Tíminn - 27.01.1977, Blaðsíða 20

Tíminn - 27.01.1977, Blaðsíða 20
ia> Fimmtudagur 27. janúar 1977- LEIKFANGAHÚSIÐ Skólavörðustíg 10 - Sími 1-48-06 Fisher Price letkjong eru heimsjrceg Póstsendum Brúðuhús * Skólar Benzlnstöðvar Sumarhús Flugstöðvar Bilar kr fyrirgóóan mat $ KJÖTIÐNAÐARSTÖO SAMBANDSINS Rannsóknarlögregla ríkisins: „Æði skotnir i þessu húsi fi — segir Baldur Möller, ráðuneytisstjóri um húsið á horni Stakkahlíðar og Skaftahlfðar Gsal-Reykjavík. — Þvi er ekki að neita, að við erum æði skotnir í þessu húsi, sagði Baldur Möller ráðu- neytisstjóri í dómsmála- ráðuneytinu í gær, þegar Tíminn spurðist fyrir um það/ hvort líklegt væri, að rannsóknarlögregla ríkisins myndi fá inni í stóru nýbyggingunni gegnt Tónabæ. Hús þetta, sem hér um ræftir og stendur ú horni Stakkahliðar og Skaftahll&ar, er 1 eigu Trygg- ingar hf. Baldur Möller sagöi, a& ekkert væri ákve&iö i þessu efni, en ljúst væri, a& vinda þyrfti bráöan bug a& þvi, aö taka ákvör&un i þessu máli. Hann sagöi, a& erfitt væri þö um vik, þar sem hinn nýi embættis- ma&ur, rannsóknarlögreglu- stjóri rikisins, heföi ekki veriö skipa&ur —en sagöi, a& þa& yröi gert i fyrstu viku febrúar. Um- sóknarfrestur um þessa stööu rennur út 31. janúar og munu enn fáir hafa sótt um stö&una, aöeins tveir eöa þrir menn. ^^^^ögr^^aldurs^MöHer^ Austfirðir: ráöuneytisstjóra hefur sú hug- mynd komiö fram, aö embætti saksóknara, Sakadómur Reykjavikur og hin nýja rann- sóknarlögregla rikisins ver&i undir sama þaki. Sagöi Baldur, aö slikt myndi hafa mikla hag- ræ&ingu i för með sér, enda náin samskipti milli þessara stofn- ana. Hulunni svipt af Geirfinns- málinu 4. feb — Karl Schiitz heldur af landi brott um aðra helgi Gsal-Reykjavík — Tíu manna starfshópurinn, sem undanfarna mánuði hefur unnið sleitulaust að rannsókn Geirfinnsmáls- ins, fer nú senn að Ijúka störfum við málið. Eins og fram kom í ræðu ólafs Jóhannessonar dóms- málaráðherra á alþingi fyrir nokkru verður hul- Ástandið að batna í síma- og rafmagnsmólum — viðgerðum átti að Ijúka í gærkvöldi gébé Reykjavík — „Þetta hefur verið afskaplega mikil óhappatíð að undan- förnu, og ég hef ekki upp- lifað annað eins," sagði Erling Garðar Jónasson, rafveitustjóri á Austur- landi um það ástand í raf- magnsmálum, sem bar hefur skapazt undanfarna daqa. Snjóflóö hafa orðið þess vald- andi, aö rafmagnsstaurar og slár hafa brotnaö, óvenju mikil ising á llnum oröiö til þess, að þær hafa slitnaö, og svo aö slöustu hefur leiöindaveöur oröiö til þess, aö erfitt hefur veriö fyrir vinnu- flokka aö athafna sig viö viögerö- ir. Auk alls þessa, bættist svo viö, aö simalínur slitnuöu vegna isingar og hafa heilu byggöarlög- in verið simasambandslaus lengri eöa styttri tlma. „Þaö var klukkan rúmlega tlu i gærkvöldi, aö snjóflóö braut' ÞJOFAR A FERÐ Á AKRANESI Gsal-Reykjavik — Lögreglan á Akranesi haföi i gær hendur i hári þriggja a&komumanna, sem höföu f fyrrinótt brotizt inn á nokkrum stööum Ibænum. Mennirnir þrír stálu m.a. talstöö úr bll.sjónvarpi úr húsi og einnig brutust þeir inn i söluturn og stáiu allmiklu af vindlingum