Tíminn - 28.01.1977, Side 2
2
Föstudagur 28. janúar 1977
erlendéirf réttiiv
# Makaríos
fundar með
Tyrkjum
Nicosiu i gær. Þar meö lauk
hinu nlu mánaOa langa hléi,
tyrkneski leiOtoginn Rauf
Denktash, hittust I fyrsta
skipti eftir fjórtán ár á fundi i
Nicosiu I gpr. Þar meO lauk
hinu niu mánaöa lö«rgu hléi,
sem hefur veriö á viöræöunum
um framtiö Kýpur. Báöir létu
hafa eftir sér eftir fundinn, aö
formlegar samningaviöræöur
myndu haida áfram milli
griskra og tyrkneskra Kýpur-
búa. i fréttum frá Sameinuöu
þjdöunum i gær, var haft eftir
áreiöanlegum heimildum, aö
annar fundur þeirra
Makariosar og Denktash,
myndi veröa haldinn 12. eöa
13. febrúar n.k., einnig l Nico-
siu eins og fundurinn i gær.
Mjög sennilegt var taliö, eftir
heimiidum Sþ. aö Kurt Wald-
heim, aöalritari Sþ, myndi
veröa viöstaddurog taka þátt i
samningaviöræöum leiötog-
anna tveggja. Talsmaöur
Sameinuöu þjóöanna vildi hins
vegar ekkert láta hafa eftir
sér um þessa frétt i gær.
Sem kunnugt er, ráögerir
Waldheim feröalag um Miö-
austurlönd fljótlega, og er
taliö aö hann veröi f nánd viö
Kýpur i fyrstu viku febrúar-
mánaöar. Samkvæmt áöur
geröri feröaáætlun hans, verö-
ur slöasti viökomustaöur hans
I þessari ferö israel, og mun
hann dvelja þar a.m.k. til 11.
febrúar.
Þessi sögufrægi fundur
þeirra Makaríosar og Den-
ktash er tilraun beggja
leiötoganna til aö koma mál-
um i iag á Kýpur og ákveöa
framtiö eyjarinnar.
• Bönnuðu
bardaga
karate-
meistarans
vlð tígrisdýr
Reuter, Washington. — Yfir-
völd á Haiti hafa lagt bann viö
þvi, aö bardagi sá, sem áætl-
aöur var á milli japansks
karatesérfræöings og tigris-
dýrs, fari fram, aö þvi er
embættismenn frá Haiti
skýröu fréttamönnum frá i
Washington I gær.
1 tilkynningu frá
upplýsingaþjónustu Haiti
sagöi, aö rikisstjóm eyjarinn-
ar væri meö öllu mótfallin
villimennsku af þessu tagi og
myndi ekki heimila bardag-
ann.
Auk þessa haföi alþjóölegi
dýraverndunarsjóöurinn for-
dæmt bardagann, sem fara
átti fram þann fimmta febrú-
ar næstkomandi, milli karate-
sérfræðings ins Mamoru
Yamamoto og Bengal-tigris-
dýrs, en Bengal-tfgrisdýrin
eru I mikilli hættu vegna þess
hve stofn þeirra er orðinn
litill.
Yamamotosagöi ITokyo, aö
honum heföu verið tryggöir
fjögur hundruö þdsund
Bandarikjadatir fyrir aö berj-
ast viö tigrisdýrið I lokuöu
, búri á knattspyrnuvelli f Fort-
au-Prince, höfuöborg Haiti.
t tilkynningu upplýsinga-
þjónustunnar segir: —
Rikisstjórn Haiti Utur svo á,
aö þessi fyrirhugaði og svo-
kallaöi iþróttaviðburður sé
villimennska.
Meö þessu cr veriö aö setja
mannsiif i hættu og hvetja til
grimmdar gagnvart dýrum,
ogþvi telst hverskonar keppni
af þessu tagi andstæö löguin.
