Tíminn - 14.01.1977, Blaðsíða 20
lúf
:W
Föstudagur
14. janúar 1977
LEIKFANGAHUSIÐ
Skólavörðustíg 10 - Sími 1-48-06
Fisher Price leikfónR
eru heimsjra’g
IPóstsendum
Brúðuhús
Skólar
Benzinstöðvar j
Sumarhús
S Flugstöðvar
Bilar
G Ðl
fyrirgóóan inai
^ KJÖTIÐNAÐARSTÖÐ SAMBANDSINS
Minkaræktin:
Bjartsýnir á
framtíðina
— í minkabúunum á Grenivík og Sauðárkróki
gébé Reykjavík — Reynir
Barðdal/ minkabúinu Loð-
feldi á Sauðárkróki/ og
Sverrir Guðmundsson,
minkabúinu Grávöru á
Grenivík/ kváðust báðir
líta björtum augum til
f ramtíðarinnar hvað snerti
afkomu minkabúanna, en -
bæði þessi bú eru svo til
jafngömul og álíka að
stærð. Tíminn ræddi við
báða þéssa menn í gær, og
fara hér á eftir viðtölin við
þá-
— Vi6 áformum aö hafa um tvö
þúsund læöur f ár , en þetta er
tvöföld stækkun frá þvi á s.l. ári,
sagöi Reynir Barödal, btlstjóri
minkabúsins Loöfelds á Sauöár-
króki. Eins og skýrt hefur verið
Minkalæöa nartar hér I fóör-
iö I búrinu sinu.
]
frá i Timanum, fékk búiö á Sauö-
árkróki um 1600 læöur frá búum
Loöskinns h.f. i Mosfellssveit,
sem nú hafa verið lögö niöur, en
Loöskinn er hluthafi i minkabúinu
á Sauðárkróki.
— Verðmæti ársframleiöslunn-
ar á s.l. ári ætti aö vera á bilinu 10
til 15 milljónir króna, sagöi Reyn-
ir og ef hvolpagot tekst vel, segj-
um 3.500 hvolpar, þá ætti afkom-
an á þessu ári aö geta oröiö 35-40
milljónir. Viö höfum sjálfstæöa
fóöurstöö hér á búinu og höfum
nóg af hráefni til minkafóöurs.
Þaö er grundvöllur fyrir fimmtán
þúsund læöur hér, hvaö fóöriö
snertir, sagöi Reynir. Þá er ekki
langt aö sækja fóöriö, þvi aö
frystihúsiö er aðeins I um 500
metra fjarlægö frá minkabúinu.
— Stofnkostnaöur er geysilegur
viö svona bú, en fyrstu dýrin
fengum viö i janúar 1971. Þá
reynslu, sem viö höfum aflað okk-
ur, getur enginn tekiö frá okkur,
og hún er ómetanleg. Viö erum
komnir yfir verstu byrjunar-
öröugleikana, og minkabændur
hér eru bjartsýnir á framtiöina,
Sjónvarpið
gerir
framhalds-
myndaflokk
F.I. Reykjavik. — Útvarpsráö
var spennt fyrir hugmyndinni,
enda er hér um tiltölulega þægi-
lega aöferö aö ræöa og litt kostn-
aöarsama. Sama leikmyndin er
notuö i alla sex þættina, aöeins
innbúiö tekur á rás. Kostn-
aöaráætlun hvers þáttar er um
tvær milljónir króna, og er sd
upphæö miklu lægri en ef hér
væru á feröinni hálftima leikrit.
A þessa leiö fórust Hrafni
Gunnlaugssyni, rithöfundi, orö,
er viö ræddum viö hann i gær um
nýjan framhaldsmyndaflokk,
sem sjónvarpiö hefur ákveöiö aö
taka til sýningar meö vorinu, en
handritahöfundar ásamt Hrafni
eru þeir Egill Eövarösson,
upptökustjóri, og Björn Björns-
son, leikmyndateiknari.
Aö sögn Hrafns segir myndin i
léttum dúr frá lifi fólks ifjölbýlis-
húsi i Reykjavik. Hversdags-
leikinn býöur upp á marga mögu-
leika, sagöi Hrafn, og af nógu er
aö taka. Fólk læsir sig inni á baöi,
alls konar misskilningur kemur
Framhald á bls. 19.
Krafla:
3 holur gefa um
5 megawött
iðnaðarráðherra heimsækir virkjunarsvæðið í dag
gébé Reykjavik — Þaö er mun
kaldara vatn ihoiu 10 nuna en var
i desember, og þaö er ekkert
leyndarmál, aö hún hefur minnk-
aö mjög verulega. Min ágizkun
er, aö holumar 6, 7 og 10 gefi um
fimm megavött núna, vegna þess
aö hola 10 hélt magninu uppi, en
orkan i henni hefur nú minnkaö
verulega, sagöi Valgaröur
Stefánsson, eðlisfræöingur hjá
Orkustofnun I gærkvöldi, en hann
er staddur á Kröflusvæöinu. —
Fjörutiu og niu jaröskjálftar
mældust á virkjunarsvæöi Kröflu
I gær, en virðast nú eiga upptök
Friðrik og Guðmundur
— mætast í fyrstu umferð
FJ-Reykjavik Þeir mótsins i Wijk-aan-
Friðrik ólafsson og
Guðmundur Sigur-
jónsson mætast i
fyrstu umferð skák-
zee, sem tefld verður
i dag. Keppendur eru
tólf talsins.
