 15) MDI 17) LV• / 2 2> s m ! ■ 1 § /0 // ■ Hé n li IS ■ ■ Hef opnað læknastofu mina i Læknamiðstöðinni Álfheimum 74. SIGURÐUR E. ÞORVALDSSON Sérfræðingur i lýtalækningum og almenn- um skurðlækningum. Timapantanir i sima 8-63-11. Orkustofnun óskar að ráða til sin ritara i hálft starf frá 1. febrúar að telja. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf óskast sendar Orkustofnun, Laugavegi 116, Reykjavik, fyrir 15. janú- ar. Orkustofnun. ^ Skrifstofustarf Starf við vélritun og simavörslu á skrif- stofum Sauðárkrókskaupstaðar er laust til umsóknar. Umsóknir berist fyrir 25. janúar n.k. Góð islensku- og vélritunarkunnátta æski- leg. Nánari upplýsingar veita skrifstofu- stjóri og bæjarstjóri. Simi (95) 5133. Ólafur Jóhannsson frá Koti andaöist aö heimili minu, Skaröi Landssveit, fimmtu- daginn 6. janúar. Fyrir hönd systkinanna. Guöni Kristinsson. Konan min Ingibjörg Guðmundsdóttir frá Húsey, Blöndubakka 14, Reykjavik, sem andaöist 3. janúar veröur jarðsungin frá Fossvogs- kirkju, þriðjudaginn 11. janúar kl. 13.30. Siguröur Halldórsson. Laugardagur8. janúar 1977 Heilsugæzla Slysavaröstofan: Simi 81200, eftir skiptiboröslokun 81212. Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100. Hafnarfjörður — Garöabær: Nætur- og helgidagagæzia: Upplýsingar á Slökkvistöö- inni, simi 51100. Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08:00-17:00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, slmi 11510. Kvöld- nætur og helgarvarzla apóteka i Reykjavik vikuna 7.- . 13. janúar er i Borgar apóteki og Reykjavikurapóteki. Þaö apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnudög- um, helgidögumog almennum fridögum. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17:00-08:00 mánud.-föstud. slmi 21230. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknirer til viötals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúöaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugardag og sunnudag kl. 15 | til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 17. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliöið og sjúkra- bifreiö, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliöiö og sjúkra- bifreiö simi 11100, Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 51166, slökkviliö simi 51100,sjúkrabifreiö simi 51100. Bilanatilkynning'ar Rafmagn: i Reykjavik og Kópavogi f sima 18230. 1 Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir simsvari 25524 leggst niöur frá og meö laugardeginum 11. des. Kvörtunum veröur þá veitt móttaka I símsvaraþjónustu borgarstarfsmanna 27311. Vatnsveitubilanir slmi 85477. Sfmabilanir simi 05. Bilanavakt borgarstofnana.. Sími 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Siglingar Skipafréttir frá Skipadeild S.I.S. Jökulfell fór 6. þ.m. frá Harstad til Reykjavlkur. Disarfell er I Gdynia. Fer það- an til Svendborgar og Lubeck. Helgarfell fer væntanlega 11. þ.m. frá Ventspils til Svend- borgar og Larvikur. Mælifell er væntanlegt til Sousse á morgun. Fer þaðan til Þor- lákshafnar. Skaftafell fór 4. þ.m. frá Halifax áliöis til Reykjavikur. Hvassafell er væntanlegt til Reykjavikur á morgun frá Hull. Stapafell fór i morgun frá Húsavik til Reykjavikur. Litlafell losar á Austfjarðahöfnum. Suöurland fór 1. janúar frá Sousse til Hornaf jarðar. Félagslíf Nýársfundur Kvenfélags Laugarnessóknar veröur haldinn mánudaginn 10. jan. kl. 8,301 fundarsal kirkjunnar. Spiiaö veröur bingó, f jölmenn- ið. Stjórnin. Safnaðarféiag Asprestakalls heldur fund næstkomandi sunnudag aö Norðurbrún 1 (norðurdyr) aö lokinni messu, semhefstkl. 2. Kaffiveitingar. félagsvist. Stjórnin. Frá Kvenfélagi Kópavogs. Konur i Kópavogi. Leikfimin hefstáný mánudaginn 10. jan. kl. 9.15 aö Hamraborgum 1. Mætum vel. Upplýsingar I slma 40729. Kvenfélag Kópa- vogs. Kvenfélag Bústaðasóknar heldur spilakvöld i Safnaðar- heimilinu á morgun mánu- dagskvöld. Allir velkomnir. Kvenfélag Grensássóknar: Fundur verður haldinn mánu- daginn 10. jan. kl. 20,30 I Safnaðarheimilinu. Spiluð' verður félagsvist. Stjórnin. Prentarakonur. Fundur verð- ur I Félagsheimilinu mánu- daginn 10. jan. Spiluö verður félagsvist. Takiö meö ykkur gesti. Stjórnin. SIMAR. 