Tíminn - 27.01.1977, Blaðsíða 12

Tíminn - 27.01.1977, Blaðsíða 12
12 Fimmtudagur 27. janúar 1977- 1) Gamalmennis. 6) Borg. 7) Stia. 9) Són. 11) Kyrrð. 12) 1500. 13) Öhreinka. 15) Hraði. 16) Rani. 18) Blið. Lóðrétt 1) Orgaði. 2) Togaði 3) Bók- stafi. 4) Veiðarfæri. 5) Pakki. 8) Kaffibætir. 10) Hljóms. 14) Elska. 15) Máttur. 17) Neitun. Róðning á gátu No. 2399 Lárétt 1) Valmúar. 6) Alf. 7) Enn. 9) Ans. 11) Te. 12) At. 13) Nit. 15) Ælu. 16) Ors. 18) Minning. 1) Vietnam. 2) Lán. 3) ML. 4) Úfa. 5) Rostung. 8) Nei. 10) Nál. 14) TUn 15) Æsi. 17) RN. / 2 2> V 5 T m ■ ? // n 4 r. /0 2 71 krossgáta dagsins 2400. Lóörétt Tilboð óskast í nokkrar fólksbifreiðar er verða sýndar að Grensásvegi 9 þriðju- daginn 1. febrúar kl. 12-3. — Tilboðin verða opnuð i skrifstofu vorri kl. 5. Sala varnarliðseigna. íbúðaskipti í Kópavogi 3ja herberja ibúð óskast i skiptum fyrir 4ra herbergja ibúð. Tilboð sendist afgr. Timans merkt Kópa- vogur 1967. Ingibjörg Jónasdóttir frá Völlum i Mýrdal verður jarðsett frá Sólheimakapellu, laugardaginn 29. janúar kl. 14.30. Vandamenn Faðir okkar Brynjólfur Jóhannesson frá Hrisey verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju föstudaginn 28. janúar kl. 3 e.h. Þeim sem vildu minnast hans er vinsamlega bent á likn- arstofnanir. Börnin. Faðir okkar, Bogi Ingjaldsson vélstjóri. Miötúni 10, Reykjavik lézt I Borgarspitalanum 25. janúar. Emil Bogason Ingjaldur Bogason, Hjördis Bogadóttir, Guðbrandur Bogason Þökkum innilega sýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför Ólafs Jóhannssonar frá Koti Guöný Jóhannsdóttir, Sigriöur Theódóra Sæmundsdóttir Sigurjón Jóhannsson, Guöni Kristinsson V, ' f Slysavaröstofan: Simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreiö: Reykjavfk og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjöröur, simi 51100. Hafnarfjöröur — Garðabær: Nætur- og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöð- inni, simi 51100. Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08:00-17:00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- nætur- og helgidaga- varzla apóteka i Reykjavik vikuna 17. til 23. desember er i apóteki Austurbæjar og Lyfja- búð Breiðholts. Það apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnudögum, helgi- dögum og almennum fridög- um. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17:00-08:00 mánud.-föstud. simi 21230. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknirer til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúöaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Heimsóknartimar á Landa- kotsspítala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugardag og sunnudag kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 17. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliðið og sjúkra- bifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliðið og sjúkra- bifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51100. * ■""" Bilanatilkynningar - Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubiianir Reykjavik. Kvörtunum veitt móttaka i sima 25520. Utan vinnutima, simi 27311. Vatnsveitubilanir simi 86577. Sfmabilanir simi 95. Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Siglingar Skipafréttir frá Skipadeild SIS. M/s Jökulfell losar i Gautaborg. M/s Disarfell fer væntanlega i kvöld frá Horna- firði til Reykjavíkur. M/s Helgafell fer i dag frá Isafirði til Blönduóss. M/s Mælifell lestar á Seyðisfiröi. M/s Skaftafell fór 21. þ.m. frá Keflavik til Gloucester og Haiifax. M/s Hvassafell fer i dag frá Antwerpen til Hull. M/s Stapafell losar á Aust- fjaröahöfnum. M/s Litlafell er i oliuflutningum í Faxaflóa. Félagslíf __________________________ Kvenféiag Langhoitssóknar Aðalfundur verður haldinn i Safnaöarheimilinu þriðjudag- inn 1. febr. kl. 8.30. Stjórnin. I.O.G.T. Arshátið templara verður i templarahöllinni 5. febrúar og hefst með borð- haldi kl. 19.30. Kalt borð. Kátir karlar leika fyrir dansi. Elin Sigurvinsdóttir syngur við undirleik Angesar Löve. Nokkur skemmtiatriði úr fé- lagslifi templara, eldri og yngri, Aðgöngumiði kr. 3500. Hægt er aö tryggja sér miða hjá fyrirmönnum stúkna og ungtemplarafélaga. Kvennadeild Styrktarfélags lamaöra og fatlaðra: fundur verður að Háaleitisbraut 13, fimmtudaginn 27. jan., kl. 8.30. Stjórnin. Óháði söfnuðurinn: Eftir messu kl. 2 næstkomandi sunnudag verður nýárskaffi i Kirkjubæ. Minningarkort V Minningarspjöid Styrktár- sjóðs vistmanna á. Hrafnistu, DAS fást hjá Aðalumboði DAS Austurstræti, Guðmundi Þórðarsyni, gullsmið, Lauga- vegi 50, Sjómannafélagi Reykjavikur, Lindargötu 9, Tómasi Sigvaldasyni, Brekku- ‘ ‘ stig 8, Sjómannafélagi Hafnarfjarðar, Strandgötu 11 og Blómaskálanum við Ný- býlaveg og Kársnesbraut. Minningarspjöld Kvenfélags Neskirkju fást á eftirtöldum stöðum: Hjá kirkjuverði Nes- kirkju, Bókabúð Vesturbæjar Dunhaga 23. Verzl. Sunnuhvoli Viðimel 35. Minningarspjöld Kvenfélags 'Lágafellssóknar fást á skrif- • stofu Mosfellshrepps. Hlé- garði og I Reykjavik I verzl. Hof Þingholtsstræti. -- . . __________ ___ ^ Tilkynningar ' Simavaktir hjá ALA-NON Aðstandendum drykkjufólks skal bent á simavaktir á mánudögum kl. 15-16 og fimmtudögum kl. 17-18 simi 19282 I Traðarkotssundi 6. Fundir eru haldnir I Safnaðar- heimili Langholtssafnaðar alla laugardaga kl. 2. Heilsuverndarstöð Reykjavik- ur. Ónæmisaðgerðir fyrir full- orðna, gegn mænusótt fara fram I Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30 til 17.30. Vinsamleg- ast hafið meö ónæmisskirt- eini. Strætisvagnar Reykjavikur, hafa nýlega gefið út nýja leiðabók, sem seld er á Hlemmi, Lækjartorgi og I skrifstofu SVR, Hverfisg. 