sin fjær stöðvarhúsinu en veriö
hefur aö undanförnu og einnig
nokkru vestar, aö sögn Hjartar
Tryggvasonar, gæzlumanns I
skjálftavaktinni i Reykjahliö i
gær. Landris hefur veriö mjög
litiö, eöa svo til ekkert siöustu tvo
sólarhringa.
t gærkvöldi kom iðnaðarráð-
herra, dr. Gunnar Thoroddsen, aö
Kröfluvirkjun, en hann var, sem
kunnugt er, á Akureyri I gær, þar
sem hann opnaöi formlega
byggöalinuna noröur svo sem
skýrt er frá á öörum staö i blaöinu
I gær. Iönaöarráöherra mun
dvelja á virkjunarsvæði Kröflu I
dag.
sérstaklega þar sem skinnaverð
er gott i dag, en allt fer auövitaö
eftir þvi, hve mikið viö getum
framleitt, sagöi Reynir. A búinu
starfa 4 fastráðnir menn.
— Ef viö fáum fimm þúsund
króna meöalverö fyrir skinnin, þá
skal ég ekki kvarta yfir afkom-
unni, sagöi Sverrir Guðmundsson
á Lómatjörn um minkabúiö Grá-
vöru á Grenivik. Viö eigum núna
6.200 skinn, sem eru verkuð I
Skotlandi og faraá uppboöiö i
London I febrúar. Sverrir sagöi,
aö nokkuð haföi oröiö vart viö
svokallaöa Allisons-veiki i
minkabúinu, en taliö er aö veikin
hafi þau áhrif á læðurnar, aö þær
veröa ófrjóar. — Mótefni veröur
sprautaö í þær, og ef þær sýna
svörun, veröur aö lóga þeim læö-
um, sagöi hann, og bætti viö aö
ákveöið væri aö hámarks-
fjöldi læöa á búinu yrði um 2000.
— Viö höfum notiö góös af leið-
beiningarþjónustu Sigurjóns B.
Jónssonar minkaráöunauts hjá
Búnaöarsambandinu, og ef viö
komum út meö góðan rekstur, þá
er þaö ekki minnst honum aö
þakka, 'sagöi SverrinSigurjón hef-
ur sýnt mikinn áhuga og lagt
mikla vinnu I aö fylgjast meö
minkabúunum.
— Við erum meö fóöurstöö á bú-
inu og fáum fiskúrgang frá frysti-
húsinu á Grenivik, sem er um
70% fóðursins. Þá fáum viö kjöt-
mjöl og fitu frá Kaupfélaginu I
Borgarnesi, sem likar mjög vel
hér, þvi þetta er kraftmikil fæöa
og góö, sagöi Sverrir og bætti viö,
aö þaö væri hörmulegt til þess aö
vita hve mörg frystihús hentu
miklum úrgangi, og mættu fleiri
taka Kaupfélagiö i Borgarnesi sér
til fyrirmyndar i þessu efni. Eins
og hin minkabúin, kaupir Grá-
vara einnig kolvetnisfóöur er-
lendis frá.
— Veröið á skinnunum hefur nú
stigið nokkuö eftir nokkra lægö,
og þvl er ég frekar bjartsýnn á
framtið minkabúsins, sagöi
Sverrir Guömundsson. Grávara
var stofnað 1970, og komu fyrstu
dýrin i búiö i lok þess árs. Þegar
Sverrir var spurður að þvi hvers
vegna skinnin væru verkuö i Skot-
landi en ekki heima, svaraöi
hann: — Viö höfum reyndar öll
tæki til verkunar hér, en viö erum
aöeins meö óvant fólk. Viö send-
um skinnin frosin út til Skotlands,
og er þaö trúlega ódýrara en ef
viö verkuöum þau hér heima. Þaö
er þó ekki ótrúlegt, aö verkun
veröi tekin upp hér, sagöi hann aö
lokum.
PALLI OG PESI
Dagur fyrsta offsetprentaða
blaðið á Norðurlandi
Prentsmiðja Odds Björnssonar flyzt í nýtt og glæsilegt húsnæði
— Veiztu hvaöa
munur er á Dag-
blaöinu og Visi?
— Nei.
— Ekki ég heldur.
JH-Reykjavik. — Um þessar
mundir er prentsmiöja Odds
Björnssonar á Akureyriaö flytja I
nýtt og fullkomiö prentsmiöjuhús
viö Tryggvabraut á Gleráreyr-
um. Þangaö er einnig komin ný
offset-vél, sem Dagur á Akureyri
hefur keypt, og kostar 12-14 millj-
ónir króna. Mun bandariskur sér-
fræöingur koma til Akureyrar
innan fárra daga til þess aö
tengja vélina og koma henni I
gang.
Dagur hefur veriö prentaöur i
prentsmiðju Odds Björnssonar i'
nær sextiu ár, og mun samstarfiö
halda áfram á hinum nýja staö og
blaöið leggja fram offset-vélina,
en prentsmiöjan annaö, er tii
þarf.
Dagur veröur fyrsta offset-
prentaöa blaöiö, sem gefiö er út á
Noröurlandi. Hann er nú prentaö-
ur i hátt á sjötta þúsundi eintaka,
og mun upplag hans meira en
hinna Akureyrarblaðanna
þriggja samanlagt.
Hugmyndir eru nú uppi um aö
stækka Dag og auka útbreiöslu
hans, en ekki er enn fastákveðiö,
hversu mikil stækkunin veröur.