11798 og 19533. Sunnudagur9. janúar kl. 13.00 Gengið um Geldinganes. Fararstjóri Þorgeir Jóelsson. Verð kr. 600 gr. v/bilinn. Farið frá Umferðarmiðstöð- inni aö austanverðu. Feröafélagíslands Kirkjan Háteigskirkja, varnaguös- þjónusta kl. 11 séra Tómas Sveinsson Messa kl. 2 séra Arngrimur Jónsson. Siðdegis- guðsþjónusta kl. 5. Séra Tómas Sveinsson. Bústaðakirkja: Barnasam- koma kl. 11. Guösþjónusta kl. 2,dr. Björn Björnsson predik- ar. Kaffi og umræður eftir messu. Barnagæzla. Sr. ólaf- ur Skúlason. Laugarneskirkja: Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Guösþjónusta kl. 2. Skátar taka þátt I guðs- þjónustunni. Sóknarprestur. Filadelfia: Sunnudagurinn 9/1. Safnaðarguðsþjónusta kl. 20. Ath. mánudaginn 10. janú- ar til laugardagsins 15. jan. verður föstu og bænavika afn- aðarins. Bænasamkomur hvern dag kl. 16 og 20.30. Dómkirkjan: Nýir messustaö- ir vegna viðgerðar á kirkj- unni. Kl. 11 messa i kapellu Háskólans, gengiö inn um aöaldyr. Sr. Hjalti Guömunds- son. Kl. 5 mess.1 Frikirkjunni. Sr. Þórir Stephensen. Kl. 10.30 barnasamkoma i Vesturbæj- arskóla við öldugötu Sr. Þórir Stephensen. Frikirkjan Reykjavik: Barna- samkoma kl. 10.30. Guðni Gunnarsson. Messa kl. 2. Sr. Jón ísfeld prédikar. Sr. Þor- steinn Björnsson. Grensáskirkja: Barnasam- koma kl. 10.30. Messa kl. 2. Sóknarprestur. Neskirkja: Barnasamkoma kl. 10.30. Sr. Guðmundur Ósk- ar ólafsson. Guðsþjónusta kl. 11 árd. Sr. Frank M. Halldórs- son. Hallgrimskirkja: Messa kl. 11. Sr. Ragnar Fjalar Lárus- son. Fjölskyldumessa kl. 2. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Landspitalinn: Messa kl. 20. árd. Sr. Karl Sigurbjömsson. Langholtsprestakall: Barna- samkoma kl. 10.30. Guðsþjón- usta kl. 2.Daguraldraðra eftir messu, fjölbreytt dagskrá kaffiveitingar. Sr. Arelius Nielsson. Ásprestakall: Messa kl. 2 s.d. að Norðurbrún 1. Safnaðarfé- lag Asprestakalls heldur fund að lokinni messu.Sr. Grimur Grimsson. Digranesprestakali: Barna- samkoma i Safnaðarheimilinu við Bjarnhólastig kl. 11. Guðs- þjónusta i Kópavogskirkju kl. 11. Sr. Þorbergur Kristjáns- son. Frikirkjan i Hafnarfirði: Barnasamkoma kl. 10.30 árd. Guösþjónusta kl. 2 s.d. vænzt þátttöku fermingarbarna.‘ Magnús Guðjónsson. Árbæjarprestakall: Barna- samkoma i Arbæjarskóla kl. 10.30 árd. Guðsþjónusta I skól- anum kl. 2. Sr. Guðmundur Þorsteinsson. Kársnesprestakall: Barna- samkoma i Kársnesskóla kl. 11 árd. Guðsþjónusta i Kópa- vogskirkju kl. 2 s.d. Sr. Arni Pálsson. hljóðvarp Laugardagur 8. janúar 7.00 Morgunútvarp Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15og 10.00. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05 Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00 Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna, kl. 8.00: Sigrún Sigurðardóttir les, „Prinsinn með asna- eyrun”, spænskt ævintýri I þýðingu Magneu Matthías- dóttur. Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriöa. Barnatimi kl. 10.25: Bóka- hornið. Haukur Ágústsson og Hilda Torfadóttir sjá um timann. Talað verður við Vilborgu Dagbjartsdóttur og lesið úr bókum hennar og þýöingum. Umræðuþáttur um iþróttir kl. 11.15: Stjórnandi Jón Asgeirsson. 12.00 Dagskráin, Tónleikar, Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Á prjónunum Bessi Jóhannsdóttir stjórnar þættinum 15.00 t tónsmiðjunni Atli Heimir Sveinsson sér um þáttinn (9), 16.00 Fréttir 16.15 Veðurfregnir islenzkt mál Asgeir Blöndal Magnússon cand. mag. talar. 16.40 Frá útvarpinu I Stuttgart Flytjendur: Arleen Augér, sópransöngkona, Andreas Röhn fiðluleikaru, Hans Wolf trompetleikari, Friedrich Milde óbóleikari og tltvarpshljómsveitin I Stuttgart. Stjórnandi: Argei Quadri. a. „Alcina”, forleikur eftir Handel, b. Aria Amintu úr óperunni „II re Pastore” eftir Mozart. c.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.