Tíminn - 08.01.1977, Blaðsíða 14
14
Laugardagur 8. janúar 1977
ALFRED HITCHCQCK’S
RkMILY PI0T
& 'lfau muit iee U tuMce!
ÍPGl A IMVEKSAl HCUHE'TKHNICOIDR*
Mannránin
Nýjasta mynd Alfred Hitch-
cock, gerö eftir sögu Cann-
ings The Rainbird Pattern.
Bókin kom út í islenzkri þýö-
ingu á s.l. ári.
Aöalhlutverk: Karen Black,
Bruce Dern, Barbara Harris
og Wiliiam Devane.
Bönnuð börnum innan 12
ára. .
ISLENZKUR TEXTI.
Sýnd kl. 5 og 9.
'"LEIKFtiAG 2(2
:REYKJAVlK.UJ8*W-W
ÆSKUVINIR
i kvöld. — Uppselt.
SAUMASTOFAN
sunnudag kl. 20.30.
MAKBEÐ
frumsýning þriðjudag. —
Uppselt.
2. sýn. fimmtudag kl. 20.30.
SKJALDHAMRAR
föstudag kl. 20.30.
Miðasalan i Iðnó kl. 14-20.30.
Simi 1-66-20.
^þMÓOIflKHÚSIÐ
H11-200
GULLNA HLIDIÐ
i kvöld kl. 20. Uppselt.
Sunnudag kl. 20. Uppselt.
Fimmtudag kl. 20.
Litla sviöið
NÓTT ASTMEYJANNA
miðvikudag kl. 20.30.
Miðasala 13.15-20.
Martraðargaröurinn
TœKðUSEix
tHeHMMŒ
R4RK
Ný, brezk hrollvekja með
Ray Milland og Frankie
Howard i aðalhlutverkum.
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 7,15 og 11,15.
GEORGE SEGAL’ GOLDIE HAWN
rts
A MEtVW FRANK FLM
THE
DUCHESS
ANDTHE
DIRTWATER FOX
Hertogafrúin og refur-
inn
Bráðskemmtileg, ný banda-
risk gamanmynd frá villta
vestrinu.
Leikstjóri: Melvin Frank.
Bönnuð börnum innan 12,
ár3.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
lonabíó
3* 3-11-82
Bleiki Pardusinn birt-
ist á ný.
The return of the Pink
Panther
The Return of the Pink
Panther var valin bezta
gamanmynd ársins 1976 af
lesendum stórblaðsins Even-
ing News i London. Peter
Sellers hlaut verðlaun sem
bezti leikari ársins.
Aðalhlutverk: Peter Sellers,
Christopher Plummer, Her-
bert Lom.
Leikstjóri: Blake Edwards
Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.20.
Athugiö sama verð á allar
sýningar.
.3*3-20-75
There’s
no body
in the
family
plot
er við allra hæfi
Opiðtilkl.2
Næturgalar og i
Ásar leika MATSEÐILL
r* 'rin.l.. Borðapantani
GÖmiU- 09 # hjá yfirþjóni
ny|u dansarmr kl_-16 í símur
Spariklæðnaður 2-33-33 & 2-33
Spönsku listamennirnir Yolanda og Manuel frá
Torremolinos, sem eru lslendingum að góðu kunn,
skemmta f kvöld.
SSMtíSSk'.
'rWáWt
Álfabrenna
í Kópavogi
Gsal-Reykjavik — Björgunar-
sveitin Stefnir stendur fyrir Alfa-
brennu í dag á æfingarsvæöi UBK
sunnan Fifuhvammsvegar.
Kveikt veröur I brennunni kl. 17
siödegis, en sitthvað fleira verður
auk þess til skemmtunar. Hesta-
mannaféiagið Gustur sér um hóp-
reið með logandi kyndla, og koma
reiðmennirnir á fákum sfnum
ofan af heiðinni með álfakóng og
álfadrottningu I broddi fylkingar.
Þá flytur Leikfélag Kópavogs
þjóðsögulegan þátt, síöustu jóla-
sveinarnir koma og kveðja, og
björgunarsveitarmenn sjá um
flugeldasýningu. Aðgangur að
brennusvæðinu er ókeypis, en
Stefnismenn munu selja merki
félagsins.
Lögreglan i Kópavogi vill geta
þess i sambandi við álfabrenn-
una, að hringakstur verður,
þannig að Hlfðarvegur veröur ek-
inn i austur, en Fifuhvammsveg-
ur i vestur.