Lagarfoss fer fyrstu „skreiðar-ferðina" til Nígeríu:
„Skipið verður um 30
sólarhringa d sjó
segir Árni Steinsson, hjá flutningadeild Eimskipafélags íslands
SOS-Reykjavik. — Ég reikna
fastlega meö þvi, að Lagarfoss
veröi samtals 30 sólarhringa á
sjó, þ.e.a.s. 15 daga hvora leiö,
sagði Árni Steinsson hjá flutn-
ingadeild Eimskipafélags ts-
lands, þegar Timinn ræddi viö
hann i gær, en nú hefur veriö
ákveðiö, aö Lagarfoss fari fyrstu
feröina meö skreiö til Nigeriu.
Lagarfoss er nú þegar farinn aö
lesta skreiö á Vestfjöröum, á
Vesturlandshöfnum og I Faxa-
flóa, en skipiö mun fara meö 1000
tonn af skreiö i fyrstu feröinni til
Nigeriu.
Arni sagöi, aö Lagarfoss myndi
væntanlega koma viö i Dakar i
Senegal á leiöinni til Nigeriu og
lesta þar ollu. Þá er einnig i at-
hugun, aö Lagarfoss taki farm i
Afrlku og flytji hann til einhverr-
ar hafnarborgarinnar I Evrópu, á
leiöinni heim. — Þaö fer allt eftir
þvi, hvort viö fáum hagstæöan
‘samning um flutninga, sagöi
Arni.
— Kemur Lagarfoss tii meö aö
stoppa lengi I Nigeriu?
— Nei, ég reikna ekki meö þvi.
Lagarfoss mun losa I Port Har-
court, og er reiknaö meö aö hann
fái afgreiöslu fljótlega, þar sem
Nlgeriumenn láta uppskipun á
matvælum ganga fyrir.
Þess má geta, aö Skeiöfoss mun
sigia I kjölfar Lagarfoss og fara
innan skamms til Lagos I Nlgeriu
meö skreiö, sem hann mun lesta á
Austfjaröahöfnum. Þetta veröa
aöeins fyrstu feröirnar hjá Eim-
skipafélaginu til Nigeriu, þvi aö
félagiö mun flytja þangaö 59 þús.
balla (2655 þús. tonn) af skreiö. —
Þaö er ekki enn ákveöiö hvort
eingöngu Lagarfoss og Skeiðfoss
veröil þessumflutningum. önnur
skip koma einnig til greina, sagöi
Arni.
Tlminn haföi einnig samband
viö Jón Magnússon, ráöninga-
stjóra E.I., og spuröi hann, hvort
þaö væri ekki erfitt aö manna
Lagarfoss i þessa löngu ferö til
Nigeriu. — Nei, megniö af núver-
andi áhöfn mun fara. Þaö koma 3-
4 nýir menn um borö. Jón sagöi,
aö höfuövandamáliö i sambandi
viö áhöfnina væri hinar miklu
bólusetningar, sem áhöfnin þyrfti
aö gangast undir. — Þaö er hrein-
lega bólusett gegn öllu, sagöi Jón.
Viftur og flugnanet
sett upp í Lagarfossi
SOS-ReykjavIk. — Þaö hefur
vakiö nokkra athygli aö Lagar-
foss skuli hafa veriö valinn til aö
fara meö skreiöarfarm til
Nigeriu, en eins og menn vita þá
er „Lagginn”, en svo er skipiö
kallaö, elzta skip Eimskipa
félags tslands — einn a(
gömlu þrfburunum. Lagarfoss
er ekki nýtlzkulegt skip og þvi
óhentugur til siglinga I miklum
hitum, þar sem ekkert loftræsti-
kerfi er I ibúöum áhafnar-
manna, en 1 Nigeriu er vei yfir
30 stiga hiti á þessum árstlma.
Timinn haföi samband viö
Viggó E. Maack, skipaverk-
fræöing E.I., og spuröi hann
nokkurra spurninga i sambandi
viö Nigerluferö Lagarfoss.
