Tíminn - 27.01.1977, Blaðsíða 17

Tíminn - 27.01.1977, Blaðsíða 17
Fimmtudagur 27. janúar 1977- 17 AFUR EINARSSON sést hér draga vörn Pólverja út og senda knöttinn síðan ud Verða T lömbin? íSjjm . y-Æm HnT f » Gerd Muller skilur eftir stórt skarð — hjá Evrópumeisturum Bayern Munchen. Hann fer undir hnífinn í dag ★ „Gladbach" hefur örugga forystu í v-þýzku „Bundesligunni" Landsliösmaöurinn Worm (t.h.) lék varnarmenn Bayern Munchen grátt á laugardaginn, þegar hann færði Duisburg óskabyrjun. Evrópumeistarar Bayern Munchen máttu þola jafn- tefli (2:2) gegn MSV Duis- burg á Olympíuleikvangin- um í Múnchen í „Bundes- ligunni" á laugardaginn. Það var Gerd „Bormer" Muller, en hann lék sinn síðasta leik með Bayern að sinni, sem hélt uppi heiðri Evrópumeistaranna, sem voru undir 0:2, þegar hann kom þeim á bragðið með gullfallegu marki. Þjálfari Bayern, Cramer, var ekki yfir sig hrifinn eft- ir þennan leik, og þegar hann var spurður aö þvi, hvernig lið hans myndi verða, eftir aö Miiller væri farinn, sagöi hann: — „Það læt ég ekki uppi, fyrr en eftir að- gerðina, sem gerð verður á Miill- er”. Muller veröur skorinn upp viö meiðslum I baki á fimmtu- daginn. Aðeins 20 þús. áhorfendur sáu kveöjuleik Miillers, og þeir voru ekki upplitsdjarfir i byrjun, þvi aö Worm skoraði 2 mörk fyrir Duisburg á fyrstu 9 minútunum. Gerd Muller tókst siðan að minnka muninn (1:2) á 33. minútu og siöan tryggði Svlinn Conny Thorstensson Bayern jafn- tefli (2:2) I byrjun siðari hálf- leiksins. Borussia Mönchengladbach átti einnig i erfiðleikum, þegar liöiö lék gegn Herthu Berlin. Simonsen og Wimmer skoruöu mörk liösins með tveggja minútna millibili i fyrri hálfleik, en Kramer tókst aö minnka muninn (2:1) fyrir Berlinarliöiö i siðari hálfleiknum. Úrslit I „Bundesligunni” urðu þessi á laugardaginn: 1. FC Köln — Essen.......2:2 Schalke 04 — Kassersl....5:2 Hamborg — Bremen.........5:3 Karlsruhe — Bochum.......2:1 „Gladbach” — Hertha......2:1 Bayern —Duisburg ........2:2 Klaus Fischer var hetja Schalke 04 — hann skoraði „Hat- trick” — þrjú mörk, áður en Kaiserslautern komst á blað. Fischer hefur nú skoraö 15 mörk, en Gerd Miiller er markhæstur I „Bundesligunni” — 20 mörk. Nýr þjálfari hjá Trier Entracht Trier — félagið, sem Elmar Geirsson leikur meö, hefur nú ráöið til sin nýjan þjálfara. Það er Hans-Dieter Ross, sem hefur þjálfað Eintracht Frank- furt. Ross leysir Danann Hans- Wilhelm Lossmann af hólmi — og undir stjórn Ross vann Trier-liðið sigur (3:1) yfir Bayern Hof um helgina. Húsvík- ingur í læri hjd Pele Hinn bráöefnilegi 17 ára gamli Húsvikingur, Helgi Helgason, scm lék með unglingalandsliö- inu I knattspyrnu sl. sumar, er nú á förum til Bandarikjanna, þar sem hann mun æfa með New York Cosmos-liðinu um tima — til reynslu. Hclgi mun þar æfa meö brasiliska knatt- spyrnusnillingnum Pele, sem leikur með Cosmos-iiðinu. Það er ekki að efa, að Helgi mun geta lært mikiö af „Svörtu , perlunni”, sem kann alla galdra knattspyrnunnar, enda hefur hann þrisvar sinnum oröið heimsmeistari með Brasiliu i knattspyrnu — fyrst 17 ára gamall I Sviþjóð 1958, siöan i Chilc 1962 og þá I Mexikó 1970. Ef Helgi stendur sig vel, þá mun hann væntan- iega fá tækifæri til aö leika viö hliðina á Pele. - Staðan er nd þessi I v-þýzku „Bundesligunni”: „Gladbach” 19 13 3 3 41 :20 29 Bayern 19 9 ( 4 52:39 24 Brunsch .... .17 8 7 2 29 : 20 23 Schalke04 . .19 10 3 6 44: 34 23 Duisburg.... . 