Tíminn - 27.01.1977, Blaðsíða 2

Tíminn - 27.01.1977, Blaðsíða 2
tóiifí'lí Fimmtudagur 27. janúar 1977- ariendarJtéttifv • Howard Hunt látinn laus í febrúar Washington/Reuter — i gær var tilkynnt, aö Howard Hunt, einum af aöalmönnunum i Watergate hneykslinu mikla, veröi sleppt iausum úr fang- eisi i Bandarikjunum fljöt- lega. Hann stóö aö baki og skipuiagöi innbrotiö I Water- gate svo sem frægt er oröiö. Samkvæmt áreiöanlegum heimildum veröur Hunt sleppt þann 25. febrúr n.k. þau skil- yröi fylgja þó þvi, aö honum veröi sleppt iausum, aö hann greiöi tfu þúsund dollara sekt. Alls hefur hann setiö 30 mán- uöi i fangelsinu i Eglin, Florida. Hunt var starfsmaö- ur bandarisku leyniþjónust- unnar CIA i 21 ár. Hann, Liddy ogEhrlichman hafa allir dval- iö i fangelsum undanfarna mánuöi svo sem kunnugt er, en þeir tveir siöarnefndu eru einu ,,stóru nöfnin”, sem enn eru I fangelsi vegna Water- gate-hneykslisins, sem varö þess valdandi aö Nixon varö aö segja af sér. • Artið- austurlönd: Friðarráð- stefnan í Genf í vor Uamascus Reuter — Dagblaö- iö Teshrin i Sýrlandi, haföi þaö eftir Kurt Waldheim aöalrit- ara Sameinuöu þjóöanna, aö friöarumræöurnar um mál- efni Miöausturlanda, myndu sennilega hefjast aö nýju i Genf snemma á komandi vori. t viötalinu segir Waldheim, aö hann búist viö, aö þar muni starfa sérstakar nefndir, sem taki fyrir hver um sig, sérstök málefni, er varöa Miöaustur- iönd. Eins og komiö hefur fram I fréttum, mun Wald- heim fara i mikiö feröalag um Miöausturlönd i næsta mán- uöi, þar sem hann mun eiga viöræöur viö ráöamenn þjóö; anna, og er þá taliö aö dag- setning fyrir friöarráöstefn- una veröi sett. • Bardagar á landa- mærum Libanon Nicosia Reuter — Haröir bar- dagar hafa geisaö náiægt suö- ur-landamærum Líbanons á millitsraela og hægrisinnaðra kristinna manna, sem i gær náöu tveim þorpum á sitt vald frá vinstri mönnum og Palestinuaröbum. Þeir höföu einnig umkringt þriöja þorpiö og áttu I bardögum þar, þegar slöast fréttist. Fréttir þe6sar voru haföar eftir ferðamönn- um, sem komu til Kýpur i gær. Mikili fjöldi húsa i þéssum þorpum höföu veriö eyöilögö i þessum átökum, en ekki var vitaö um hve mikiö mannfall heföi oröiö. Margt bendir til að „Korkurinn" leynist utan vallar HV-Reykjavik. tslenzkir löggæzlumenn á Kefla- vikurflugvelli telja það engum vafa undirorpið að Christopher Barba Smith, fanginn sem strauk úr fangageymslu varnarliðsins i herstöðinni við Kefla- vik á miðvikudagskvöld i siðustu viku, hafi sjálfur ekið bifreið þeirri, sem hann stal við fangageymsl- una, út af flugvallarsvæðinu. Bifreiöinni var ekið út um Njarövlkurhliö svæöisins, um klukkan 20.45 á miövikudags- kvjöld, eöa rétt I sama mund og bandariska herlögreglan á vellin- um tilkynnti Islenzku lögreglunni þar um strok hans. Lögreglu- þjónn, er var á vakt viö hliöiö og sá ökumann bifreiöarinnar greinilega, telur engan vafa á aö þar hafi.veriö Barba Smith á ferö, og I gær tjáöi fulltrúi lögreglu- • stjóra á vellinum blaöamanni Tlmans aö óhætt væri að treysta þeim framburöi, þar sem lög- regluþjónarnir íslenzku þekktu Smith yfirleitt vel I sjón, enda heföi hann verið langtlmum I gæzlu þar. Ekki hafa fengizt óyggjandi upplýsingar um þaö hjá varnar- liðinu hvenær Barba Smith strauk úr fangageymslunni, en strok hans var tilkynnt Islenzkum yfir- völdum klukkan 20.45, aö því er skráö er I dagbók lögreglunnar á flugvellinum. Islenzka lögreglan á vellinum tilkynnti strok hans til lögreglunnar I Keflavik klukkan 20.52, slöan lögreglunni I Hafnar- firöi, Kópavogi