115. Eru þar með úr gildi fallnar allar fyrri upplýsingar um leiðir vagnanna. Skrifstofa félags einstæðra foreldra er opin mánudaga og fimmtudaga kl. 3-7. Aðra daga kl. 1-5. Ókeypis lögfræðiaðstoð fyrir félagsmenn fimmtudaga kl. 10-12 simi 11822. Ókeypis enskukennsla á þriðjudögum kl. 19.30-21.00 og á laugardögum kl. 15-17. Upp- lýsingar á Háaleitisbraut 19 sími 86256. Munið frimerkjasöfnun Geðvernd (innlend og erl.) Pósthólf 1308 eða skrifstofa félagsins, Hafnarstræti 5, Reykjavik. Borgarbókasafn Reykjavikur: AÐALSAFN — ÚTLANS- DEILD, þingholtsstræti 29a, ■ simi 12308. Mánud. til föstud. kl. 9-22, laugard. kl. 9-16. LOK- AÐ ASUNNUDÖGUM. AÐALSAFN — LESTRARSALUR, Þinghoits- stræti 27,simi 27029. Opnunar- tímar 1. sept.-31. mai, mánud.-föstud. kl. 9-22, laug- ard. kl. 9-18, sunnudaga kl. 14-18. BÚSTAÐASAFN — Bústaöa- kirkju, simi 36270. Mánud.-föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16. SÓLHEIMASAFN — Sólheim- um 27, sími 36814. Mánud.-- föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16. HOFSVALLASAFN — Hofs- vallagötu 1, sími 27640. Mánud.-föstud. kl. 16-19. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27,simi 83780. Mánud.-föstud. kl. 10-12. — Bóka- og talbóka- þjónusta við fatlaða og sjón- dapra. FARANDBÓKASÖFN — Af- greiösla I Þingholtsstræti 29 a. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum, simi 12308. ENGIN BARNADEILD ER OPIN LENGUR EN TIL KL. 19. BÓKABÍLAR — BÆKISTÖÐ I BÚSTAÐASAFNI, simi 36270. Viðkomustaðir bókabílanna eru sem hér segir: Árbæjarhverfi Verzl. Rofabæ 39 þriðjud. kl. 1.30- 3.00.. Verzl. Hraunbæ 102 þriðjud. kl. 7.00-9.00. Verzl. Rofabæ 7-9þriðjud. kl. 3.30- 6.00. BREIÐHOLT Breiðholtsskóli mánud. kl. 7.00-9.00, miövikud. kl. 4.00-6.00, föstud. kl. 3.30-5.00. Hólagaröur, Hólahverfi mánud. kl. 1.30-3.00, fimmtud. kl. 4.00-6.00. Verzl. Iðufell fimmtud. kl. 1.30- 3.30. Verzl. Kjöt og fiskur viö Selja- brautföstud. kl. 1.30-3.00. Verzl. Straumnesfimmtud. kl. 7.00-9.00. Verzl. við Vöivufellmánud. kl. 3.30- 6.00, miðvikud. kl. 1.30- 3.30, föstud. kl. 5.30-7.00. HAALEITISHVERFI Alftamýrarskólimiövikud. kl. 1.30- 3.30. Austurver, Háaleitisbraut mánud. kl. 1.30-2.30. Miðbær, Háaieitisbraut mánud. kl. 4.30-6.00, mið- vikud. kl. 7.00-9.00, föstud. kl. 1.30- 2.30. HOLT — HLÍÐAR Háteigsvegur 2 þriðjud. kl. 1.30-2.30. Stakkahlið 17 mánud. kl. 3.00-4.00, miðvikud. kl. 7.00-9.00. Æfingaskóli Kennaraháskól- ansmiðvikud. kl. 4.00-6.00. LAUGARAS Verzl viö Norðurbrún þriðjud. kl. 4.30-6.00. LAUGARNESHVERFI Dalbraut/ Kleppsvegur þriðjud. kl. 7.00-9.00. Laugalækur/ Hrisateigur föstud. kl. 3.00-5.00. SUND Kleppsvegur 152 við Holtaveg föstud. kl. 5.30-7.00. TÚN Hátún lOþriðjud. kl. 3.00-4.00. VESTURBÆR Verzl. viö Dunhaga 20 fimmtud. kl. 4.30-6.00. KR-heimiliö fimmtud. kl. 7.00-9.00. Skerjaf jörður — Einarsnes fimmtud. kl. 3.00-4.00. Verzlanir við Hjarðarhaga 47 mánud. kl. 7.00-9.00, fimmtud. kl. 1.30-2.30. hljóðvarp Fimmtudagur 27. janúar 7.00 Morgunútvarp Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.