19 7 8 4 37 :26 22 Hertha .18 8 5 5 31 : 21 21 l.FCKöln... . 19 9 3 7 38 :30 21 Hamburger . .19 7 6 6 35 : 35 20 Dortmund... .18 6 6 6 37: :33 18 Dusseldorf .. .18 7 4 7 27: :29 18 Bremen .19 6 6 7 35: :35 18 Bochum .19 7 3 9 30: :34 17 Karlsruher. . .18 5 6 7 26: : 30 16 Frankfurt... . 17 6 2 9 36 : 36 14 Kaiserslautern 19 6 i 2 11 2( 1:30 14 Saarbrucken .18 4 5 9 15: : 27 13 Essen .19 3 5 11 26: 55 11 T.B. Berlin .. .18 3 4 11 25; 56 10 ékkar órnar- íslendingar mæta Tékkum íLaugar- dalshöllinni j kvöld kl. 20.30 ★ 3 breytingar á landsliðinu Landsliðsnefndin í hand- knattleik hefur gert þrjár breytingar á landsliðinu, sem mætir Tékkum í Laugardalshöllinni í kvöld. Kristján Sigmundsson, hinn ungi markvörður Þróttar, tekur stöðu Gunn- ars Einarssonar, og þeir Viggó Sigurðsson og Bjarni Guðmundsson taka stöður þeirra ólafs H. Jónssonar og Axels Axelssonar, sem eru farnir til V-Þýzka- lands, þar sem þeir leika með Dankersen-liðinu gegn MAI Moskvu í Evrópukeppninni. Eftir hinn glæsilega sigur (22:19) yfir Pólverjum á þriöju- dagskvöldið, biða margir spennt- ir eftir leikjunum gegn Tékkum, sem verða leiknir I „Höllinni” i kvöld kl. 20.30 og á föstudags- kvöldiö. Það þarf ekki að efa, að áhorfendur koma til með að sjá skemmtilegan og spennandi leik, ef landsliðið nær sér eins vel á strik og gegn Pólverjum. Þegar landsliðsmenn okkar eru i ham, geta þeir staðizt beztu handknatt- leiksþjóöum heims snúning og vel það — það hafa þeir sýnt oft og mörgum sinnum. Afram island! Handknattleiksunnendur eru þvi hvattir til aö fjölmenna i Laugardalshöllina og styðja við bakið á landsliðsmönnum okkar — og hvetja þá til dáða. Fjöl- mennum i „Höllina” og látum „AFRAM ISLAND” hljóma kröftuglega. Þeir verða i sviðsljósinu Landsliðið verður skipað þess- um leikmönnum gegn Tékkum i kvöld: Markveröir: Ólafur Benediktsson, Olympia Kristján Sigmundsson, Þrótti Aðrir leikmenn: Agúst Svavarsson, 1R Geir Hallsteinsson, FH Björgvin Björgvinsson, Vikingi Viðar Simonarson, FH Þorbjörn Guðmundsson, Val Ólafur Einarsson, Vikingi Jón H. Karlsson, Val Þórarinn Ragnarsson, FH Viggó Sigurðsson, Vikingi Bjarni Guðmundsson, Val Tékkar sterkir Tékkar koma hingað með alla sina sterkustu leikmenn og þar af Framhald á bls. 19. ' Italir sterkir ttalir sýndu þaö I gærkvöldi, að þeir eiga nú á að skipa öfl- ugu knattspyrnulandsliöi. Þeir unnu sigur (2:1) yfir Belgiumönnum I Röm I vináttulandsleik. 10 leikmenn frá borginni Torinó léku með italska liðinu — 5 frá Juventus og 5 frá AC Turin. Aþenu-Iiðið AEK, sem mæt- ir Q.P.R. i 8-Iiöa úrslitunum i UEFA-bikarkeppninni, vann sigur (1:0) yfir tékkneska liðinu Slavia frá Prag i vináttuleik i knattspyrnu i gærkvöldi i Aþenu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.