Tíminn - 14.01.1977, Blaðsíða 2
[MiMÍi
Föstudagur 14. janúar 1977
eriendar f rá&ir*'
• Aðgerðum
gegn andófs
mönnum
haldið áfram
Reuter, Vln. — Tékkneski
leikritahöfundurinn og and-
ófsmaöurinn Pavel Kohout
sagöi I gær, aö sér heföi veriö
tjáö af opinberum embættis-
mönnum, aö til þess aö gæta
hagsmuna fjöldans heföi slmi
hans veriö tekinn úr sam-
bandi.
1 viötali viö fréttamenn I
Vln, sagöi Kohout, sem sjálfur
varstaddur I Prag og tók sam-
taliö I sima I ibúö eins vina
sinna, aö þessar aögeröir
stjórnvalda, sem væruliöur. 1
aögeröum gegn honum, vegna
þátttöku hans I mannréttinda-
hreyfingu I Tékkóslóvakiu,
kæmu illa niöur á samböndum
hans viö erlend leikhús og út-
gefendur.
Simamenn komu heim til
mln I morgun, sagöi Kohout,
eftir aö ég haföi kvartað um,
aö sími minn heföi veriö lok-
aöur siöan á mánudag. Þeir
höföu meö sér blaösnepil frá
yfirvöldum, sem á stóö, aö
slmanum væri lokaö, til þess
aö gæta hagsmuna fjöldans.
— Þetta veldur miklum
erfiöleikum I starfi mlnu,
sagöi Kohout ennfremur.
Leikhús og útgefendur,
hvaöanæva aö úr heiminum,
hafa um árabil haft samband
viö mig um þetta númer. Ef
einhver svarar þar I framtiö-
inni, veröur þaö ekki ég. —
• Franskir
stúdentar
mótmæla
í Jerúsalem
Reuter, Jerúsalem.— Nokkur
hundruö franskir stúdentar
hrópuöu slagorö „Giscard
launmoröingi”, og sumir
þeirra brenndu nafnsklrteini
sin I mótmælaaögeröum fyrir
framan franska konsúlatiö i
Jerúsalem I gær. Voru stúd-
entarnir aö mótmæla þvi, aö
Frakkar létu palenstlnska
skæruliöaforingjann Daoud
lausan.
Yigal Allon, utanrikisráð-
herra Israel, átti i gær fund
meö israelska sendiherranum
1 Frakklandi, sem kallaöur
var heim til viöræöna vegna
máls þessa. Hafter eftir hátt-
settum lsraelskum embættis-
mönnum, aö ísraelar muni
taka allt samband sitt viö
Frakka til gagngerar endur-
skoöunar, vegna máls þessa.
Sambúö Israels og Frakk-
lands er nú verri en nokkru
sinnislöanf striöinu 1967, bæöi
vegna þess aö Frakkar létu
Daoud lausan, en taliöer.aö
hann hafi skipulagt árás
Palestlnuskæruliöa á Ólym-
piuþorpiö I Múnchen, þegar
ellefu israelskir iþróttamenn
voru myrtir, svo og vegna
þeirrar tilkynningar Frakka á
miövikudag, aö þeir ætli aö
selja Egyptum tvö hundruö
fullkomnar orrustu- og
sprengjuflugvélar, af geröinni
Mirage f-1.
Ekkjur iþróttamannanna
ellefu, sem myrtir voru ÍMiin-
chen 1972, fóru þess á leit viö
yfirvöld I tsrael I gær, aö
franski sendiherrann I Israel
yröi rekinn úr landi.
A fundi meö ekkjunum vls-
aöi Allon utanrikisráöherra
beiöni þeirra á bug og sagöi,
aö þaö kæmi ekki til greina aö
reka sendiherrann, þráttfyrir
þaö, sem hann kallaöi
„kreppu”, I sambúö rlkjanna.
• Flúið hina
leiðina
Reuter, Prag,— Hermaöur úr
bandariska hernum hefur fyr-
ir nokkru fariö þess á leit viö
Framhald á bls. 19.