og sælgæti. Aö sögn lögreglunnar á Akranesi bárust böndin fljótt aö þessum mönnum og höföu þeir viöurkennt þjófnaöina I gær. Mál þeirra er I frekari rannsókn. staura og slár á Noröfjarðarlin- unni I Oddskaröi. Vi&gerö er I fullum gangi, og vonast ég til, aö henni ljúki fyrir kvöldiö,” sagöi Erling Garöar I gær. Vegna þessa var allveruleg rafmagnsskömmt- un á Neskaupstaö I gær, nema hvaö lo&nobræ&slan og frystihúsiö fengu rafmagn. „Viö gerö á Eski- fjaröarlinunni lauk I fyrrakvöld, og var hún þegar tengd kerfinu að nýju, svo og Suöurlinan svokall- aöa, sem tengd er Djúpavogi, viö- gerö er einnig lokiö á henni,” sagöi rafveitustjórinn. Búiö er aö tengja 450 kilówatta dlsel-vararafstöö á Djúpavogi og önnur varastöö veröur tengd þar fljótlega, en þessar stöövar eiga a& sjá sta&num fyrir nægu raf- magni, og ver&ur hann þvl frá- tengdur kerfinu til aö minnka álagiö. „Ef allt gengur sam- kvæmtáætlun I dag, ætti allri raf- magnsskömmtun að ver&a hætt I kvöld,” sagði Erling Garöar. Hjá Pósti og slma, fékk Tíminn þær upplýsingar I gær, aö unniö væri aö viögerö á þeim slmalin- um, sem slitnuöu, en ekki var vit- aö, hvort eitthvað af staurum heföi brotnaö. Búizt var viö, aö viögerö myndi ljúka I gærkvöldi og slmakerfiö veröa komið I lag þá. Þeir staöir, sem voru aö mestu eða öllu leyti símasam- bandslausir um tlma, voru Djúpi- vogur, Stöðvarfjörður og Breiö- dalsvlk, en þar fór allt fjölsima- samband úr lagi. Einnig voru simatruflanir á Vopnafiröi Fáskrúösfiröi. og unni svipt af þessu máli fyrir eða um næstu mánaðamót. Aö sögn Arnar Höskuldssonar sakadómara, sem fer meö yfir- stjórn málsins ásamt vestur- þýzka rannsóknarlögreglu- manninum Karli Schútz, veröur blaðamannafundurinn, sem ákveöinn er þegar rannsókninni er lokiö, ekki i þessari viku. örn sagöi, aö fundurinn yrði kannski I næstu viku, en kvaöst þó ekki geta sagt til um þaö ákveöiö. Miöaö viö timasetn- ingu á fyrri blaðamannafundum hjá sakadómi má búast viö þvl, aö fundurinn veröi haldinn á föstudegi — og liklega þá föstu- daginn 4. febrúar. Þýzki sérfræöingurinn, Karl Schutz, heldur til Þýzkalands, þegar rannsókninni er lokiö, þ.e. um aöra helgi. Taliö er aö hann verði ekki formlega beöinn um aöstoö við skipulagningu á rannsóknarlögreglu rlkisins, þar eö rannsóknarlögreglustjóri veröur ekki skipaður fyrr en starfi hans viö Geirfinnsmáliö veröur lokiö. Schútz mun þó óformlega hafa bent á ýmis atriöi varöandi skipulagningu þessarar nýju stofnunar, og hafa ábendingar hans veriö vel þegnar, enda maðurinn öllum hnútum kunnugur i þvl sam- bandi. Vatns- skortur í Flóa Gsal-Reykjavik — Vatns- skorts hefur litillega gætt I þremur hreppum I Flóa siö- ustu daga vegna þess aö loft komst inn á vatnskerfiö. Haraldur Einarsson oddviti á Urriöafossi sagöi I samtali viö Timann I gær, aö treglega gengi aö ná loftinu úr vatns- kerfinu og heföi loftiö valdiö þvi, aö sumir bæir heföu oröiö vatnslitlir. Sagöi Haraldur aö viögeröarmenn væru aö störf- um og væri búizt viö þvi, aö viögerö lyki senn. PALLI OG PESI

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.