Tíminn - 27.01.1977, Blaðsíða 8

Tíminn - 27.01.1977, Blaðsíða 8
8 Fimmtudagur 27. janúar 1977- ÍÍÍiIAÍí' Agnar Guðnason: AB undanförnu hafa allmiklar umræöur fariö fram hér á landi um útflutning á landbúnaöar- afuröum. Þaö er eölilegt aö þaö veki ekki neinn sérstakan fógn- uö, ef vörur eru seldar úr landi langt undir framleiöslukostn- aöi. Bent hefur veriö á ýmsar leiöir, sem mætti fara til aö draga úr þessum útflutningi, en flestar þeirra hafa veriö reynd- ar einhvers staöar annars staö- ar i heiminum áöur. Siöastliöin 30 árhefur rikt vandræöaástand i millirikjaverzlun meö land- búnaöarvörur, sérstaklega er varöar búf járafuröir. Þess vegna hafa ýmsar þjóöir reynt aö fá bændur til aö draga úr framleiöslunni meö ýmsum opinberum aögeröum. Þeim hefur veriö borgaö fyrir aö hætta mjólkurframleiöslu, borgaö fyrir aö slátra ungkálf- um, þegar of mikiö framboö var á nautakjöti. t Bandarikjunum var bændum greitt fyrir hvern ha ræktaös lands, sem ekki var nytjaöur. Sama geröu Finnar. 1 Finnlandi og Sviþjóö hefur veriö reynt aö draga úr framleiösl- unni,meöþvi aö greiöa bændum eftirlaun, þegar þeir hafa náö 55 ára aldri og voru fáanlegir til aö hætta bdskap. Tilgangurinn meö þessum aögeröum var aö VANDAMAL EB-löndin eyða hundruðum milljarða í niðurgreiðslur og útflutningsbætur Ef viö ættum aö fullnægja innanlandsþörfinni fyrir kjöt og mjólk, þá væru um 2/3 af vinnuafli þjóöarinnar bundnir viö land- búnaöinn, ef notuö, væru þessi vinnubrögö. Meö aukinni tækni hefur hlutur landbúnaöarins ivinnuafli lækkaöi7,5%. (Myndin er af Klemenz Kristjánssyni frá Sámsstööum og dr. Ólafi Dýrmundssyni yfirkennara á Hvanneyri) (Ljósm.A.G.) draga úr útgjöldum fyrir þjóöarbúiö meö minni fram- leiöslu og spara þannig útflutn- ingsbætur. Reyrislan hefur þó oröiö sú, aö útgjöldin hafa sizt veriö minni, og alls ekki stuölaö aö lækkun á veröi landbúnaöar- afuröa. Þetta ástand i alþjóöaviö- skiptum meö landbúnaöar- afuröir er víöa áhyggjuefni, en eingöngu bundiö viö þau lönd, sem framleiöa umframþarfir heimamarkaöar. Þeir bjart- sýnu vona, aö lausn finnist inn- an fárra ára. Þar sem útflutningur á undanrennudufti hefur sérstak- lega veriö til umræöu og eöli- lega gagnrýndur, þá mun ég gera nokkra grein fyrir erfiö- leikum Dana meö sömu vöru. Heimild min er ársskýrsla 1975 þeirrar deildar, sem fer meö markaösmálin, sem tengd er stjórnardeildinni, sem sér um málefni Efnahagsbandalags Evrópu. Hjá öllum þjóöum EB eru sérstakar stjórnardeildir innan hvers lands, sem annast þau viöfangsefni, og svo er einn- ig hjá Dönum. Allar upphæöir, sem nefndar veröa hér á eftir, miöast viö isl. kr. á gengi eins og þaö var 25. jan. s.l. gagnvart Dkr. Danir og undanrennan Allt verö á vinnsluvörum mjólkurbúa í EB-löndunum miöast viö grunnverö á mjólk til framleiöenda. Þeim er tryggt ákveöiö lágmarksverö fyrir mjólkina. Með markaösskipu- lagi þvi', sem komiö hefur veriö á, brúar landbúnaöarsjóður EB biliö á milli framleiösluverösins og söluverös. Fram til ársins 1973 var undanrenna ekkert sér- stakt vandamál hjá Dönum, þvi hún var’ notuð I rikum mæli beint til fóðurs, aöallega handa grísum. Þaö ár keypti markaös- deildin aöeins 660 tonn af undan- rennudufti, sem þá var um- framframleiðsla. Ariö 1974 var umframframleiöslan oröin 4140 tonn, sem greitt var fyrir 794 t iandinu eru nú um 36.000 mjólkurkýr. Ef þeim fækkaöi, mætti reikna meö tfmabundnum skorti á nýmjólk. (Ljósm.A.G.) millj. kr. t lokársins 1975 voru I geymslu á vegum landbúnaðar- sjóös EB i Danmörku 45.510 tonn. Sjóöurinn greiddi 222 kr. fyrir hvert kg, sem sett var i geymslu. Ariö 1975 voru seld 10 tonn af þessum birgöum til hjálparstofnana á 111 kr. kg, en þetta magn var gefiö til Bangla- desh. A árinu 1975 var greiddur styrkur