Tíminn - 27.01.1977, Blaðsíða 6

Tíminn - 27.01.1977, Blaðsíða 6
6 Fimmtudagur 27. janúar 1977- JÖFN KEPPNI f &aL skák WIJK AAN ZEE Sttírmeistararnir okkar taka þessa dagana þátt i alþjöölega skákmótinu i Wijk aan Zee i Holiandi. Mötiö er mjög sterkt, 9 af .12 þátttakendum i efsta flokki eru stórmeistarar. Þegar þessar linur eru ritaöar hafa veriö tefldar 8 af 11 umferöum. Keppnihefur veriö jöfn og mikiö um jafntefli eins og oft vill veröa i slikum mótum. Efstur er Sosonko, Sovétmaöurinn sem settist aö i Hollandi fyrir nokkr- um árum. Hann hefur 6 vinn- inga. Sosonko var öþekktur þeg- ar hann fluttist til Hollands, en. nú er hann nýoröinn stórmeist- ari, og veröur sterkari meö hverju mótinu. Rússinn, Geller, og Júgóslavinn, Kurajica, eru i 2.-3. sætimeö5 1/2 v., en Friörik og Miles (Englandi) hafa 5 vinninga. Guömundur er langt frá sinu bezta, hefur aöeins 2 1/2 vinning. Um önnur úrslit vísast til meöfylgjandi töflu. Viö skulum nú sjá skák frá 5. umferö mótsins. Góökunningi okkar Islendinga, Timman, tapar enn einu sinni fyrir Friö- riki. Timman hefur aöeins náö 3 jafnteflum í 7 skákum viö Friö- rik, og má vera aö þaö skýri undarlega byr junartafl- mennsku hans i þessari skák. Hvitt: Friörik Svart: Timman Drottningarindversk vörn 1. d4 Rf6 2. Rf3 b6 3. c4 e6 4. g3 Ba6! ? Ovenjulegur leikur. Biskupn- um er oftast leikiö til b7 i þess- ari stööu. 5. Da4 De7? Mjög vafasamur leikur, sem leiöir til mikilla erfiöleika fyrir svart. Til greina kemur 5. - Bb7 6. Bg2 c5 eöa 5,- Be7 6. Bg2 0-0 7. Rc3 c6 8. Bf4 Dc8 9. Hcl Db7 10. Re5d511. cxd5cxd5 12. Rb5Re8 13. 0-0 f6 14. Rd3 Dd7 15. Rc3 Dxa4 16. Rxa4 Bb7 17. Rc3 og hvitur stendur betur. 6. a3 Einfaldur og sterkur leikur, sem kemur i veg fyrir 6. - Db4. Svarta drottningin stendur nú i vegi fyrir Bf8. 6. - - Dd6! ? Þaö ererfittaö láta sér detta i hug stööu fyrir svart, þar sem De7fellurinn imyndina. Aætlun meö - g6 og - Bg7 viröist of sein- virk i þessari stööu. Spurningin er þvi, hvort svartur eigi mikiö betri leik, en hinn óeölilega 6. leik. 7. Rbd2! - Hvitur valdar reitina e4, c4 og f3 og nú getur svartur ekki komiö i veg fyrir aö hvitur leiki e4 og taki völdin á miöboröinu. 7. - - c5 8. e4 Dc6 Svartur hefur leikiö drottn- ingunni þrisvar i 8 leikjum til þess eins aö fara i drottninga- kaup. 9. Dxc6 Rxc6 10. d5 Rd4 11. Rxd4 cxd4 12. b4 e5 Þessi staöa er mjög hagstæö hvit og svartur getur litiö annaö gerten aö biöa og vona, aö hann sleppi einhvern veginn. 13. Bd3 Hc8 14. Ke2 h5 15. h3 h4 16. g4 Be7 17. f4 d6 18. a4 Bd8 19. a5 bxa5 20. b5 Bb7 21. Rb3 a6 22. Rxa5 Bxa5 23. Hxa5 axb5 24. cxb5 0-0 25. fxe5 dxe5 Hvitur á nú tvo frelsingja á b5 og d5 og gegn sliku ofurefli er svartur varnarlaus. 26. Ba3 Ha8 27. Bb4 Hxa5 28. Bxa5 Ha8 29. Bd2 Ha2 30. Hcl Re8 31. Hc2 Ha3 Svartur er einnig glataöur eft- ir hrókakaup. þvi hann ræöur ekki viö tvo frelsingja studda af biskupapari. 