Tíminn - 27.01.1977, Blaðsíða 10

Tíminn - 27.01.1977, Blaðsíða 10
10 Fimmtudagur 27. janúar 1977- Mö-Reykjavlk — ÆskulýBsráö rlkisins hefur fyrst og fremst beint kröftum sinum að upplýs- ingum og gagnasöfnun um æskulýösmál meö fundum og ráöstefnum varöandi samstarf og samræmingu félagsstarfs i æskulýösfélögum, skólum og á vegum sveitarfélaga, og siðast en ekki sizt aö þjálfun og fræöslu leiöbeinenda og félags- forustufólks i æskulýösstarfi, segir I skýrslu um störf Æsku- lýösráös rikisins. Skýrsla þessi kom dt i des. sl. og greinir frá þvi helzta, sem gert var á veg- um ráösins frá þvi þaö var kosiö i des, 1974 þar til nú. Þegar i upphafi varö æsku- lýösráöi ljóst aö leggja þyrfti áherzlu á þrjú atriöi segir i skýrzlunni. 1 fyrsta lagi þjálfun og fræöslu leiöbeinenda og forustufólks I æskulýösstarfi. 1 ööru lagi betri aöstööu til félagsstarfsemi og i þriöja lagi tilraunir til þess aö fá riki og sveitarfélög til aö auka mjög stuöning sinn viö æsku- lýösstarfsemi. Siöan er gerö grein fyrir hvernigtil hefurtekiztum þessa hluti. Átak I fræðslumálum. — 1 samvinnu viö æskulýös- samtökin, einkum þó UMFl, hefur æskulýösráð stuölaö aö yfirgripsmiklu átaki I fræöslu- málum samtakanna, og hefur sú starfsemi mælzt vel fyrir og oröiö viöa til eflingar félags- starfsemi. Þá eru og ekki siður mikilvæg þau tengsl, sem myndazt hafa meö æskulýösráöi og félagsforystu og skólamönn- um viöa um landiö, meö tilliti til áframhaldandi samstarfs. Aðstaða til tómstunda- starfs. —- Umræöur i æskulýösráöi um húsnæöi og aöra aöstööu til félags- og tómstundastarfsemi veröa vonandi til þess aö þeim málum veröi meiri gaumur gef- inn i náinni framtiö. Vafalaust má meö frekari samræmingu og samstarfi i byggingarmálum stuöla aö hagkvæmari lausn varöandi aöstööu til tómstunda- starfs allra aldursflokka, og Æskulýðsráð ríkisins sinnir mörgum verkefnum — en leggur áherzlu á fræðslu, bætta aðstöðu og aukin opinber fjárframlög til tóm- stundastarfs flýta þannig fyrir aö slik aö- staöa fáist þar sem þörfin er brýnust. Auka þarf opinber fjár- framlög. • — Ekki getur æskulýösráö hrósaö sér af þvi aö hafa fengiö fjárveitingavald Alþingis til þess aö auka verulega stuöning rikisins viö æskulýösmál: en ráöiö væntir þess, aö takist æskulýössamtökum aö skipu- leggja betur starfsemi sina og samstarf á breiöum grundvelli, og auki þau á kynningu á starf- semi sinni, megi vænta þess aö opinberir aðilar hér á landi bregöistviöá likan háttog sam- svarandi aöilar á öörum Hafsteinn Þorvaldsson form. Æskulýösráös rlkisins. Noröurlöndum og meöal næstu nágrannaþjóöa okkar: aö þeir veiti þessu starfi þá viöurkenn- ingu sem þvi ber, meö auknum fjárframlögum og öörum stuðn- ingi. Brýnt að vinna að eftirfarandi. í lokakafla skýrslunnar bend- ir ráöiö á þá þætti æskulýös- mála sem þaö telur brýnast aö unnið veröi aö á næstunni og gerir þar grein fyrir helztu stefnumiöum, sem þaö telur aö hafa eigi aö leiöarljósi. 1. Æskulýösráö rikisins telur mjög brýnt aö nánara sam- starf megi takast meö þeim aöilum er aö æskulýösmálum vinna og jafnframt aö skýrari verkaskiptingu veröi komiö á I starsemi þessara aöila þar sem þvi veröur viö komiö. 2. f skólum landsins skulu nem- endur eiga þess kost aö taka þátt i félagslegu starfi, og þar eiga þeir aö hljóta sina fyrstu félagsmálafræöslu. Gera þarf skólanum kleift aö rækja þetta hlutverk sitt svo vel, aö hann geti, I samvinnu við æskulýössamtök, fullnægt fé- lagslegri þörf barna og ung- linga á skyldunámsaldri. 3. Skólinn á einnig aö geta veriö eins konar menningarmiöstöö f þeirri byggö er hann stend- ur, og standa öllum opinn, utan hins reglubundna náms- tima, þannig aö nýta megi húsnæöi hans og aöra aöstööu til félagsstarfa eldri og yngri. á.Æskulýösráö rikisins telur, aö eigi hafi á þaö reynt aö undanförnu hvort æskulýös- samtök séu þess umkomin aö taka upp mun meira félags- starf en þau hafa staöið fyrir til þessa, þar sem stuöningur opinberra aöila viö þau hefur veriö mjög naumur. Vill æskulýösráö aö stuöning- ur viö þessi samtök veröi stórefldur og er þaö sannfær- ing ráösins, aö meö auknu starfi félaganna muni miklu fleiri ungmenni finna sér ánægjuleg og þroskandi viö- fangsefni i tómstundum, en raunin hefur oröiö til þessa. 