— Telur þú Lagarfoss hentug-
an til Nigeriufararinnar?
— Lagarfoss á að vera útbú-
inn til þess aö sigla um öll
heimsins höf.
— Veröa geröar einhverjar
breytingar á vistarverum
áhafnarinnar?
— Mest litlar. Viö munum
setja upp viftur, til aö koma
hreyfingu á loftið, I öll herbergi
skipsins og þá munum viö setja
flugnanet fyrir glugga og hurðir,
til aö varna þvi, aö ýmis skor-
kvikindi herji á klefa áhafnar-
manna.
— Nú eru klefar undirmanna,
sem eru aftan á skipinu, mjög
þröngir og I þeim flestum eru
kýraugun uppi undir lofti.
— Já, þess vegna verða
vifturnar settar I herbergin — til
aö koma loftinu á hreyfingu.
— Eru möguleikar á þvi, að
farþegaklefar skipsins veröi
notaöir fyrir undirmennina?
— Viö höfum slæma reynslu af
þvi. Annars höldum viö þeim
möguleika opnum, ef á þarf aö
halda.
Viggó sagði aö lokum, aö
Skeiöfoss, sem mun einnig fara
til Nigeriu, sé meö útbúnað til
að kæla loft i klefum áhafnar-
innar og þar veröi einnig settar
viftur I klefana.
Lentí af leið
og strandaði
— við Sandgerði
í blíðskaparveðri
F.l. Reykjavík. — Bátur-
inn sigldi héðan undir eigin
vélarafli til Njarðvíkur og
fer sennilega beint í slipp.
Lítill leki kom að honum og
dælur höfðu undan allan
tímann. Það var varðskip,
sem dró bátinn á flot um
hádegið í dag og hafði það
þá fylgzt með frá því kl. 7
um morguninn. Við björg-
unarsveitarmenn komum
á staðinn um nóttina og
fylgdumst með gangi
mála. Blíðskaparveður
var, en skoðun min er, að
báturinn hefði ekki bjarg-
azt, hefði nokkuð verið að
veðri.
A þessa leiö fórust Kristni
Lárussyni, formanni björgunar-
sveitar SVFÍ I Sandgeröi orö, i
samtali viö Tlmann I gær, en vél-
báturinn Gunnhildur GK 246 frá
Hafnarfiröi strandaöi um miö-
nætti I fyrrinótt á Bæjarskerseyri
viö Sandgeröi, og var skipstjórinn
i koju er atburöurinn geröist. 5
manna áhöfn var á bátnum.
Kvað Kristinn aöeins eitt annaö
skip hafa strandaö á svipuðum
slóöum áöur, en það var færeyska
skipiö Fjallshamar frá Klakks-
vfk. Staöurinn er mikiö úr leið, en
hættulegur. .
Seltjarnarnes: Fjdrhagsdætlunin 1977
A fundi bæjarstjórnar Seltjarnarness 19. janúar s.l. var samþykkt
fjárhagsáætlun ársins 1977.
Niöurgtöðutölur eru 277 m.kr. eöa um 33% hækkun frá slöasta ári.
Helstu tekjuliöir eru:
Útsvör.........................................'...,....I59m.kr.
Fasteignagjöld...........................................34m.kr.
Jöfnunarsjóöur...........................................34m.kr.
Gatnagerðargjöld.........................................25m.kr.
Hæstu gjaldaliðir:
Tilverklegraframkvæmda ...................................70m.kr.
(gatnagerð — slitlag — nýbyggingar)
Fræðslumál...............................................48m.kr.
Heilbrigðis-og tryggingamál..............................27 m ,kr.
Eignabreytingar..........................................50 m .kr.
A árinu er fyrirhugaö aö ljúka viö lögn slitlags og gangstétta viö
flestar ófrágengnar götur I bænum, ennfremur er fyrirhugaö aö ljúka
aö mestu smíöi Valhúsaskóla og hefja byggingu heilsugæzlustöövar.