Tíminn - 28.01.1977, Page 7

Tíminn - 28.01.1977, Page 7
Föstudagur 28. janúar 1977 Það fór eins og við spáðum.... Covington á toppinn í London — Stevie Wonder í efsta sætinu í New York Julie Covington meö lagiö „Don’t Cry For Me Argentina” er komin á toppinn á vinsældalistanum I London eins og viö spáöum I siöustu viku. Lagiö er komiö I efsta sætiö aöeins þremur vikum eftir aö þaö kom út á plötu, en svosem kunnugt er.hefur rokköpera Jesus Christ Superstar höfundanna, „Evita”, vakiö geysiathygli, en þetta lag er einmitt úr óperunni. Listinn i London tekur aö venju miklum breytingum, og nú eru fjögur ný lög á listanum, þar af eitt, sem búast má viö að komist sennil.sætiö.Þaðerlagiö „Isn’t She Lovely”sungið af David Par- ton,sem þýtur úr 17.sætií S.sæti.Lagiö er eftir Stevie Wonder og er flutt af höfundinum á „Songs In The Key Of Life”, en sjálfur hefur Stevie gefið út eitt lag á tveggja laga plötu af þessari breiðskifu sinni, og þaö lag, „I Wish”, heldur áfram að skriöa upp listann, er nú komiö i 4. sæti. Það vekur athygli, að tvö lög af þeim f jórum nýju á Londonlistan- um, eru lög, sem m jög vinsæl hafa orðiö i Bandarikjunum að undan- förnu.Lagið „Car Wash”, sem hefur verið átoppnum i New York, er nú komið i 6. sæti brezka listans, og lagið „Daddy Cool”, sem hef- ur verið afar vinsælt i Bandarikjunum, er nú f 10. sæti. Það lag hefur verið eitt vinsælasta lagið hérlendis um nokkurt skeið. London 1 ( 2) Don’tCry ForMe Argentina............Julie Covington Don’tGive Cp On Us .....................DavidSoul Side Show..............................Barry Biggs 1 Wish...............................Stevie Wonder Isn’t She Loverly ..............tu......... ..David * Ánægðir V. 2 ( 1) 3 ( 3) 4 ( 6) 5 (17) Parton 6 (13) CarWash..................................RoseRoyce 7 (14) You’re More Than A Number In My Little Red Book......................Drifters 8 ( 7) Wild Side Of Life........................Status Quo 9 ( 4) ThingsWeDoForLove...........:.................lOcc 10 (12) Daddy Cool..................................BoneyM mA . . W ' :" Jm 0 MANFRED MANN — Þaö eru ár og tiö siöan Manfred ™ Mann hefur komizt jafn hátt á vinsæidarlista og nú, þegar hann er i 2. sæti bandariska listans meö lagiö „Blinded By The Light”. Hljómsveit Manfred Mann heitir Earthband. Núer Stevie Wonder loks kominná toppinn i New York eftir nokk- urra vikna baráttu um þetta eftirsótta sæti. 1 öðru sæti New York listans er þó lagið, sem vekur langmesta athygli „Blinded By The Light” með Manfred Mann og hljómsveit hans Earthband, sem þýt- ur beint 12. sætið úr 7. sæti. Okkur þykir ekki ótrúlegt, að þetta lag veröi komið á toppinn i næstu viku, en þó má eflaust búast við þvi, miðað við fyrri reynslu, að Stevie Wonder haldist eitthvað á topp- sætinu. Lagið, sem hefur verið að undanförnu á toppnum, hrundi nú niður i 6. sætið, það er lagið „Car Wash”. Lagið með Eagles, „New Kid In Town” færist heldur upp á við, eða um tvö sæti, og sama má segja um lag bandarisku rokkhljóm- sveitarinnar Aerosmith, sem fer upp um eitt sæti i þessari viku. Listinn i New York breytist að vanda litið, aðeins tvö ný lög eru á listanum, bæði rétt skriða I neðstu sætin. Hvorugt lagið er okkur kunnugt. Að öðru leyti er aðeins um tilfærslur á listanum að ræöa, mismiklar, en mestar hjá lögunum 12. og 3. sæti. New York 1 ( 2) I Wish.............'...............StevieWonder 2 ( 7) Blinded By TheLight................ManfredMann 3 ( 6) Torn Between TwoLovers .. .......Mary MacGregor 4(4) HotLine....................................Sylvers 5 ( 5) Dazz......................................Brick 6 ( 1) CarWash.............................. RoseRoyce 7 ( 8) WalkThisWay...........................Aerosmith 8 (10) NewKidlnTown........................... Eagles 9 (12) Enjoy Yourself...................... Jacksons 10 (13) I Like Dreaming.....................KennyWolan. * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * en DAVID BOWIE, rokkstjarnan fræga, hefur nú sent fra sér nýja sólóplötu aö nafni „Low” og hefur platan fengiö mjög góöa dóma. Gagnrýnendur hafa ekki verið sérlega sáttir viö tvær siöustu plötur Bowies, sem hafa einkennzt af talsverðum „soul”-áhrifum. Þessari nýju plötu hefur hins vegar veriö vel tekiö af gagn- rýnendum, og segja þeir hana bæöi mjög gööa frá hendi Bowies - og einnig mjög óvenjulega, þaö svo, aö þeir telja, aö aödáendur hans veröi dálitið hissa. Aöalaöstoöarmaöur Bowies á þessari plötu er Eno, brezk- ur tónlistarmaöur, sem vakiö hefur töluveröa athygli. EN SAMT FRA MARANTZ Superscope A 260 magnari.Verð kr. 63.800. Superscope S210hátalari.Verð kr.29.300. Auðvitaö eru Marantz hljómtækin dýr. Auðvitað hefur ungt fólk ekki fjárráð um of. Þess vegna varð Super- scope til, fyrsta flokks hljómtæki á viðráðan- legu verði. Með tæknieinföldun og stórframleiðslu tókst þetta. Superscope frá Marantz vegna unga fólksins,sem gerir kröfur til tóngæða. SAMVALDAR NESCO HUÓMTÆKJASAMSTÆÐUR Leiðandi fyrirtæki á sviöi sjónvarps utvarps og hljómtækja lUli n ÍT P VERZLUN OG SKRIFSTOFA: LAUGAVEGI 10. SÍMAR: 27788,19192,19150.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.