Of þröng dreifikerfi
hitaveitunnar
og of flókin kerfi
— í einstökum húsum til vandræða
— Leir úr borholum, rafmagnstruflanir og fleira, en
ekki vatnsleysi, segir Steinþór Ingvarsson,
hjó Hitaveitu Reykjavíkur
HV-Reykjavik. — Þaö er held ég óhætt aö fullyröa þaö, aö viö höfum
nóg heitt vatn hérna á Stór-Reykjavlkursvæðinu, en hins vegar eru
ákveöin atriöi, sem geta valdið erfiöleikum viö dreifingu þess, bæöi f
hverfin, svo og innan einstakra húsa, sem oft á tföum valda þvf, aö fólk
kvartar og heldur, aö um vatnsleysi sé aö ræöa. Sem dæmi má nefna,
aö lögn sú, sem heita vatniö fer um I Vesturbæinn í Reykjavfk, er þaö
lftil, aö þegar vatnsnotkunin er mest, hefur hún kannski tæplega undan
viöaöfiytja vatn þangaö. Einnig erukerfin I einstökum húsum oröin til
vandræöa, vegna þess hve flókin þau eru, meö aiis kyns stjórntækjum
og útbúnaöi, og svo eru einnig oft stfflur, sem vandræöunum valda,
vegna leirsins, sem berst upp úr borholunum og alla leiöinn f hús, sagöi
Steinþór Ingvarsson hjá kvartana- og bilanadeild Hitaveitu Reykjavfk-
ur I viötali viö Tfmann f gær.
— Dreifingarsvæöi Hitaveitu
Reykjavikur er oröið ákaflega
stórt, sagði Steinþór ennfremur,
enda sjá’um viö um Arbæjar-
hverfi, Breiðholt, Kópavog,
Arnarnes, Garöabæ, og Hafnar-
fjörö, auk eldri hverfanna I sjálfri
Reykjavik.
Þrátt fyrir þetta stóra
dreifingarkerfi höfum viö nóg
vatn, enda voru I desembermán-
uði teknar I notkun þrjár nýjar
holur I Helgadal.
Það sem veldur því, að fólk álft-
ur vatniö of lltiö, getur veriö
ýmislegt. Þess má til dæmis geta,
að þegar kalt er úti og hvasst, þá
eykst vatnsnotkunin til mikilla
muna, einkum þó i gamla bænum
I Reykjavík, og þá er ef til vill á
takmörkunum, aö sá hluti
dreifingarkerfisins, sem er orö-
inn nokkuð gamall og leiöslur
helzt til þröngar, anni þeim flutn-
ingum, sem þörf er á.
1 Vesturbænum er þetta vanda-
mál, en þaö stendur til aö bæta úr
þvi meö nýrri aöflutningsleiöslu,
sem f ramkvæmdir eiga aö hefjast
viö núna I vor.
Nú, innanhússkerfunum er
sums staðar um að kenna, þvi I
mörgum húsum eru þau orðin
mjög margbrotin og útbúnaöur
viö þau háöur rafmagni. Ég álft,
að þeim mun einfaldari sem hús-
kerfin séu, þeim mun betur þjóni
þau tilgangi slnum.
Þá má og nefna það, aö raf-
magnstruflanir há okkur alltaf
nokkuö, þvi þá fer vatnið af nýrri
hverfunum. Kerfiö er stórt og
mikiö og þvl getur þaö tekiö tima,
að það jafni sig eftir slíkar
truflanir, sem við höfum þó verið
blessunarlega lausir við I vetur.
Óhreinindi valda oft þvi, að
innanhússkerfi stfflast, en þaö er
leir, sem berst upp úr borholun-
um og fer meö vatninu alla leiö
inn I húsin, þar sem hann festist i
sigtum og hemlum og veldur stífl-
um. Þaö er aldrei hægt aö hreinsa
þetta algerlega.
Annars þykir mér þaö ekki
mikiö, sem berst af kvörtunum
Framhald á bls. 19.
Fjörefna*
ríktkjarna-
fóður
— vegna óþurrk-
anna í sumar
Komiö hefur fram viö
rannsóknir, sem Rannsókna-
stofnun landbúnaðarins hefur
gert á heysýnum af óþurrkasvæð-
unum, aö orka er yfirleitt mjög
litil i heyjunum og þvi nauösyn-
legt aö bæta fóöriö meö aukinni
vítamingjöf.
Vegna þeirra bænda, sem
neyðzt hafa til aö hiröa slæm hey
á s.l. sumri, og meö tilliti til ofan-
greindra rannsókna, hefur Sam-
bandiö ákveöiö aö láta framleiöa
Steward-Plus-fóöursalt meö sem
svarar tvö og hálfföldu því bæti-
efnamagni, (A og D vítamin),
sem er I venjulegum SIS-
Steward, og mun þaö verða á
boöstólum i vetur . Þar aö auki
mun Sambandiö framleiöa B-
Plus-blöndu sem veröur sérstak-
lega vltaminauöug. Venjuleg B-
fóðurblanda ætti i flestum tilfell-
um aö nægja sem prótein- og
orkugjafi meö sæmilegum heyj-
um. Hafi verkun þeirra hins veg-
ar oröiö slæm, mætti gefa auka-
skammta af bætiefnum og fiski-
mjöli, en þó i samráöi viö héraös-
ráöunautana, þvi aö magn þess-
ara efna verður aö fara eftir af-
uröamagni og ástandi gripanna.