og Reykjavik um klukkan 20.55. Tuttugu minútna töf Lögreglunni I Grindavlk var til- kynnt um strokiö nokkru siöar, llklega um 21.15 eöa 21.20, en ná- kvæm bókun um tima tilkynn- ingarinnar virðist ekki til hjá lög- reglunni I Keflavlk, em sá um að koma fregnunum áleiöis til Grindavlkur, og lögregluþjónar þeir, sem voru á vakt I Grindavík, fóru samstundis og tilkynningin barst, út á veg, til þess aö missa strokufangann ekki fram hjá, ef ske kynni aö hann heföi ekiö þá leiö á brott frá vellinum. Þegar Barba Smith, eöa „Korkurinn”, eins og hann er kallaöur, ók út um Njarövlkur- hliöiö á Keflavlkurflugvelli, sáu lögregluþjónar, sem staddir voru I lögreglustööinni á vellinum, til feröa hans. Lögreglustööin er rétt viö hliöiö, og hlupu mennirnir þegar út I bifreið og veittu manninum eftirför. Þeir óku fyrst til austurs frá afleggjaranum aö hliöinu, þaö er I stefnu á Suöur- nesjabrautina (akstursstefna sem Smith heföi þurft aö taka til Grindavíkur), en þegar þeir uröu ekki varir við neina bifreiö þar á veginum, sneru þeir viö. Þeir leit- uöu þá á nokkrum hugsanlegum felustöðum nálægt afleggjaran- um, þar sem Smith heföi getaö ekiö út af veginum og dulizt, en þegar þaö bar ekki árangur, óku þeir aftur til austurs og siöan Reykjanesbrautina á móti lög- reglunni I Hafnarfiröi, sem þeir mættu viö Straumsvik. Til Grindavikur á fimmtudagsmogun? Smith getur hugsanlega, tlm- ans vegna, hafa komizt til Grindavlkur og jafnvel gegnum kaupstaðinn þar, áöur en tilkynn- ing um strok hans barst þangaö. Frá því hann ekur út um hliöið á Keflavlkurvelli og þar til tilkynn- ingin berst Grindvlkingunum llöa llklega tuttugu eöa tuttugu og fimm mlnútur, en meö greiöum akstri má vel komast þessa leiö á fimmtán mínútum. í gær var þó taliö llklegra, aö Smith heföi dulizt I Keflavlk, eöa einhvers staöar þar um kring, fram eftir aöfaranótt fimmtu- dagsins. Slöan hafi hann ekiö til Grindavlkur, þar I gegnum kaup- staöinn og niöur aö sjó, þar sem hann skildi stolnu bifreiðina eftir. Er ekki taliö ósennilegt, aö ein- hver kunningi hans hafi verið þar meö á annarri bifreiö og hafi Smith haldið feröum sínum áfram meö honum (eöa henni). Þessari tilgátu til stuönings er framburöur manna, sem telja sig hafa heyrt til bifreiöa á þessum slóöum, á milli klukkan 5 og 6 aö- faranótt fimmtudagsins. Auglýst hefur verið eftir þessum bifreiö- um, eöa ökumönnum þeirra, en enginn hefur enn gefið sig fram. Eins og komið hefur fram I fréttum, lágu spor eftir her- mannaklossa, talin eftir Barba Smith, frá bifreiðinni sem hann stal, niöur I fjöru. Sporaslóöin lá eftir sandfjöru, aö klöpp, en ekki út I sjó. Af klöppinni hefur Smith átt um aö minnsta kosti tvær leiö- ir að velja til aö komast aftur upp úr fjörunni, án þess aö skilja eftir sig slóö til baka. Eins og komiö hefur fram I fréttum, er Barba Smith nú leit- að, bæöi af bandarísku herlög- reglunni, svo og Islenzku lögregl- unni, sem hefur meöal annars gengiö fjörur og tekiö þátt i leit aö honum á ýmsan annan hátt. Erfitt um upplýsingaþjónustu Blaöafulltrúi varnarliösins, Howie Matson, gaf Tímanum I gær þær upplýsingar, aö stroku- fangans væri leitaö meö öllum til- tækum ráöum. Leitaö er vand- lega I hverri einustu flugvél á vegum bandariska hersins, sem fer frá Keflavlkurflugvelli, þann- ig aö til þess aö sleppa þá leiö úr landi þyrfti Barba Smith aö fá I vitorö meö sér flugstjóra og alla áhöfn vélar, alla þá farþega, sem I henni kunna aö vera, svo og mann þann frá herlögreglunni, sem framkvæmir leit I henni fyrir flugtak. Þess