tilmjókurbúanna IDan- mörku að upphæö 10520 millj. kr. vegna sölu á 1.256 millj. kg af undanrennu til fóöurs. Þrátt fyrirþessa niöurgreiöslu á verði undanrennunnar, dróst notkun hennar saman um nær 200 millj. kg miöaö við áriö áöur. Aörar proteinrikar fóöurvörur reynd- ust ódýrari fyrir bændur aö nota. Meöalniöurgreiösla á hvern ltr. undanrennu áriö 1975, var 8.37 kr. A árunum 1973 og ’74, keyptu heykögglaverksmiöjur i Dan- mörku 3853 tonn af undanrennu- dufti. Styrkur til þeirra eða endurgreiösla nam 234miilj.kr. Arið 1975 var aöeins 424 tonnum af undanrennudufti blandað saman við grænmjöl, en þá var endurgreiðsla 46 millj. kr. Hey- kögglaverksmiöjurnar greiddu ekki nema 131kr. fyrir hvert kg, en hið rétta verö var 222 kr Sama verö greiddu fóöur- blöndustöðvar fyrir undan- rennuduftið. A árunum 1973 og 1974 notuöu Danir i fóöurblönd- ur 38200 tonn af duftinu, og þaö kostaöilandbúnaöarsjóðinn 2485 millj. kr. Ariö 1975 voru seld 19.000 tonn af birgöunum og greiddarmeö þessu magni, 1729 millj. kr. til fóöurblöndunar- verksmiðjanna. Þrátt fyrir þessar niöurgreiöslur, sem voru hliöstæöar í öllum EB-löndun- um, varö veruleg birgöasöfnun á siöastliðnu ári. Taliö var, aö birgöir á vegum landbúnaöar- sjóös EB-landanna hafi numiö um 1.1 millj. tonna um áramótin 1975-76. en á miöju siöasta ári voru þær um 1.5 millj. tonn. Gert var ráö fyrir aö gefa 200 þús. tonn til þróunarlandanna og aö þvinga fóðurblöndustööv- ar til aö nota 400 þús. tonn i fóöurblöndur. Ennþá liggja ekki fyrir endanlegar skýrslur um þróun mála hjá Dönum fyrir siöastliöiö ár, en gera má ráö fyriraömun hærri upphæö hafi verið variötilniöurgreiöslna og útflutningsbóta en árið 1975. Samtals kostaði útflutningur Dana á vinnsluvörum mjólkur- búanna landbúnaöarsjóöinn 27339 millj. kr., þar af vegna út- flutnings á smjöri 14915 millj. kr., fyrir osta þurfti aö greiöa 6089 millj. kr. og útflutnings- bætur fyrir aðrar mjólkurvörur,- þar á meðal undanrennuduft, 6335 millj. kr. Af þessu yfirliti ætti lesendum aö vera þaö ljóst, aö viöar en hér þarf aö greiöa útflutnings- bætur. Sinfóníutónleikar í kvöld: Pdll P. Pdlsson stjórnar og Gísli Magnússon og Halldór Haraldsson eru einleikarar Attundu tónleikar Sinfóniu- hljómsveitar tslands og jafn- framt þeir siöustu á fyrra miss- eri, veröa haldnir i Háskólablói i köld. Stjórnandi er Páll P. Páls- son og einleikarar GIsli Magnús- son og Halldór Haraldsson. A efn- isskránni eru eftirtalin verk: Concerto breve eftir Herbert H. ÁgUstsson, Konsert fyrir tvö pi- anó eftir Béla Bartók og Aus Itali- enSinfónia op. 16eftirR. Strauss. Concerto breve eftir Herbert H. Agústson er nú fluttur I annaö sinn, en hann var frumfluttur af Sinfóniuhljómsveitinni 11. marz 1971. Einleikararnir GIsli Magn- ússon og Halldór Haraldsson eru tónleikagestum aö góöu kunnir. Siöastliöin 2 ár hafa þeir leikiö saman i útvarpi og sjónvarpi og fyrir tónlistarfélög , en nú leika þeir I fyrsta skipti saman með Sinfóniuhljómsveit Islands. Píanókonsertinn fyrir tvö pianó eftir Béla Bartók hefur ekki veriö flutturhér áður, og aö sögn þeirra Gisla og Halldórs er hann eitt erf- iðasta verk, sem þeir hafa fengizt viö. Konsertinn var upphaflega saminn sem sónata fyrir tvö pl- anó og ásláttarhljóðfæri, en verk- iðsiöanendursamiö áriö 1940sem konsert fyrir tvö pianó. Leiðrétting Þau leiöinlegu mistök uröu i sambandi við afmælisgrein I tilefni 90 ára afmælis Guö- mundar Bjarnasonar I Timan- um I gær, þriöjud. 25. jan., aö yfir greininni stóö minningar- grein, — en átti aö vera af- ihæliskveöja. Eru hlutaöeig- endur beönir afsökunar vegna þessa. Fyrirsögnin átti aö hljóða á þessa leiö: 90 ára Guömundur B jarnason fyrrum bóndiá Hæii

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.