Einnig má búast viö, aö hey á
óþurrkasvæðunum séu verulega
hrakin og sinuboriri, en I þeim
tilfellum eru steinefnin tM-melt.
Vitaminbætt fóöur getur þá kom-
'iö að gagni.
Fólk misnotar neyð-
arvakt hitaveitunnar
hringir þangað út af ótrúlegustu smómunum
HV-Reykjavik. — Þaö er ákaf-
lega leiöur vani hjá fólki aö
hringja i neyðarvaktina, sem
viö auglýsum f dagbókum dag-
blaöa, án þess aö raunveruleg
hættaséá feröum. Þessi vakt er
höfö til aö bregöast viö, ef leki
kemur aö, eöa á annan hátt
skapasthætta á skemmdum eöa
ööru, vegna heits vatns, en fólk
er hringjandi I vaktina f tfma og
ótfma út af ótrúlegustu hlutum,
jafnvcl óvirkum mælum og
slfku, sagöi Steinþór Ingvars-
son, hjá bilanadeild Hitaveitu
Reykjavfkur I viötali viö Tim-
ann f gær.
Til skamms tíma haföi Hita-
veita Reykjavíkur slmsvara, I
númeri 25524, en frá og meö
laugardeginum 11. desember
var hann lagður niöur, og síöan
er auglýst f dagbókum blaöa, aö
kvörtunum veröi veitt móttaka I
sfmsvaraþjónustu borgar-
starfsmanna, f númeri 27311.
Þessi neyðarvakt er á virkum
dögum frá klukkan 17.00 siö-
degis til klukkan 8.00 árdegis. A
helgidögum er svarað allan
sólarhringinn.
Vakt þessi er, eins og Steinþór
sagöi, ætluö fyrir þá sem þurfa
aöstoö vegna hættu á skemmd-
um af völdum heita vatnsins,
vegna leka eöa annars, en aörar
bilanir.sem eru minni háttar og
hafa enga hættu f för með sér, er
ætlazt til aö fólk blöi meö aö til-
kynna þar til skrifstofur hita-
veitunnar opna aftur.
Astæða er til aö benda fólki á,
að eftir aö truflanir hafa orðiö á
dreifingu heita vatnsins, af
völdum rafmagnstruflana til
dæmis, er rétt að þaö athugi
sjálfthvort loft hefur komizt inn
á kerfiö hjá þvl áöur en þaö
hleypur í simann.
Ábúðin ó Horni
í Skorradal:
LAND-
BÚNAÐAR-
RÁÐHERRA
VANN MÁLIÐ
Svo sem menn muna uröu á sin-
um tima mikil blaöaskrif út af
ábúö eyöijaröarinnar Horns i
Skorradal. Skrifaöi Ólafur Hanni-
balsson, beint eöa óbeint á vegum
hreppsnefndar, miklar árásar-
greinar á ráöherrann, sem siöan
svaraöi aftur og varöi geröir
sinar. Hófust upp úr þvl mikil
málaferli, þar sem stefnt var til
aöildar miklum fjölda manna,
ráöherra, kirkjumálaráöuneyti,
biskupi, Kristnisjóöi, sýslumanni
o.s.frv., auk þeirra tveggja
umsækjenda um jöröina, sem
hlut áttu aö máli.
Siöan gekk Skorradalshreppur
formlega inn I málið. Var þess
krafizt aö ábúöarsamningurinn
Frá Horni i Skorradal — Skarösheiöi i baksýn.
yrði dæmdur ógildur og milljóna-
bætur greiddar.
Setudómari var Þorsteinn
Thorarensen borgarfógeti. Dóm-
urinn I málinu var upp kveöinn I
fyrradag, meö þeim úrslitum, aö
dómkröfum stefnenda, þ.á.m.
Skorradalshrepps, var hrundiö,
og umræddur ábúöarsamningur
dæmdur löglegur og i fullu gildi.
Ekki liggur fyrir hvort málinu
verður skotið til Hæstaréttar.
Ennþá er bræla
— loðnubátarnir eru þó að tínast á miðin
gébé-ReykjavIk — Þaö hefur veriö bræla á loönumiöunum NNA af
Kolbeinsey rúman sólarhring, en bátarnir eru þó farnir aö stfma út
á miöin núna, sagöi Andrés Finnbogason hjá Loönunefnd I gær-
kvöldi, en veöur fór þá heldur batnandiá miöunum. Þó var allt óvfst
um útlit fyrir veiöi í gærkvöldi.