32. Bb4 Ha8 33. Be7 Bc8 Hvitur hótaöi einfaldlega d6, d7 og d8D. 34. b6 f6 35. d6 Kf7 36. Bb5 Be6 37. b7 Hb8 38. Ba6 Bd7 39. Hc8 og svartur gafst upp, þvi hann tapar manni eftir 39. - Bxc8 40. bxc8D Hxc8 41. Bxc8, Lausn skákþrautar er birtist 1 siöasta þætti. Hvitt: Kh2, Bg4 peö: h5 Svart: Ke8 peö: g5 Sovézki snillingurinn A.A. Troitskij, samdi þessa þraut áriö 1896. Hvitur veröur aö vama svarta kónginum, þess aö komast til h8, þvi þaöan veröur hann ekki hrakinn. Hviti bisk- upinn á g4 valdar ekki upp- komureith-peösins (h8), og þess vegna er skákin jafntefli, ef svarti kóngurinn kemst á þann reit. 1. Be6! - - Ekki 1. h6 Kf7 2. Be6+ Kg6 og skákin er jafntefli. 1. ----Ke7 Eöa 1. - Kf8 2. h6 og hvitur vinnur. 2. h6 Kf6 Ekki 2. - Kxe6 3. h7 og peöiö kemst upp i borö i næsta leik og veröur aö drottningu. 3. Bf5! Kf7 4. Bh7 - - Annars kemst svarti kóngur- inn tii h8 meö 4. - Kg8 og 5. - Kh8 4. - - Kf6 5. Kg3 Kf7 6. Kg4 Kf6 7. K ll5 g4 8. K.xgl Kf7 9. Kg5 Kf8 10. Kg6 Ke8 11. Bg8 Kf8 12. h7 og hvftur vinnur. Meðfylgjandi töflursýna stöð- una á Skákþingi Reykjavikur, A-flokki og Deildarkeppni S.l. 1. deild. Skákþraut wm 9/ PI ■ • m m KJ n n H lii ■ H ‘9 ■ ■ ■ n gp Hll Ww n ÉP WWi éH jp p !P mw, fii Hvítur leikur og vinnur WIJK AAN ZEE 1977 Stórmeistaraflokkur 1 2 3 4 5 l.Bsrczay (Ungv.l.), stórm. 2485 X i 0 0 4 2.1.iiles (Engl.), stórm. 251o i X 1 i 4 3.Geller (Sovétr.), stórm. 262o 1 0 X i í 4.Sosonko (Holl.), stórm. 25°5 1 i i X í 5.Kavalek (Bandar.), stórm. 254o i i 0 0 X 6.Guðra. Sigurjónsson, stórm.253o i 0 0 7.Priðrik Óiafsson, stórm. 255o 1 i S.Kurajica (júgósl.), stórm.2525 i í 9.Rikolac (JÚgósl.), alþj.m.2485 0 0 lo.Timman (Holl.), stórm. 255o X 2 i i ll.Ligterink (Holl.), 24oo i 0 0 i 12.Böhm (Holl.), alþj.ra. 2425 1 i X 2 i 6 7 Ö 9 lo 11 12 i ° i 0 1 4 4 4 1 i 1 i 1 i 1 i O 1 i i X i i o Í i i X i i 1 i i i i x 1 4 1 i 1 Í o X o i O i 1 X 1 i i o X i i o X Skákþing Reykjavíkur 1977 1. jón L. irnason, 2R 2. Björn Þorsteinsson, TH 3. Helgi Ólafsson, TR 4. Ómar jónsson, TK 5. JÓnas P. Eriingsson, T1 6. Cylfi Ivlagnússon, TR 7. ttergeir Petursson, TR 8. Björgvin VÍglundsson, ( 9. Þröstur Bergmann, TR Xo. JÓnas Þorvaldsson, Stó 11. /sgeir Þ. Árnason, TR 12. Bragi Halldórsson, SM Deildarkeppni S.Í. 1976—77 1. deild 1 2 3 4 5 6 7 8 1. Taflfélag Hreyfils X 0 4 4 3 2. Skákfélagið kj ölnir 8 X U 6 3. Skákfélag Akureyrar 4 X 3 4 h 4 4. Skákiéleg Keflavíkur 4 X 2t 1 2 2 5. Taflfélag Kopavogs X 2 Ah 5i 6. Taflfélag Heykjavíkur 5 7g 6 X 7. Skákfélag llafnarf jarðar 1 2 3| 6 3k X 8. Skáksamband. Suðurlands 5 2 4 2i X A-flokkur A-flokkur Elo- stig 1 2 3 4 5 6 7 tí 9 lo 11 12 233o x 4 2 1 0 1 1 237o 4 X 0 1 2 238o 4 i X 1 O 1 2225 0 X 1 0 O 2235 1 X i i 4 1 2225 0 X 0 X 2 0 0 0 2325 1 X 1 1 1 24 o 5 4 i 0 X 1 1 1 2185 0 4 1 0 o X 1 231o 0 1 4 1 0 X 222o i 1 1 0 1 X 227o 0 0 0 0 0 X

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.