er vandlega gætt, aö enginn komist um borö I vélina á milli leitartimans og flugtaks- tlma. Einnig er vandlega fylgst meö farþegum I almennu flugi frá KeflaVIkurflugvelli. Ef Smith reynir aö komast þá leiö úr landi, veröur hann aö fara I gegn um bæöi vegabréfsskoöun og vopna- leit. Spurningu um þaö, hvort skipu- leg húsleit heföi fariö fram innan vallarsvæðisins I leit aö stroku- fanganum, svaraði Matson á þann veg, aö upplýsingar um sllkt gæti hann ekki gefiö, en hins veg- ar væri sllk leit ákveönum ann- mörkum háö. Þyrfti herlögreglan I hverju húsleitartilviki aö fá hús- leitarheimild, enda væri þess vandlega gætt aö ganga ekki á borgaraleg réttindi bandarískra hermanna, sem eru nákvæmlega hin sömu og óbreyttra borgara. Matson tjáöi blaöamanni Tim- ans einnig I gær, aö aö svo stöddu gæti hann nánast engar upp- lýsingar um mál þetta og rann- sókn þess gefið. Kæmi þaö til af þvl aö samkvæmt bandarlskum réttarfarsreglum gæti slik upp- lýsingaþjónusta gert málsókn á hendur Barba Smith erfiða, ef hann næst aftur. Ef varnarliöiö gæfi Islenzkum fjölmiölum upp- lýsingar um máliö og rannsókn þess og þær upplýsingar væru birtar, þá mætti ekki nota þær slðar fyrir dómi. Timinn hefur hins vegar aflaö sér upplýsinga um, aö Barba Smith hafi aö öllum likindum tek- izt aö ginna fangaveröi þá, sem áttu aö gæta hans i fangageymsl- unni, inn I klefann til sln og þann- ig tekizt aö snúa dæminu viö (þeir fyrir innan, hann fyrir utan). Síö- an hafi hann stoliö bifreiö annars þeirra, sem stóö fyrir utan fanga- geymsluna, henni. og komizt brott á Fangaverðir i vitorði? Ekki mun liggja ljóst fyrir hvort Smith hafi I raun ginnt fanga- veröina (raunar ekki fengizt óyggjandi upplýsingar um fjölda þeirra) eöa hvort þeir hafi aö ein- hverju leyti veriö I vitoröi meö honum. Ekki hefur tekizt aö afla óyggj- andi upplýsinga um það, hvenær Smith brauzt út úr fangageymsl- unni, sem er I litlum bragga á vallarsvæöinu (einum af fyrstu bröggunum sem byggöir voru á svæðinu á árunum 1942-1943). Tlminn hefur þó fregnaö, aö þaö hafi verið rétt um kl. 20.30 á miö- vikudagskvöld. Sé þaö rétt, hafa liðiö fimmtán mlnútur frá þvl hann strauk, þar til hann ók út um Njarövlkurhlið- iö. Hins vegar tekur ekki nema fimm mínútur I mesta lagi, að aka frá fangageymslunni aö hlið- inu, þannig aö hann hefur eytt tlu mlnútum tilannarra erinda innan vallarsvæöisins. Tekiö skal þó skýrt fram, aö þessi tlmasetning er ekki staöfest og ekki fengin hjá bandariskum aöilum. í gærkvöld haföi enn ekkert til Barba Smith spurzt. Talið var óllklegt, aö hann heföi sloppiö úr landi, þar sem flugsamgöngur voru mjög litlar á fimmtudags- kvöldið og stlft eftirlit hefur verið meö farþegum flugvéla slöan. öllu llklegra er taliö, aö hann sé I felum hjá kunningjum slnum og bíðiþess.aöum hægist, þannig aö hann geti hugsaö sér til hreyfings. Taliö er nær óhugsandi, aí Barba Smith hafi fyrirfarið sér. eins og sögusagnir hafa komizt á kreik um. Hann hefur aö öllum likindum stundaöfikniefnasölu og flkniefnadreifingu um allnokkurl árabil. Kunnugum mönnum bei samán um, að hann sé vel gefinr Framhald á bls. 19. A þessu korti er merkt styzta leiðin frá fangageymslunni (hringur utan um) aö Njarövikurhlibinu. Hati Smith fariö þessa leiöá bifreiöinni, hefurhann ekki þurfttiljþess nema fimm mfnútur, lallra mesta lagi. Hafihann hins vegar strokiöúr fangageymslunnifyrr en kíukkah 20.40 á miövikudagskvöld, hefur hann eytt tlma til erindareksturs innan svæöisins.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.