• • r
Oðru starfsári Utivistar
lokið
Nú er öðru starfsári félagsins
Gtivistar lokið, og varð farþega-
tala félagsins 4055 árið 1976 i hátt
á annað hundrað ferðum. Er það
75% aukning frá árinu áður. Þar
af voru útlendingar 14,4%, aö
langmestu leyti I sér feröum. Um
áramótin var um 100 manns i för-
um á vegum félagsins, þ.e.a.s. I
Hveradali, Herdisarvik og Selvog
og Strandakirkju 2. janúar.
Ferðaáætlun 1977 er nú i prent-
un og væntanleg innan skamms.
Er þar gert ráð fyrir fjölmörgum
ferðum, m.a. kræklingafjörum,
tunglskinsgöngum, stjörnuskoö-
un o.s.frv. svo sem var siðastliðið
ár. Ennfremur veröur boðið upp á
ódýrar utanlandsferðir fyrir fé-
laga útivistar, en s.l. ár var farið
I 4 slfkar ferðir til Grænlands og
Færeyja.
Fyrsta ársrit félagsins kom út á
siðastliðnu ári, blandað aö ferða-
efni og prýtt fjölda mynda i lit og
svarthvitu. Annað ársrit er nú i
prentun og væntanlegt seinna i
þessum mánuði. 1 þvi er einnig
blandað efni um feröamál og úti-
vist og prýtt fjölda mynda.
Þessmá geta, að félagið Útivist
er öllum opið, og geta menn gerzt
félagar og áskrifendur að ritinu i
Lækjargötu 6, simi 14606. Áskrift
kostar nú 2000 krónur. Tilgangur
félagsins er að stuðla að útivist I
hollu og óspilltu umhverfi.
40sidur -M
sunnudaiga
3*2-21-40
Alveg ný, bandarisk lit-
mynd, sem verður frumsýnd
um þessi jól um alla Evrópu.
Þetta er ein umtalaðasta og
af mörgum talin athyglis-
verðasta mynd seinni ára.
Leikstjóri: John Schlesing-
Aðalhlutverk: Dustin Hoff-
man og Laurence Olivier.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
Ein frumlegasta og
skemmtilegasta mynd, sem
gerð hefur verið. Gagnrýn-
endur eiga varla nógu sterk
orð til þess að hæla henni.
Myndin var frumsýnd i sum-
ar i Bretlandi og hefur farið
sigurför um allan heim siö-
an. Myndin er i litum gerð af
Rank.
Leikstjóri: AUen Parker.
Myndin er eingöngu leikinaf
börnum. Meðalaldur um 12
ár.
Blaðaummæli eru á einn
veg: Skemmtilegasta mynd,
sem gerð hefur verið.
Mynd fyrir alla fjölskylduna.
Sýnd kl. 3 og 7.15.
Sama verð á allar sýningar.
hafnarbíó
3*16-444
Jólamynd 1976:
Borgarliósin
Eitt ástsælasta verk
meistara Chaplins. Spreng-
hlægileg og hrifandi á þann *'
hátt, sem aðeins kemur frá *
hendi snillings. Höfundur,
leikstjóri og aðalleikari: '
Charlie Chaplin.
ÍSLENZKUR TEXTI.
Sama verð á öllum sýn-
ingum.
Sýnd kl. 3,5,7, 9 og 11.
Oscarsverðlaunamyndin:
Logandi víti
ÍSLENZKUR TEXTI.
Stórkostlega vel gerð og leik-
in ný bandarisk stórmynd i
litum og Panavisio. Mynd
þessi er talin langbesta stór-
slysamyndin, sem gerð hefur
verið, enda einhver best
sótta mynd, sem hefur verið
sýnd undanfarin ár.
Aðalhlutverk: Steve
McQueen, Paul Newman,
William Holden, Faye Duna-
way.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
Hækkað verð.
6AMLA
Sími 11475
Jólamyndin:
Lukkubíllinn snýr aft-
ur
Bráðskemmtileg, ný gaman-
mynd frá Disney-félaginu.
ISLENZKUR TEXTI.
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
Sama verð á öllum sýn-
ingum.
Ævintýri
gluggahreinsarans
Confessions of a
window cleaner
ISLENZKUR TEXTI
Bráðskemmtileg og fjörug,
ný amerisk gamanmynd i
litum um ástarævintýri
gluggahreinsarans.
Leikstjór: Val Guest.
Aðalhlutverk: Robin
Askwith, Antony Booth,
Sheila White.
Bönnuö innan 14 ára.
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.
♦•flMMIIIIIMMIMIWtÓ
Tímmner
peningar |
j Auglýsíd |
j í Timanum 5
MMMMMMMMMIIMMMMMM