Tíminn - 14.01.1977, Blaðsíða 18

Tíminn - 14.01.1977, Blaðsíða 18
18 Föstudagur 14. janúar 1977 j. " LEIKFELAG 2(2 MAKBEÐ 2. sýn. I kvöld kl. 20.30. 3. sýn. sunnudag kl. 20.30. Rauð kort gilda SKJALDHAMRAB föstudag. — Uppselt. miðvikudag kl. 20.30. STÓRLAXAR laugardag kl. 20.30. Fáar sýn. eftir. ÆSKUVINIR þriðjudag kl. 20.30. Allra sið- asta sinn. Miðasalan i Iönó kl. 14-20.30. Simi 1-66-20. Austurbæjarbíó: KJARNORKA OG KVEN- HYLLI laugardag kl. 24. Miöasalan i Austurbæjarbiói kl. 16-21. Simi 1-13-84. SKIPAUTGCRB RIKISINS m/s Hekla fer frá Reykjavlk fimmtu- daginn 20. þ.m. austur um land I hringferð. Vörumóttaka föstudag, mánudag og þriðjudag til Vestmanna- eyja, Austfjarðahafna, Þórs- hafnar, Raufarhafnar, Húsavlkur og Akureyrar. ^WÚÐLEIKHÚSIÐ 3*11-200 GULLNA HLIDIÐ 10. sýning I kvöld. — Uppselt Laugardag kl. 20 Uppselt Sunnudag kl. 20 DYRIN i HALSASKÓGI Frumsýning laugardag kl. 15. — Uppselt 2. sýning sunnudag kl. 15 Miðasala 13,15-20. 3*1-15-44 GEORGE SEGAL GOLDIE HAVVN AMELVM FRANK HM THE DUCHESS ANO THE DIRTWATER FOX Hertogafrúin og refur- inn Bráðskemmtileg, ný banda- risk gamanmynd frá villta vestrinu. Leikstjóri: Melvin Frank. Bönnuð börnum innan 12, ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. er við Opið kl. 7-1 Hljómsveit hússins og diskótek Fjölbreyttur MATSEÐILL Borðapantanir hjá yfirþjóni frá kl. 16 í símum 2-33-33 & 2-33-35 Spariklæðnaður Spönsku listamennirnir Yolanda og Manuel frá Torremolinos, sem eru íslendingum aö góðu kunn, skemmta I kvöld I siöasta sinn. Nýárs- fagnaður FUF í Reykjavík verður haldinn í Snorra- bæ (áður Silfurtungl, nú nýr og betri staður) föstudaginn 14. janúar. Dansað kl. 21.00-2.00. Góð hljómsveit. Miðar á skrifstofunni. Aðgangur aðeins kr. 500. — Allt framsóknarfólk, eldra sem yngra, velkom- ið. Félagar fjölmennið og takið með ykkur gesti. Stjórn FUF. lonabíó 3*3-11-82 Bleiki Pardusinn birt- ist á ný. The return of the Pink Panther The Return of the Pink Panther var valin bezta gamanmynd ársins 1976 af lesendum stórblaðsins Even- ing News i London. Peter Sellers hlaut verðlaun sem bezti leikari ársins. Aðalhlutverk: Peter Sellers, Christopher Plummer, Her- bert Lom. Leikstjóri: Blake Edwards Sýnd kl. 5, 7.1« og 9.20. ALFRED HITCHCOCK’S RumnrPior & 'ljou. muU iee. it toMoe! (PG) AINVERSAI. PKmjRE • 7BCHN1C0L0R® Mannránin Nýjasta mynd Alfred Hitch- cock, gerð eftir sögu Cann- ings The Rainbird Pattern. Bókin kom út i Islenzkri þýð- ingu á s.l. ári. Aðalhlutverk: Karen Black, Bruce Dern, Barbara Iiarris og William Devane. Bönnuð börnum innan 12 ára. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5 og 9. Martraðargarðurinn thíHOUSEw íHGfffWARE PARK Ný, brezk hrollvekja með Ray Milland og Frankie Howard i aðalhlutverkum. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 7,15 og 11,15. AthriUer Alveg ný, bandarisk lit- mynd, sem verður frumsýnd um þessi jól um alla Evrópu. Þetta er ein umtalaðasta og af mörgum talin athyglis- verðasta mynd seinni ára. Leikstjóri: John Schlesing- ar. Aðalhlutverk: Dustin Hoff- man og Laurence Olivier. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Ein frumlegasta og skemmtilegasta mynd, sem gerð hefur verið. Gagnrýn- endur eiga varla nógu sterk orð til þess að hæla henni. Myndin var frumsýnd i sum- ar i Bretlandi og hefur farið sigurför um allan heim sið- an. Myndin er i litum gerð af Rank. Leikstjóri: Allen Parker. Myndin er eingöngu leikinaf börnum. Meðalaldur um 12 ár. Blaðaummæli eru á einn veg: Skemmtilegasta mynd, sem gerð hefur verið. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 7.15. hafnarbíó 3*16-444 Jólamynd 1976: Borgarljósin Eitt ástsælasta verk meistara Ghaplins. Spreng- hlægileg og hrifandi á þann hátt, sem aðeins kemur frá hendi snillings. Höfundur, leikstjóri og aðalleikari: Charlie Chaplin. ISLENZKUR TEXTI. Sama verð á öllum sýn- ingum. Sýnd kl. 3,5,7, 9 og 11. Oscarsverðlaunamyndin: Logandi víti ISLENZKUR TEXTI. Stórkostlega vel gerð og leik- in ný bandarisk stórmynd i litum og Panavisio. Mynd þessi er talin langbesta stór- slysamyndin, sem gerö hefur verið, enda einhver best sótta mynd, sem hefur verið sýnd undanfarin ár. Aðalhlutverk: Steve McQueen, Paul Newman, William Holden, Faye Duna- way. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkaö verö. Jólamyndin: Lukkubíllinn snýr aft- ur Bráðskemmtileg, ný gaman- mynd frá Disney-félaginu. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Ævintýri gluggahreinsarans Confessions of a window cleaner ISLENZKUR TEXTI Bráðskemmtileg og fjörug, ný amerisk gamanmynd i litum um ástarævintýri gluggahreinsarans. Leikstjór: Val Guest. Aðalhlutverk: Robin Askwith, Antony Booth, Sheila White. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Auglýsið í Tímanum

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.