5. Sveitarstjórnir þurfa aö styöja meö öllum mætti þaö æskulýösstarf er fram fer Ifé- lögum og skólum viökomandi byggöarlags. Reynslan sýnir þö aö einnig er nauösynlegt, einkum i þéttbýli, aö huga aö þeim sérstaklega, sem ekki fást til virkrar þátttöku i fé- lagsstarfi skóla og æskulýös- félaga og er þaö meginhlut- verk tómstundaráðs, æsku- lýösráöa og nefnda, þar sem þau eru sett á stofn. 6. Þrátt fyrir allt félagsstarf meö ungu fólki má þaö ekki gleymast, aö uppeldisskyldan hvílir fyrst og fremst á heim- ilum og ber skólum, stofnun- um, samtökum og einstak- lingum, sem meö börnum og ungmennum starfa aö hafa það hugfast og leitast við aö styöja heimilin I þessu vanda- sama og þýöingarmikla starfi. 7. Þau atriöi sem hér aö framan eru talin eru engan veginn tæmandi upptalning þeirra verkefna i æskulýðs- og fé- lagsmálum er vinna þarf aö á næstunni/en þau eru meöal helztu viðfangsefna er Æsku- lýösráö ríkisins hefur fjallaö um á fundum sinum á þessu starfsári. Önnur viöfangsefni hafa einn- ig verið ofarlega á baugi, svo semnauösyná yfirgripsmiklu átaki i bindindismálum þjóö- arinnar, og mætti telja þaö mál málanna i dag aö öll þjóöin sameinaöist i þeirri baráttu, þar sem þeir hljóta aö vera fáir, sem ekki gera sér grein fyrir þvi aö rekja má upphaf flestra einstak- lingsbundinna og félagslegra vandamála til misnotkunar áfengis. Happdrætti Sam- vinnuskólanema Laugardaginn 15. janúar var dregiö i happdrætti Samvinnu- skólanema og hlutu eftirtalin númer vinninga: 1. Sólarlandaferð kom á miöa númer... 3609 2. Sólarlandaferökom ámiðanúmer... 3303 3. Fatnaðarúttektfrá Karnabæ 3304 4. Philips útvarpstæki 7424 5. Philips útvarpstæki 3827 6. Philipsútvarpstæki .- 7999 7. Philips útvarpstæki 4507 8. Philips útvarpstæki 8326 9. Fusica vasamyndavél 4478 10. >» >» 8157 11. >> >> 4845 12. >> >> 3880 13. 7312 14. ,, ,, 2102 15. n „ - 1655 16. >> > > 2499 17. 326 18. >> >> 588 19. Triumph Lady vasatölva 5057 20. Triumph Lady vasatölva 1926 21. Parkerpennasett ■■ 7874 22. 7777 23. 7008 24. 6943 25. 4280 26. 9943 27. 7119 28. 3400 29. 5471 30. 9406 Ferðasjóður S.V.S. Laugardaginn 15. janúar var dregiö I jólagetraun „Jólablaðs Samvinnuskólans” og hlutu eftirfarandi aöilar verölaun: 1. Asta L. Jónsdóttir Noröurgötu 33, Akureyri. 2. Asta Björnsdóttir, Miðdalsgröf Krikjuhólshreppi, Stranda- sýslu 3. Jóhanna Jóhannsdóttir, Byggöavegi 99, Akureyri. 4. Dýrleif Eggertsdóttir, Grenivöllum 12, Akureyri. 5. Björn Stefánsson, Háholti 22, Keflavik. 6. Guöný Matthiasdóttir, Noröurbygggö 9, Akureyri. 7. G. Óttar Sigurðsson, Háaleitisbraut 56, Reykjavik. 8. Sigrún Guömundsdóttir, Faxabraut 79, Keflavik. 9. Helgi Baldvinsson, Eiösvallagötu 11, Akureyri. 10. Trausti Jóel Helgason, Hólmagrund 20, Sauöárkróki. Verölaun veröa send vinningshöfum fljótlega. Hinn 21. desember s.l. afhenti Pétur Thorsteinsson transkeisara, Mohammad Reza Pahlavi Arya- mehr, trúnaöarbréf sitt sem sendiherra tslands í tran meö búsetu í Reykjavik. A myndinni flytur sendi- herrann ávarp á undan afhendingu trúnaöarbréfsins. Bráðabirgðastjórn í Lögreglufélagi Suðurnesja Timanum hefur borizt eftirfar- andi frá bráöabirgöastjórn Lög- reglufélags Suöurnesja: Sunnudaginn 23. janúar 1977 var, aö kröfu 47 félagsmanna haldinn fundur i Lögreglufélagi Suðurnesja vegna yfirlýsingar stjórnar og trúnaöarmannaráös félagsins, og samskipta viö fjöl- miöla þar aö lútandi, svo og bréfs sömu aöila til Jóns Eysteinsson- ar, lögreglustjóra I Keflavik, dags. 14. janúar s.l., um sama málefni. Fundurinn krafðist þess, aö for- maöur og þeir stjórnar- og trún- aöarmannaráðsmeölimir, sem undir yfirlýsinguna og bréfiö rit- uðu, segöu af sér. Kjörin var bráðabirgöastjórn til þess aö stjórna félaginu fram aö aöalfundi. Fundurinn leggur áherzlu á, aö stjórnir félagsins birti ekki yfir- lýsingar eöa samþykktir I fjöl- miölum, nema um þær hafi veriö fjallaö á félagsfundi.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.