Tíminn - 14.01.1977, Blaðsíða 19

Tíminn - 14.01.1977, Blaðsíða 19
Föstudagur 14. janúar 1977 19 flokksstarfið Viðtalstímar alþingismanna og borgarfulltrúa Framsóknarflokksins Þórarinn Þórarinsson, alþingismaöur, veröur til viötals kl. 10-12 laugardaginn 15. janúar á skrifstofu Framsóknarflokksins aö Rauöarárstig 18. Kópavogur Framsóknarfélag Kópavogs heldur sitt árlega Þorrablót í Félagsheimilinu, laugard. 29. jan. kl. 19. Aögangseyrir 2800.00. Þátttaka tilk. fyrir 20. jan.isimum 41225 — 40656 — 40435. Hódegisverðafundir S.U.F. Stjórn SUF heldur opna fundi á Hótel Hofi Reykjavik I hádeginu á mánudögum. Allir félagar I FUF félögum velkomnir. Stjórn SUF Selfoss Framsóknarfélag Selfoss heldur fund um hreppsmál þriöjudag- inn 18. janúar kl. 21.00 aö Eyrarvegi 15. Framsögumenn Hafsteinn Þorvaldsson og Eggert Jóhannesson. Frá Happdrætti Framsóknarflokksins Allir þeir, sem fengið hafa heimsenda miða og eiga eftir að gera skil, eru ein- dregið hvattir til að gera það nú þegar. Ógreiddir miðar verða ógildir eftir 15. þessa mánaðar nema umboðsmenn hafi samið um annað. Happdrætti Framsóknarflokksins Framsóknarfélag Rangæinga Sunnudaginn 23. janúar kl. 21.00 veröur fyrsta spilakvöld af f jór- um hjá Framsóknarfélagi Rangæinga f félagsheimilinu Hvoli á Hvolsvelli. Ræðumaður verður Steingrimur Hermannsson, alþingismaöur, ritari Framsóknarflokksins. Góö kvöldverðlaun. Heildarverölaun — sólarlandaferö fyrir tvo. Fjölmennið og mætið stundvislega. Stjórnin. Akureyringar - Eyfirðingar Arshátiö framsóknarmanna á Akureyri og I Eyjafiröi veröur haldin aö Hótel KEA föstudaginn 14. janúar og hefst kl. 20.30 meö boröhaldi. Giestir hátiöarinnar veröa Agúst Þorvaldsson, fyrrverandi al- þingismaður og frú. Einar Kristjánsson, rithöfundur, les úr verkum sinum. Eirikur Stefánsson og Jóhann Konráösson syngja. Tizkusýning Hug- myndabankans á Akureyri. Happdrætti. Dansað til kl. 2.00. Sala aögöngumiöa og boröapantanir i afgreiöslu Hótel KEA. Nýórsfagnaður FUF í Reykjavík Nýársfagnaöur FUF I Reykjavik veröur haldinn I Snorrabæ (áöur Silfurtungl, nú nýr og betri staöur) föstudaginn 14. janúar. Dansaö kl. 21.00—2.00. Góö hljómsveit. Miðar á skrifstofunni. Allt framsóknarfólk velkomiö. Félagar fjölmenniö og takiö meö ykkur gesti. FUF Reykjavik. Húsavík Framsóknarvist verður i Félagsheimili Húsavikur Vikurbæ kl. 20.30sunnudagskvöld 16. jan. n.k. Góð verölaun I boöi. Allir vel- komnir meðan húsrúm leyfir. Framsóknarfélag Húsavikur. Framsóknarfélag Reykjavíkur Framsóknarfélag Reykjavikur heldur almennan fund aö Hótel Esju miðvikudaginn 19. jan. kl. 8.30. Frummælandi veröur Jón Sigurðsson forstj. Þjóöhagsstofnunar og talar hann um efna- hagshorfur á árinu 1977. Allir velkomnir. Framsóknarfélag Reykjavikur. Aðalfundur Framsóknarfélags Reykjavíkur Aöalfundur Framsóknarfélags Reykjavikur veröur haldinn fimmtudaginn 27. janúar kl. 20.30 aö Hótel Esju. Snæfellingar Siðasta spilakvöld I fjögurra kvölda keppninni veröur I félags- heimilinu i Stykkishólmi 14. janúar oghefst kl. 21.00. Heildarverðlaun fyrir þrjú fyrstu kvöldin afhent. Hljómsveit Hafsteins Sigurðssonar leikur aö loknum spilum. — Framsóknarfélögin. Aðalfundur FUF, Reykjavík Aðalfundur Félags ungra framsóknarmanna I Reykjavik veröur haldinn fimmtudaginn 27. jan. n.k. kl. 20,30 aö Rauöarárstig 18. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Lagabreytingar 3. önnur mál. Stjórnin Of þröng @ hingað til okkar aö jafnaöi, sagöi Steinþór aö lokum, það er að segja miðaö viö stærö dreifingar- svæöisins og hinn mikla neyt- endafjölda. Það berast kannski svona fjörutiu til fimmtiu kvartanir á dag að jafnaöi af öllu þessu svæöi, og i vetur hefur þaö farið mest upp i hundraö og þrjá- tlu kvartanir á einum og sama deginum. Sjónvarpið @ upp, og menn ganga með undar- lega drauma I höföinu. Aöspuröur kvaöst Hrafn ekki geta séö aö svo stöddu, aö þessi upptaka myndi standa i veginum fyrir flutningi annarra islenzkra leikrita i sjónvarpi, siöur en svo, en ákvöröun um slikt væri aö sjálfsögöu i höndum útvarpsráös. Myndaflokkurinn væri ekki leikrit strangt til tekiö, heldur seriu-þáttur i likingu viö Ugla sat á kvisti, Or einu i annaö eöa Hjónaspil. Mikill fjöidi leikara kæmi viö sögu og væri handritiö skrifaö aö mestu leyti meö tilliti til alveg ákveöinna leikara. Eins og menn muna þá leik- stýröi Hrafn Gunnlaugsson i fyrra sjónvarpsleikriti Jökuls Jakobssonar „Keramik”, en sú mynd hefur verið á ferö um Norðurlönd og hlotiö ágætar viötökur. — Erlendar @ yfirvöld i Tékkóslóvakíu, aö þau veiti honum hæli sem póli- tiskum flóttamanni i Tékkó- slóvakiu, aö þvi er fréttastof- an Ceteka skýrði frá i gær. 1 stuttri tilkynningu sagöi fréttastofan, að maðurinn, William Joseph Black, heföi fyrir nokkru komiö til Tékkóslóvakiu frá New York, og heföi hann fariö þess á leit að mega setjast aö i landinu. Bandariska sendiráöiö i Tékkóslóvakiu segist ekkert vita um mál þetta. 1 siöustu viku kynnti tékk- neska sjónvarpið annan Bandarikjamann, Glen Roy Rohrer, sem hélt þvi fram, aö hann hefði starfaö fyrir CIA i seytjan ár, og þá unniö aö áætlun CIA um aö ná tökum á v-þýzkum fjölmiðlum. s og við sendum blaðið um leið í minningargrein um Val- geröi Lýösdóttur, sem birtist i Timanum 12. janúar féll niöur aö birta mynd af hinni látnu. Myndin er birt hér meö og viökomandi beönir velviröing- ar á þessari seinkun. Þökkum hjartanlega aöstoð og vinarhug vegna fráfalls og útf^rar Ágústar Inga Guðmundssonar Háeyri, Vestmannaeyjum, Guðmundar Jónssonar Háeyri, Vestmannaeyjum, Gerhard Diedrich Heinrich Tegeder Háeyri, Vestmannaeyjum. Kæru vinir, samúö ykkar eru sem smyrsl á sárin. Við biöjum ykkur blessunar Guös. Astvinir hinna látnu. Eiginmaöur minn Ingimundur Pétursson Borgarvegi 22, Njarövik, sem andaöist 8. janúar, veröur jarösunginn frá Kefla- vikurkirkju laugardaginn 15. janúar kl. 14. Fyrir hönd barna og tengdabarna Jóna Hjaltadóttir.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.